Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 3
FÖSTUDAGUR 18. nóvember 1967 3 TÍMINN Krisfján Friðriksson sýn- ir málverk í Bogasalnum SJ-Reykjavík, föstudag. Næstu níu daga verður sýning á málverkum Kristjáns Friðriks- sonar (í Últímu) í Bogasalnum í ÞjóSminjasiafninu. Er þetta fyrsta málverkasýning hans. Blaðamaður Tímans leit inn í Bogasalinn í dag og hitti þar Kristján, sem hafði nýlokið við að koma fyrir myndum sínum. Á sýningunni eru 29 olíuimálverk, einkum landslagsmyndir og nokkr ar mannamyndir. Flestar myndim ar eru fná síðustu sjö árum en þó eru nokkrar eldri. — Fórst þú snemma að mála, Kristján? — Ég fékk snemma áhuga á að teikna og mála, og reyndi eft- ir íöngum að verða mér úti um kennslu. Tvö sumur var ég um tíma við nám hjá Jóni Þorleifs- syni og hafði mikið gagn af. Sí'ð- VV-Klaustri, föstudag. Tiðindalaust hefur verið hér é Klaustri í sambandi við flutninga- bílana sex, sem hingað komu frá Reykjavík í gær og ætluðu áleiðds austur á land, en voru stöðvaðir vegna of mikils öxullþunga. Hefur bílstjórunum enn ekki verið veitt undamþága, en þeir hafa í dag umstaflað vörum á bílunum, þann ari ár hef ég tvisvar farið á nám- skeið hjá Myndlistarskólanum. Þar var Hringur Jóhannesson kennari minn. Hann aðstoðaði mig á allan hátt við_ undirbúning þess arar sýningar. Á ég honum mikið að þakka bæði fyrir þá hjálp og ágæta kennislu. —• Ég hef lengi verið hugfang- inn af myndlist. Um feíma hafði ég í hyggju að kaupa eitt mál- verk eftir hvern íslenzkan málara. En þeir eru orðnir svo margir, »ð ég varð að gefast upp. Það er ánægjuiegt, hve margir fást 'úð myndlist. íslendingar hefðu tæp- ast orðið eins hrifnir af Stefáni G. eins og raun ber vitni, ef ann- ar hver maður hefði ekki verið að baksa við að yrkja. Nú yrkja sumir á léreft, sem annars hefðu bakisað við vísnagerð. — Ég hef þekkt marga list- ig að nú eru þeir allir jafnþungir og gætu farið aftur með vörurn- ar til Reykjavikur en einn bíllinn hafði reyndar verið með ólögleg- an þunga á leiðinni hingað aust- ur. Málið hefur verið sent til dóms málaráðuneytisins og farið fram á að það veiti undanþágu i þetta sinn. málara. Það hefur verið uppörvun og hvatning til starfa að kynnast þeim og verkum þeirra. — Árið 1943 gaf ég út bök að nafni íslenzk myndlist. Hún var fyrsta bók sinnar tegundar. sem út kom hér á lardi. Eiósm’”-',:- af málverkum og greinar um myndlist. Þetta var mjög mikió, starf. Ég lagði í útgáfu þessarar bókar til að reyna að vekja áhuga á íslenzkri myndlist bæði hér- Framhald á bls 14 DAGAR VÍNS OG RÓSA í tilefni bindindisdagsins 1967, sem er á sunnudaginn, efnir Áfengisvarnarnefnd Reykjavikur til kvikmyndasýningar í Austur- bæjarbíói í dag, laugardag s, iuu þrjú stundvíslega. Alldr þeir, sem orðnir - u ‘,5 ára aö aldri eru velkomnir með- an húsrúim leyfir, en aðgongunno- ar eru afhentir ókeypis í Austur- baajarbíói (sýningardaginn) frá kl. 2 e. h. Mynd sú, sem sýnd verður, er hin áhrifamikla og ógleymanlega ameríiska stórmynd „Dagar víns og rósa“. Kvikmynd þessi er