Alþýðublaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 25.04.1989, Blaðsíða 6
6 Þriðjudagur 25. apríl 1989 Hlutafé aukið í Haferninum Að undanförnu hefur nokk- uð verið fjallað um málefni Hafarnarins hf. á Akranesi, en fyrirtækið, sem rekur fisk- vinnslu og gerir út togarann Höfðavlk AK-200, hætti vinnslu um áramótin vegna rekstrarörðugleika. Stjórn fýr- irtækisins hefur að undan- förnu leitað leiða til þess að koma rekstri þess af stað að nýju og treysta fjárhag þess. Nú getur fyrirtækið hafið vinnslu á ný í kjölfar ákvörð- unar um aukningu hlutafjár þess um allt aö 100 m.kr. Fyr- irtækið hefur séð 80 manns fyrir atvinnu og með því að hefjavinnslu að nýju, léttir verulega á atvinnuleysi á Akranesi. Bæjarráð Akraness hefur samþykkt fyrir sitt leyti að heimila kaup á hlutafé til að stuðla að endurskipulagn- ingu á fjárhag fyrirtækisins og beiðni fyrirtækisins og Akraneskaupstaðar um þátt- töku Byggðasjóðs hefurverið send Byggðastofnun, auk þess sem gert er ráð fyrir þátttöku fleiri aðila, en end- anleg niðurstaða hvað varðar hlutafjárkaup einstakra aðila mun væntanlega skýrast á næstu dögum. Bæjarstjórn Akraness hef- ur lagt á það verulega áherslu að koma rekstri Haf- arnarins hf. af stað að nýju auk annarra fyrirtækja á Akranesi sem hafa stöðvast og er vilyrði bæjarins fyrir kaupum á hlutafé eitt skref í þá átt að styðja við atvinnulíf í bænum. Þess er að auki vænst, að aðrir opinberir að- ilar muni hver með sínum hætti gera það sem í þeirra valdi stendur til að auðvelda fyrirtækjum að endurskipu- leggja rekstur sinn og fjárhag og nýjum fyrirtækjum að hefja starfsemi. Norrænir ráð- herrar stað- festu áætlun um sjávar- útvegsmál Sjávarútvegsráðherrar Norðurlanda héldu fund I Reykjavík þann 5. apríl og staðfestu samstarfsáætlun um sjávarútvegsmál, sem rædd var á þingi Norður- landaráðs fyrir rúmum mán- uði. í áætluninni er bent á þörf fyrir aukiö samstarf á sviði sjávarútvegsmála, rann- sókna á því sviði, svo og markaðsmálum og fiskeldi. Grænlendingar lögðu fram tillögu um samstarf í mark- aðsmálunum, sem ráðherr- arnir féliust á að þyrfti vandlega skoðun. Ráðherr- arnir voru sammála um að aukið fé þyrfti til aö fram- fylgja samstarfsáætluninni. Rætt var um áróður og við- skiptaþvinganir sem beinst hafa að einstökum löndum Norðurlanda. í efnahagsáætl- un Norðurlanda er gert ráð fyrir 3 milljónum danskra króna til rannsókna sem tengjast vistkerfi hafsins. Á næsta ári er gert ráð fyrir að rannsóknir á sel og öðrum sjávarspendýrum geti hafist, undir þessum lið. Stjórnarkjör í Fríkirkju- söfnuðinum Aðalfundur Fríkirkjusafn- aðarins var haldinn í Háskóla- bíói laugardaginn 15. apríl sl. Á fundinn mættu 848 safnaö- arfélagar. Fundarstjóri var Sigurður E. Guðmundsson. Á fundinum var kjörið í trúnaðarstöður innan safnað- arins. Atkvæöi í stjórnarkjöri féllu þannig: 1. Formaður(til 1 árs): Ein- ar Kristinn Jónsson 445 atkv., Þorsteinn Þorsteinsson 390 atkv. 2. Tveir í safnaðarstjórn til 3 ára: Birgir Páll Jónsson 427 atkv., Eygló Victorsdóttir 427 atkv., Guðmundur Guðbjarn- arson 311 atkv., Margrét Helgadóttir 311 atkv. 3. Einn í safnaðarstjórn til 1 árs: Áslaug Gísladóttir 421 atkv., Sigríður Karlsdóttir 321 atkv. 4. Varaformaður til 1 árs, - kjörinn úr hópi stjórnarmanna: Berta Kristinsdóttir 378 atkv., Birgir Páll Jónsson 277 atkv. 5. í varastjórn til 2 ára: Gísli Guðmundsson 404 atkv., Jóhannes Örn Óskars- son 224 atkv. Á fyrsta stjórnarfundi safn- aöarins skipti stjórnin með sér verkum og er hún nú þannig skipuð: Einar Kristinn Jónsson for- maður, BertaKristinsdóttir varafcrmaður, Áslaug Gísla- dóttir ritari, Birgir Páll Jóns- son safnaðarfulltrúi, Eygló Victorsdóttir safnaðarfulltrúi, ísak Sigurgeirsson safnaðar- fulltrúi, Magnús Sigurodds- son safnaðarfulltrúi, Gísli Guömundsson varasafnaðar- fulltr., Guðmundur Hjaltason gjaldkeri/varasafnaðarftr. Aðalfundurinn kaus eftir- talda endurskoðendur og varaendurskoðendur: Andrés Andrésson endurskoðandi, Guðbrandur Árnason endur- skoðandi, Ragnar Bernburg varaendurskoðandi, Sigur- borg Bragadóttir varaendur- skoðandi. Eftirtaldir voru