Alþýðublaðið - 25.11.1988, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 25.11.1988, Qupperneq 3
3 Föstudagur 25. nóvember 1988 FRÉTTIR Kaupmenn GJALDÞROT JÓLA- GJÖFIN í ÁR? Staða kaupmanna er mjög misjöfn, og bendir margt til þess að stefni i gjaldþrot hjá þeim verslunum sem eru verstar á vegi staddar ef jóla- vertíð kaupmannanna bregst í ár. „Staða kaupmanna er mjög misjöfn, hjá sumum eru al- veg feikilegir erfiðleikar en hjá öðrum er það heldur skárra. Við getum imyndað okkar að þegar verslun minnkar þá koma ýmis vandamál upp á borðið” sagði Guðjón Oddsson for- maður Kaupmannasamtak- anna við Alþýðublaðið í gær. Aðspurður sagði Guðjón að það benti allt til þess að fjöldi verslana yrðu gjald- þrota nú eftir jólin. „Það hafa margir ætlað að þreyja út desember og sjá til hvernig staðan verður þá. Ef að það fer sem horfir að atvinnuleysi fari vaxandi þá á ýmislegt eftir að koma í Ijós, og gjald- þrotunum á ekki eftir að linna. Það er nú samt von margra að ástandið batni þegar birtir” sagði Guöjón. Könnun DV KRATAR í SÓKN Það þarf oft stórtækar vinnuvélar til að koma jólaskrautinu fyrir i versl- ununum, og þvi stærri sem verslunarhúsnæðið er því stórvirkari tæki. Það þarf því ekki að koma neinum á óvart að jólaserian sem þessi maður er að koma fyrir er í Kringlunni, í gær var hafist handa við að ganga frá skreytingu hússins og má búast við glæsilegum árangri þess verks þessa dagana. Á laugardaginn hefst svo jólahátiðin fyrir alvöru i Kringlunni, en þá verður jólatré hússins tendrað ásamt ýmsum jóla- uppákomum. Stjórnin enn með drjúgan meirihluta 8. þing BHM Menntun og menning í vörn Fréttir af flokksþingum Alþýðuflokksins og Fram- sóknarfiokksins virðast hafa lagst vel í fólk og verður manni þá hugsað til heim- sókna formanna þessara flokka á þing hvors annars flokks. Samkvæmt könnun DV eru flokkarnir tveir í sókn og hafa ekki mælst með jafn mikið fylgi i marga mánuði. DV gerði sína könnun þriöjudag og miðvikudag, en flokksþing þessara flokka voru haldin um sfðustu helgi. Samkvæmt könnuninni eykur Alþýðuflokkurinn fylgi sitt um heiming frá þvf í septem- ber, ef miðað er við þá sem tóku afstöðu. Alþýðufiokkur- inn fer á þessum tveimur mánuðum úr 10,4% í 15,5% og hefur ekki mælst með annað eins fylgi frá því f kosningunum 1987. Þetta hlutfall gefur óbreyttan þing- styrk eða 10 þingmenn. Framsókn er sömuleiðis í sókn f kjölfar flokksþings. Hann mælist að þessu sinni með 24,1% fylgi meðal þeirra sem afstöðu tóku. í septem- ber mældist fylgið 21,9%. Þetta hlutfall nú gæfi flokk- unum 16 þingmenn sem er viðbót um þrjá frá sfðustu kosningum. Framsókn virðist A aukaþingi Norðurlanda- ráðs voru samþykktar tvær áætlanir um umhverfismál sem umhverfisráðherrarnir lögðu fram. Fjallar önnur um samstarf Norðurlandanna á sviði umhverfismála, og hin um framkvæmdaáætlun um aðgerðir gegn mengun hafs- ins. Almenna áætlunin um samstarf Norðurlandanna á sviði umhverfismála felur í sér stefnuyfirlýsingu og er ætlað