Alþýðublaðið - 21.02.1922, Qupperneq 2

Alþýðublaðið - 21.02.1922, Qupperneq 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ þau mál, að hver e?nastl borgari hafi ekki einungis fulla heimild, heldur eintsig skyldu til að láta þau til sín taka, að minsta kosti að því leyti sem atburðir þesslr snerta opinbert félagslíf. Eg hefi heyrt suma menn halda því fram, að engin pólitíik æsing hafi ráðið aðförinni að Ólafi Frið- rikssyni, en eg er þar á alt annari skoðun. Sönnunin liggur opin fyrir i framkomu ,hvítu hersveitarinn ar' , og verður hér vikið nánar að því síðar. Aður en eg fer lengra út ( þessi málefni vil eg geta þess, að eg er ekki skrifaður inn i neinn pólitiskan flokk, þótt eg að sjálf- sögðu fylgi þeim flokknum að máium, sem setur mannfrelsið, jöfnuðinn og réttlætið efst á stefnu skrá sína. — Frá barnæsku hefi eg haft megna»ta viðbjóð á her- valdi og yfir höfuð á öílum vald menskuhroka, hvort sem hann kemur fram í stærri eða smærri mynd Það sr því skoðun mín, að aliir eigi að styðja jafnaðarmensk una á allan löglegan hátt, en sporna jafnframt við þvf, að þjóð- lífið eitrist af kógim og valdmensku- hroka. Sagan sýnir oss hvaða ó blessun ójöfnuðurinn og valdhafa hrokinn hefir margsinnis steypt yfir þjóðirnar. Og þó vill lítt hugsandi lýður halda dauðahaldi í eldgamlar venjur og úreltar bgasetningar, en nota hvert tæki- færi til að hnekkja starísemi þeirra manna, er halda uppi merki frelsis og réttlætis. Hernaðarstefnan og kúgunarand- inn eiga sér mjög ófagran feril f heiminum, og svo getur virzt, að minsta kosti við skyndilega íhug un, að þeir sem aðhyllast sliksr stjórnmálastefnur iáti sig litlu skifta um allar æðri hugsjónir og almenna velíerð. Hver skyld't geta neitað því, að hér sé mikið djúp staðfest, er skilur hinar svakölluðu æðri stéttir frá alþýðunni eða lægri stéttunum, — skilur rika írá fáíœkum — Það er og mjög sjaldgæft, að rfkt fóik og embættismenn geri sér fátæka alþýðu persónulega kunn- uga, umgangist hana og heimsæki, sam vinir vini. Valdsmenn, menta- menn og ríkir menn velja sér vini og góðkunningja aðeins úr sínum flokki. Hina láta þeir, í vægasta lagi sagt, liggja á milíi hluta. — í þessu liggur einu anginn að undirrót stéttarfgsius, er svo margt i!t er sprottið upp af. —- Sá mað- ur, er mest hefir verið rætt noi hér í borginni að undanförnu, er hvorki valdsmaður né peningá- maður, heldur jafnaðarmaður með lffi og sál. — Þess geidur hannl Hvað er að segja um Ólaf ritsíjóra Friðriksson og athafnir hans i þessu bcejarjilagit Eg skal svara þvf frá minu ajónármiði: Ó. F. hefir, ölíum Öðrum fremur, bariit bér fyrir jainaðarstefnu og frelsishugsjónum. Hann hefir beitt sér manna mest fytir þvf, að bætt yrðu kjör almennings. Hann hefir leitast við að bregða i,pp *fyrir augu manna tveim ólfkum en sönnum tnycdum; auði annars vegar, 'órbyrgð hins vegar. Og honum hefir orðið nokkuð ágengt í þá átt að fá kjör sjómanna vorra og verkamanna bætt. Auk þess, sem Ó1 Fr. hefir verið ritstjóri fyrir málgagn al þýðunnar, hefir hann einnig setið í bæjarstjórn, og jafnan komið þar fram sem öflugasti málsvari undirokuðu stéttanna. Mætti neína þess dæmi, þótt eg sleppi því i þetta sinn. — — Þesjum manni var skyndi lega kipt frá störfuœ sfnum og honum varpað í fangelsi, tyrir litlar’ eða engar sakir. — Lengi munu menn f minnum feafa þessa aðför vsldhafanna að ólafi. — Skaut þar hver meinlokan annari, þar til mákfainu var komið f það öngþveiti, sem ekki hefir enn ráð- ist fram úí að fullu. — (Frh.) Pétur Pálsson. Zrnleysi. Auk þess, sem hún (píslarsagan}: er klædd í þann búning, sem enginn núlifandi maður treystir sér að hagga við til bóta, þá hafa passfusálmamir verið, og: munu verða sá dýrmætasti gim steinn á andans sviði er vlð eig um völ á, Enda mun höfundur þeirra hafa ætlast til að þeir væru hafðir f heiðri en ekki brúkaðir sem leiksoppur í háðungar óg smánar atburðum þjóðarinnar. Þó ekki væri nema þelta eina dæmi, (sem þó eru altof mörg) þá sýnir það hvað virðingin fyrir kristinni trú er orðin á háu stigi hjá okk- ur. Hvort sem höfundar þessa, bækllngs eru lögfræðismenn, guð- íræðingar, eða hvað atmað, þá er hann viðbjóðslegt hneyksli,. andstyggilegt handbragð á and- ans smfði okkar ódauðlega sálma- skálds, og sem hingað til hefir verið óáreitt a( öllum. En fram- fsrirnar eru miklar á öllum svið- um, enda sjáum við þarna Ijóst dæmið fyrir augunuml Mlg skal ekki undra þó „Moggi* auglýsti bækling þennan fyrir fram, sem andlega nýung fyrir almenning f stfl 17. aldar. Heíði ólafur Frið- riksson fætt þetta af sér, eða hans áhangendur, þá hefði orðið ámát- legt kokhljóð í kverkum sumra Reykjavíkurbúa. En sem betur fer er alþýðan ekki svo djúpt sokkin enn að hún geri gis að písiarsögu frelsara sfns. Að endingu vil eg ráðleggja höfucdum „píslarþanka", að ef þeir geta ekki gert bögu án þess að brúka og umhverfa þeim sálm- um, sem við berum mesta virð- ingu fyrir, og sem bæði innlendir og útlendir dáat að og finna sig ekki menn tll að endurbæta, þá er þeim bezt að hætta við alla ljóðagerð, þvf þá ber minna á þvf hvað þeir£eru andlega volaðir. Nýiega barst irér í hendur bæklingur einn er kallast: „Píslar- þankar", og hélt eg að hann hefði eitthvað nytsamt inni að halda, en brátt fór eg ofan af þeirri skoðun er eg fletti honum upp. Jafn andstyggilegt verk á aadans sviði hefi eg ekki litið áðisr, og hefi eg þó margt lesið um dag ana. Eg skii ekkert í því að nokku; maður skyldi bjéða sér að betsdla pfslssrsögu frelsarans við þá háðuag er fram fór hér þann 18. og 23, nóvember siðastliðinn. Nú ailflest er orðið oieð öfugutn ,“Tn hlæ og ofmikill heiðingja siður. En andlegi gróðinn er óþroskað fræ því illgresin kæfa hann niður. Ágúst Jbnsson. Stúkan Verðandi heldur fund kí. 9 í kvöld, en ekki kl. 8 eins oj verið hefir.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.