Alþýðublaðið - 29.04.1989, Side 20

Alþýðublaðið - 29.04.1989, Side 20
20 r i* r f f'_ «1 > 4 • > ' t i > t Laugárdagur 29. apríl 1989 RAÐAUGLÝSINGAR FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Kvennaskólann i Reykjavík eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: % staða í íslensku, 11/2 staða í stærðfræði og efnafræði 1 staða í líffræði og V2 staða í leikfimi stúlkna. Þá vantar stundakennara til að kenna þýsku og listgreinar. Við Flensborgarskólann í Hafnarfiröi eru lausar til umsóknar kennarastöður í stærðfræói, við- skiptagreinum og í íþróttum til eins árs. Við Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki er laus staða eðlisfræðikennara. Að Verkmenntaskólanum á Akureyri vantar kennara í handmenntum. Að Fósturskóla íslands vantar kennara í hálft starf við framhaldsdeild og endurmenntun. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júní n.k. Umsóknir um stundakennslu sendist skóla- meisturum viðkomandi skóla. Menntamálaráðuneytið IÍEIKMSTOFA BANKAMVA tækniskóli íslands Umsóknarfrestur um skólavist 1989/90 rennur út 31. mai 1989. Með fyrirvara m.a.um fjárveitingar er eftirfarandi starfsemi áætluð: FRUMGREINADEILD (undirbúnings- og raungreinadeild) Almennt nám fyrir iðnsveina og annað fólk með viðeig- andi starfsreynslu. 1. MAI KAFFI A HÓTEL BORG Frá kl. 13 til 18. BYGGINGADEILD Námsbraut til prófs í iðnfræði og í tæknifærði. RAFMAGNSDEILD Námsbrautir annars vegar til prófa í iðnfærði (sterkstraumur eða veikstraumur) og hins vegar fyrsta ár af þrem í tæknifræðinámi. VÉLADEILD Námsbrautir annars vegartil prófs í iðnfræði og hins vegar fyrsta ár af þrem í tæknifræðinámi. REKSTRARDEILD Námsbraut til prófs í a) útvegstækni, b) iðn- rekstrarfræði (framleiðsla, útvegur eða markað- ur) og c) iðnaðartæknifræði (afurðaþróun, sjálf- virkni, matvæli eða markaðsstarfsemi). HEILBRIGÐISDEILD Námsbrautir í meinatækni og röntgentækni. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu skólans kl. 8.30-15.30 að Höfðabakka 9 112 R ; s. 91-84933. Rektor Ávörp flytja: Jón Baldvin Hannibals- son utanríkisráðherra, Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra og Jón Sigurðsson viðskipta- og iðnaðarráðherra. Haukur Morthens og félagar rifja upp gömlu góðu dægurlögin. Fundar og veislustjóri: Bjarni P. Magnússon borgarfulltrúi. Allir velkomnir ungir sem aldnir. Mætum í hátíðarskapi. Alþýöuflokksfélag Reykjavikur. Geymsluhúsnæði óskast á leigu, helst í nágrenni við Alþýðuhúsið. Æski- leg stærð 20-30m2. Upplýsingar í sima 29244 á skrifstofutíma. Alþýöuflokkurinn óskareftirað takaáleigu sem fyrst a.m.k. 600 m2 skrifstofuhúsnæði. Upplýsingar sendist forstjóra reiknistofunnar, Kalkofnsvegi 1, 150 Reykjavík, í síðasta lagi 10. maí n.k. KNRARIK -liU . RAFMAGNSVEITUR RÍKISINS UtbOO Rafmagnsveitur ríkisins óskar eftir tilboöum i eftirfarandi: RARIK 89003 10 MVA Aflspennir. Opnunardagur: Fimmtudagur 8. júní 1989 KL. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyr- ir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með þriðjudegi 2. maí 1989 og kosta kr. 300,00 hvert eintak. Rafmagnsveitur rikisins Laugavegi 118 105 REYKJAVÍK Félagsfundur Verkakvenna- félagsins Framsóknar verður 2. maí kl. 20.00 í Skipholti 50a. Fundarefni Heimild til vinnustöðvunar Mætum allar sýnið skírteini Íljr Útboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingadeildar borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í eftirfarandi: 1. Símakerfi í heilsugæslustöðina Hraun- bergi 6, tilboðin verðaopnuð þriðjudaginn 23. maí kl. 11.00. 2. Brunaviðvörunarkerfi og þjófaviðvörunar- kerfi í heilsugæslustöðina Hraunbergi 6. Tilboðin verða opnuð þriðjudaginn 23. maí kl. 14.00. Útboðagögn verða afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík gegn 10.000 skila- tryggingu fyrir hvort verk fyrir sig. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Flo tarfið Alþýðuflokksfélag Garðabæjar og Bessastaöahrepps Fundur verður haldinn í Bæjarmálaráði mánu- daginn 1. maí 1989 kl. 20.30, að Goðatúni 2. Stjórnin. Stjórnin 60 ára afmæli SUJ Koma stjórnmál ungu fólki við? í tilefni af 60áraafmæli Sambands ungrajafnað- armanna verður haldin ráðstefna um ungt fólk og stjórnmál í Borgartúni 18, kjallara, sal Vél- stjórafélagsins, laugardaginn 6. maí nk. kl. 14.00- 17.00. Anna Margrét Arnór Guðmundsd Benónýsson Birgir Árnason Karl Th. Birgisson Kristján Þorvaldsson Guðmundur Árni Stefánsson Vilhjálmur Þorlákur Þorsteinsson Helgason Magnús A. Magnússon Björk Ræðumenn verða: Anna Margrét Guðmundsdóttir Arnór Benónýsson Birgir Árnasijn Guðmundur Árni Stefánsson Guðmundsd Karl Birgisson Kristján Þorvaldsson Ragnheiður Björk Guðmundsdóttir Vilhjálmur Þorsteinsson Þorlákur Helgason Ráðstefnustjóri verður Magnús Árni Magnús- son formaður Nemendafélags Fjölbrautaskól- ans í Breiðholti.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.