að vera rammi sam- starfsins. Sett eru fram ýmis langtfmamarkmið og ýmsar aðgerðir sem grípa á til á komandi árum. Þar segir að framkvæmdaáætlanir um minnkun notkunar efna sem eyða ósonlagi skuli liggja fyrir f hverju landi fyrir árslok 1988, að unnar verði sam- ræmdar norrænar reglur fyrir árslok 1989 varðandi frum- athugun á nýjum kemís.kum efnum, áætlun verði gerð um stöðugt hafa sétt á frá því í sumar. Eftir nokkurn byr í sumar er Sjálfstæðisflokkurinn á ný kominn niður í það fylgi sem hann fékk í kosningunum, 27-28%. Alþýðubandalagið tapar nokkuð, fer úr 10,7% í september í 7,2% nú. Um leið myndi þingmönnum bandalagsins fækka sam- kvæmt könnuninni úr 8 eftir kosningarnar í 4 nú. Borgara- flokkurinn mælist hjá DV með aðeins 2,6% fylgi. Fram- boð Stefáns Valgeirssonar og Vinnuhópur Menntamálaráðherra hefur skipað vinnuhóp sem á að fjalla um Lánasjóð islenskra námsmanna. Hópurinn á að fjalla um nýjar lánareglur, nýjar úthlutunarreglur sjóðs- ins og sjá um framfærslu- könnun meðai námsmanna heima og erlendis. Verkefni hópsins er að sjá um að settar verði nýjar lána- reglur í stað þeirra sem fyrir aðgerðir gegn loftmengun, að hreinsibúnaður á út- blæstri bíla verði komið á fyrir árið 1995 og að safnað verði upplýsingum sem lagð- ar verða til grundvallar til að ákveða þau mörk sem náttúr- an þolir. í framkvæmdaráætluninni um aðgerðir gegn mengun hafsins kveður á um að mengunarkröfur varöandi skip verði látnar ná til smærri skipa, að auknar verði mælingará mengunar- valdandi efnum f Norðurhöf- um, að öll Norðurlönd gerist aðilar aö Kaupmannahafnar- samningnum um olíu og önn- ur hættuleg efni, að byggt verði upp kerfi fyrir árslok 1989 til að safna inn rafhlöð- um sem innihalda kvikasilfur og kadmium, að öll notkun PCB verði bönnuð og að öll ríki skuli hafa minnkað losun á þungmálmum um 50% fyrir 1995. Þjóðarflokkurinn mælast meö óverulegt fylgi. Kvenna- listinn er með sígandi fylgi, hann var með tæplega 30% fylgi þegar toppnum var náð í vor og sumar, en mælist nú með 22,3%. Þetta gæfi 4-5 þingkonum færri en þegar best lét. Fylgi ríkisstjórnarinnar dal- ar eins og búast mátti við samkvæmt reynslunni. Hún hefur þó enn drjúgan meiri- hluta kjósenda á bak við sig eða 57,6% á móti 65,1% í september. um námslán eru um skerðingu námslána. Hópurinn á að fjalla um stöðu fyrsta árs nema gagn- vart lánasjóðnum, og hvort nauðsynlegt er að breyta framfærsluviðmiðunum i út- hlutun lána með þvi að beita sér fyrir framfærslukönnun sem fari fram meðal náms- manna heima og erlendis. Vinnuhópurinn á að skila áliti fyrir janúarlok 1989. Ræða sem Jóhanna Sig- urðardóttir umhverfis- og fé- lagsmálaráðherramálaráð- herra hélt á Norðurlandaráðs- þinginu birtist á opnu blaðs- ins í dag. Stíf fundarhöld eru fram- undan hjá Jóni Baldvin Hannibaissyni á erlendri grund. Frá 27. nóvember til 14. desember situr hann fundi ráðherra EFTA rikjanna, utanríkisviðskiptaráðherra Norðurlandanna, fund utan- rikisráðherra NATO rikjanna og loks er að nefna opinbera heimsókn til Póllands 12.