Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 28.02.1968, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 28. febrúar 1968. 15 TÍBVRINN Suður-Borgfirðingar Aðalfundur Klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Akranesi verður haldinn í Félagsheimilinu RÖST, föstu- daginn 1. marz n.k. kl. 20,30. D A G S K R Á : 1. Ávarp formanns. 2. Úthlutun viðurkenningar og verðlauna Sam- vinnutrygginga fyrir öruggan akstur til ársins 1968: Baldvin Þ. Kristjánsson og Sveinn Kr. Guðmundsson. Þeir bifreiðaeigendur, sem hér eiga hlut að máli — eða telja sig eiga — eru hér með sérstaklega boðaðir á fundinn! 3. Erindi Péturs Sveinbjarn- arsonar, forstöðumanns Fræðslu- og upplýsinga- skrifstofu Umferðarnefnd- ar Reykjavíkur: „Örugg umferðabreyting". 4. Kaffi í boði klúbbsins. 5. Fréttir af fyrsta fulltrúafundi klúbbanna ÖRUGGUR AKSTUR: Guðmundur Kr. Ólafs- son, formaður klúbbsins. 6. Aðalfundarstörf samkvæmt samþykktum klúbbsins. Gamlir sem nýir viðurkenningar- og verð- launahafar Samvinnutrygginga fyrir örugg- an akstur, eru hvattir til að fjölmenna á fundinn. Stjórn klúbbsins ÖRUGGUR AKSTUR á Akranesi Orðsending frá Coco-Cola verksmiðjunni Samkvæmt ákvörðun verðlagsnefndar er smásölu- verð á Coca-Cola nú sem hér segir: Coca-Cola, minni flaskan kr. 5,25 Coca-Cola, stærri flaskan — 7,00 VERKSMIÐJAN VÍFILFELL H.F. FRÁ ALÞINGI Pramhald aí 8 síðu. spurnin svohljóðandi: Hvaða ráðstafanir hafa verið gerðar eða eru fyrirhugaðar til þess að bæta starfsaðstöðu tannlæknadeildar háskól ans? •k Tómas Árnason hefur tekið sæti Vilhjálms Hjálmarssonar á þingi. Þingmenn Austurlands í neðri deild hafa lagt fram frumvarp til laga um breytingu á mörkum Eskifjarðarhrepps og Reyðarfjarð- alirepps í Suður-Múlasýslu og um heimild fyrir ríkisstjórnina til að selja ríkisjörðina Hólma. Fyrsti flutningsmaður er Eysteinn Jónsson. Á VlÐAVANGl Framhald aí bis. 5 fengið aflann greiddan um leið og veðsetning verkaða fisksins fer fram. Á því byggist að hægt sé að standa í skilum við sjómennina. Og sérstaklega er það óviðunandi fyrir útgerðar- menn á krepputímum að þurfa oft að standa í kostnaðarsöm- um og langdregnum mála- rekstri til þess að fá aflann greiddan og dugir oft ekki til, oft tapa þeir öllu. Bankinn tekur skilyrðislaust sín 35% við veðsetningu til greiðslu á útgerðarláninu, en hvei-s á útgerðarmaðurinn að gjalda með sín 65%?“ PILTAR - - ErWBEISIÐUNHUSTUNS /* ÞA Á E0 HRIfJOAN/l //7/ Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOFA SKEMMTIKRAFTA Pétur Pétursson. Sími 16248. LESKFELAG KÓPAVOGS „SEX URNAR' (Boeing - Boeing’ Sýning föstudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasala frá kl. 4 eftir hádegi, sími 41985, Fáar sýningar eftir. Stmi 11384 Blóðhefnd Hörkuspennandi ný amerisk kvikmynd í litum Aðalhlutvenk: Jeffrey Hunter og Anthur Kennedy Bönnuð börnuin innan 14 ára sýnd kl. 5, 7 og 9 Símj 50249 Á hættumörkum Spennandi amerísk litmynd með íslenzikum texta James Caan Sýnd kl. 9 mm.i.t u»s « »hi'» wrmmnn. KORAViDiC.SBI I Sími «985 íslenzkur texti Einvígi umhverfis jörðina (Duello nel Mondo) Óvenju spennandi og víðburða. rík ný sakamálamynd 1 litum, sem gerist víðs vegar um heim Richard Harrison Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Simj 11544 DRACULA Prince of Darkness íslenzkir textar HroUvekjandi brezk mynd i litum og Cinemascope. gerð af Hammer Film Myndin styðst við hina trægu draugasögu Makt Myrkranna Christopher Lee Barbara Shelly Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. 18936 Brúin yfir Kwai fljótið Hin heimsíræga verðlaunakvik mynd í litum og Cinema Scope William Holden, Alec Guinness. Sýnd kl. 9. Bönnuð ínnan 12 ára Síðasta sinn. Hneykslið í kvennaskólanum Bráðfyndin og bráðskemmtileg ný þýzk gamanmynd með Peter Alexander. Sýnd kl. 5 og 7. Danskur texti. T ónabíó Stm) 31182 Hallelúja — skál! („Hallelujah Trail“) Óvenju skemmtiieg og spenn- andi, ný amerisk gamanmynd i iitum og Panavision Myndin er gerð af hinum heimsfræga leik stjóra John Sturges. — Sagan hefur verið framhaldssaga i Vísi. Aðalhlutverk: Burt Laneaster Sýnd kl. 5 og 9. LAUGABAS m =i Simar 38150 os 32075 Vofan og blaðamað- urinn Amerísík gamanmynd í Utum og sinemascope með hinum fræga gamanleikara og sjónvarps- stjörnu Don Knotts íselnzkur texti Sýnd kl. 5 7 og 9 Miðasala frá kl. 4 HAFNARBÍÓ Undir fölsku flaggi Létt og skemmtileg ný amerísk litmynd með Sandra Dee og Bobby Darin slenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 ÞJOÐLEIKHUSIÐ ^föíanístluúdu Sýning í kvöld kl. 20. ítalskur stráhattur Sýning fimmtudag kl. 20 Sýning föstudag kl. 20 Litla sviðið Lindarbæ Biity lygari Sýning fimmtudag kl. 20.30 Aðeins þrjár sýningar eftir Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20 Simi 1-1200. LESCFEIAI HEYKJAyÍKm^ Sumarið '37 eftir Jökui Jakoþsson. Frumsýning í kvöld kl. 20.30 Uppselt 2. sýning föstudag kl. 20.30 Sýning fknm-tudag kl. 20.30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó er op- in frá kl. 14. Sími 13191. ’íjrni 22140 Á veikum þræði (The slender thread) EfnismikU og athyglisverð amerísk mynd. Aðalhlutverk: Sidney Poitier Anne Bancroft íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 7 og 9. iÆJÁRBÍé Simi 50184 Prinsessan Stórmynd eftir sögu Gunnar Mattson Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum íslenzkur skýringar texti GAMLA BÍÖ Síml 214 7S Hæðin Spennandi ensk kvUanynd með fslenzkum texta. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum Innan 16 ára. Sýnd kl. 9. Mary Poppins Sýnd kl. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.