Alþýðublaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 01.04.1989, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 1. apríl 1989 R AÐAUG LÝSIN G AR RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Útboð — Forval Byggingaverktakar RafveitaHatnarfjaröarlýsireftirverktökum til aö taka þátt í forvali útboös vegna byggingar að- veitustöövar viö Öldugötu í Hafnarfiröi. Verkefniö er að byggja og afhenda Rafveitu Hafnarfjarðar fullbúiö hús. Verktíminn er mjög skammur. Afhenda skal spennasal 1 eigi síöar en 15. júlí 1989, Rofasal eigi síðar en 10. september 1989 og húsiö fullbúið að innan eigi síóar en 1. nóv- ember 1989. Aðal magntölur eru: Steypa.........ca 500 m3 Mót__________ca. 3500 m2 Stál ________ca. 42000 kg Hafnarfjörður sumarstarf Æskulýðs og tómstundaráö Hafnarfjarðaróskar eftir að ráöa starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Flokkstjóra við Vinnuskólann. 2. Leiðbeinendur í skólagaröa. 3. Leiðbeinendur á íþrótta og leikjanámskeiö. Lágmarksaldur umsækjenda í ofangreind störf er 20 ár. Garðyrkjustjóri óskar jafnframt eftir aö ráöa starfsfólk ekki yngri en 16 ára til garðyrkjustarfa í eftirtalda flokka: Athygli er vakin á að undirsláttur undir plötur er allt að 7-8.5 m hár. Væntanlegir verktakar skulu senda skriflega umsókn þarum til Tækniþjónustu Sigurðar Þor- leifssonar Strandgötu 11, Hafnarfirði. Fyrirmið- vikudaginn 5. apríl 1989. í umsóknunum skal gerð grein fyrir tækjaeign fyrirtækisins.ásamt fjárhagslegri og tæknilegri getu fyrirtækisins til að takast á við verkefnið. Valdir verða 6 verktakar til að taka þátt í lokuðu útboði. Rafveita Hafnarfjarðar Samvinnuskólinn Bifröst Rekstrarfræði á háskólastigi Samvinnuskólapróf í rekstrarfræðum á háskólastigi miðar að því aö rekstrarfræðingar séu undirbúnir til ábyrgðar- og stjórnunarstarfa í atvinnulífinu, einkum ávegum samvinnuhreyf- ingarinnar. Inntökuskilyrði: Stúdentspróf af hagfræði- eða viðskiptabrautum eða lokapróf í frumgreinum við Samvinnuskólann eða annað sambærilegt nám. Viðfangsefni: Markaðsfræði, verslunar- og framleiðslustjórn, fjármálastjórn og áætlana- gerð, starfsmannastjórn og skipulagsmál, al- mannatengsl, lögfræði og félagsfræði, félags- málafræði, samvinnumál o.fl. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verkefni og vettvangskannanir í atvinnulífinu auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími.-Tveirveturfráseptembertil maí hvort ár. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skóla- heimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónustaog fræðsla áætluð um 27.000,- kr. á mánuði fyrir einstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skólastjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitt erinngangaumsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í at- vinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körl- um. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Rekstrarfræðadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir þvi sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. við reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. 1. Sláttuflokk. 2. Gróðursetningar og viðhaldsflokk. 3. Nýbyggingaflokk við uppbyggingu á skóla- lóðum og nýjum opnum svæðum. Umsóknarfrestur rennur út föstudaginn 14. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu Æskulýðsfulltrúa að Strandgötu 8. (Inngangur- frá Linnetstíg.) Uppslýsingar eru veittar í síma 53444 hjá Æskulýðs og tómstundafulltrúa og garðyrkjustjóra. Æskulýðs og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðar. Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði. Samvinnuskólinn Bifröst Undirbúningsnám á Bifröst Frumgreinadeild Samvinnuskólans veitir undirbúning fyrir rekstrarfræða- nám á háskólastigi Inntökuskilyrði: Þriggja ára nám á framhalds- skólastigi án tillits til námsbrautr t.d. í iðn-, vél-, verkmennta-, fjölbrauta-, mennta-, fiskvinnslu-, búnaðar-, sjómanna- eða verslunarskóla o.s.frv. Viðfangsefni: Bókfærsla, hagfræði, tölvugrein- ar, enska, íslenska, stærðfræði, lögfræði, fé- lagsmálafræði og samvinnumál. Námslýsing: Áhersla lögð á sjálfstæð raunhæf verkefni auk fyrirlestra og viðtalstíma o.fl. Námstími: Einn vetur frá september til maí. Aðstaða: Heimavist, fjölskyldubústaðir, skóla- heimili, félagsaðstaða og mötuneyti á Bifröst í Borgarfirði ásamt vinnustofum, bókasafni, tölvubúnaði o.s.frv. Barnagæsla á staðnum. Kostnaður: Fæði, húsnæði, þjónustaog fræðsla áætluð um 27.000,- kr. ámánuði fyrireinstakling næsta vetur. Umsóknir: Með persónulegu bréfi til skólastjóra Samvinnuskólans á Bifröst. Umsókn á að sýna persónuupplýsingar, upplýsingar um fyrri skóla- göngu með afriti skírteina og upplýsingar um fyrri störf. Ekki sérstök umsóknareyðublöð. Veitterinngangaumsækjendum af öllu landinu. Þeir umsækjendur ganga fyrir sem orðnir eru eldri en 20 ára og hafa öðlast starfsreynslu í at- vinnulífinu. Námið hentar jafnt konum sem körl- um. Allt að 20 umsækjendur hljóta skólavist í Rekstrarfræðadeild. Umsóknir verða afgreiddar 25. apríl og síðan eftir því sem skólarými leyfir. Miðað er m.a. viö reglur um námslán. Samvinnuskólinn á Bifröst, 311 Borgarnesi, sími 93-50000. f|f Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. Gatna- málastjórans í Reykjavík, óskar eftir tilboðum í gatnagerð, lagningu holræsa og jarðvinnu vegna vatnslagna í nýju íbúðarhverfi, norðan nú- verandi byggðar í Grafarvogi. Verkið nefnist Borgarholt I, 2. áfangi. Heildarlengd gatna er um 1.2 km og lengd hol- ræsa alls um 2.2 km. Verklok er 1. nóvember 1989. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með þriðju- deginum 4. ágúst 1989, gegn kr. 15.000 skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðjudaginn 18. apríl 1989 kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund mánudaginn 3. apríl kl. 18.00 í Alþýðuhúsinu. Rædd bæjarmálin og bæjarfulltrúar flokksins sitja fyrir svörum. Bæjarmálaráð. Jóna Ósk Ingvar Tryggvi Valgerður Guðjónsdóttir Viktorsson Harðarson Guðmundsd Félag frjálslyndra jafnaðarmanna heldur mánaðarlegan fund sinn þriðjudaginn 11. apríl í Símonarsal, Naustinu kl. 20.30 stundvís- lega. Gestur fundarins er Ólafur Ragnar Grímsson fjármálaráðherra. Allir velkomnir. Stjórnin Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps Fundur verður í Goðatúni 2 mánudaginn 3. apríl kl. 8.30. Eiríkur Bjarnason bæjarverkfræðingur mætir á fundinn og svararfyrirspurnum um framkvæmdir við holræsakerfið og íþróttahúsið. Stjórnin. Sumarfagnaður Sumarfagnaður Alþýðuflokksfélaganna í Hafn- arfirði verður haldinn í Garðaholti, föstudaginn 21. apríl n.k. Nánar auglýst síðar. Nefndin

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.