Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 6

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 6
TÍMINN SUNNTJDAGTJR 10. ðesember 1967. Ritverk aldraðra stjórnmálamanna Tveir menn, sem til skamms tíma stóðu framarlega á víg- velli stjórnmálanna, eiga ný ritverk á bókamarkaðnum að þessu sinni. Það eru þeir Stefán Jóhann Stefánsson og Gísli Jónsson. Stefán nefur tekið sér fyrir hendur að skrá endurminn ingar sínar, sem nú eru komn- ar út í tveimur bindum. Gísli hefur hins vegar samið skáld- sögiu. í fyrra gaf Gísli út bók, sem sagði frá foreldrum hans og æskuárum. Ýmsir munu haf a búizt við þvi, að Gísli héldi þvi verki áfram, því vel var af stað farið. En það var Gísla líkt að færaist enn meira í fang. Vel má vera, að þar sé um æskh- draum að ræða, sem Gísli hef- ur ekki haft tíma og tækifæri til að láta rætast fyrr en niú, þegar hann á eftir tvö ár í átt- rætt. Bæði eru þessi ritverk þann- ig, að eðlilegt er að þeim sé nokkur gaumur gefinn. Þau eru vist framlag manna, sem báðir komu mjög við sögu, til glöggv- unar á þeim viðhorfum pg að- stæðum, sem mótuðu samtíð þeirra, Hvort, sem menn meta þau mikils eða lítils' frá bók- menntalegu sjónarmiði, eru þau á vissan hátt athyglisverð heim ildarrit. Stefán Jóhann Stefán Jóhann Stefánsson var í aldarfjórðung einn af helztu leiðtogum Alþýðuflokksiris. Hann var oft umdeildur. enda mæddi forysta Alþýðuflokksins meira á honum en nokkrum öðr um manni eftir að flokkurinn varð fyrir því mikla áfalii að missa tvo aðalleiðtoga sma, Jón Baldvinsson og Héðinn Valdi- marsson, og klofna næstum til helminga. Stefán þurfti jafn- framt að keppa við slynga leið toga andistöðuflokkanna, eins og Hermann Jónasson, Ey- stein Jónsson, Ólaf Thors, Bjarna Benediktsson og Einar Olgeirsson. Sagan á eftir að fella endanlega dóm um, hvern ig Stefáni tókst þessi forusta, en ekki er rétt að dæma hana af atkvæðatölunum einum. Margir álitu Stefán Jóhann vera of íhaldssinnaðan, þótt segja megi, að hann hafi verið frjáls- lyndur og'róttækur, miðað við suma af leiðtogum Alþýðu- flokksins nú. .En hvað, sem því eða öðru líður, verður það ekki haft af Stefáni, að hann var maður stefnufastur. Jafnt sam herjar og andstæðingar vissu alltaf hvar þeir höfðu Stefán. Sfcefán fór tvívegis úr ríkis- stjórn til að árétta stefnu sína. Slákt myndi ekfci henda for- usíumenn Aiþýðuflokksins nú. Vafalitið er það skortur slíkr ar stefnufestu manna, er kom- ast í ráðherrastöður, sem veld- ur nú hvað mestu um ófarnað og ringulreið íslenzkra stjórn- mála. Þá er málum þjóðar illa komið, þegar valdamenn henn- ar fylgja ekki iengur neinni stefnu, heldur hringla til og frá og hugsa mest um að beita einhverjum brögðum til að geta hangið sem lengst í stólunum. Slíkur maður var Stefán Jó- hann ekki. Frá rússnesku bókasýningunni í Bogasalnum. Jón Baldvmsson, Tryggva Þór hailsson og Jón Þoriáksson. Þe(ir voru allir mikilhæifir stjórnmalamenn, þótt ólíkir væru, og eiga stóran þátt f ís- lendkri sögu. Þess vegna eiga þeir ekki að gleymast. Félagshyggjan Ástæða er tE að kynna við horf Stefáns Jóhanns, þegar hann lítur til baka yfir lang- an, söguríkan veg. í bókarlok in f arast honum svo orð: „Af þroskuðu lýðræði hlýtur að fæðast félagshyggja, enda fær það ekki staðist til lengdar án hennar. Það krefst vaxandi skiinings manna á nauðsyn þess að vinna saman. Þar með er ekki sagt, að einstaklingshyggi an eigi ekki innán vissra tak- marka fuíHkomin rétt á sér i þjóðfélagi lýðræðisins og sós- ialismans. Það er fánýtt áform að ætla að steypa alla menn í sama mót eða knýja einstakl- inginn