Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 8

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 8
8 TÍMINN SUNNUÐAGUR 10. desember 1963. VARAHLUTIR A GAMLA VERÐINU: Benzíndælur MótstSGur i benzín. tanka. Ljosasamlokur 6 og 12 v. Flantur í margar gerðir bifreioa. Ljós í hanzkahólf LJos í farangursgeymshi. Ljón í vélarhús Utvarpstæki Loftnetsstangir Aftursætishátalarar Aftnrrúo'ablásarar Geymasambðnd Vatnslásar Vfftureimar Vatnskassahosur Olíusíur Hraoamælisbarkar og snúrur Demparar í margar gerSir bifreiða Vio"geroarsett í ?acntrmforemsur. ALLT A GAMLA VESSINU. CHEVROLET BÍUVBÚÐ ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 HlaHrúm henta attstattar: i barnaJier- bergiO, unglingahcrbergilf, hjðnaher- bergiB, mmarbústatlinn, veiltihúsitl, tarnafieimili, heimavistarskðla, hítel. Helrfu kottir IdaBrumanna aœ ¦ Rnmin mi nota. eitt og eítt «ér eSa hh/Sa. þefan npp 1 trar eSa þrji» hxðir. ¦ Hx-gt er aS H aukalega: NittborS, stiga eða liliSarborS. ¦ T«maism^l runianna er 78x184 am. Hacgt er a8 £á rúmin með baSmull- aroggúmniIdýnumeSadndýna. ¦ Rúmin hafá þreralt notagildi þ. e. tojnr.Virwratlirtgsrúmoglijðnardm. ¦ Rthnin eru úr tekii eSa úr brénni (brnwiifnmin eru minni ogodýrarí). ¦ Rmnineru ÖU 1 pörtum og tekur aSeins «n Dtr mfnritnr aS setja þan nman eöa taka 1 tundur. HÚSGAGNAVERZLUN EEYKJAVlKtm BRATJTARnOL-n 2 - SÍMI11910 Þegar rætt er um skemmti- leg vartnarspil kemur oft í huga mér spil, sem spilað 'var fyrir 32 árum, einmitt, þegar bridgespilið var að festast í sessi, og öðlast þær vinsældir, sem fljótlega áttu eftir að gera það, að vinsælustu dægradvöl í heimi. Og auðvitað koma þar við sögu Culbertson-lhjónín frægu, en segja má, að Ely Cullbertsson hafi verið fyrsti bridgespilarinn, sem hlaut heimsírægð. Auk þess, sem hann var frátoær spilari, var hann mikill rithöfundur eins og hinar fjölmörgu bridge hækur hans og sjálfsa?visaga bera með sér. Enn þá er lær dómsríkt að lesa bridgebækur Culbertson og þó sagntækni hafi breytzt mjög á síðustu ár um til hins betra, eru grund- vallarkenningar hans í vörn og úrspili enn í fullu gildi, og bæk ur hans munu skipa honum ó- dauðlegan sess í sögu spilsxns En nóg um það. Við skulum líta hér á spilið, sem kom fyr ir í keppni 1935 milii Cul- bertsson og Hal Sims, sem Cul- bertson vann með nokkrum yfirburðum. En það er ekki Ely sjálfur, sem leikur aðal- hlutverkið, heldur eiginkona hans, Jósefína. , Spilið var þannig: A K.G3 V 7 4 ÁD74 * K.D942 A Á54 A D1076 V 8432 V 105 4 Kd6 ? G10532 « Á107 * 63 A 982 j V ÁKDG96 * '8 * G85 Jósefína Culbertsson var Vestur og átti að spila út gegn fjórum hjörtum Suðurs, eftir að hafa heyrt þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður pass 1 * pass 1 V pass 2 + pass 3 V pass 3 gr. pass 4 V pass pass pass Heldur léleg sagnsería, þegar mlðað er við sagntækni nútím- ans. En það skiptir ekki máli, heldur hvernig í ósköpunum tókst Jósefínu að hnekkja sögninnd? Reynið að finna það út — og við skulum svo líta aftur á spilið síðast í þættinum Eitt veigamesta atriðið í vörn eru köllin — þar hefur hvert einasta smáspil sitt gildi ekki síður en háspilin. Þetta atriði þekkja þeir vel, sem eitthvað hafa fengizt við keppnisbridge, en í venjulegum rúbertuibridge í heimahúsum er lítið farið eftir þeim, og er til vill mun ég einhvern tíma síðar ræða köll í vörn niður í kjölinn í þessum þáttum. Það er ekki alltaf létt, að fá félgga til að spila rétta litn um, og stundum þarf að grípa til einkennilegra ráðstafana til þess. Lítum á eftirfarandi dæmi. A G762 V DG4 4 K93 * 1063 A D4 é. 103 V 653 V 109 ? ÁDG1064 4 8752 * D5 * ÁK972 ÁK985 ÁK872 * - * G84 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 A 2 ? pass 3 * 3 V pass 4 A pass Þegar þetta spil kom fyrir var hinn kunni, bandaríski spil ari! Harry Fishbein í Vestur. Hann spilaði út laufa drottn- ingu og spilaði litnum áfram, þegar félagi lét níuna. Austur vann á kóng og spilaði síðan laufa ás, og Fisbein varð að finna rétta kallið. Auðvitað gat hann ekki séð spil Suðurs, en ha-nn vissi, að sá, sem hélt á þeim spilum, var góður spil- ari. Hann hafði þegar átt þrjá tapslagi í laufi, og því voru miklar líkur á, að hann væri með eyðu í laufi. í því tilfelli var aðeins hægt aS hnekkja