Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 10

Tíminn - 10.12.1967, Blaðsíða 10
10 TfMINN SUNNUDAGUR 10. desember 1967. .^ta*. • ÉKUGGSJÁ • SKUGGSJÁ • SKUGGSJA •¦?:< HÉR ER BÓKIN Fróðleiksþæftir og sögubrof MAGNÚS MÁR LÁRUSSÓN: Enginn hefúr iagt meira aS mörkum til rannsókna ís- lenzkri sögu é síðari hluta 20. aldar en Magnús Múr., Hér er leyst gáta Valþjófsstaðahurðarinnar frœgu, tek- in til meoferoar persónusaga, réttar- og tónlistarsaga, grundvöllur íslenzkrar hógsögu treystur til muna og goldrablað dregið fram í dagsljósið. Kr. 451,50. ATÖK Vlf) ALDAHVÖRF JONAS ÞORBÉRGSSON: ÞaS verður aldrei sagt um Jónas, að honn hafi setið á friðstóli þau ár, sem hann tók þátt í opinberum múl- um. Hér segir hann frá svœsnurn átökum nýrra blaðai og stjórnmálaflokka og umbyltingu atvinnu-, mennta- og félagsmála. * Kr. 397,75. EIRIKUR SKIPHERRA GUNNAR M. MAGNÚSS: Eiríkur Kristófersson fyrrum skipherra segir frá draum- um sínum og dulskynjunum og hversu þessir eiginleikar' oftlega komu honum að hagnýtu gagni í starfi, — eink- um á sjónum. Hann segir einnig frá síðustu starfsárum sfnum hjá Landhelgisgœzlunni og „þorskastríðinu", er' þá stóð sem hœst. Kr. 397,75. hagalin: ^ðrus a Valshamri og meisfari Jón Márus bóndi lendir í andstöðu við meistara Jón og rek- ur sagan viðskipti þeirra, sem oft verða hörð og bros-' leg og veiti.r ýmsum betur. Þjóðtrú og þjóðlífslýsingar speglast ( frásögn Hagalins af þessum sérstœðu við- skiptum og mun bókin verða talin í hópi beztu bóku i hans. Kr. 365,50. clausen: Sögur og sagnir af Snæfellsnesi Hér eru sögur af mörgum kynlegum kvistum, sagnir um bátstapa og skipsströnd og sitthvað fleira er gerðist á SnasfeÍlsnesi fyrr á tíð. Kr. 397,75. JBSSStk DULRÆN REYNSLA MIN Frú Elínborg segir frá því, hvernig hún öðlaðist óbilandi trú ú framhaldslífið og hvernig þessi trú hennar hefur gefið henni styrk til að taka œðrulaust því sem að hönd- ( um hefur borið. Hún segir einnig frá ýmsum drauma sinna og fyrirbœrum margs konar, er fyrir hana hafa borið á langri lífsleið. Kr. 365,50. kXToNSDOTTIR: M10 ARN I R VORU ÞRIR Guðrún er Reykjavíkurstúlka og ekki vön að gera sér grillur út af smámunum. Hún kemst að raun um, að lífið er ekki leikur, leyníþrœðir hjartans eru flóknari en hún hugði og ástin ekki að scmia skapi langvlnn sem hún er' djúp og heit. fyrri bœkur Hönnu eru metsölubœkurnar ,;Ást á rauðu ljósi" og „Segðu engum" Kr. 298,85. INGIBJORG JONSDOTTIR: EINUM VANN ÉG EIÐA Geirþrúó'ur er óframfœrin og feimin og þráir vini og' fólaga, en á erfitt með ciö eignast þá. Hún þráir ást, eiginmann og heimili, en þar bregzt lífið henni. — En barnið bregzt henni ekki, — barnið sem hún eignaðistt með kvœntum manni. Kr. 298,85. ÓLAFUR TRYGGVASON: SIGUR ÞINN ER SIGUR MINN Höfundur bókanna „Huglœkningar", „Tveggja heima sýn" og „Hugsað upphátt" skrlfar hér baráttusögu hjón- anna Sólveigar og Fjölnis, — sögu um ástir og örlög ólíkra manngerða. I hinni hörðu baráttu lífsins er kœr- leikur og fómárlund þau vopn sem bezt bíta, og ást og andlegur styrkur munu úm s'.íðlr fó mykrið til að víkja' fyrír Ijósinu. Kr. 344,00. MAÐUR HANDA MÉR THERESA CHARLES. Ný spennandi ástarsaga um dularfullt fierragarðsfólk, eftir höfund bókanna vinsœlu, „Falinn elclur", „Höfn , hamingjunnor" og „Húsið c'i bjarginu". Kr. 298,85. CARL H PAULSEN. SKYTT'UDALUR Hrífandi fögur ástarsaga eftir höfund hinna vinsœlu bóka, „Með eld í œðum", „Sonurinn frá Stóragarði" og „Skógarvörðurinn". Kr. 298,85.' PER HANSSON TEFLT Á TVÆR HÆTTUR „Stórkostleg bók, skelfileg, en jctfnfrcimt mjög hrífcincli í cillri sinni ein.