Alþýðublaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.11.1989, Blaðsíða 6
Míövikudagur 22. nóv. 1989 Flokksstjórn, I ormenn f élaga og sveitarstjórnarmenn Sameiginlegur fundur ofangreindra aöila verður haldinn laugar- daginn 25. nóvember nk. og hefst kl. 10.00 í Borgartúni 6. Dagskrá: 1. Ný viðhorf í utanríkismálum Breytingar í Evrópu — EFTA-EBE viöræöurnar — Viðbrögð ís- lendinga. Framsögu hefur Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins. 2. Efling flokksstarfsins Útgáfa flokkstíðinda — Söfnun styrktarmanna — Málstofan. Framsögu hefurGuðmundur Einarsson formaðurframkvæmda- stjórnar flokksins. 3. Önnur mál Jón Baldvin Alþýðuflokkurinn Guðmundur * Krossgátan ¦ 1 2 3 4 5 ¦ 6 ¦ 7 é 9 10 ¦ 11 ¦ 1? 13 ¦ Lárétt: 1 ónytjung, 5 björt, 6 elskar, 7 þyngd, 8 snúnar, 10 íþróttafélag, 11 kerald, 12 vit- skertar, 13 blóm. Lóörétt: 1 deila, 2 uppspretta, 3 kvæði, 4 hrellir, 5 fugl, 7 náöhús, 9 handsamaði, 12 mynni. Lausn á síöustu krossgátu. Lárétt: 1 skelk, 5 smái, 6 kál, 7 ha, 8 jafnir, 10 an, 11 ask, 12 suss, 13 rauma. Lóðrétt: 1 smáan, 2 kálf, 3 ei, 4 kjarks, 5 skjarr, 7 hissa, 9 naum, 12 SU. RAÐAUGLYSINGAR Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins í Hafnarfirði heldur fund í Alþýðuhúsinu mánudaginn 27. nóv. kl. 20.30. Fundarstjóri: Valgerður Guðmundsdóttir Fundarefni: Skólamál Framsaga: Árni Hjörleifsson og Guðfinna Vigfúsdóttir Allir nefndarmenn og stuðningsmenn hvattir til að mæta. Bæjarmálaráð Kratakaffi miðvikudaginn 22. nóvember kl. 20.30 í Félags- heimili jafnaðarmanna, Hverfisgötu 8—10. Gestur fundarins: Ingólfur Margeirsson, ritstjóri Alþýðublaðsins. Alþýöuflokksfélag Reykjavikur Keflavík — Njarðvík Svæðisstjórn málefna fatlaðra á Reykjanessvæði leitar eftir hentugu húsnæði fyrir sambýli í Keflavík eða Njarðvík. Um er að ræða raðhús og/eða einbýl- ishús á einni hæð með 5—6 rúmgóðum herbergj- um. Tilboð óskast send eignadeild fjármálaráðuneytis- ins, Arnarhvoli, 150 Reykjavík, fyrir 1. desember 1989. Fjármálaráðuneytið, 21. nóvember 1989 Aðalfundur Hamraborgar hf. verður haldinn í húsakynnum Alþýðuflokksfélaganna í Kópavogi, að Hamraborg 14A, Kópavogi, mánudag- inn 27. nóvember 1989 kl. 20.00, stundvíslega. Stjórnin HEILSUVERNDARSTOD REYKJAVÍKUR BARÓNSSTÍG 47 Heilbrigðisráð Reykjavíkur óskar eftir að ráða: Sjúkraliða í 50% starf — vegna heimahjúkrunar, við Heilsugæslustöðina í Árbæ — Hraunbæ 102, Reykjavík. Starfið verður veitt frá og með 1. janúar 1990. Upplýsingar um starfið veitir hjúkrunarforstjóri Heilsugæslustöðvarinnar í Árbæ í síma 671500. Umsóknum skal skila til skrifstofu framkvæmda- stjóra heilsugæslustöðva, Barónsstíg 47, Reykjavík, fyrir kl. 16.00 mánudaginn 4. desember 1989. ? i S Frá Borgarskipulagi MK Reykjavíkur Breyting á Skúlagötusvæði í samræmi við samþykkt Skipulagsstjórnar ríkísins frá 8. nóv. 1989 er hér með auglýst samkv. 17. gr. laga nr. 19/1964 tillaga að breytingu á staðfestu deiliskipulagi Skúlagötusvæðis. Tillagan gerir ráð fyrir hótelbyggingu ásamt íbúðabyggð á staðgr.r. 1. 1523 og hluta staðgr.r. 1.1522 sem markast af Lind- argötu, Skúlagötu og Frakkastíg. Þessi tillaga hefur í för með sér breytingu á land- notkun aðalskipulags Reykjavíkur þannig að íbúð- arsvæði á staðgr.r. 1.1522 og 1.1523 verði með blandaðri landnotkun, íbúðar- og miðbæjarsvæöi. Uppdrættir, líkan og greinargerð verða til sýnis frá fimmtudegi 23. nóv. 1989 til fimmtudags 4. janúar 1990 hjá Borgarskipulagi Reykjavíkur, Borgartúni 3, frá kl. 8.30 til 16.00 alla virka daga. Athugasemdum, ef einhverjar eru, skal skila skrif- lega á sama stað eigi síðar en fimmtudaginn 18. jan. 1990. Þeir sem eigi gera athugasemdir innan tilskilins frests teljast samþykkir tillögunni. Borgarskipulag Reykjavíkur Borgartúni 3, 105 Reykjavík Utboð Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar, f.h. borgar- verkfræðingsins í Reykjavík og Borgarskipulags Reykjavíkur, óskareftirtilboðum í vinnustöðvarfyr- ir væntanlegt kortaupplýsingakerfi fyrir Reykjavík. Um er að ræða 8 vinnustöðvar (workstations) fyrir UNIX-fjölnotendastýrikerfi, með öllum tilheyrandi fylgibúnaði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík, frá og með fimmtudeginum 23. nóvember 1989, gegn kr. 1.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 20. desember, kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 Búnaðar- námskeið 18ÍB &?**% tuta - endurmennJ>*^ Bændaskólinn á Hvanneyri býður upp á ýmis búnaöarnámskeið við skólann. Nú á haustmisseri verða m.a. eftirtalin námskeið í boði: 1. Málmsuða 23.—25. nóvember. Námskeiðið er ætlað bændum og markmiðið er að þátttakend- ur kynnist notagildi raf- og logsuðutækja. 2. Kaninurækt 4.-6. desember. Byrjendanám- skeið ætlað þeim, sem hafa hug á að fara út í kanínurækt. Kennslan er bæði bókleg og verk- leg. 3. Skattskil 7.-9. desember. Fjallað er m.a. um undirstöðuatriði ífærslu landbúnaðarskýrslu og persónuframtals auk umfjöllunar um virðisauka- skatt. 4. Tölvunotkun 11.—13. desember. Byrjendanám- skeið, þar sem farið verður í grundvallaratriði svo sem stýrikerfi, ritvinnslu og töflureikna. Framleiðnisjóður landbúnaðarins styrkir þau námskeið, sem ætluð eru bændum. Nánari upp- lýsingar um námskeiðin eru veittar á skrifstofu skólans kl. 8:20—17:00 mánudaga-föstudaga í síma 93-70000 og þar fer skráning þátttakenda einnig fram. Skólastjóri

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.