með fágæt- um sndlldarbrag að allri gerð. Leikararnir túlka á stórfengleg- an hátt hinar hræðilegu afleiðing ar drykkjuskaparins. En mynd þessi er ejnn samfelldur sterkur FLUTNINGABÍLAMÁLIÐ í DÓMSMÁLARÁÐUNEYTINU Jeppi á Fjalli 20 sýningar Gamianleikurinn frægi Jeppi á Fjalli hefur nú verið sýndur 20 sinnum í Þjáðleikhúsiniu við ágæta aðsókn. Leifcurinn var sem kunnugt er frumsýndur á s. 1. leikári og hlaut mjög góðar við- Framhald á bls. 15 Framsóknarkonur Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík hieldur fund miðviku- daginn 22. nóvcmber kl. 8,30. í samkomusal Hallveigarstaða, (inn gangur frá Túngötu) Fundanefni: 1. Eysteinn Jónsson formaður Framsóknarflokksins flytur erindi um horfur í stjórnmálum. 2. Sýnd ar skuggamyndir; fræðslumyndir frá_Kvenfélagasambandi íslands. 3. Önnur mál. Stjómin. Dagfari aflahæstur me? 5.700 lestir. NÆG SÍLD Á MIÐUM EN VEDUR HAMLA VEIDUM OÓ-Reykjavík, fimmtudag. Hcildar síldaraflinn fyrir norð an iand og austan er nær helmingi mínni en á sama tíma í fyrra. Undanfarnar vikur, eftir að síld- argangan kom það nærri landini að hægt er að veiða síldina til söilunar og í frystingu, hefur oft as‘ verið bræla á miðunum fyrir austan og því erfitt að fást við síldveiðar. en næg síld virðist vera í sjónum á þessu svæði. — Mcig skipanna eru nú komin að auslan og stunda síldveiðar í Faxa flóa og nálægum miðum. Heildaraflinn fyrir sunnan land og suðvestan er talsvert meiri en á sama tíma í fyrra. Nú hafa borizt á iand frá júníibyrjun 55.916 lesvir, en var á sama tíma í fyrra 45.164 lestir. Heildaraflinn fyrir 1 norðan og austan er nú 319.528 lestir, en var í fyrra á sama tíma 5^7.850 lestir. Iiagnyting aflans í ár er þessi: í salt 32.695 lestir (223.940 upp saitaöar tunnur). í frystingu 1.360 lestir. í bræðslu 278.735 leúir. Landað erlendis 6.660 lest- uun Lsndað SVdands (verkun ÓKunn' 78 lestir. Á sama tíma í fyrra var afli't þessi. í salt 56.580. í frystingu 8.5S5 lestir. í bræðslu 532.734 lesiir. Alls 597.850 lestir. 163 skip hafa fengið einhvern afia á síldveiðunum. Er þá átt við veiöarnar bæði fyrir austan land og sunnan. 131 þeirra hafa fengið 1000 lestir eða meira. Tiu aflahæstu bátarnir eru: Dag- faii, Ilúsavík 5 700 lestir; Héðinn, Húsavik 5.567 1., Gísli Árni, Rvík 5.537 1., Jón Garðar, Garði 5.259 lostir; Jón Kjartansson, Eskifirði 5.257 1., Kristján Valgeir, Vopna- firð’ 4.974 lestir, Ásgeir, Reykja- vik 4.842 l„ Harpa, Rvík 4.709 1., Nát.tfan, Húsavík 4.626 lestir og Ásberg, Rvík 4.578 lestir. Aíiabæstur þeirra báta, sem s'.acdað hafa síldveiðar við suður- rg vesturlandið er Geirfugl, Giindavíi með 2.840 lestir. oamkvæmt síldarskýrslu Fiski- féijags rslands um yfirlit síldveiða fytir. norðan og austan í síðustu viku segir, að bræla var á miðun um út af Austfjörðum fram á mið vikudagskvöld, lengst af norðan og noröaustam 6 til 7 vindstig. Þá lygndi og fundu skipin allmikla Framhald á bls. 14 ----■=>------Ö mun vafalaust hafa mikil áhrif á jafnt ung.a sem gamla, er hana sjá, og opna augu þcirra fyriir