ólclu viðkvœmni'.', segir Arbeiderbladet. — Þetta er ekki skáldsaga. Þetta er skjalfest og sönn' frásögn um Norðmanninn, sem gerðist nazistaforingi og trúnaðarvinur Gestapo, — samkvœmt skipun frá Londbn. r t/ ii r r p i n Kr- 344.00. S K U D G S J A • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • LAUNÞEGASPJALL Frökar rólegt hefur verið á* vettvangi verkalýðsimiála þessa síðustu daga. Er þess að vænta að friður haldist á vinmumiark- aðinum fram á næsta ár. Eitt verkfall stendur ytfir þegar þetta er ritað — verkfal fé- lags verkafcvenna í Vestmanna eyjolm. Það nær til fjögurira' fisfcvinnsilustöðva og smýst um greiðBluíyrirfcomuilag, eins og áður hefur yerið frá skýrt hér í Miaðinu. Ég mun því efcki ræða það^nfear hér, en í þess' stað greiria noktouð frá bags- munamiáluim verkalýðsins er- iendiis. Sameiginlegar líf- tryggingar Ég hef v áður ritað nokkuð um þróum sameiginlegra trygg ingar verkalýðsfélaga og sam- banda erlendis, einkum saan- ' »eiginlega svonefnda heimiMs- tryggingu í Noregi. í D&nmörku er nú stafnt að því að allir félagar danska Al- þýðusamhandsinis, eða LO, njóti líftryggingar. Nú þegar '¦¦ munu um 15 fagsambönd hafa gert saimminga um slíka saim- eigimlega Mftryggingu, en í þessum samböndum eru uim 100.000 félagsmenn. Aills eru meðlimir danska IX) 850.000 t|lsinis, og er því enn nokkuð í'land, að líftryggingar þessar nái til þeirra allra. Líftryggingar þessar eru gerðar með samningi við lif- tryggin-gaféiagið Alka, og for stjóri þess, Egon Weidekamp. hefur iátið hafa eftir sér, að þegar allsherjarkerfið verði kbmið á, megi vissulega kalla þá þróun algjöra byitingu. Samningar fagsamband- anna fela í sér, að al'lir með- limir sambandanna eru líf- tryggðir, ef þeir hafa greitt sitt félagsgjald. Hœsta trygg- ingarupphæð við dauðsfali er 12.000 krónur danskar (1 kr. dönsik 7.6 kr. ísl.) til eftirlif- andi eiginkonu og 3.500 dansik ar fyrir eftirlifandi börn. Þessi A upphæð greiðist, ef sá líf- ' tryggði er innan 55 ára aldurs, og börnin á hans framfær. Sem dæmi má nefna, að mað- ur nokkiur í sambandi roálara fél frá innan 55 ára aldurs og lét eftir sig konu og átta börn. Þau fengu saáitals 37.500 krón ^ ur danskar frá tryggingarfélag inu, en fyrir þetta hafði hann greitt iðgjald, er nam einni krónu dánskri á viku, með félagsgjaldi i sinu. Trygging aruipphœðin er því tiltölulega há., iðgialdið lítið — og sá tryggði þarf engar áhyggjur að hafa af framkvæmd máls- ins — það gengur sjálfikrafa fyrir sig. Stefna að allsherjar- samningi Eins og áður segir, er stefnt að því að aMir meðlimir! LO í Danimörku falli inn undir þetta líftryggingarkerfi, Má ætla, að sögn Weidekamips, að í þessuim Tiieffldarsamningum verði hiámarkstryggragarupp hæð 12.000 krónur darjskar, en lágmarksuipphæð — faffli við- komandi frá 67 ára að aldri — uin 4.000 krónuir danskar. Hanri áætlar, að iðgjiald fyrir hvern einsfekling "af þessari try.ggingiarupphiæð yrði 1.10 kr. dansfcar á vifcu. Sá er höfuðfcosturinn við aJlsheriarsamning uiri þetta efni, að sá tryggði heidur tryggingu sinni þótt hann skipti um atvimnu og fari i annað fagsaimband. Þetta er að sj'áMsögðu ekki fyrir