Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 9

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 9
6UNNUDAGUR 10. desember 1967. TÍMINN Tvö ný Beaileslög. Hinir dáðu Beatles hafa sent frá sér nýja tveggja laga pffiötu, sem ekki er síður at- nyglisiverð en þær, er áður hafa homið út á þessu ári. Titillagið heitir „Hello, Goodfoye". Textinn er ákaf- lega léiega saminn og keraur það óneitaniega mjiög flatt up(p á mann. Aðdáendur Beat- les eiga betri og á allan hátt vandaðri kveðisfoap að venjast, a.m.k. niú í seinni tíð. baö telst til stórtíðinda þegar ný Beatles plata kemur út. Hér áður fyrr er lög eins og „She lwes you" og „P.S. I love you" voru aHjsráðanui kipptu menn sér ekki uipp við það, þó' gæði textanna væru efeki mikil. i Ástin hefur löngum verið sígilt yrkisefni. en ölln má þó ofgera. The Beatles virtust gera sér grein fyrir því, aS breyt- ingar væri þörf m.a hvað þetta atriði snerti. til að koma í veg fyrir stöðnra. „Penny Lane" er fyrsta tveggja iaga platan, þar sem „hin nýja steína" ræður ríkj- mm. Nú gegna textarnh stóm hlutv^rki, þeir eru ekki hér bara af bvi að það þart að vera texti með tóginij, heldur fyrst og fremst vegna þess, að þejr hafa sinn boSsJcap að flliytja og mynide þannig órjúf- anlega heild ásamt söng og umdMeik. Níesta plata' er „All you need es iove". Eins og naf-i- ið gefur til kynna, er ástin aftar á ferð, en þó er langt frá því; að textinn sé iman- tóonur. Hins vegar íer ekki mffii mála, að það er mun meira lagt í textann á síðu B. „Hello, Goodfbye*' minnir mann óþægilega á gSmlu Beat- les textsna, þar sem innihald textans felst í nafninu einu saman. Lagið sj^!ft,er eitt af þess- utn. setn, öðilast skjótar vin- sældir, eínfalt og auðmelx Að- alröddina syngur Paiul Mc- Cartney. Hér er ebki nærri þvá eins miMð um aðstoðarhljóðfæri eins og td. í ,,A1I you need is love" og rennir það óneit- antega stoðum undir þann grun minn, að Bealiles séu með þessu lagi að þreifa sig aiftoir í tímann. Endurnýja gaimilar uppskriftir. „I am the WaOrus" er á batohlið hinnar í nýútkomniu pliötu. Þetta er langt frá því að yera aðgengilegt lag, það hljiómar allt að því óþægilega við fyrstu heym en þegar maður hefur kyncizt því tíl hliítar, ketnur í Ijós, að hár er enn eitt sniiUdarverk Beat- les á ferð. Oft hafa þeir félagar verið frumlegir í tiltektum sínum., en þetta lag slær öl met. Upptakian er í eimi orði sagt kyngimögnuð. Hér úir og grú- ir af hinum furðulegustu hljóð færum, sem sérfróður maður ætti erfitt með að skilgreina, hvað þá undirritaður. Enda gerði ég eikki hina minnstu tilraun til að ráða þá kross- giátu. f söngnum mæðir mest á Joihn Lennon, og er flur-iing- ur hans frábær. Textinn er auðheyrilega efn isimeiri en „Helo, Goodbye", hins vegar finast mér hann æði torskilinn. Dúmbó, Flowers, Savanná. Ymisleigt er að ske í hin- udi ísl. múeiikhekni um þess- ar mundir. Þess er fyrst að geta, að Siigursteinn .. Bákonarso-i,' söngivari Dúimbó. séxtetts, heí- ur látið af því starfi! Þetta er mikið áfall fyrir þessa vinsælu hljómisveit og er eipki hlaupið að því að fylla lipp í það skarð, sem myndazt hefur. Áður hafði ' bassaleikarinn, Trausti Finns- son, lagt gítarinn á hilluna. en þeir félagar stunda báðir niám í rafvirkjun. Eiu. af yngstu Mjómsveit- unum hér í borg er Flowers, en vinsældir þeirra eru ótrú- lega miiklar. Nú hefur orðið sú breyting á, að Gunnar Jökull hefur tek- ið sæti Bafns Haraldssonar við trommurnar. Gunnar er ungur að áram, en á að baki sér óvenju at- burðaríkan feril sem trommu leikari. Fyrir rúmuim tveim árum var hann meðlimur í Tónum, en svo skeður það, að Gunn- ar heMur utan til að nema enisiku í Lundúnum. Lítið varð af skólanam'., því honum bauðst staða trommu- leiikara í hrjómsveininni Syn. Gunnar sneri hekn . eftir tveggja ára fiarveru og gerð- ist meðliimur Tempó, en þeir eru ekki lengur með a nót- unum, eins og alkunna er Fliowiers hefur bætzt góður liðsstyrkur þar sem Gunnar er, enda er hann mjög ofar- lega á listanuim yfir beztu M. tromimuleikara. Savanna - tríóið hélt utan s.l. fimmtudag, náciar tiltekið til Stoikkihólms, þar sem þeir koma fram sem fulltrúar ís- lands í samrorrænni sjónvarps dagskrá, sem síðan verður flutt Steini syngur ekki lengur meS Dumbó. Jónas Jónsson, söngvari Flowers og blaSafulltrúi. á gainilárskvöld um 511 Norð- urlönd. Ekki er mér kunnugt um, hvaða lög hafa orðið fyrir val- inu, en þau muau verða þrjú talsins. í janúar 1998 kemur út 12 laga plata i með þremennir.g- unum og verður það sú síð- asta, sem þeir syngja inn á. Skemmtikraftakvöld ••k Lídó. í kwöld munu koma fram I Lídó ske-mmtikraftar af ísl. bergi brotnir. Meðal beirra er Viihjiálmur H. Gáslason, sem um skeið hefur spreytt sig á raddistælinigum með góðum ái- angri. Benedikt Viggósson. @ntinenfal SNJÓHJÓLBARÐÁR MEB NÖGLUM sem settir eru í, með okkar full- komnu sjálívirku neglingarvél. veita fyllsta öryggi í snjó og hálku. Nú er allra veðra von. — BíðiS ekki eftir óhöppum, en setjið CONTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla. iu?dir bílin'n nú þegar. Vinnustofa vor er/opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-5S. VAUXHALL BÍLABÚÐ VARAHLUTIR Á GAMLA VERÐINU: Vatnslásar Vatnsliosur Hosnklcmmur Vatnskassalok Kveikjukassalok Viftiireimar Siiiursigti OUosigti ALL'l' Á GAMLA VERÐINU a-sisra M VAUXHALL BEDFÖRD MEÐ ROSINNI NYLON- OG CREPESOKKAR í TÍZKULITUM 20 deníer net 30 — net 30 | — slétt lykkja 60 — slétt lykkja 20 — crépe UMBOÐII) ÁRMÚLA3 SÍMI 38900 ÚtsölustaSir: KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT GEFJUN IÐUNN. AUSTURSTRÆTI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.