Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 15

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 18. nóvember 1967 TIMINN 15 JEPPI Á FJALLI Frambald al bl$. 3. tökur, og þá sérstaklega Lárus Pálsson fyrir frábæra túlkun á aðaihlutverkinu, en fyrir leik sinn í þessu hlutverki hlaut hann silfurlaimpann s. 1. vor. Næsta sýning leiksins verður á sunnu- dagskvöld. Myndin er af Lárusd í hlutverki sínu. IÞ RÓTT I R PYamhalo at bLs L3 leikina, þannig, að Gunnlaugur Hjálmarsson ætti að vera óþreytt ur fyrir Bvrópubikarleikinn í handknattleik á sunnudaginn. Ein breyting var gerð á liðinu frá fyrri leiknutn. Birgir Einarsson kom inn á fyrir Gunnstein Skúla- soa. Við spurðum Óla um taktík- ina, og sagði hann, að í öftustu vörninni hefðu verið 5 leikmenn, 2 lengiliðir og 3 sóknarleikmenn, en bakverðirnir hefðu tekið virk an þátt í sókninni, þegar því var að skipta. „Ég áiít“, sagði Óli, vegna pessarar uppstillingar á „að það hafi fyrst og fremst verið liðinu (þ.e. 5-2-3) að við fengurn ekki fleiri mörk á okkur“. Og sem sé, Valstnenn hafa verið siegnir út úr keppninni. Eftir allt og allt var frammistaða þeirra meö ágætum. Þeir urðu fyrsta íslcnzka liðið til að komast í 2. umferð Evrópubikarkeppninnar, en það, eitt út af fyrir sig, er afrek. Að tapa síðan 6:0 og 5:1 fyrir ungverska meistaraliðinu, sem hefur innanborðs stjörnuleik tnenn á heimsmælikvarða, er ekk- ert til að skammast sín fyrir. A víðavangi Framhald - af bls. 5 ríkisstjórn, sem það telur ein hverja hina beztu, sem við ís- lendingar höfum haft.“ Kátbroslegt vill Morgunblað ið vera. Ritstjórar blaðsins eru sem sagt óháðir Sjálfstæðis- flokknum, þótt einn sé þing- maður þess flokks og annar hefði reynt að verða það s. 1. vor og sé varaþingmaður flokksins og sjálfur forsætis- ráðlierrann formaður Sjálfstæð flokksins skrifi að jafnaði pólitískar hugleiðingar blaðs ins á sunnudögum og lætur þó ekki nafn síns getið heldur er það líka „allt á ábyrgð blaðsins“. Við skulum ekki vera að fetta frekar en að er gert fingur út í fréttamat Morg unblaðsins, en hitt bykir okkur hvimleiðara, að Mbl. skuli á- fram þykjast vilja vera eitt- hvað annað en það cr og slær sig enn til riddara hins óháða, vandaða fréttablaðs, þrátt fyr ir það, að það standi nú ber- skjaldað sem lágkúrulegt blað, sem fari með fréttij í felur, ef það heldur að það sé leiðtog um Sjálfstæðisflokksins til hags. Verð é ísfiski 10,4% hærra Sú prentvilla varð f leiðara Tímans í gær, að niður féll orðið ÍSFISKUR á einum stað þar sem rætt var um verðsam anburð. Setningin um þetta átti að vera: „Þá kom í Ijós, að verð á ísfiski nú er 10.4% hærra en meðalverð á árunum 1961 —66“. I Þ R Ó T T I R Framhald ai Dis 13 — Jón H. Jónsson + 76 6. óteinþór Ásgeirsson — t ilhjálmur Sigurðsson + 66 7. Lárus Karlsson — Benedikt Jóhannsson + 64 8. íljalti Elíasson — Asmundur Pálsson + 63 9 Hilmar Guðjnundsson — Jakob Bjarnason + 48 10. Jóhann Jóhannsson — Gunnl, Kristjánsson + 22 í B-riðli keppninnar er staðan þessi. 1. Bragi Erlendsson — Ríkarður Steinbergsson + 151 2. Jón Magnússon — Vibekka Scheving + 144 3. Guðmundur Ingólfsson — Alfreð Alfreðsson + 114 Næsta umferð verður spiluð á þriðjudaginn kemur og hc\st ki. 20,00. Bridgefélag Reykjayík ui gcngst fyrir tyímenningskeppni í desember og verður hún spiluð sem rúbertubridge. Þetta er til- valiS tækifæri fyrir þá spila- heppnu, því auk þess að vinna beztu spilamenn landsins, þá geta þeir Lreppt há peningaverðlaun. I Þ R O T T I R Framhald at b's 13 fara fram nokkrir leikir í 1. og 2. flokki. í 1. flokki fara þess ii leikir fram: KR—Ármann, ÍR—Þróttur og Valur—Víking ur. í 2. flokki fara þessir leikir fiam: Ánmann—ÍR, Þróttur— Valur og Víkingur—Fram. INNRÁS Framhald at bls 9 en hinir eru Giscard d'Estaing og Georges Pompidou) hafði þetta að segja: „Þetta er ágæt uppskrift. Öllum áskorunum verður að taka. Svari Frakkar og Evrópu menn áskoruninni er ég sann- færðum um að það verður meniningu okkar til blessunar. Ég er einn af þeim, sem hafa tröllatrú á ákveðnu þjóðfélags formi, og mér vírðist að sósíal isminn sé hæfastur til þess að svara áskoruninni og standast hana.