hendi ennþá nema í þeiim 15 saui- böndum, ér nú hafa gert samn inga um sameiginiega líftrygg- ingu. Auk þess sem þetta trygg- ingarkerfi bætir enn öiyggi einstaklingsins og fjölskyld- unniar,'- þá er" einn tiigangur- inn með þessu að laða enn fieiri að verkalýðshreyfmg- UTini. Amnað þýðingarmikið atriði er þó sá mikli sparnaður, sem verður á allri framkvæmd í sambandi við þessar trygging- ar. Ekki þarf að gera samning við hvern einstabling, og hvei einstaklingur þarf ekki að standa í þessu sjálfur. Fagsam bandið greiðir einu sinni á ári tii tryggingarfélagsins iðgjald fyrir ailla félagsmenn sína, en félagsimiennirnir greiða sitt fé- lagsgjald eins og venjulega. Þetta gerir afflt kerfið mun einflaldara. Sameiginlegar slysatryggingar? Þótt ISftryggingatoerfi þetta sé etoki komið nema skamimt á veg, eru forráðamenm trygg- kigafélagsins og verkalýðs- hreyfimgarinnar þegar farnir að hugsia um víðtætoara trygg- ingakerfi fyrir meðlimi IX). TeUa þeir, að saimeiginleg slyisatrygginig verði næsta skref ið. Samkrvæmt því kerfi, er nú ríkir í Danmörfcu, eru laun þegar tryggðir fyrir slysuim á vinnustað — en ekki utan þeirra, nema þeir hafi þá gert um það samning við trygginga félaig. Mun það franitíðarverk- efni, að koma á aJlsherjír slysatryg'gimgu fyrár alla með- limi LO. Er áætlað, að iðgjald af slíkri tryggingu verði inun lægra en af einstafcHagsbund- inni tryggingu. SamieiginHegar bflatoiygging- ar eru aftur á miáti etoki tald ar eiga framtíð iyrír sér, m.a. vegma ýmijssra bónusreglma. sem bumdaar eru við hivern einstakHimg. Hæst laun í olíu- og málmiðnaðinum Nýlega var jbirt skýrsla uíti laumakjör í þeim sjö rtkjum. er aðild eiga að Efmahags- bandalagi Evrópu, en þau eru ViesturjÞý2!kailand, Frabkland. ítalía, Belgía. Holland og Luxemibourg. Kom í Ijós, að hæst lauci eru greidd í oliu- og málmiðnaði, og í prent- sniðjum. Lægst kaup er greitt í þeim atvinmugremum, «r bedmaist að framlieiðislu mat- vara, álmavara og fata'auar. Kauph'æfckanir hafa orðið verulegar í þessum löndum. Þanaig hefur kaup hæktoað — á tímalbiliinu £ná aptfl 1964 til október 1966 — nm' 24% í Belgíu og 28% í HWL- landi. f Vestar-Þýakaiaridi nam hætofcumin 20%, 16% á ítaliu, 15% í Frafcklandi og 12% í I^xeimlbioiuxg. Til samanlburðar má geta þess, að framfærslulkiostmaður hækkaði í HJoHamdi og Belgíu um ca. 10%, ea í hinum ríikj- unum fjórum nam sú bætok- um 5-7% á árunum 1964-1966. VimnutHnimn reyndist nokk- uð langur í sumum EBE-rdki- unum, eimkum Frakiklamdi, en þar'er vitouileguir vinnuitíimi 47 stumdir. í Holílja'ndi er vimnu- vilkan 46 stundijr og 44 stond- ir í Belgíu, en lœgri 1 himim rítoiumum þremur. Þessar vinnuitímalMllur eru þó ekki ailgiidar, bér er um meðaltal að ræða miðað við ranmsóton, sem gerð var í róm lega 50 mismumamdi iðngrein- uim. Elías Jónsson. « iV?*4m KOSTABOÐ %•>. Jk ^^2 SíPTHP EIGUM TIL AFGREIÐSLU STRAX NOKKRAR 1 mí P E R K 1 N S DIESELVÉLAR 43 HESTAFLA Éf^í^^V?c Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐT. — AÐEINS H^^j^l |, ^é KR. 32.000,00 M/SÖLUSKATTI. — VÉLARNAR wlL M KÆ wm& ERU KJÖRNAR TIL AEJ KNÝA ALLSKONAR M ^ TÆKI, SVO SEM SÚGÞURRKUNARBLÁSARA, k„;í :.::...: RAFALA, DÆLUR O.FL. O.FL. — ÞESSAR VÉLAR PASSA BEINT í MASSEY FERGUSON 35 DRÁTTARVÉLINA. ' n 3DfxöJté.G*.f%ju4íínJt* h..£ Suðurlandsbraut 6. Sími 38540 \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.