Tíminn - 10.12.1967, Qupperneq 10

Tíminn - 10.12.1967, Qupperneq 10
$ * 10 TÍMINN SUNNUDAGUR 10. desember 1967. • SKUGGSJÁ • SKUGGSJA • SKUGGSJA • HÉR E R BÓKIN Íárussónmár Fróðleiksþættir og sögubrot Enginn hefur iagt meira að mörkum tii rannsókna ís- lenzkri sögu á síðari hluta 20. aldar en Magnús Már., Hér er leyst gáta Valþjófsstaðahurðarinnar frœgu, tek- in til meðferðar persónusaga, réttar- og tónlistarsaga, grundvöllur íslenzkrar hagsögu treystur til muna og galdrablað dregið fram í dagsljósið. Kr. 451,50. JONAS ÞORBERGSSON: Það verður aldrei sagt um Jónas, að hann hafi setið á friðstóli þau ár, sem hann tók þátt í opinberum mál- um. Hér segir hann frá svarsnum átökum nýrra blaðai og stjórnmálaflokka og umbyltingu atvinnu-, mennta- ATÖK VIÐ ALDAHVÖRF Kr. 397,75. EIRIKUR SKIPHERRA og félagsmála. GUNNAR M. MAGNÚSS: Eirfkur Kristófersson fyrrum skipherra segir frá draum- um sfnum og dulskynjunum og hversu þessir eiginleikar oftlega komu honum að hagnýtu gagni í starfi, — eink- um á sjónum. Hann segir einnig frá síðustu starfsárum sínum hjá landhelgisgœzlunni og „þorskastríðinu", i þá stóð sem hœst. Kr. 397,75. hagalin': Marus ð Valshamri og meistari Jón Márus bóndi lendir í andstöðu við meistara Jón og rek- ur sagan viðskipti þeirra, sem oft verða hörð og bros-1 leg og veiti.r ýmsum betur. Þjóðtrú og þjóðlífslýsingar speglast f frásögn Hagalfns af þessum sérstœðu við- skiptum og mun bókin verða talin í hópi beztu boka l hans. Kr. 365,50. cLAusEN: Sögur og sagnir af Snæíellsnesi Hér eru sögur af mörgum kynlegum kvistum, sagnir um bátstapa og skipsströnd og sitthvað fleira er gerðist á SnœfeÍlsnesi fyrr á tíð. Kr. 397,75.' LÁRNuBs°DRóTr.R: DULRÆN REYNSLA MIN Frú Elínborg segir frá því, hvernig hún öðlaðist óbilandi trú á framhaldslífið og hvernig þessi trú hennar hefur gefið henni styrk til að taka ceðrulaust því sem að hönd- um hefur borið. Hún segir einnig frá ýmsum drauma sinna og fyrirbœrum margs konar, er fyrir hana hafa borið á iangri lífsleið. Kr. 365,50., KRI5TJONSDOTTIR: MIÐARNIR VORU ÞRIR Guðrún er Reykjavíkurstúlka og ekki vön að gera sér grillur út af smámunum. Hún kemst að raun um, að lífið er ekki leikur, leyniþrœðir hjartans eru flóknari en hún hugði og ástin ekki að sama skapi langvinn sem hún er( djúp og heit. Fyrri bœkur Hönnu eru metsölubœkurnar ,;Ást á rauðu Ijósi" og „Segðu engum" Kr. 298,85. INGIBJORG JONSDOTTIR: EINUM VANN ÉG EIÐA Geirþrúður er óframfœrin og feimin og þráir vini og1 félaga, en á erfitt með að eignast þá. Hún þráir ást, eiginmann og heimili, en þar bregzt lífið henni. — En barnið bregzt henni ekki, — barnið sem hún eignaðistt með kvcentum manni. Kr. 298,85. SIGUR ÞINN ER SIGUR MINN ÓLAFUR TRYGGVASON: Höfundur bókanna „Huglœkningar", „Tveggja heima sýn" og „Hugsað upphátt" skrifar hér baráttusögu hjón- anna Sólveigar og Fjölnis, — sögu um ástir og örlög' ólíkra manngerða. I hinni hörðu baráttu lífsins er kœr- leikur og fórnarlund þau vopn sem bezt bíta, og ást og andlegur styrkur munu um síðir fá mykrið til að víkja ' fyrir Ijósinu. Kr. 344,00. THERESA CHARLES. MAÐUR HANDA MÉR Ný spennandi ástarsaga um dularfullt fierragarðsfólk, eftir höfund bókanna vinscelu, „Falinn eldur", „Höfn < hamingjunnar" og „Húsið á bjarginu". Kr. 298,85. CARL H PAULSEN: SKYTTUDALUR Hrífandi fögur ástarsaga eftir höfund hinna vinsœlu bóka, „Með eld í œðum", „Sonurinn frá Stóragarði" og „Skógarvörðurinn". Kr. 298,85.1 PER HANSSON TEFLT Á TVÆR HÆTTUR „Stórkostleg bók, skelfileg, en jafnframt mjög hrífandi i allri sinni ein.