Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 3
SUNNUDAGUR 10. desember 1967. TÍMINN I SPEGLITÍMANS i»l Þessi mytnd er af fegurðar- héfoir á ný tekið til við lœton- drotftningumni iadtverstou, Reita Faria. Hún er 24 ára gömul og var kosán Miss World í London 1866. Veldiistíima toefnmar , er nú lolkið, og háa Gamianleikari'nn Jerry Lew- is var kjörinn Óviðffelldnasti leikari ársins á krvikniiyndaihá- tíð, sem haldin var í Acapui- oo £ Mexíikó nylega; Ölluim bHaðamonauim, er hátíðina sóttu, bar saman uin, að leik- arinn ætti skfflið sérstakar vít- ur fyrir frainkoiniu sýna seim gestur á kvikmyindahiátíðinni. Verðiaunagripurimn var hald- ur ofrýnilegt froskafbrigði, uppsitoppað, að launum fyrir „frámuiialega durtslega fram- tooimu." Jerry Lewis tók ekki þátt í einurai einasta af dagskrár- liðum hiátíðarinnar, lér senda hinuin mexíkönsku gestgjöfuin sínuni reikniaga að upphæð samtals 1.600 doilara á tveim ur sólarhringum, neitaði að eiga viðtöl við blaðainenn og sagði meinleysingja einum, sem bað um eiginhandarárit- ua hans, að fara til fjandans. Forsetaibúðin á hóteli einu reyndist ekki nógu góð fyrir hann. Einn þeirra fáu frétta- manna, sem tókst að ná toali af braadarakarii þessuim, var sjóravarpskona ein, en hann lét hana hafa það óþvegið og sagði, að hún væri asni. Hún svaraði þessu á þá leið, að líiklega væri hún það, fyrst húa væri að eyða orðum á hann. Útgefandi verka Pasternaks á ítalíu, Giangiacomo Feltrini sein búsettur er i Mílane, hef ur verið ákærður fynr álög- leg gjaldeyrisviðskipti i sam- bandi við greiðslur fyrir út gáíuréttinn á bókuin hins isfræðinám af fuilum kraft: Hér sjáuim við hana að störf- um á King College sjúkrahú.v inu í London. látna rússneska riihöfundar. Herra Feltrini er sagður haaf yfirfært 50.000 ensk pund á banka í Liechtenstein án leyfis ítölsku stjórnarinnar. Þaðaa kivað peningunum hafa verið smyglað til erfingja Past ernaks í Bússlandi. Samkvæmt ítölsikuin löguin gæti Feltrini hiotið sekt, sein næmi fknm sinnum hærri upphæð en hér var um að ræða. „Ég ætla að kvænast, og það er stórkostieg tilhugsua",- er haft eftir séra James Kav- anaugh, 39 ára gömium Banda rákjamanni, sem er kaþósisk- ur prestur. Hann er einnig höfundur metsölubókar þar í iairai, Núltima kaþólstour prestur virðir fyrir sér úrelta kirkju sína". Verðandi brúð- ur haas er plaitínuijóshærð þokkagyðja og hjúlkrunarkoina, Patricia Waiden, 35 ára göm- ul. Þau hittust í boði fyrir rúimu ári og hafa verið góð- kiunningjar upp frá þvá. Pat er í bisku'pafeirkjutnni og prest ur úr hennar söfnuSi mun gefa þau saman í næstu viku í La Jolla I CJaiiforníu. En þar starfar Jamos nú sem ráð- gjafi í hjiúisíkiaparinálum. Hann sagði af sér prestekap í sept- einfber síðastliðnum, ea telur sig enn kafþólskrar trúar. Ka- þóilska kirkjan hefur hins veg ar ekki tefcið til greina em- bættiisuipipsögm hans og telur hann ena vera kaþólskan prest Talsmaður San Diego biskup?