sögninni irieð því, að Austur spilaði áfram laufi, og þar með verður tromp-dpottningin fjórði varnarslagurinn. Þetta var sem sagt það, sem Fishbein hugsaði, en hvernig átti hann að fá félaga til að spila fjórða laufinu? — Settu þig í sæti hans og reyndu að finna lausnina áður en lengra er lesið. Fisbein athugaði hin venju legu köll fyrst. Ef hann kastaði tígul fjarka — lægsta spili sínu í litnum — kæmi hann í veg fyrir.tígul útspil, en Aust ur gæti þá ef til vill spiJað 'hjarta. Ef hann kastaði hins vegar hjarta myndi Austur spila tígli og Suður þá vinna sögnina. En Fisbein leysti gát una — hann kastaði tógul ás í laufa ásinn — og Austur átti í engum erfiðleikum með að leysa þá þraut. Hann spilaði fjórða laufinu, og eftir það gat Suður efeki unnið spilið. Við skulum líta ,á annað dæmi í svipuðum dúr, sem kom fyrir í tvímenningskeppni Bridgefélags Reykjavíkur ný- lega, en þeirri keppni lauk s. 1. þriðjudagskvöld. Spilið var þannig: A 8754 V 964 * K52 * 643 A KG3 A 62 V G103 V D8752 ? ÁG93 ? D64 A KD7 * 1052 A ÁD106 V ÁK • ? 1087 * Á985 Suður, Benedikt Jóhannsson, spilaði tvo spaða, og undirritað ur spilaði út hjarta gosa. Bene dikt vann heima á ás og spilaðl strax litlu laufi, ogAustur,lÞórir Sigurðsson vann þann slag á tíuna. Hann spilaði litlum tígli og nía Vesturs þvingaði út kónginn í blindum. Benedikt spilaði nú spaða og svínaði tí- unni. Vestur vann á gosann og spilaði hjarta 10. Suður vann heima á kóng, tók á spaða ás- inn, og spilaði litlu laufi. Vest ur átti slaginn og er nú í nokkrum vanda staddur. Hann veit ekki hver á tígul drottn- ingu — og heldur ekki hvort Suður á tvo tígla eða þrjú hjörtu — eða öfugt — en eftir sögnum að dæma var hann sannaður með fjóra spaða og fjögur lauf. Til þess að líta betur á spilið vann ég nú á spaða kónginn — og Þórir leysti þá allan vanda fyrir mig með því að kasta hjarta drottningu — þannig, að hjarta nían í blindum var ha^sta spil. Eftirleikurinn var einfaldur, Vestur vaon á tígul ás og spilaði síðan tígli áfraai,' og Þórir fékk á dnottninguna. Benedikt fékk því sjö slagi — og A-^-V nokkuð góða skor, þar sem tveir spaðar unnust á nokkrum borðum. Þetta dæmi sýnir nokkuð ,vel, að varnarspil ararnir mega aldrei sofa á verð inum gegn góðum spilurum í úrspili eins og Benedikt er — en hann spilaði spiBð á.mjög lævísan hátt, og stefndi að því, að kasta tígultapsjag nr blindum á fjórða laufið, og það hefði heppnazt ef vörain hefði ekki verið á verði, þar sem laufin féllu. Og þá er það spurningin að lokum. Hvernig hnekkti Jóse fína spilinu, sem sýnt var hér fyrst í þættinum? Henni var ljóst — eftir sögn unum að dæma — að Norður var ekki mjög sterkur í spaða, og Suður átti sennilega ekki háspil í þeim lit, þar sem hann vildi ekki láta félaga spila 3 grönd. Og Jósefína spilaði því út litl um spaða frá ásnunaMSims lét lítinn spaða úr blindum og var þess fullviss, að Austux ætti spaða ásinn. Ely Culbertson vann á tíuna, og spilaði laufi. Frúin vann á ásinn — og án augnabliks umhugsunar spilaði hún aftur litlum spaða. Hal Sims — þessi heljarmikli risi — starði á blindann og síðan litlu konuna í sæti Vesturs. Hvað var hún að gera honum? — En þar sáust engin svip- brigði. „Ómögulegt" hugsaði hann. „Hún hefur ekki kjark til þess, að spila undan ásnum öðru sinni", og hann lét því gosann úr blindum — ennþá fullviss um, að Austur æ.tti ás- inn, og ef Austur væri með ás—drottningu í spaða, væri ekkert hægt að gera. Og nú hrikti í. Ely vann á drottningu og spilaði spaða í þriðja sinn og þá loksins kom ásinn í ljós — og Jósefína átti hann. Vörnin fékk því þrjá slagi á spaða og einn á lauf — og Hal Sims var fljótur að óska Jósefínu til hamingju með hina frábæru vörn. Hallur Símonarson. Frá Almannatryggingum Kópavogi Útborgun bóta verðuí- ! desember 1967, sem hér segir- Ellilífeynr og aðrar Dætur, þó ekki fjöl skyldubætur, frá 11. desembpi F.iölskyldubætur 3 börn og fleiri i fiöiskyidu, trá 12 desembei. Fjölskyldubætur 1 og 2 börn í fjölskyldu, frá 13. desember. BÆJARFÓGETINN í KÓPAVOGI Gerið hagstæð kaup Seljum næstu daga, raðsófagnndur (óbólstrað) á lágu verði. Einnig utið gallaða borðstofustóla (grindur). NÝVIRKI HF., Síðumúla 11 Símar: 30909 oc 33430

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.