óldu viðkvœmni'.', segir Arbeiderbladet. — Þetta er ekki skáldsaga. Þetta er skjalfest og sönn 1 frásögn um Norðmanninn, sem gerðist nazistaforingi og trúnaðarvinur Gestapo, — samkvœfit skipun frá Londbn. ri/nrrri* Kr. 344.00.1 5 K II G G 5 J fl • SKUGGSJA • SKUGGSJA • SKUGGSJA • LAUNÞEGASPJALL Frekar rólegt heíur verið á vettvangi verkalýðsimála þessa síðustu daga. Er þess að vænta að friður haldist á vinnum'ark- aðinum fram á næsta ár. Eitt verkifall stendur yifir þegar þetta er ritað — verkfali fé- lags verkakvenna í Vestmancia eyj'U'm. Það nær til fjög.urna' fi'skvinnsluiS'töðva og snýst um greiðslu'fyrirkomulag, eins og áður hefur verið frá skýrt hér í blaðinu. Ég mun því efeki ræða það m'ánar hér, en í þess stað greina nokfeuð frá hags- munam'álum verkalýðisins er- lendis. Sameiginlegar líf- tryggingar Ég hef- áður ritað nofckuð um þróun sameiginlegra trygg ingar verkalýðsfélaga og sam- banda erlendis, einkum sam- * eiginlega svonefnda heimillis- tryggingu í Noregi. í Dánmörku er nú stefnt að því að allir félagar danska Ail- þýðusambandsins, eða LO, njóti líftryggingar. Nú þegar " munu um 15 fagsambönd hafa gert saimninga um slíka sam- eigimlega l'íftryggingu, en í þessum samböndium eru um 100.000 félagsmenn. Aills eru meðlimir danska LO 850.000 t^lsins, og er því enn nokkuö í’land, að líftryggingar þessar nái til þeirra allra. Líftryggingar þessar eru gerðar með samningi við lií- tryggingafélagið Alka, og for stjóri þess, Egon Weidekamp. hefur látið hafa eftir sér að þegar allsherjarkenfið verði komið á, megi vissulega kalla þá þróun algjöra byltingu. Samningar fagsamband- , anna fela í sér, að allir með- . limir sambandanna eru líf- tryggðir, ef þeir hafa greitt sitt félagsgjald. Hassta trygg- ingarupphæð við dauðsfall er 12.000 krónur danskar (1 kr. dönsk 7.6 kr. ísl.) til eftirlif- andi eiginkonu og 3.500 dansk ar fyrir eftirlifandi börn. Þessi g uipphæð greiðist, ef sá líf- tryggði er innan 55 ára a'ldurs, og börnin á hans framfær'. Sem dæmi má nef.na, að mað- ur nokfeur í sambandi málara félll frá innan 55 ára aldurs og lét eftir sig konu og átta börn. Þau fengu safhtals 37.500 krón 9 ur danskar frá tryggingarfélag inu, en fyrir þetta hafði hann greitt iðgjald, er nam einni krónu danskri á viku, með félagsgjaldi i sínu. Trygging arupphæðin er því tiltöiulega há, iðgjaldið látið — og sá tryggði þarf engar áhyggjur að hafa af framkvæmd máls- i.nis — það gengur sjálffe'rafa fyrir sig. Stefna að allsherjar- samningi Eins og áður segir, er stefnt að því að aillir meðlimir. LO í Dammörfeu falli inn undir þetta líftryggingarkerfi. Má ætla, að sögn Weidekamps, að í þessum heildiarsamningum verði hámarkstryggingarupp hæð 12.000 krénur danskar, en lágmarksu'pphæð — falli við- feomandi frá 67 ára að aldri — um 4.000 krónur danskar. Hann áætlar, að iðgjald fyrir hvern einstakling •af þessari tlyggin g.arupphæð yrði 1.10 kr. danskar á viku. Sá er höfuðfcosturinn við aJlsherj'arsamning uiri þetta efni, að sá try.ggði heldur tryggingu sinni þótt hann