ril þess að hverfa í f jöldann. En svo margt er sam eiginlegt með mönnum í nútfma þjóðfélagi, mótuðu af langri Menn oo málefni Átökin í Alþýðu- flokknum 1952 Enurminngarit Stefáns Jó- hánns Stefánssonar hefur bæði kosti og galla. Gallarnir eru þeir, að það gefur enga glögga yfirsýn um atburði þeirra tíma. sem sagt er frá. Vel má' líka vera, að ekki sé rétt að gera kröfai til þess, þar sem tilgang ur Stefáns er sennilega fyrót og fremst sá, að skýra við- horf hans sjálfs til manna og máiefna. Ef verk hans er dæmt frá þvi sjónarmiði, má telja það athyglisvert heimiid arrit. Það skýrir efeki myndina aila, en g&tur hjálpað til að skýra vissa hluta hehnar. Frá sögulegu sjónarmiði er mestur fengur í þeim köflum bókarinnar, þar sem segir frá aitburðum og átökum í Alþýðu flokknum. Stefán upplýsir margt; um þau efni, sem ekki hefur verið kunnugt um opin- beriega. Ekki er sízt fróðlegt að lesa um átökin í Alþýðu- flokknum, þegar Stefán var sviptur formennskunni haustið 1952. Sá, sem þetta ritar, var þá staddur erlendis, og fylgdist því minna með þeim atburðum en elia. Þó má fullyrða, að Stefán gerir of mikið úr því, að menn úr öðrum flokkum hafi verið þar að verki og lagt á ráðin. Þvert á móti niun mega segja, að formannsskipt in hafi komið flestum nokkuð a óvænt, eins og á stóð. Alþýðu flokkurinn virtist hafa sterka stöðu haustið 1952 eftir sigur Ásgeirs Ásgeirssonar í forseta- kosningunum um sumarið og mátti ætla, að það myndi styrkja aðstöðu Stefáns í flokkn um. Ef til vffl hafa þeir Gvifi Bragi og Hannibal talið. að þess vegna væri ekki síðar vænna að steypa Stefáni. Rök þeirra Gylfa og Braga fyrir því að feila Stefán voru annars þau, að hann stæði of nærri Sjálfstæðisflokknum. Sjö árum síðar höfðu þeir hafið miklu nánara samstarf við Sjálf stæðisflokkinn en Stefán Jó- hann hafði nokkuru sinni léð máls á! Handritamálið Merkur þáttur í síðari endur- miöhingabók Stefáns Jóhanns Stefánssonar er frásögn hans af gangi handritamálsins, eftir að hann varð sendiherra í Kaup mannahöfn. Þótt Stefán dragi ekki neitt fram hlut sinn, er ljóst af öilu, að hann hefur átt meiri þátt í lausn handrita- málsins en menn hafa gert sér ljóst tii þessa. Svo er oft um þá, sem verða að vinna í kyrr þey. Sökum kunningsskapar við hina áhrifamestu stjórn- málamenn Dana, hafði Stefán góða aðstöðu til að vinna að framgangi málsins og gera sér grein fyrir því, hvar mörkin lágu. Ótrúlegt er ekki, að það eigi eftir að koma í ljós, að á lokastigi málsins hafi munað mest um framlag Stefáns Jó- hanns Stefánssonar. En fjarri fer því, að Stefán sjálfur reyni að gera lítið ur hlut annarra og er t. d. ánægjulegt að lesa viðtarkenningarorð hans um þátt Bjarna M. Gíslasonar. Ef nefna ætti þá kafla í síðari endurminningabók Stef áns Jóhanns, sem séu skemmti legastir flestrar, eru það þætt ir hans um nokkra stjórnmála menn, innlenda og erlenda. Þeir eru að vísu misjafnir. Ekki er sízt ástæða til að vekja athygli á því, sem Stefán segir um sögu og svipuðum lifnaðarhátt um mann fram af manni, að hugisunin um hag heildarinnar hlýtur að knýja menn til sam- ábyrgðar 'og samstarfs. Af sömu rót sprettur mannúðin, humanisminn, hin gagn- kvæma virðing fyrir manninum, fyrir manngiildinu. Líf hvers einstaklings og líðan er ölum viðkomandi. Engan, má troða niður í skarnið, og ótai hend- ur ættu að vera á lofti tn þess að reisa hvern falinn féaga. Mörgum bókföstum jafnaðar- manni, að ég ekki nefni marx- ista, kann að finnast þetta vera fátæk orð. En þetta eru skoð- anir mínar, mín jafnaðarstefna, mótuð af talsverðum lestri, þó