Alþýðublaðið - 21.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 21.02.1922, Blaðsíða 2
ALÞYÐUBLAÐIÐ þau mál, að hver e'nasti borgari faafi ekki einungis fulla heimild, heldur einaig skyldu til að láta þau til sín taka, að minsta kosti að því leyti sem atburðir þessir snerta opinbert félagslíf. Eg hefi heyrt suraa menn halda því fram, að engin pólitísk æsing hafi ráðið aðförinni að Ólafi Frið- rikssyni, en eg er þar á alt annari skoðun. Sönnunin liggur opin íyrir í framkomu „hvítu hersvéitarinn ar'", og verður hér vikið hánar að því síðar. Áður en eg fer lengra út f þessi málefni vil eg geta þess, að eg er ekki skrifaður inn f neinn pólitískan flokk, þótt eg að sjálf- sogðu íylgi þeim flokknum áð máium, sem setur mannfrelsið, jöfnuðinn og réttlætlð eíst á stefnu skra sína. — Frá barnæsjku hefi eg 'haft megnaata viðbjóð á her- valdi Og yfir höfuð á öllum vald menskuhroka, hvórt sem hann kemur fram í stærri eða smærri mynd Það er þvf skpðun mín, að allir eigi að styðja jafnaðarmensk úna á aíian löglégan hátt, en sporna j&fhframt við því, að þjóð- lífið eitrist af kúgun og valdmensku- hroka. Sagan sýnir oss hvaða ó blessua ójöfnuðunnn og valdhafa- hrokinn hefir margsinnis steypt yfir þjóðirnar. Og þó vill lftt hugsandi lýður halda dauðahaldi f eldgamlar venjur og úreltar fógassetningar, en nota hvert tæki- færi til að hnekkja starfsemi þeirra manna, er halda uppi merki frelsia og réttlætis. Hesnaðarsteíaan og kúgunarsnd- inn eíga aér mjög ófagran feril í heiminum, og svo getur virzt, að minsta kosti við skyndilega fhug un, sð þeir sem aðhyllast slíkar stjómmálastefnur láti sig Htlu skifta um allar æðri hugsjónir og almenna velferð. Hver skyldi geta neitað þvf, að hér sé mikið djúp staðfest, ér skilar hinar svokölluðu æðri stéttir frá alþýðunni eða lægri stéttunum, — skilur rika írá fátmkum — Það er og mjög sjaldgæft, að rfkt fólk og embættismenn geri sér fátæka alþýðu persónulega kunn- uga, umgangist hana og heimsæki, sem virtir vini. Valdsmena, menta- menn og rfkir raenn velja sér vini og góðkunningj i aðeins úr sínum flokki. Hina láta þeir, f vægasta lagi sagt, liggja á miIJi hluta. — í þessu Hggur cinn onginn að undirrót stéttarígsins, er svo margt ilt er sprottið upp af. —- Sá mað- ur, er mest hefir verið rætt um hér í borginni að undanförnu, er hvorki valdsmaður né peninga- maður, heldur jafnaðarmaður með lífi og sál. — Þess geidur haanl Hvað er að segja um Ólaf ritstjóra Friðrihsson og athafnir hans i þessu bœjarfélagit Eg sk&I svara því frá míttu ijóharmiði: Ó. F. hefir, ölium Öðrum frémur, bariit hér fyrlr jafhaðkrstefnu Og frelsishugsjónum. Hann hefir beitt sér manna mest fyrir því, að bætt yrðu kjör almennings. Hann hefir leitast við að bregða ppp »fyrir áugú manna tveim ólfkum ea sönnum Edyndum; auði amtars vegar, örbyrgð hias vegar. Qg honum laefir orðið nokkuð ágengt f þá átt að fá kjor sjómanna vorra og verkamanna bætt. Auk þess, sem ól. Fr. hefir verið ritstjóri fyrir málgagn al þýðunnar, hefir hann einnig setið í bæjarstjórn, og jafnan komið þár fram sem öflugasti málsvari undirokuðu stéttanna. Mætti nefna þess dæmi, þótt eg sleppi því f þetta sinn. — — Þessum rasnni var skyndi- lega kipt fiá störíuœ sínum og honum varpað f fangelsi, tyrir litlar' eða engar sakir. — Lengi munu menn í minnum feafa þessa aðför vaidhafanna að ólafi. ¦— Skaut þar hver meinlokan annari, þar tii Kiálefðinu var komið í það öngþveiti, sem ékki hefir enn ráð- ist fram úr að fuliu. — (Frh.) Pétur Pálsson. £rúleysl Nýiega barst rc-ér í hendur bæklingur eicn er kallast: „Píslar- þankar", og hélt eg að hmn hefði eitthvað nytsamt inni að halda, en brátt fór eg ofan af þeirri skoðun ei- eg fletti honum upp. Jafa aadsiyggiSegfc; verk á andans sviði hefi eg ekki litið áður, og hefi eg þó margt leslð uœ dag> aná. Eg skil ekkert í því að nokkur faaður skyldi bjéða sér að beRdla pfslarsögu frelsarans við þá háðuag er fraœ fór hér þsan 18, og 23, nóvembet' siða3t!iði«n, Auk þens, sem hún (pfstarsaganþ er klædd í þanrt baning, sem enginn núlifandi maður treystir sér að hagga við til bóta, þá hafa passiusálmamir verið, og; munu verða sá dyrmætasti gim- steinn á andans sviði er við eig um völ á. Enda mun höfundur þeirra hafa ætlast til áð þeir væru hafðir í heiðri en ekki brúkaðir sem leiksoþpur í háðíingár og smánar atburðum þjóðarinnar. Þó ekki værí nema þetta eina dæmi, (iem þó eru altof mörg) þá sýnir það hvað virðingin fyrir kristinnl trú er orðin á háu stigi hjá okk- ur. Hvort sem höíundar þessa bæklings eru lögfræðismenn, guð- fræðingar, eða hvað snnað, þá er hann víðbjóðsiegt hneyksli,, andstyggilegt handbragð á and- ans smíði okkar ódauðlega sálma- skálds, og sem hingað til hefir verið óáreitt a< öllum. En fram- fsrirnar eru miklar á öllum svið- uri, enda sjáum við þarna Ijóst dæmið fyrir augunuml Mig skai ekki undra þó „Moggi* auglýsti bækling þennan fyrir fram, sem andlega nýung fyrir almenning f stíl 17. aldar. Hefði óiafur Frið- riksson fætt þetta af sér, eða hans áhangendur, þá hefði orðið ámát- legt kokhljóð í kverkum sumrs, Reykjavíkurbúa. En sem betur fer er alþýðan ekki svo djúpt sokkin enn að hún geri gis &ð< písiarsögu freisara síns. Að endingu v)I eg ráðleggja höfundum „píslarþanka", að ef þeir geta ekki gert bögu án þess að brúka og umhverfa þeim sálm- um, sem við berum mesta virð- ingu fyrir, og sem bæði innlendir og útlendir dáut að og finna sig ekki menn til að endurbæta, þá er þeim bezt að hætta við alla Ijóðagerð, þvf þá ber minna á þvf hvað þeirgeru andlega'^volaðir. NúTallflest er orðið oieð öfugum og ofmikiil heiðingja siðar. En andlegi gróðinn er óþroskað fræ því illgresin kæfa hann niður. Águst Jónsson. Stúkan Terðandi heldur fund: kT~9 í kvöld, en ekki kl. 8 eins og verið hefir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.