villimennsku áfengistizkunnar og áfengisneyzlunnar, almennt séð. (Áfengisvarnanefnd Rvikur). Lúðrasveit frá bandaríska flotan- um leikur í Rvík Lúðrasveit flugdeildar banda- ríska flotans á Atlantshafi heldur hlijómleika í Sigtúni á sunnudag kl. 15.00. Hljómsveit þessi hefur aðsetur í Norfolk Virginia. Leik- ur hún létt lög og marsa á þess- um tónleikum. í tilkynningu frá Admiral Frank B. Stone segir, að tónleikar þess- ir séu haldnir í sameiningu af Varnarliðinu á Keflavikurflug- velli og Lúðrasveit Reykjavíkur. Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og verða aðgöngumiðar afhentir í Ameríska bókasafninu í Bændahöllinni. EYFIRZKUR BÆNDAHASKÓLI I FRJÁLSU FORMI BD-Akureyri, fiimmtudag. Einn er sá eyfirzkur félagsskap ur, sem ekki þarf að kvarta yf- ir lélegri fundarsókn, og fundar- setu, og er það bændaklúbburinn. Hann fyllir einn stærsta sam- komusal i höfuðborg norðurlands. fund eftir fund, og hefur nokkr- um sinn.um sprengt aðalsal hótel KBA, og þá verið fulilt út úr dyr- um. Bændaklúbburinn, þessi laus- eins konar bændaháskóli Eyflrð- inga í nær tvo aratugi. A nvetj um fundi er ákveðið og fyrir fram auglýst fundarefni, sem sér- fróður maður flytur. Síðan hefjast fyrirspurnir og uimræður, þar sem bændur og bændaefni stíga í stólinn hver af öðrum. í umræðum þessum miðla vitrir bændur og glöggskyggnir af reynslu sinni. Allar meirihátt- ar nýjungar í búskap eru þarna teknar tiil umræðu. Starfsmenn búnaðarfélass fslartds. svn -em Halldór Pálsson, Ragnar Ásgeirs- son, Gúsli Kristjansson, Þórir Baldvinsson, Pálmi Einarsson svo einhverjir séu nefndir hafa flutt barna erindi um hina ýmsu þætti landbúnaðarins. Ennfremur hafa Gunnar Guðbjörnisson, bænda- skólastjórar og kennarar komi'ð á fundina. Þá var Ragna Sigurðar- dóttir frummælandi á einum fund inum, og Steinunn Ingimundar- dóttir skólastijóri á öðrum. Enn- fremur hafa ýmsir búfróðir heima menn verið málshefjendur, svo sem Ólafur Jónsson, Eiríkur Ey- lands, Árni Jónsson og svo bún- aðarráðunautur, Búnaðarsam- bands Eyjafjarðar. Ennfremur kunnir bændur úr öðrum héruð- um, eins og Helgi á Hrafnkels- stöðum. Menn skyldu ætla, að félagsskapur sá, sem að baki stendur sé harðsnúinn og stjórn- samur í meira en í öðrun þeim félögum, sem flest stynja undan áhugaleysi félagsmanna sinna um fundarsókn. svo að sjaldan er fundarfært. En þá er því til að svara, að skipulag bændafclúibbs- ins er nánast ekkert, á fólagsvísu. Skulu nú færð að því rök. Að baki bændaklúbbsins stóð enginn félagsskapur, aðeins nokkrir áhugamenn. Það er eng- inn skráður félagi til í Bænda- klúbbnum, enginn fundargjörð hefur verið skráð þar nokkru sinni. engin félagsgjöld eru inn- heimt, aldrei gerð nein samþykkt um eitt eða neitt, svo sem venja er á fundum félaga, enginn for- maður, enginn gjaldkeri, enginn ritari. Dagur á Akureyri hefur þó oft birt fregnir af því, sem ger- i'st á klúbbfundum. Samkvæmt framanskráiðu er eyfirzki fcændaklúbburinn ekki Framhald á bls. 14

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.