kosnir í kjörstjórn, sem hefur umsjón með komandi prestskosning- um: Ragnar Tómasson, Birgir Rafn Gunnarsson, Þórarinn Árnason, Málfríður Ólafsdótt- ir, Kristinn Vilhjálmsson, Anna Eygló Antonsdóttir, Guðmundur R. Jónsson. Á fundi þessum hlaut stjórn Fríkirkjusafnaðarins ótvíræðan stuðning þar sem frambjóðendur hennar hlutu kosningu í allar trúnaðarstöð- ur. Alþjóðafundur um friðar- og ferðamál Steingrimur Hermannsson, forsætisráðherra hefur skip- að undirbúnings- og fram- kvæmdanefnd vegna fyrir- hugaðs alþjóðafundar um friðar- og ferðamál í Reykja- vík. Formaður nefndarinnar er Heimir Hannesson, lögfræð- ingur, en aðrir nefndarmenn eru, Júlíus Hafstein, borgar- fulltrúi, Lúðvíg Hjálmarsson, fyrrverandi ferðamálastjóri og Sigurður Helgason, fram- kvæmdastjóri. * Krossgátan □ 1 2 3 r 4 ■••• 5 6 □ 7 s 9 iö □ ii □ 12 13 □ □ Lárétt: 1 rétt, 5 höfuð, 6 hlýju, 7 frá, 8 aðsjáll, 10 lærdómstitill, 11 þjóta, 12 kvæði, 13 hand- samar. Lóðrétt: 1 tarfar, 2 konu, 3 gangflötur, 4 galdrar, 5 undar- leg, 7 fjármunir, 9 böl, 12 hljóm. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 glóps, 5 gláp, 6 Rín, 7 Re, 8 umsvif, 10 na, 11 afl, 12 ógna, 13 auðna. Lóðrétt: 1 glíma, 2 láns, 3 óp, 4 skefla, 5 grunda, 7 rifna, 9 vagn, 12 óð. • Gengií Gengisskráning nr. 76 — 24. april 1989 Kaup Sala Bandaríkjadollar 52,370 52,510 Sterlingspund 89,775 90,015 Kanadadollar 44,099 44,217 Dönsk króna 7,2837 7,3032 Norsk króna 7,7897 7,8105 Sænsk króna 8,3087 8,3310 Finnskt mark 12,6589 12,6928 Franskur franki 8,3578 8,3801 Belgiskur franki 1,3534 1,3570 Svissn. franki 32,1121 32,1979 Holl. gyllini 25,1109 25,1780 Vesturþýskt mark 28,3410 28,4168 ítölsk llra 0,03859 0,03869 Austurr. sch. 4,0261 4,0369 Portúg. escudo 0,3417 0,3426 Spánskur peseti 0,4551 0,4564 Japanskt yen 0,39924 0,40031 irskt pund 75,567 75,769 SDR 68,4832 68,6663 Evrópumynt 58.8822 59,0396 RAÐAUGLÝSINGAR Sóknarfélagar sóknarfélagar Félagsfundur veröur haldinn í Sóknarsai mið- vikudaginn 26. apríl kl. 20.00. Fundarefni: 1. Nýgeröir kjarasamningar. 2. Önnur mál. Sýniö skírteini. Stjórnin. FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Viö Menntaskólann á Egilsstööum eru lausr til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: f rönsku, dönsku, stærðfræöi, tölvufræði, viö- skiptafræði og sálfræöi eöa uppeldisfræði. Við Fjölbrautaskóla Suðurnesja er laus til um- sóknar staða skólameistara til eins árs og staöa aðstoðarskólameistara til fimm ára. Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki eru lausar kennarastöður í þýsku og stærðfræði. Að Kirkjubæjarskóla á Síðu vantar kennara til að kennafiskeldisgreinar, einaog hálfastöðu. Upp- lýsingar veitir skólastjóri í símum: 98-74633 og 98-74640. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 19. maí nk. Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd garðyrkjustjóra Reykjavikur óskar eftir tilboðum í jarðvinnu og lagnir í fyrirhugaðan húsdýragarð í Laugardal. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri Frí- kirkjuvegi 3 Reykjavík gegn kr. 5.000,- skilatrygg- ingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 2. maí 1989 kl. 15.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Flo lOKKl tarfið Kratakaffi Miðvikudaginn 26. apríl kl. 20.30. Gestur fundarins er Wincie Jóhannsdóttir for- maður Hins íslenska kennarafélags. Umræðuefni: Skólamál — Kjaramál kennara. 1. MAÍ KAFFI Á HÓTEL BORG Frá kl. 13 til 18. Ávörp flytja: Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Haukor Morthens og félagar rifja upp gömlu góðu dægurlögin. Fundar og veislustjóri: Bjarni P. Magnússon borgarfulltrúi. Allir velkomnir ungir sem aldnir. Mætum í hátíðarskapi. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Félagsfundur þriðjudaginn 25. apríl kl. 20.15 í félagsmiðstöð- inni Hverfisgötu 8-10. ---------- Bjarni P. borgarfulltrúi mætir. Hvernig getur ungt fólk náð sínum málum fram? Kristinn T. Haraldsson kemur og ræðir um flokksstarfið. Menntamálaráðuneytið. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Stjórn F.U.J.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.