Alþýðublaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 12.04.1989, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 12. apríl 1989 7 UTLOND Öperusöngkonan sem elskar popp Katia Ricciareili, 42 ára itölsk óperusöngkona, er komin i hóp þeirra söngvara, sem fá svo mikla peninga fyrir að koma fram eitt kvöld, að þvi er haldið leyndu hvað upphæð- in er há. Hún lék og söng í kvikmynd sem samlandi hennar Zafirelli gerði eftir óperunni „Otello" (Verdi) og hlaut mikið lof og mikla frægð fyrir framlag sitt . . . var þó reyndar orðin mjög þekkt áður. Katia segist eiga mjög erfitt með að hlusta og horfa á sjálfa sig en segir, þegar hún er spurð um hvað hún hlusti helst á þegar hún reynir að slappa af: „Duran- Duran eða aðra góða popptónlist. Mér finnst það vera vinna að hlusta á klassíska tónlist." Öskuöuskuævintýri Persónuleg saga Katiau Ricca- relli er svolítið Öskubuskuævin- týri. Hún ólst upp í smábæ nálægt ítalska óperusöng- konan Katia Ricciarelli segist helst hlusta á popptónlist í frí- stundum sínum. Katia Ricciarelli segir sitt ömurleqasta augnablik á óperusviðinu hafa verið beaar tenórinn steig á kjólfald hennar o9 kjóllinn rifnaði upp úr! Feneyjunr. Faðir hennar lést þegar hún var tveggja ára og þrír bræð- ur hennar létust mjög ungir. Þeir sem þekktu hana á þessum tíma segja að hún hafi líkst litlum engli og sungið eins og hún væri það. Hún lærði nokkrar óperuaríur með því að hlusta á þær, söng þær síðan í farand-sirkus og hjálpaði móður sinni fjárhagslega með því, ávann sér aðdáun og eftirtekt og fann með sjálfri sér, að söng- kona vildi hún verða. Á unga aldri vann hún allar söngkeppnir, sem hún tók þátt í. Katia er nú ein frægasta Verdi- söngkona i heiminum, fær mikið hrós fyrir fallegan hljónt og full- komna tækni. Blaðamaður Det fri Aktuelt spurði hver væri uppá- haldsmótsöngvari hennar. „Pava- rotti — vegna raddarinnar. Dom- ingo — vegna áhrifamikillar leik- tækni. Carreras — vegna skaphit- ans . . . og sem betur fer þarf ég ekki að velja á ntilli þeirra þriggja . . . ég syng hteð þeim öll- um!“ Steig af henni kjólinn „Tosca" hefur á sér orð fyrir að vera ein af þeint óperum, þar sem allt gengur á afturfótunum á sýn- ingum: Pað kviknar i hárinu á Toscu, eða þá að ávaxtahnifurinn sem hún ætlar að kála skúrkinum með er horfinn, jafnvel að einhver hefur sett „trampolínu" í stað dýnu á bak við sviðið, en Tosca á að lenda á dýnu, þegar hún kastar sér út í dauðann! Katia Ricciarelli segir — 7-9-13 og bank undir borðið — að hún hafi aldrei orðið fyrir slíkum óhöppum í Tosca. „Aftur á móti. var ég svipt kjólnunt í áhrifamesta tvísöngn- um í „Grímuballinu“ . . . ég átti að vera í krjúpandi stellingu, ten- órinn steig á taftsilkið og — hviss — kjóllinn af mér! Ég skal segja þér að þetta var meira áfall en að missa röddina!" Blaðamaður spyr Katiu, hvaða hlutverk hún myndi velja, ef henni væri sagt að hún yrði að syngja það, það sem eftir væri söngferils hennar? „Isold í „Tristan og ísold“ . . . þetta Wagner stykki hef ég ekki ennþá sungið, eftir svo sem fimm ár verð ég tilbúin til þess!" (Det fri Aktuelt) KRATAKAFFI Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra. Jón Sigurðsson, viðskipta- og iðnaðarráðherra. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra. Birgir Árnason, formaður S.U.J. Ræða um flokkstarfið í Reykjavík, miðvikudaginn 12. apríl kl. 20.30. í félagsmiðstöð jafnjaðarmanna Hverfisgötu 8-10. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur 0 STÖD2 16.30 Fræösluvarp. 1. Hawaii — Glötuð paradís. 2. Umræð- an — Háskóladeild- ir. 3. Alles Gute. 15.45 Santa Bar- bara. 16.30 Flóttinn frá apaplánetunni (Escape from the Planet of the Apes). 1800 18.00 Töfragluggi Bomma. 18.50 Táknmáls- fréttir. 18.05 Topp 40. Evrópski listinn. 1900 19.00 Poppkorn. 19.25 Hver á að ráða? Gamanmynda- flokkur. 19.54 Ævinfýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Epli, snákar og annað .. . Sverrir Stormsker leikur nokkur lög af plötu sinnl Nótnaborð- hald. 21.05 Lastaðu ei laxinn — Um lifnaö- arhætti rauðlaxins. Bresk fræöslumynd. 21.50 Draugasaga. Sjónvarpskvikmynd eftir Odd björnsson. Áður á dagskrá 17. mars 1985. 19.19 19:19. 20.30 Skýjum ofar. 8. þáttur. 21.35 Sekur eða saklaus? (Fatal Vis- ion), fyrri hluti. Sannsöguleg fram- haldsmynd I tveimur hlutum. Alls ekki viö hæfi barna. 2300 23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok. 23.05 Viðskipti. 23.30 Ógnþrungin útilega (Terror on the Beach). 00.45 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.