-14. 8. þing Bandalags háskóla- manna er haldið 25.—26. nóvember. Fyrir þinginu ligg- ur greinargerð um varnar- stöðu menntunar og menn- ingar i islensku samfélagi, niðurstöður jafnréttiskönn- unar meðal félagsmanna auk þess sem rætt verður um framtíðarhlutverk félagsins. Þá er sérstök hátiðardagskrá i tilefni af 30 ára afmæli bandalagsins. Að sögn Grétars Ólafsson- ar læknis og formanns BHM eru þrjú mál sem verða efst á baugi á þinginu auk venju- legra þingstarfa. Fyrst er efni sem menntamálanefnd hefur unnið og starfshópur i sam- bandi við hana, sem ber nafn- ið: „Hvers vegna virðist menntun og menning í varn- Fyrstu sjö mánuði þessa árs var verðmæti vöruútfiutn ings 3% minna en á sama tima í fyrra. Sjávarafurðir voru um 75% alls útflutn- ingsins og voru um 7% minni að verðmæti en á sama tima i fyrra. Útflutningur á áli var 13% meiri og útflutningur kísil- járns 24% meiri á föstu gengi en á sama tíma í fyrra. Utflutningsverðmæti annarr- ar vöru, án skipa og flugvéla, !» var 3% meira fyrstu sjö mán- uði þessa árs en á sama tíma f fyrra reiknað á föstu gengi. Verðmæti vöruinntlutn- desember. EFTA fundurinn er haldinn í Genf. Þetta er almennur haustfundur viðkomandi rikja þar sem farið er yfir störfin og samstarfið við Efnahags- bandalagið. Auk þess munu ráðherrarnir funda með DeClerque utanrfkisviðskipta- ráðherra EB um málefni bandalaganna tveggja. arstöðu í íslensku samfé- lagi?” Sfðan eru umræður um framtíðarhlutverk banda- lagsins. Þá mun Þorgerður Einarsdóttir félagsfræðingur gera grein fyrir helstu niður- stööum jafnréttiskönnunar sem gerð var á félagsmönn- um f BHM. Sérstök hátíðardagskrá verður á þinginu i tilefni af 30 ára afmæli bandalagsins. Menntamálaráðherra mun væntanlega flytja ávarp, en það hefur hann gert á öllum þingum, og fyrsti fram- kvæmdarstjóri félagsins Ólaf- ur Steinar Valdimarsson mun ávarpa þingið. Síðan mun Halldór Guðjónsson halda erindi um alþjóðasamstarf háskóla. ingsins fyrstu sjö mánuðina var 6% meira en á sama tíma í fyrra. Innflutningur til ál- verksmiðjunnar var svipaður og i fyrra, en verðmæti olíu- innflutnings sem kemur á skýrslur fyrstu sjö mánuði ársins var 12% minna en á sama tfma í fyrra. Innflutn- ingurtil stóriðju og olíuinn- flutingur ásamt innflutningi skipa og flugvéla er jafnan breytilegur frá einu tfmabili til annars. Séu þessir liðir frá- taldir reyndist annar innflutn- ingur hafa orðið um 4% meiri en f fyrra, reiknaö á föstu gengi. erlendis Á fundinum um utanríkis- viðskipti Norðurlandanna í Malmö verður fjallað um Norðurlönd sem heimsmark- að, afnám viðskiptahindrana, stöðu viðskiptamarkaða f hinum einstöku löndum Norðurlanda, samstarf EFTA og EB og um Uruguay-við- ræður GATT. Norðurlandaráð NORRÆN SAMVINNA UM UMHVERFISMÁL Menntamálaráðherra Utanríkisráðherra Erilsamir dagar Útflutningurinn fyrstu sjö mánuðina 7% minna fyrir sjávarafurðir

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.