Alþýðublaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.11.1989, Blaðsíða 8
8 Laugardagur 11. nóv. 1989 .Æ Iþýduflokkurinn er nútímalegur jafnaöarmannaflokkur sem kallar fólk til starfa og ábyrgöar. Hiö nýja styrkarmannakerfi flokksins auö- ueldar öll samskipti flokks og forystu, kemur mönnum ,,á beina línu“ eins og uiö köllum þaö. Allir flokksmenn fá sendFlokkstíöindi, fréttabréf Alþýöuflokksins, einu sinni í mánuöi. Þar er fyrst og fremst greint frá innra starfi. Styrktar- menn fá jafnframt sent yfirlit um helstu mál sem ráöherrar og þingmenn uinna aö auk annarra ítarlegra gagna. Þá mega styrktarmenn búast uiö aö lenda í úrtaki mánaöarlega, þar sem leitaö ueröur álits þeirra á tilteknum málum. Ennfremur mega styrktarmenn búast uiö óuœntum glaöningum, afslœtti í uerslunum og ódýrum skemmtikuöldum. Fariö er fram á aö styrktarmaöur greiöi minnst 400 krónur mán- aöarlega. Þœgilegasti innheimtumátinn er í gegnum greiöslukort, en einn- ig er boöiö upp á gíró. r^aö er Ijóst aö fyrir stjórnmálaflokk er meira á slíku styrktar- mannakerfi aö grœöa en peninga. Styrktarmenn ueröa nokkurs konar akkeri í flokksstarfinu. Veriö meö og takiö þátt í lifandi starfi! Sendist til skrifstofu Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, 101 Reykjavík, Sími: 29244. ALÞÝÐUFLOKKURINN ég vil styðja Alþýðuflokkinn með reglulegum mánaðargreiðslum. Ég vil nota □ VISA □ EURO kr. (Upphæð að eigin vali) □ GÍRÓ Kortnúmerið mitt er: _ II I II 11 M 1 II I II Kortið gildir til: Nafn (prentstafir):__________________________________________________________________ Heimili:___________________________________________________________________________ Undirskrift:_______________________________________________________________________ SJÓNVARPIÐ SONGVAKEPPNI SJÓNVARPSSTÖÐVA EVRÓPU Ríkisútvarpið-Sjónvarp, auglýsir hér með eftir sönglagi til þátttöku í Söngvakeppni sjónvarpsstöðva i Evrópu 1990, sem fram fer í Júgóslavíu 5. maí. Undankeppnin fer fram í Reykjavík í janúar og febrúar. Skilafrestur er til 15. desember 1989 Þátttökuskilyrði: Þátttaka er öllum opin. Laginu skal skila á nótum eða hljóðsnældu. Frumsaminn texti á íslensku skal fylgja. Lagið má ekki taka nema þrjár mínútur í flutningi. lagið skal ekki hafa komið út á nótum, hljómplötum, snældum eða myndböndum, og það má ekki hafa verið leikið í útvarpi eöa sjónvarpi. Nótur, snælda og texti skulu merkt heiti lagsins og dulnefni höfundar. Rétt nafn höfundar, heimilisfang og símanúmer skulu fylgja með í lokuðu umslagi merktu sama dulnefni. Sendi höfundur fleiri en eitt lag skulu þau send inn, hvert fyrir sig og hvert undir sínu dulnefni. Sjónvarpið leggur til útsetjara, hljómsveit og hljómsveitarstjóra. Ríkisútvarpið áskilur sér einkarétt til flutnings laganna í útvarpi og sjónvarpi meðan á keppninni stendur. Kynning laganna: Dómnefnd velur 12 lög til áframhaldandi þátttöku. Þegar þau hafa verið valin verða umslögin með dulnefnum höfunda opnuð, og nöfn þeirra tilkynnt. Lögin 12 verða síðan útsett og flytjendur valdir í samráði við höfunda og kynnt í tveim sjónvarpsþáttum í lok janúar. Sex lög verða kynnt í hvorum þætti. Ahorfendur í sjónvarpssal velja þrjú lög úr hvorum þætti til áframhaldandi keppni. Úrslit: Þau sex lög sem þannig hafa verið valin verða síðan flutt í beinni útsendingu úr sjónvarpssal, þar sem sigurlagið 1990 verður valið. Verðlaun verða 200 þúsund krónur fyrir sigurlagið og ferð fyrir höfund lags og texta til Júgóslavíu á úrslitakeppnina 5. maí 1990. Séu höfundar tveir eða fleiri skiptast verðlaunin milli þeirra eins og úthlutunarreglur STEFS segja til um. Sigurlagið verður fulltrúi íslenska Sjónvarpsins í „Söngvakeppni sjónvarpsstöðva Evrópu 1990“. Nánari upplýsingar um tilhögun keppninnar veitir ritari dagskrárstjóra innlendrar Dagskrárdeildar Sjónvarpsins, sími 693 731, Laugavegi 176, Reykjavík. Utanáskrift: Ríkisútvarpið-sjónvarp, „Söngvakeppni“, Laugavegi 176, 105 Reykjavík. Berðu ekki við tímaleysi eða streitu í umferðinni. Þaö ert þú sem situr undir stýri. IUMFEROAR RÁÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.