Alþýðublaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 4
4. Laugardagur 1. apríl 1989 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR MÁNUDAGUR 0 STÖD2 0 STÖD 2 % STO02 0900 / 11.00 Fræðsluvarp — endursýning. 14.00 íþróttaþátturinn. Kl. 14.55 veröur bein útsend- ing frá leik Southampton og Arsenal 1 ensku knatt- spyrnunni. 08.00 Kum, Kum. Teiknimi. 08.25 Hetjur himingeims- ins. Teiknimynd. 08.50 Jakari. Teiknimynd 08.55 Rasmus klumpur. 09.00 Með afa. 10.35 Hinir umbreyttu. Teiknimynd. 11.00 Klementina. Teikni- mynd með Islensku tali. 11.30 Fálkaeyjan. Ævin- týramynd í 13 hlutum 12.00 Pepsipopp. 12.50 Myndrokk. 13.05 Sjóræningjamyndin (The Pirate Movie). 14.40 Ættarveldið (Dyn- asty). 15.30 Örlagadagar (Pearl). 14.30 Alþjóðlegt fimleika- mót. Bein útsending úr Laugardalshöll. 17.00 Ballettflokkur verð- ur til. Bandarisk heimilda- mynd um tiluró OMO- dansflokksins. 17.50 Stundin okkar. 08.00 Rómarfjör. Teikni- mynd. 08.20 Högni hrekkvisi. 08.45 Alli og ikornarnir. Teiknimynd. 09.10 Smygl. Breskur framhaldsmyndaflokkur fyrir börn og unglinga. 1. hluti. 09.40 Denni dæmalausi. 10.05 Dvergurinn Davíð. 10.30 Lafði Lokkaprúð. 10.45 Herra T. Teikni- mynd. 11.10 Rebbi, það er ég. Teiknimynd. 11.40 Fjölskyldusögur. 12.30 Dægradvöl. Þátta- röö um frægt fólk meö spennandi áhugamál. 16.30 Fræðsluvarp. 15.45 Santa Barbara. 16.30 í blíðu og stríðu (Made for Each Other). Myndin fjallar um tvo ein- staklinga, karl og konu, sem hittast á námskeiöi fyrir fólk sem þjáist af minnimáttarkennd. 1800 18.00 Ikorninn Brúskur (16). Teiknimynd. 18.30 islandsmótið I dansi. Frjáls aóferö. Sýnt frá keppni i Tónabæ. Seinni hluti. 18.55 Táknmálsfréttir. 19.00 Á framabraut. Bandariskur myndaflokk- ur. 17.00 iþróttir á laugar- degi. 18.00 Sunnudagshug- vekja. 18 25 Tusku-Tóta og Tumi. Teiknimynd. 18.50 Táknmálsfréttir. 19.00 Roseanne. Banda- rískur gamanmyndaflokk- ur. 13.05 Tæknikapphlaup. I þættinum er velt vöngum yfir þvi hvort Bretland og öll Vestur-Evrópa séu leiksoppur Bandarikja- manna i tölvu- og há- tækniviðskiptum. 13.50 Örlagadagar (Pearl). 2. hluti. 15.25 Undur alheimsins. 16.25 A la carte. 17.10 Golf. 18.10 NBA-körfuboltinn. 18.00 Töfragluggi Bomma - endurs. frá 29. mars. Um- sjón Árný Jóhannsdóttir. 18.50 Táknmálsfréttir. 18.55 íþróttahornið. Um- sjón Bjarni Felixson. 18.25 Pepsipopp. 1919 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Lottó. 20.35 ’89 á stööinni. Spaugstofumenn fást viö fréttir liðandi stundar. 20.50 Fyrirmyndarfaðir. 21.15 Maður vikunnar. 21.35 Hér svaf Laura Lansing (Laura Lansing Slept Here). 23.15 Orrustan um Alamo (The Alamo). 19.19 19.19. 20.30 Laugardagur til lukku. Fjörugur getrauna- leikur. 21.30 Steini og Olli (Laurej and Hardy). 21.50 í utanrikisþjónust- unni (Protocol). Gaman- mynd meö Goldie Hawn í aöalhlutverki. 23.20 Magnum P.l. Bandarlskur spennu- myndaflokkur. 19.30 Kastljós á sunnu- degi. 20.35 Matador (21). Danskur framhaldsmynda- flokkur. 21.35 Mannlegur þáttur („How do you like lce- land?“) Meðal þeirra sem koma fram eru Thor Vil- hjálmsson, Einar Örn Benedikts'son, Sigríöur Halldórsdóttir og Stein- unn Siguröardóttir. 22.05 Elizabeth Taylor. Bandarisk heimildamynd um lif og störf leikkon- unnar. 23.10 Úr Ijóðabókinni. Söngur Nönnu eftir Ber- tolt Brecht og Kurt Weil. Bryndis Petra Bragadóttir syngur, en formála flytur Þorsteinn Gylfason. 23.15 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 19.19 19.19. 20.30 Land og fólk. Ómar Ragnarsson fer viöa um landiö. Hann spjallarviö fólk, kannar staóhætti og nýtur náttúrufegurðarinn- ar meö áhorfendum. 21.20 Geimálfurinn. 21.45 Áfangar. 21.55 Nánar auglýst síðar. 22.45 Alfred Hitchcock. Sakamálaþáttur. 19.25 Vistaskipti. Banda- rískur gamanmyndaflokk- ur. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.35 Já! I þessum þætti veröur m.a. fjallaö um leik- ritiö Haustbrúöur eftir Þór- unni Siguröardóttur, Há- skólakórinn syngur úr Yerma, litiö inn á æfingu hjá Þlbylju og málverka- sýningu Grétars Reynis. 