Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 2
/ 2 TÍMINN SUNNUDAGUR 10. desember 1967. SIGGI FLOD OG FÉLAGAR Spennandi og góðar unglinga- bækur. Verð aðeins kr. 75,00 UGLUÚTGÁFAN Síðumúla 8. Sími 38740 rými 320 lítra DJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 yerzlunin 6úsl!>8 vi3 Noatun Baldur Jórsson e/f Hverfisgötu 37. NÁMSKEIÐ í SKÓLASTJÓRI MEINATÆKNI Stærðfræðistúdentar geta um næstu áramót komist inn a námskeið í meinatækni, sem haldið er við Tækniskóla íslands- ÞÁTTUR KIRKJUNNAR Safnaðarstörf - félög - nefndir Framh. af síðasta kirkjuþætti. Þá eriu urpptálin helztu salfin aðarfólösin fjögnr; Kirkjukór Kvónféiag, Bræðrafélag og Æskulýðsfélag. En fuUtrúar íir ölluim þess- um félögium móta síðain sam- starf þeirra út á við í fjöl- mennri netfmd, sem er nokikurs konar framikvæimdianefad til sameigintogra átaka.* Sú metfind er sldipuð fknimtlán mamnis. Þnem fuilltrúuim frá hverju fé- lagi, pnestum eða presti safin- aðarins og eimuim fulltrúa frá s aínaðanstjórnánni sjálfri, heilzt flormanni hennar, en ekki er það skilyrði. Þessi ötfiliuigi og fjölmenni hópur nefnist á sumrum sum arstarfsnefnd og er hún valin eða skipuð í lok starfsárs fé laganna eða að vorinu á síð- asta fiundi hvers þeirra. En á fynsta fuindi starfsárs að hausli sikipa þau í vetrar.st.ufsnefnd, sem vinnur undir yfirstjórn félagsfiormanna að sameigin legum málum að vetruuum. Aðalstarf sumarstarfsneínd- ar er undánbúningur og fram- kvæmd ýmis konar ferðalaga. Hún umdirtbýr safnaðarferð í Skálholt að vorinu síðast í júní og hátíðaguðsþjónusTu þar. Þá er ferð með eídra tfólik 1 júlí í samstarfi við bií- reiðas-töðina Bæjarieiðir, sem leggur til farkostinn í þá’!ferð. Svo er farin sameiginieg safr,- aðarferð og að síðustu berja- ferð með börn. Allt eru þetta eins dtagis ferðir. Ennfremur aðtstoðar sumar- starflsnetfmd við fierðalag og jafinvel mó.t fermingiarbarna á vori hverj'U. Hún gengst fyrir uirnferðaniámskeiði fyrir böm úr sötfnuðinum í samistarfi við lögregluiLið borg’arinnar og Slysavarn.afél a gi ð. Og þessi metfmd aðstoðar einnig við flest ar framkvœmdir kirkjudags, sem haldinn er í ágústiolk á hverju sumri. Hún undirbýr einnig svokallaðain vordiag safnaðarins, en það er sam- koma og staitf til fegrunar á umhvenfi kirikjun.nar og safn- aðarhejmilliisins. Vetrarstarfisnefnd. sem tek- ur við starfi sumarnefndar á hauistin,, undirbýr svonefnd kynningarkvöld og spilakvöld safnaðarins. En slákar samkom ur eru annaðhvort sunnudags- kvold ailan veturinn. Og er starfið að vissu leyti tvíþætt hvert kvöld. Annars vegar framsóknarvfet fyrir bá, siem vilja spila. og hias vegar myndasýningar og upplestu'r handa þeim, sem efcki taka þátt í spiiunum, en það eru einifcum yngstu og elzta þétt- tafcendumiir. Kynningarkvöidin eru með nafcbuð öðru sniði en 1 spila- fcvöldiin. Þá eru fengnir til starfa næðuimeun, sönigvarar og sýnjngarmenn. En kaffiveiting ar eru fasitur liður á þessum fcvöldum, sem otft eru fjöl- sótt. Otft eru smáhappdrætti og bögglauppíboð tál fjáröfiun- ar ásamt veitingunum. En allt, sem inn kemur í pen'ngum, bæði gefið og greitt, er lagt í sjóð, sem síðan er skipt mili félaganna, eða lagt fram til sameigdnltegra kaupa, t.d. í klukfcnaisjóð fcinfcjunnar til að kaupa sýningarvélar, hljóð faeri, fjölritunartæki o.s.frv. Vetrarstarfsnefnd undirbýr eða aðstoðar við kirkjukvöid jólaivöku og jólaifagnað fyrir eidra fólk, en þá ganga fé- lagisstjómimar einnig sjálfar beint að veriki. Ekkert .starf í öilu umstangi satfnaðarstarfiseminniar mun vera öllu eríiðara og umfangs- meira en starf framkvaamda- stjórans eða formannsdins í vetrar- og sumarstarfsnefind. Og er mikils um vert að í það sé valinn ötull. fómfús