Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 5

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 5
SUNNUDAGUIt 10. desember 1967. TÍMINN Auglýsing \ um takmörkun á umfrerS i Reykjavík U. tif 23. desember 1967. Áfcveðið befur verið að geia eftirfarandi ráðstaf- amr vegna mikillar umferðar á tímabilinu 12. tál 23. desemiber n.k: I. Einstefnuakstur: 1) Á Vatnsstíg frá Laugavegi til norðurs. ' 2) Á Fraikfcastíg frá Hverfisgötu að Lindargötu. 3) í Naustunum frá Hafnarstræti að Tryggvagötu. 4) í PósUhússtræti frá Tryggvagötu tii suðurs. II. Hægri beygja böimuð: 1) Úr Tryggvagötu í Kalkofnsveg. 2) Úr Snorraíbraiut í Laugaveg. 3) Úr SnoTraibraut í iMjálsgötu. III. Bifreiðastöðubann: I 1) Á Sfcóla'vörðustíg, norðan megin götunnar, frá Týsgötu að Njarðargötu. 2) Á Týsgötu, austan megin götunnar, frá SkólavOTðustíg að Þorsgötu. IV. Bifreiðastöður takmarkaðar við V% klst.: 1) Á eyjunum á Snorrabraut frá Hverfisgötu að Nfátegöru. 2) Á Frafckastíg málli Lindargötu og Njálsgötu. 3) Á Klapparstíg frá Lindargötu að Hverfisgötu og frá Grettisgötu að Njálsgötu. ^ • '*,t v|) Á Garðastræíá, rtorðan Túngötu. Þessi takmörkun giMir á almennum verzlunar- tíma frá þriðjudeginum 12. desember til mið- nættis laugardaginn 23. desember n. k. Frekari taikmarkanir en hér eru ákveðnar verða settar um bifreiðastöður á Njálsgötu, Laugavegi, Banka stræti, Aðalstræti og Austurstræti, ef þörf krefur. V. Ötoukennsla í miðborginni er bönnuð milli Snorra brautar og Garðastrætis á framangreindu tímabili. VI. Bifreiðaumferð er bönnuð um Austurstræti, Aðal- stræti og Hafnarstræti. laugardaginn 16. des. kl. 20,00 til 23,00, og föstudaginn 22. desember kl. 20,00 til 24,00. Ennfremur verður sams konar umferðartakmörkun á Láugavegi frá Snorrabraut ,og í Bankastræti á sama tíma, ef ástæður þykja til. VII. Athygli skal vakin á takmörkun á umferð vöru- bifreiða, sem eru yfir 1 smálest að burðarmagni, og fólksbifreiða. 10 farþega og þar yfir, annarra en strætisvagna, um Laugaveg, Bankastræti, Aust urstræti og AðalstrætL Sú tafcmörkun gildir fra Kl. 13.00 þar til almenn- um verzlunartíma lýfcur alla virka daga, nema föstudaginn 22. og laugardaginn 23. desember, en þá gildir bannið fra ki. 10,00. Ennfremur er ferming og afferming börinuð á sömu götum á sama tíma. Þeim tilmælum er beint til ökumannar að þeir forðist óþarfa akstur, þar sem þrengsli eru, og að þeir leggi bifreiðuœ sinum vel og gæti vand- lega að trufla ekki eða tefja i^mferð. Þeim til- mælum er beirit til gangandi vegfarenda, að þeir gæti varúðar í umferðinni, fylgi settum reglum og stuðli með því að öruggri og skipulegri umferð. i Lögreglustjórinn í Reykjavík 9 des. 1967 SIGURJÓN SIGURÐSSON \ A Saga Norðmannsins Oscar Magnusson, sem var 1 svi'kinn í hendur Gestapó og þoldi ofurmannlegar raunir án þess að ljostra upp hinnimikilvægu vitn- eskju sinni, var sendur til Þýzkalands til tórtíming- ar og kastað lif andi á líkahaug, ef tir að hafa gengið n,:.,: um hálfa Evrópu, með brotinn hrygg og slitna vöðva. Ótrúleg saga, því hvert otð er sannleikur. #¦*""* ^<"\ Erlinö Pouf^ív. Þetta er hiklaust ein skemmtilegasta bók, sem skrifuð hefur verið á" seinni árum. Það staðfesta þeir, sem hafa lesið hana. ? „HIJSSARHIR KCMA . HIjSSARHÍR.KGMA' lli ÍiHvertvarhiðógn- þrungna leyndarmál leikarans vinsæla, er þúsundit- kvenna elskuðu? — Ein skemmtilegasta saga þessa vinsæla skáld- sagnahöfundar. SAGA UM HEST Wfi. V.-3 Um Ieið og Martin sá nýfætt folaldið, fann hann, k 8 að þarna var reiðhestsefnið, sem hann hafði dreymt f \ um að eignast. — Heimsfraeg unglingasaga, sem skrifuð. er ,af 16 ára gamalli stúlku. * GRÁGÁS y . ÚUt <y m HeJen Grifftths DULARFULLU FLUGSLYSIN Mörg dularfull slys iiafa fylgt sögu flugs- ins frá upphafi. Hér er úrval frásagna um furðulegustu flugslys sögunnar. — Spennandi frásagmr um ævintýri, hug- dirfsku, mannraunir og hetjudáðir, skrif- aðar af frábærri þekkingu og frásagnar- hæfileika, Útgefandi: Prentsmi3(a Jóns Helgasonar Sími 38740. ^p^í^pi Betri rakstur með Braun sixtant Braunumboðið: Raftækjaverzlun íslands hf. Reykjavík Skurðflötur Braun sixtant er allur lagður þunnri húð úr ekta platínu og rakblaðsgötin eru öll sexköntuð. I . 1 Braun síxtant er rafmagnsrakvél með raksturs - eiginleikum raksápu og rakblaðs.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.