skipti um ativinnu og fari i annað fagsamband. Þetta er að sjálfflsögðu ekki fyrir hendi ennþá nema í þeim 15 sa:n- böndum, er nú hafa gert samn inga um sameiginlega líftrygg- inigu. Auk þess sem þetta trygg- ing.arker.fi bætir enn öryggi einstaklingsins og fjölskyld- unnar; þá er’ einn tilgangur- in.n með þessu að laða enn fileiri að verkalýðshreyfmg- unni. Annað þýðingarmikið atriði er þó sá mifcli sparnaður, sem verður á allri framkvæmd í sambandi við þessar trygging- ar. Ekki þarf að gera samning við hvern einstafeling, og hvei einstaklingur þarf ekki að standa í þessu sjálfur. Fagsam bandið greiðir einu sinni á ári til tryggingarfélagsins iðgjald fyrir alla félagsmenn sína, en félagsmennirnir greiða sitt fé- lagsgjald eins og venjulega. Þetta gerir allt fcerfið mun einfflaldara. Sameiginlegar slysatryggingar? Þótt Iílftryg,gin,gafeerfi þetta sé efcki kornið nema skammt á veg, ^ru forráðamenm trygg- ingafélagBins og verkalýðs- hreyfingarinnar þegar farnir að hugsa um víðtækara trygg- ingakerfi fyrir meðlimi LO. Telja þeir, að sameiginleg silysatrygging verði næsta sferef ið. Samfevæmt því kerfi, er nú ríkir í Danmörfcu, eru laun þegar tryggðir fyrir slysum a vinnustað — en efeki utan þeirra, nema þeir hafi þá gert um það samning við trygginga félag. Mun það framtíðarverk- efni, að koma á allsherjar slysatryggingu fyrir alla með- limi LO. Er áætíiað, að iðgjald af slíkri tryggingu verði mun lægra en af einstaklingsbnnd inni tryggingu. Sameiginliegar bflatrygging- ar eru aftur á mióti ekiki tald ar eiga framtíð fyrir sér, m.a. vegna ýmissra bónusreglaa. sem bundnar eru við hivern einstafeling. Hæst laun í olíu- og málmiðnaðinum Nýlega var birt skýrsla utn laumakjiör í þeim sjö ríkjum, er aðild eiga að Efmahags- baridalagi Evrópu, em þau eru Vlestur-Þýzkaland, Frafefeland. Ítalía, Belgía, Holland og Luxemiboung. Kom í ljús, að hæst laun eru greidd í oliu- og málmiðnaði, og í prent- snftðjium. Lægst kaup er greitt í þeim aitvinnugreinuim, er beinast að framleiðslu mat- vara, álnavara og fatnaðar. Kauiphœkkanir hafa orðið veruilegar í þessum liöndum. Þannig hefur baup hæfcfcað — á tímatoildnu frá aprfl 1964 til október 1966 — nm ' 24% í Belgiu og 23% í Hol- landi. f Vestur-Þýzkalamdi nam hæfekunin 20%, 18% á ítalfu, 15% í Frafcfclandi og 12% í Luxemlbourig. Til samantourðar má geta þess, að framfflærslufeostnaður hæfekaði í Hiollandi og Belgdu um ca. 10%, ea í hinum ríkj unum fjórum nam sú hæfek um 5-7% á árnumum 1964-1966 Vimmutímimm reymdist nofek uð lamgur í sumum EBE-rfkj' unum, einfeum Frafeklandi, en þar 'er vikulegur vinnuitómii 47 stumdir. í Hollandi er vimnu- vifean 46 stundijr o@ 44 stumd- ir í Belgíu, en lægri í himum rítojunum þremur. Þessar vinnutímatölur eru þó efeki algildax, hér er um meðaltal að ræða miðað við rammsókm, sem gerð var í rúm lega 50 mismunamdi iðngrein- um. Elías Jónsson. KOSTABOÐ EIGUM TIL AFGREIÐSLU STRAX NOKKRAR PERKI NS DIESELVÉLAR 43 HESTAFLA Á MJÖG HAGSTÆÐU VERÐI. — AÐEINS KR. 32.000,00 M/SÖLUSKATTI. — VÉLARNAR ERU KJÖRNAR TIL AO KNÝA ALLSKONAR TÆKI, SVO SEM SÚGÞURRKUNARBLÁSARA, RAFALA, DÆLUR O.FL. O.FL. — ÞESSAR VÉLAR MASSEY FERGUSON 35 DRÁTTARVÉLINA. A PASSA BEINT h.£ Suðurlandsbraut 6. Sími 38540 I

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.