og sókndj arfur maður. Þá 'má netfna hínar sér- stöku nefndir. sem starfa að mes-tu eða öilu leyti sjáltfstætt, en em ekfci í beinu sarobandá við safnaðarfélögin. Þar er fyrst bindindisnefnd, skipuð þrem mönnum, sem er vaiin á vegum Bindindis- samtaka fcristdnna satfnaða, sem er nýtt starf í kirkjv íslands, en hefur verið lengi í fcirkjum Norðuriands. Þessi nefmd startfrækir barnastúku á vegum satfmaðarins. Hún und iribýr og etfnir til tveggja bind- indásdaga árlega, þar sem veitt er fræðsla um bindindismál og hiættur átfengis- og tóbaks- nauitnar, og þessi nefnd cekur þ'átt í sameiginiegri félagisstarf semi safnaðarins etftir föngum og væntir þess, að geta etflt þannig átök sán, að hún geti liðlsinnt þeim imnan safnaðar- ins, sem líða við böl áfengis- nautnarinnar. Er starfsemi prests mikilsverður þáttur í framfcvæmdum þessarar nefnd ar. Þá er Líknarstarfsnefnd, en hún er skipuð sjö manns, prest um eða presti, húsfreyjum þedrra, safnaðartformanmi og helzt lækni og hjúfcrunarkonu. En slík skipun í netfndina er emgan veginn skilyrði, þótt hún sé að ýmsu leyti æski- leg. Þetta fóifc athugar sér- stalfclega ástæður og vandiamál gamialis og bágstadds fóifcs inn an saifnaðar og hvað gera megi til að glieðja það og aðstoða. Nefmd þœsi annast um jóla- giaðninig fyrir einstæðin-ga og syrgjendur eftir því, sem unnt er, getfur ráð viðivífcjandi jóla vöfcu gamla fólfcsins og hverj- um sfeuli helzt veitt þátttaka í skemmtiferð eldra fóifcsins. Ennfremur ledtast hún við að veita aðstoð sjúfcum og bág- stödidum, ef því verður við- fcomið. Á vegum þessarar nefndar hefur verið stotfnaður svomefnd ur líífcnarstarfssjóður og þarf hún þé að haía minnsta kosti einn. söfnunardag árlega til eiflingar þpssum sjóði sánum og undiribúa fleira, sem gera mætti honum til fjárhags'legs stuðnings. í þessu sambandi má nefna fleiri sjóði á vegum safnaðar- starfBins, t.d. ldukknasjóð, org edsrjóð og sjóð tii -kaiupa á kvikmyndavéL En alla þessa sjóði efla satfmaðarfólögin etft- Ir megni, og argeisjióðiinn ann ast feórimm alveg sénstafcl&ga. Þá betfur og verið stofnaður fegrunarsjóður fcirikjunnar og sötfnun til hans er , sérstaklega í samlbandi við „Vordiag‘i þann &em áður er nefndur. En úr hionum skal veitt sfðar tii að fegra umhvertfi kirkj unnar með trjám, blámium og lista- verikum eða á annan hátt, sem þurfa þykir og bezt gegnir hverju sinini, einbum utan húss. Samstæður þessum sjóði er Minningargjiatfasjóður Kvenfé- lagisims, sem sérstakliega ann- ast sfcreytingar innan búss, helgiklæði og omamentum 'kirkjumnar sj'álfrar. Að síðusitu sfcal svo netfnd- ur söngtflokfcur barna, svokall- aður smábareakór, sem ann- ast allan söng við bamasam- komur safnaðarims og syngur auk þess á gleðimótum í safn- aðarheimilinu. þegar hentast þykdr. Það fcostar milda hugsun og árvekni að halda öilu þessu starfi lifandi og blómlegu ár hvert. En alltatf bemur gott og fórnfúst fólfc til starfa, og þá er aðalvandinn að hefja þessi störtf Og fcoma öllu í gang. Svo er líkt og andi Krists sé innra afl, sem gerjr bæði að byrja og Mlkomna verfcið, eftir þeim krafti, sem á oss verkar. Áreiíus Nielsson. TRULOFUNARHRINGAR arareiddir sr mdægurs. Sendurr um allt land. — Staöa aðstoðarlæknis við lyflæknadeild Borgarspítalans, er laus til umi- sóknar. Staðan veitist frá 1. marz 1968. Laun samkv. samningi Reykjavíkurborgar og Læknafélags Reykjavíkur. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsókmr. ásarnt upplýsingum um námsferil og fyrri störf sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, Heilsuverndarstöðinni fyrir 15. jan. 1968. H A L L DÓR Skólevörðustíg 2. Reykjavík, 9. desember 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.