21.20 Matarlyftan. (The Dumb Waiter). Bresk bandarisk sjónvarpsmynd frá 1987 gerö eftir sögu Harolds Pinters. 22.20 Eitur i andrúmslofti. (The Invisible Killer). Bresk fræöslumynd um vand- ræöi nautgripaeigenda vegna eitraöra lofttegunda sem granda nautgripum í stórum stll. Þýóandi og þul- ur Jón O. Edwald. 19.19 19.19. 20.30 Klassapiur. Gaman- myndaflokkur. 21.05 Ohara. Spennu- myndaflokkur. 21.50 Útlagablús (Outlaw Blues). Tugthúslimurinn Bobby ver tlma sinum inn- an fangelsismúranna við aö læra að spila á gltar og semja sveitatónlist. 2330 01.55 Útvarpsfréttir i dag- skrárlok. 00.10 Banvænn kostur (Terminal Choice). Læknir- inn Frank lendir i aivar- legri klipu þegar annar sjúklingur hans i röö deyr. 01.50 Hviti hundurinn (White Dog). Spennumynd um hvítan hund sem þjálf- aóur hefur veriö til aö ráö- ast á blökkumenn. Alls ekki viö hæfi barna. 03.15 Dagskrárlok. 23.10 I sporum Flints (In Like Flint). Spennumynd í gamansömum dúr. 01.00 Dagskrárlok. 23.00 Seinni fréttir og dag- skrárlok. 23.30 Blóðug sviðsetning (Theatre of Blood). Hroll- vekja meö gamansömum undirtón. 01.15 Anastasia. Rakin er saga Anastasiu, sem talin var vera eftirlifandi dóttir Rússlandskeisara. 03.10 Dagskrárlok. Ríkissjónvarpið kl. 23.15 ORUSTAN UM ALAMO Bandarísk kvikmynd, gerð 1960, leikstjóri John Wayne, uðaihlut- verk John Wayne, Richard Wid- mark, Laurence Harvey, Richard Boone, Frankie Avalon. Vestri, segir frá hinni frægu orustu við Alamo þar sem margar persón- ur sem síðar urðu goðsagnir, tóku þátt. Myndin er uppfull með sögu- legum staðreyndum og smáatriðum og líður nokkuð fyrir það, hvað varðar hraða og spennu í atburða- rásinni. Þykir satt að segja lang- dregin. John Wayne leikstýrði og lagði gríðarlega mikið í myndina, lokaslagurinn þykir snilldarverk. Meðal frægra persóna sem fram koma eru Davy Crockett, James Bowie, William Travis og Sam Hou- ston, sem allir eru þjóðsagnaper- sónur. Wayne fer sjálfur með hlut- verk Crocketts og hefur því á höfði húfu úr bjórsskinni. Ríkissjónvarpið kl. 21.35 MANNLEGUR ÞÁTTUR „How do you like lceland?“ Hér er á ferðinni fjórði m'annlegi þátturinn. Áður hefur verið fjallað um aga og agaleysi, sjoppumenn- ingu og líkamsrækt versus andleg- heitin. Þessi þáttur fjallar hinsveg- ar um allt annað, nefnilega: „Erum við íslendingar fullir af minnimátt- arkennd, mikilmennskuæði og þjóðernisgorgeir? Er orðið „land- kynning“ ekki til í neinu öðru tungumáli? Þessum spurningum og öðrum verður reynt að svara í þætt- inum. Meðal þeirra sem fram koma eru Thor Vilhjálmsson, Einar Örn Benediktsson, Sigríður Halldórs- dóttir og Steinunn Sigurðardóttir. Umsjón hefur sem fyrr Egill Helga- son. Stöð 2 kl. 16.30 SYNIR UG ELSKHUGAR***’2 Bre.sk kvikmynd, gerð 1960, leik- stjóri Jack Cardiff, aðalhlutverk Dean Stockwell, Trevor Howard, Wendy Hiller. Mynd þessi er byggð á einni fræg- ustu sögu breska skáldjöfursins D.H. Lawrence, Sons and 1-overs. Segir frá fjölskyldu nokkurri í kola- námubæ í Englandi. Sonurinn (Stockwell) á í harðri baráttu innra með sér, þar sem móðir hans hvetur hann stöðugt til að yfirgefa staðinn og gera eitthvað úr lífi sínu annað en að verða þræll í kolanámum. Að auki eru vandræði með föðurinn sem er drykkfelldur andskoti. Myndin þykir afbragðsgóð, fékk m.a. óskarsverðlaun fyrir kvik- myndatöku á sínum tíma. Stöð 2 kl. 20.30 ÓSKARSVERÐLAUNA- AFHENDINGIN Rúmlega þriggja tíma prógramm þar sem sýnt er það helsta frá af- hendingu Óskarsverðlaunanna að- faranótt síðastliðins fimmtudags. Alls tekur afhendingin, með öllu sínu prjáli, pompi og pragt, heila sex tíma en þarna verður sem sagt stiklað á stóru. í þessum þætti má án efa sjá samankomnar margar frægar kvikmyndastjörnur og stór- menni ýmis önnur. Svo koma þeir upp í röðum, formið er auðvitað trénað, ræðurnar stuttar, byrja allar á því sama — I would like to thank — og svo er grátið og hlegið á víxl. En annars eru þessi verðlaun kannski ekkert óskaplega merkileg — eða hvað. Veislan er alla vega með þeim stórbrotnari sem haldnar eru.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.