Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 2

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 2
TÍMINN SUNNUDAGUR 10. desember 1967. ÞÁTTUR KIRKJUNNAR FYRSTIR með STÆRRA rými 320lítraDJÚP- FRYSTIRINN STÆRRA geymslurými miðað við utánmál.ryð- frír, ákaflega öruggur í notkun, fljótasti og bezti djúpfrystirinn. KPS-djúpfryst er örugglega djúpfryst. Aðalumboð: Einar Farestveit & Co. Vesturgötu 2 v*erzlcjnin 6úsl£3 vi8 Noatún Baldur Jónsson e/f Hverfisgötu 37. Safnaðarstörf - félög - nefndir Framh. af síðasta kirkjuþætti. Þá enu upptaiia bedzfau saffn aðíanfállögin fjöguir: Kirkjukór Kv»nféiag, líræðrafélag og Æskulýðsfélag. En fuHtrúar úr ölfam þess- uni fólöguim móta síðan sarai- staxtf þeinra út á við í fjöl- menmri netfnd, sem er noktars konar framkvæimdanefad tdl saimeiginlegra átöka.' Sú nieffnd er skiipuð firmmitlán imannis. Þnem fuJltnúiuim frá bverju fé- lagd, prestuim eða presti satfn- aðarins og einuim fuUtrúa frá satfaaðanstjórndnud sjáfltfri, helat fionmanmi hennar, en ekki er það skilyrði. Þessi öfluigi og fjÖlmenmi hópur nefniist á saimrum sum arstarfsnefnd og er hua valin eða skipuð í lok st.arfsárs fé laganna eða að vorinu á síð- aista fumdi hvers þeirra. En á fyrsta fuindi starfsárs að hausti skipa þau í vetrarstarfsnefnd, seim vimnur undir yfirstjórn félagsfonmanna að sameigim legium miáluin að vetruaum. Aðalstarf suimarstarfsnefjid- ar er unddnbúningur og fram- kvæmd ýmis konar ferðalaga Hún undinbýr satfmaðaríerð í Skálholt að vordmu siðast < júní og hátíðaguðsþjónust.u þar. Þá er ferð með eldra töSHÍ í júM í %amstarfi; við bitf- reiðas'töðina Bæjanleiðir, sem leggur til farkostimm í þá"'ferð. Svo er farin sameigimleg safn- aðarferð og að síðustu berja- ferð með börn. Allt eru þetta einis dags ferðir. Ennfremur aðstoðar sumar- starfisneffnd vdð ferðaiag og jafnivel mot fenminganbarna á vori hverju. Húm gengst fyrir umitferðanáimiskeiði fyrir börn úr sötfnuðinutn í saimistarfi við lögreglulið borgardanar og Slysavarnafélagdð. Og þessi nieffmd aðstoðar einnig við flest ar framkvœimdir kirkjudags, sem haidinn er i ágústlok á hverju suimri. Hún undinbýr einniig svokaiEaðaii vordiag satfmaðarinis, en það er sam- koma og starff tii fegrumar á urnihiverfi kinkjummar og safn- aðanheijnillisins. Vetfaxstartfsnetfad. sem tek- ur við startfi suimarmefmdar á hauistim, undinbýr svonefnd kymningankvöld og spilakvöld safnaðardas. En slíkar samkom ur eru anniaðbvont sumnudags- kvöld ailan veturinm. Og er starfið að vissu leyti tvíþætt hvert kvöld. Anmans vegar fraimsóknarvist fyrir bá, sem vilia spila, og hias vegax mymdasýmimgar og- upplestur handa þeim, sean ek'Ki taka þátt í spihmum, en það eru einkum yngstu og eiztu þátt- tafccndurmir. Kjymtogarkvöldin eeuj með nokkuð ððnu sniði ea' spila- kvSIIidin. Þá eru fengnir til starfa rœðuimenn, swigvarar og eýiúngarmenn. En kaffiveiting ar eru fastur liður á þessum kvölldiuim, sem otft eru fjöl- sdtt Oft eru smáhappdrætti og bögiglauipplboð til fjáröflua- ar ásaimt veitíingumuim. En allt, sem inn keniur í pen'ngum, bæði gefið og greitt, er lagt í sjóð, sem síðan er skipt milli féiaganna, eða lagt fram til sameiigiolLegra kaupa, t.d. f kiukknasjóð kinkgjunnar tiJ að kaupa sýiningarvélar, hljóð færi, fjöiritumartæki o.s.frv. Vetnarstanfsnefnd undirbýr eða aðstoðar við kinkjulkivoM jólaivöku og jólafaignað fyrir eldra fólik, en þá gaaga fé- lagsstjórninniar einmig sjálíor beint að venki. Ekkert.starf í öllu umstangi safnaðaretarfseminnar mun vera öllu erfiðara og umfaags- meira en starf framkvaamda- stjórans eða forun:amnsdinB í vetrar- og suimarstarfsnefnd. Og er mdkils uim vert að í það sé vaflimn ötull. fornfús og sókndjiarfur