nokkurri fhugun og langri lífs reynslu. Mig hefur langað til að fylgja þessum leiðarljósum, þótt ég viti vel, að mér hefur orðið mikiu minna ágengt en ég hefði viljað og hinn góði máls staður verðskuldar. Um bar- áttu mína vil ég að lokum segja, eins og Björnstjerne Björnsson, að ég hefi oft viljað berjast hart, en þó alltaf án haturs." Með þessum orðum lýkur Stefán Jóhann endurminning- um síhum. Skáldsaga <íísla íónssonar Sá, sem, þetta ritar, er ekki neinn bókmenntafræðingur. og mun því ekki leit?st við að leggja neitt bókmenntamat á skáldverk Gísla Jónssonar. En það skal játað, að hann las sögu Gísla sér til ánægju. Saga Gísla er gott dæmi um sögu- Iist þeirrar kynslóðar alþýðu- fólks, sem Glsli tilheyrir. Hún var undir sterkum áhrifum frá íslendingasögunum um setn- ingaskipun, orðaval, efnisr'ð- un og persónuiýsingar, að við bættri sterkri trú á örlög og dulræn fyrirbrigði. AJlt setur þetta svip á sögu Gísla. Saga hans gerist á sfðari hluta 10. aldar og mótast af þjóðlífi og tíðaranda þess tíma hér á landi. Margar stórbrotnar og litrikar personur birtast á sögusviðinu og margt gerist þar stórra tíð- lnda. Hinn rauði þráður sög-. unnar er ást elskenda, sem ekki fá að njótast sökum ættar dramlbs og stærilætís. Þannig verða misgerðir feðranna orsðk. þess harmleiks, er sagan grein ir frá. En þótt þetta sé harm- saga, verður endirinn samt góð ur, því að sú aðalpersónan, sem eftir stendur, hefur ábveðið að gera sitt til að bæta fyrir synd- ir feðranna. Þeir, sem kynntust Gfela, Jonssyni helzt á árum fyrr sem harðskeyttum og aðsópsmiklum andstæðingi, birtist nýr Gdsli við lestur þessarar bókar. í sögunni er slegið á viðkvæm- ari strengi en í stjórnmálabar- áttunni. í sðgunni er öðru 'framar flutbur sá boðskapur að „fóma án eigingirni". Þetta er góður boðskapur. Þegar þess er gætt, að Gísili ritar þessa sögu nær áttræður, má vel ætla, að hann hefði komizt langt á þessu sviði eins og öðr um, ef hann hefði byrjað fyrr. „Jákvæð gagnrýni" Mbl. segir það rangt, að það sé andvígt því, að stjórntr- andstaðan gagnrýni stjórnina. Blaðið segist vera aðeins and-. vígt neikvæðri gagnrýni stjðmi arandstöðunnar. Hins vegar sé jáfcvæð gagnryni syórnarand- stöðunnar alveg sjálfsðgð. Það eru fieiri en ritstjórar Mbl., sem hafa sagt þetta al- veg nýlega. Ofurstamir, sem hrifsuðu völdin I Griikklandi á síðastl. vori, hafa hvað eftir annað mótmælt þvi, að þeir hefðu nokkuð á móti gagnrýni. Hins vegar yrði hún að vera jákvœð. Neikvæða gagnrýni gætu þeir ekki leyft. Austan járntjalds benda vald hafarnir líka á, að blöðin þar birta svo og svo mikið af gagn- rýni. Þeir benda á lesendabréf í blöðunum, þar sem gagnrýnt er eitt og annað, sem miður fer. En öll fara þessi bréf í gegnum hendur stjórnvaldanna áður en þau birtast í blöðun- um. Þau bréf, sem flytja gagn rýni, er stjórnarvöldin telja neikvæða, fara í blaðakörfuna, en hin, sem flytja gagnrýni, sem stjórnarherrarnir telja hena sér, birtast í blöðunum. Stjórnarherrarnir austantjalds halda,því líka fast fram, að þeir leyfi jákvæða gagnrýni. Mbl. er þannig ekki eitt um það að vera fylgjandi jákvæðri gagnrýni. Þar á það ákveðna jábræður jafnt í austri og vestri. Þessir jábræður Mbl; eru lí'ka sammála því um það að vera^á móti neikvæðri 2agn rýni. Það hefur hins vegar aldrei þótt gott vitni um 'ýð- ræðislegt stjórnarfar, þegar valdhafarnir og áróðursmenn þeirra setja sig í dómarasess um það, hvað sé neikvæð og jákvæð gagnrýni. Þá eru menn að faaa út á sömu braut og of uMarnir í Grikklandi. !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.