“ Ástardrykkurinn eftir Donizetti. ísl. texti: Guðmundur Sigurðs- son. Söngvarar: Hanna Bjarnadóttir Magnús Jónsson Jón Sigurbjörnsson, Kristinn Hallsson, Eygló Viktorsdóttir Stjórnandi: Ragnar Björnsson. Leikstjóri: Gísli Alfreðsson. Frumsýning í Tjarnarbæ sunnu daginn 19. nóv. kl. 21. Næsta sýning miðvikudag 22. nóv kl. 21. Aðgöngumiðasala í Tjarnarbæ frá kl. 5 — 7. Eiginmaður að láni Gamanmynd í litum, aðalhlut- verk Jaok Lemmon. Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. Sfarti túlipaninn með Alan Delon. Sýnd kl. 5. LAUGARAS Símar 38150 og 32075 Sjóræningi á 4 )j ÞJODLEIKHUSIÐ höfum Tl EREHf fra dejf haver GERARD BARRAY AMTONELLA LUALDI EASTMAHCOLOR* TECMNISCOPE Hörkuspennandi og mjög skemmtileg sjóræningjamynd t fallegum litum og Cinemascope með hinum vinsælu leikurum Geraro Barray Antonella Lualdi. íslenzkur texti. Sýnd kl 5 — 7 og 9. Sími 41985 fsienzkUT texti. Að kála konu sinni (How to Murder your wife). Víðfræg og snilldarvel gerð amerísk gamanmynd af snjöll ustu gerð. Myndin er í litum. Jack Lemmon, Virna Lisl. Sýnd kl. 5. Leiksýning kl. 8.30. Italskur stráhattur gamanleikur. Sýning í kvöld kl. 20, Jeppi á Fialli Sýning sunudag kl. 20. Aögöngumiðasaiaii opln frá kL 13.15 ti) 20 Stm) 1-1200 Indiánaleikur sýning í kvöld kl. 20.30 Snjókarlinn okkar Barnaleikrit eftir Odd Bjöm* son. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Leikstjórn og leikmyndir: Eyvindur Erlendsson. Frumsýning sunnudag kl. 15 Fjalla-EyvmduF sýning sunudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiðasalar i Iðnó er opin frá kl 14 SLmi 13191 T ónabíó Sími 31182 Hvað er að frétta kisu lóra? (Whats New Pussy Cat?) Heimsfræg og spreng hlægileg ný ensk amerísk gamanmynd í litum. Peter Sellers Peter 0‘ Tool. Sýndk kl. 5 og 9 Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBÍÓ Ég sá hvað þú gerðir Óvenjuspennandi og sérstað ný amerísk kvlkmynd. gerð af WilUam Castle, með Joan Crawford íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11384 Hver er hræddur við Virginíu Woolf? Helmsfræg ný amerir- stór mynd byggð á samnefndu leik riti eftlr Edward Albee. íslenzkur textl Elizabetb Taylor Richard Burton Bönnuð lnnan 16 ára. Sýnd kl. 9. 'f' Síðasta slnn. T Sverð Zorros Endursýnd kl. 5 og 7. Thómasína Walt Disney prðsenfr • thethree LIVES OF Thomasiua TECHNICOLOT,' Patrick McGoohan („HarðjaxUnn") Karen Dotrice og Matthew Garber („börnín t Mary Poppins") tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9 Æsispennandi og viðburðarrfk ný þýzk-ítölsk sakamálamynd 1 Utum og Cinema Scope um bar áttu lögreglunnar við skæðast eiturlyfjahring heims Horst Frank, Maria Perschy Sýnd kl. 5, 7 og 9 Danskur text) Bönnuð börnum. Fyrri hluti 18936 Undirheimar Hong-Kong-borgar HERNAMSARIN19401945 Stórfengleg kvikmynd um eitt örlagaríkasta timabil íslandssög unnar. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð. Sími 11544 Póstvagninn (Stagecoach) íslénzkur texti. Amerísk stórmynd í litum og CinemaScope sem viðljurðahrafta þeirra kvikmynda er áður verið gerðar um ævintýri villta vestrinu. Red Buttonns Ann-Margret Alex Cord ásamt 7 öðrum frægum leikur- um. — Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boeing — Boeing) Sýning í kvöld kl. 8.30. Aðgöngumlðasala opin frá kl. 4 eftir hádegi sími 4 19 85. Síml 50249 Vegabréf til Vítis Hörkuspennandi og vel sakamálamynd í Utum. George Ardison, Barbara Simons. Sýnd kl. 5, 7 og 9. gerð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.