maður. Þá "má' cíetfma hínar sér- stöku nefmdir. sem starfa að mestu eða öllu loyti sjálfstætt, em eru ekki í beimu sarobandi við safmaðarfélögin. Þar er fyrst bindindisnefnd, skipuð þnem möamum, sem er vaiin á vegum Bindindis- samtaka knistínna satfnaða, sem er nýtt stanf í kirkju íslands, en hefur verið lengi í kinkjum Norðuriands. Þessi nefmd stanfrækir barnastúku á vegum satfnaðarims. Húm umd inbýr og effnir til tveggja bind- indisdaga ánlega, þar sem veitt er fnæðsla uim bindind'ismál og bættur áfemgis- og tóbaks- mauitaar, og þessi mefnd tekur þátt í sameiginllegri félagsstarf semi satfnaðarins etftir föngum og væmtir þess, að geta etflt þannig átök sím,, að hún geti liðsinnt þeim imnan safnaðar- ims, sem líða við böf áfengis- mautnarinmar. Er stanfsemi prests mikilsverour þáttur í framikvœmduin þessarar nefnd ar. Þá er Líknarslarfsnciiid, cn húm er skdpuð sjö mamms, prest um eða presti, húsfneyjum þeirra, safnaðanforinanini og helzt lækmi og hjiukrumarkomu. En slík skipun í nefmdima er emigam veginn skiilyrði, þótt hún sé að ýmsu leyti æslki- leg. Þetta tfólk athugar sér- staklega ástæður og vandaimál gamials oig bágstadds fóiliks inn am safmaðar og hvað gera megi tdl að gleðja það og aðstoða. Nefmd þessi anaast um jóla- glaðninig fyrir einstæðiniga og syrgjendur eftir því. sem unmt er, geffur ráð vicMkjamdi jóla vöku gamla fólksdms og hverj- um skuli helzt veitt þátttaka í skemimtiiferð eldra fólksias. Enmfremur ledtast húm við að veita aðstoð sjiukum og bág- stödiduim, etf því verður við- kornið. Á vegum þessarar nefindar hetfur verið stotfnaður svöfl&f nd ur líkmarstairtfssrjóður og þarf búm þá að hafa minasta kosti einn. söfnunardag árlega til etflimgar þpssum sjóði sfmuim og umdinbúa fleira, sem gera iruætti honum tii fjárhagsliegs stuðmiags. í þessu samJbamdd má nefma fledrd sjóði á vegum safmaðar- stanfsims, td. klukknasjóð, org elsjóð og sjóð tíl kaupa á kvikmyndavéL En aHa þessa sjóði efla saf'naðarfélögin eft- ir megai, og ongielsjóðinn anm ast kórinn alveg sérstafciega. Þá hetfur og verið stofnaorir fegrunarsjóður kinkjummar og sötfnum tii han,s er,, sjfers^aklega í samlbandi vdð ,,Voráag'i þaáa sem áður er nefndur. Én. úr honum skal veitt síðaf'>"til að fegra unihivertfi kirkjunnar með tnjám, biomum og lista- venkum eða á anmam hátt, sem þunfa þykir og bezt gegair hverju simni, eimkum utan hiúss. Samstæður þessum sjóði er Minmimgargjiatfasjóður Kvemfé- lagsdms, sem sénstaklega anm- ast skreytiagar innan húss, helgi'kllæði og onnamentum kirkjuinmar siiálfrar. Að síðustu skal svo nefnd- ur söngtflokkur barma, svokaU- aður smábanmalkor, sem ann- ast allaa söng við barmasam- komur safmiaðarims og syngur auk þess á gleSimótum í safn- aðarheimilinu. þegar hentsst þytkáir. Það kostar mikla hugsun og árveknd að halda öllu þessu startfi ldfandi og blómiegu ár hvert. Em alltaf kemur gott og fórnfúist fólk til starfa, og þá er aðalvaadimn að hefja þessi störff og koma öllu i gamg. Svo er líkt og andi Krdsts sé innra afi, sem gerir bæði að byrja og fullkomma verfkdð, etftir þeim krafti, sem á oss verkar. Áreiíus Niclsson. gj^M Staða aðstoðarlæknis TRULOFUNARHRINGAR afareiddir srmdægurs. Sendunn um allt land. — við lyflæknadeild Borgarspítalans, er laus til unj-sóknar. Staðan veitist írá 1. marz 1368. Laun sam'kv. samningi Reykjavíkurborgar og Lasknafélags Reykjavíkur. Upplýsingar varðandi stöðuna veitir yfirlæknir deildarinnar. Umsókmr. ásamit upplýsingum um námsferU og fyrri störl sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur, HeiIsuverndarstÖðinni fyrir 15. jan. 1968. HALLDÖR Sltolc-vörðustíg 2. Reykjavík, 9. desember 1967. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.