- dæmis hefur lýst því- yfir, að Kaivanaugh verði settur út aí sakramentinu ef hann gengi í hjónaibaad. — Ný járnöld er runnii upp, seigir tízkufrömuðurinn Paoo Rabanne. — Öld fatanna er liðin, og allir tízkuteikaar- ar, sem bera virðingu fyrir sjiáilfum sér og framtíð mann- kynsins, hijóta að fylgja miáimskröiltoMnunni í tízku, sem hann lagði grundvöll að fyrir tveim árum síðan. Hann er af mörgum áiitinn vandræðaibarnið í tízkuheimin- um, en verk hans eru samt komin á safn bæði í New York og Phiiadelphiu. Rabanne á- lítur, að konur hvaðanæva úr heiminum muni sena sjá sig um hönd og leita til her- tygjaverksmiðju hans við Riue de la Bergere í Paris í þeim tilgangi að láta hann afklæða sig. — „Að vera klæiddur" er við urstyiggilegt hugitiak, segir hann. — Að mínu áliti eiga koaur annaðhvort að vera laus lega hjúpaðar eða nafctar. Enn klæðast sýningarstúlkur mínar smáfiiík innian undir mólmplöt unum, ea tízika framtíðarinn ar eru aliisnaktar konur. Paoo Rabanne hefur afiklætt fjöida fagurra kvenna í tizk- unnar heilaga nafni. Meðai við skiptaviaa hans enu Ira von Fursteniberg, Maria Pía prins- essa, Audrey Hepburn, Nancy Sinatra og Melina Merc ouri. Og skjaidmeyjum hans fjölgar stöðuigt. Hugimyndir síniar sækir hann þó ekki tii sjónvarps- hetjunnar „Batman" eða Jam- es Bond, heldur móður sinn- ar. En hún var fyrsta Parísar- konaa, sem gekk í síðbuxum og drengjatízku. Búgarður sá, er Dwight D. Eisenhower og frú hans gáfu nýlega bandarísku þjóðinni, e~r mietinn 103.440 dollara virði Landareignia er 230 ekrur og á henni er íbúðarhús með 15 herbergjum, annað gestahús. hlaða og ýmsar fleiri bygging- ar. Mamie Eisenhower er sögð hafa verið ekki of hrifin af hugimyindinai í fyrstu, þar sein þetta var fyrsta fasta heimili þeirra hjóna eftir áratuga flakk meðan húsbóndinn vai í hernum. En hún lét til leið- ast, enda er sagt að þessi ráðstöfun lækki skatta Eisen- howerhjóna og erfinga þeirra að mun. Svo öriætið var þá ef tii viil ekki svo afar mikið, þegar ailt kemur til alls. Eis- enhowerhj'ónin mrtr dvelja áfram ^að heimili sínu þar tii anaað þeirra deyr, en þá mun það hjónanna, sem eftir Jtifir. flytja burt eftir sex mánuði og búgarðurinn verða gerður að safni og opnaður aknenn- iagi. Arftaki hianar indversku þobkagyðju, Miss Worid 1967, er einnig suðræn. Hún er frá Perú og heitir Madele;ne Har- tog-Bel. Þessi mynd var tek- in af henni í heimsókn i út- varpsstöð í Sheffield á Eng- laadi, er hún ávarpaði hlust- endur í útvarp. JÖLAFÖTIN Matrósaföt úr terrelyn og sefjöti, rauð og blá. Drengjabuxur, terre- lyn, frá 3ja ára. Drengjajakkaföt, frá 6 til 14 ára, ull og terrelyn. Stakir dregnjajakkar — drengjaskyrtur, . hvítar og mislitar, frá kr. 75,00. Drengjabindi og slaufur. Asani undirkjólar, — seldir á innkaups- verði nr. 40 og 42. Sængurfatnaður, æðar dúnsængur, gæsa- dúnsængur, kodda- ver, sængurver, lök. Pattons-garnið nýkom- ið. — Big-Ben, — mikið litaúrval. Lit- ekta Hleypur ekki. — Póstsendum — V'esturgötu 12. Simi 13570 '________> ______ RfiÐlf^HElTE Sjónvarpstækin skila afburða hljóm og mynd FEST1VAL SEKSJON Þetta nýja Radionette-sjón- varpstæki fæst einnig meS FM-útvarpsbylgju. — Ákaf- lega næmt. — Me3 öryggis- læsingu. ÁRS ÁBYRGÐ Radionette-verzlunin Aðalstræti 18, sími 16995.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.