Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 16

Tíminn - 18.11.1967, Blaðsíða 16
 264. tbl. — Laugardagur Ití. nóv. 1967. — 51. árg. BEITTU EVIEIRIHLUTANUM OG KAUPA ADEINS VOLVO- VAGNA í Vestmannaeyjum er þróarrými fyrir 10 þúsund lestir af síld en í þró annarrar fiskimjölsverksmiðj- unnar er aSeins svolítiS af úrgangi og H>n þróin er tóm. SÍLDARSKIPUNUM VÍSAÐ FRÁ EYJUM MEÐ AFLANN HE-Vestmannaeyijum, föstudag. Til Vestmannaeyja hafa bor- izt um 1100 lestir af síld. Hef- ur síldin veiftzt í Breiðamerkur- dýpi, þar sem aflihn er allgóð- ur þegar gefur. Eru nú margir bátar þar á síldveiðum. Síldin sem þarna veiðist er misjötn að stærð og gæðum, en fitu- magn hennar er allt upp i 22%. Reynt er að verka eins mik- ið af aflanum og hægt er og er síldin söltuð og flökuð fryst bæði þannig og heilfryst. Tvær söltunarstöðvar eru tek’> ar til starfa og hafa verið salt aðar hér 1000 tunnur. Undan- farið hefur verið dauft yfir at- vinnulífi í Vestmannaeyjum og hefur síldin veitt nýju lífi i bæinn. Yfirleitt þykir Eyjabú- uiji vera lítið um atvinnu, ef allir sem vettlingi geta valdið hafi ekki vinnu að minnst.a kosti i átta klukkustundir á dag og tíu stunda vinnudagur þykir sjálfsagður. En þegar úr rætist með at- vinnuhorfur í Eyjum og fjöldi báta leggur upp síldarafla bregður svo við, að síldarverk- smiðjurnar neita að taka við aflanutn og hefur orðið að vísa síldveiðiskipum, sem æti- uðu að leggja upp hér, frá af þessum sökum. Eins og kunnugt er neituðu síldarverksmiðjur á Suður- og Vesturlandi að taka við síld til vinnslu vegna verðsins, sem forráðamönnum þeirra þykir of hátt. í Eyjum er mikil og almenn óánægja með þetta, þar sem lítið er um atvinnu, ef frá er skilin vinna við síldarverkun, og þykir mönnum það hart að veiðiskipum er vísað frá með aflann á sama tíma og atvinnu ástandið er ekki betra en raun ber vitni. í Vestmannaeyjum eru tvær fiskimjölsverksmiðjur og tekur önnur þeirra einungis á móti úrgangi frá söltunarstöðvunum til vinnslu, en hin, sem er í eigu Einars Sigurðssonar, hef- ur ekki verið starfrækt síðan s. 1. vor. í Eyjum er þróar- rými fyrir 10 þúsund lestir ,f síld, en þrærnar standa tómar. AK-Reykjavík, föstudag. — All rniklar amræður urðu um strætis vagnakaup . borgarstjórn Reykja- vikur i gærkvöldi og enduðu svo, að borgarstjórnaríhaldið beitti meirihluta sínum, 8 atkv. til þess að iryggj? Volvo einkaaðstöðu um stiætisvagna Reykjavíkur og var samþykkt að kaupa 18 Volvo- grindur til viðbótar þeim 20 sem áðui vai samþykkt að kaupa, og veiöa þar með allir strætisvagnar i Revkjavík af Volvo-gerð. Gegn þessi' greiddu allir minmihluta- flokkarnir atkvæði og töldu slíka einokun varhugaverða. í bæjarráði höfðu þessi Volvo- kauj. verið samþykkt með 3 at- kvæuum gegn 2 atkv. Kristjáns Benediktssonar og Guðmundar Vigiússonar, sem lögðu til Ley- land gerð. Brag; Hannesson taldi, að við athugun hefði komið í Ijós, að stræiisvagnar með Volvo-grind og yf>rbyggingu Sameinuðu bílasnnðrj unnar ýrðu lítið eitt ódýrari en Leyiand-gerð, en þó munar ekki neraá 600 þús. kr. á 18 vögnuun. Brag, sagði, að athugun hefði leit' i l.iós. að ekki mundi borga sig að breyta í hægri umferð nerna 12 vögnum, sem borgin á fyrir og því yrðu kaupin svona mÍKÍ', Hann sagði að forstjóri s'rætisvagn? Kaupmannaihafnar hefði talið yfirbyggingarnar mjög góðar og mælt með Volvo-grind- um, og einnig teld hann hag- k /æmara að hafa eina tegund en tvæi. Kiistjár Benediktsson sagðist vi'.a, að hér væri deilt um tvær ágætar bílategundir, sem örðugt vær að gera upp á milli. Hins vegai væru ýmsar aðrar ástæður, se,n hér þyrfti að taka tillit til. Sérstaklega væri á það að benda, að varhugavert væri að binda sig við eina gerð vagna. Ef það væri gert nú með svo miklum kaupum, liði langur tími þangað til hægt væn að skipta um svo teljandi KÆRÐU FALL SITT TIL SÝSLUMANNS GÞE-Reykjavík, föstudag. Um síðustu mánaðamót hófst námskeið til meira prófs austur á Egilsstöðum, og höfðu um 40 menn látið skrá sig til þátttöku. Inntökupróf var haldið að við- stöddum prófdómanda úr Reykjavík og bifreiðaeftirlits- manni að austan, en svo fór, að 10 menn féllu, og voru þar með úr leik. Þótti þeim að vonum súrt i broti, tóku sig til og kærðu úrskurðinn fyrir sýslu- manni Suður-Múlasýslu Sýslumaðurinn kom upp á Egilsstaði og kannaði mála- vöxtu. Mun hann hafa yfir- heyrt báða prófdómendurna, en sennilega hefur hann ha*t lítið við þá, prófbifreiðina og veginn að athuga, því að Tím- inn hefur fregnað, að kæran hafi ekki verið tekin til greina og verða því ,,fallistarnir" a? bíta í hið súra epli að verða af námskei'ðinu og meira próf- inu. Tíminn fékk þær upplýsing- ar hjá Bifreiðaeftirlitinu i dag, að það væri engin ný bóla, þótt umsækjendur féllu á inntöku- prófi, en ekki munu allir vera svo harðir, að kæra falil sitt fyrir viðkomandi yfirvöldum. Prófbifreiðin, sem hér var um að ræða, var Scania Vabis vöruhifreið, árgerð 1966, og áttu umsækjendur allir þess kost að æfa sig á henni fyrir prófið. Hins vegar munu þeir ekki hafa hirt um það allir, heldur talið sig færa í flestan sjó. Þó fór svo á prófinu, að sumir gáfu ekki stefnuljós, fóru út af, og gerðu ýmsar hundakúnstir, sem ekki flokk- ast undir leikreglur, og var þv: ekki nema rétt að þeir væru dæmdir úr leik. Einnig hafði Tíminn tal af sýslumanni Suður-Múlasýslu, Valtý Guðmundssyni, og vildi hann sem fæst um málið segja en á honum var þó að heyra, að ekki teldist það saknæmt að fella menn fyrir brot á leik- reglum, og við svo búið myndi standa. væn. Volvo hefði þar með fengið sierka einkaaðstöðu og gæti sett kosti um varahlutaþjónustu og ”erð og þótt Volvo breytti í óhag stæðara horf þeim kostum um varahluti, sem nú gilda, yrði borg Ln að taka þeim og gæti ekki veitt neiti aðhald Sjálfsagt væri að hafa ekki tegundirnar mjög marg ar, en t.vær eða þrjár væri eðlileg iaia. Bæði fengist þá samanburð- arreynsaa og hægt að efna til nokkurrar samkeppni um vara- hiutaþjónustu. Vinnuveit- endur halda ráðstefnu EJ-Reykjavík, föstudag. ir Vinnuveitendasamband fs lands hefur ákveðið, að halda viðtæka ráðstefnu at- vinnurekenda á þriðjudag- inn til þess að ræða ástand ið á vinnumarkaðinum eftir ákvörðun ráðstefnu ASÍ um ailsherjarverkfaU frá 1. des. næstkomandi. Á ráðstefnu Vinnuveitendasambandsins munu eiga sæti allir fulltrú ar • aðalstjórn sambandsins en þeir eru 38, og eins stjórnir allra deilda þess, en þær eru 18 talsins. if Undirbúningur að boðun allsherjarverkfalls stendur nu sem hæst. Hafa fjölmörg verkalýðsfélög auglýst fundi i félögunum, þar sem rætt verður um áskorun verka- Iýðsmálaráðstefnu ASf um allsherjarverkfallið. Þótt aðgerðum verkalýðs- hreyfingarinnar sé beint gegn ríkisstjórninni, þá snertir allsherjarverkfall auðvitað atvinnurekendur. Óljóst er aftur á móti, hvað þeir geta gert í málinu, þar sem deilt er um vísitölu- ákvæði en ekki kauphækk- un Hafa engar viðræður farið fram við atvinnurek- endur um þessi mál, ein- ungis ríkisstjórnina. En vegna verkfallsáætlana Framhald á bls. 14 mm Framsóknarkonur, Kópavogi Bazarinn verður haldinn sunnu- daginn 26. nóvember. Vinsamleg- ast skilið niunum í Neðstutröð 4, mánudags eða miðvikudagsk’rald í ntestu viku, eða látið vita í síma 41852 Margrét Ólatsdóttir, 41113 Kristín ísleifsdóttir. — Bazarnefndin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.