Alþýðublaðið - 22.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.02.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið O-eflo &t bA ^Llþý4Hiflo1ckBmm 1922 Miðvikudaginn 22. febrúar. 44 tölublað 6ötmenskan eg ja|naðarskjnan. Stuadum heyrist sú mótbára gegn jsfnaðaratefnunni, að menn írtóir séa ekki nógu góðir til þess að framfylgja jafnstðarstefnunni. Mótbára þessi byggist eins og Séstar aðrar mótbárur gegn jafn aðarstefaunni á vanþekkingu á stefnunni, svo sem nú skal vérða ísýnt fram á. Jafnaðaimenn segja <?/£&' við at- vinnurekendur: Þið eigið að vera svo vænir að borga hærra kaup, ¦og heldur ekki segja þeir: Þið, <eigið að vera svo góðir mcnti að ¦bið sjáið að þáð dugar ekki að iáta togarana vera bundna við land um hábjargræðistimann, og fóikið atvinnulaúst í landi. Hvers vegna tala jafnaðarmenn ¦ekki svona til atvinnurekenda? Af því að þeir vita að það er ger satnlnga þýðingarlaust. Þeir vita að atvinnurekendum finst það aldrei sanngjarnt að verklyðurinn íari íram á meira kaup, Þeir vita að atvinnurekendunum finst það «ðlilegt og sjálfsagt að hvenær sem hagur atvinnurekendanna krefst Jjess, þá sé fólkið gert atvinnu- Jaust, þó það sé um há bjargræð- Sstímaun, og togararnir bundnir •við laad. Þess vegna tala jafnaðarmenn ekki til atvinnurekendanna, heldur íyrst og fremst til verkaiýðsins og segja: Hagur þinn krefst þess, að þú fáir að vinna; hagur þjóð arheildarinnar krefst hins saraa. £n hagur nokkurra fárfa atvinnu rekenda krefat hér hins gagn- stæða. Hvert á nú að víkja? Hvert er réttmætara, að lúti í lægra Jtaidií Hvett er rétthærra, hagur almennings eða hagur öifárra út gerðarmanns? Svarið verður hji svo að segja öllum: Hagur þessara fáú útgerð armanna verður að víkja fyjír hag almennings. . ynn ¦ Það tilkynnist hér með öllum þeim, sem eiga ógoldið brana- bótagjald eða fasteignagjald, að öll slfk ógreidd gjöld verða tafar- laust tekin iögtaki í næstu viku, án frekari aðvörunar. Jáfafrsmt er hlutaðeigendum bent á, að gjald til ríkissjöðs íyrir Iögt-íksg]örð er nú miklu hærra en áður, oft meira en skuldin sjáif. Bœjargjaldkeviran. ¦ Eins og sjá má af þesau, þá kemur það ekkert málinu við, hvort menn eru „góðir" eða ekki, því með góðgirni atvinnurekenda fæst það aldrei. Það sem skiftir cllu er aukin þekking á þjóðfé lagsmálum, aukinn skilningur al meuniags á þvf, hvað hagur hans krefst. Til þess að koma á jafnaðar' stefnunni, þarf því aukin þekking almennings og það eitt er nóg. Einn atvinnurekandi, sem var eitthvað að reyna að malda í mó- inn gegn Jafaaðarstefnunni, sagði, þegar hér var komið röksemda Ieiðslunni, að það væri rétt, að mennirnir þyrítu ekki að vera betri en þeir eru nú, til þess að koma jafnaðarstefnunni á. — En mennirnir væru ekki nógu góðir til þess, að jafnaðarstefnan geti haldist, eftir að hún er komin á. Mótbára þessi er, eins og hin fyrri, sprottin af vanþekkingu á stefaunai. Þvi eins og mennirnir þurfa ekki að verða betri en þeir eru til þess að koma jafhaðarstefn unni á, eins þurfa þeir ekki áð vera betri en þeir eru til þess að halda henni við. Tíi þess þarf að eins skilning á þvf hvað er bezt fyrir sameiginlega hagsmuni fjöld- ans — hið sama og þarf til þess að koma stefnunni á. Hjálparstðð Hjúkrunarféiagsias Líkn er opin sam hér segir: Máuudaga. . Þriðjudaga . Miðvíkudaga Föstudaga. . Laugardaga . kL II—12 f. K. — 5 —6b. b. — 3 —4 e. h. — 5 — 6e. it. — 3 — 4 a. fc. Dagibrúnarfaiidarannað kvöld f G.-T. húBÍnu. Guanlaugur Claes- sen heldur fyrirlutur. Sjúkrasamlag Beykjarfkiur. Skoðunarlæknir próf. Særa. BJara- héðinsson, Laugaveg 11, kl. 2—3 e. h'.; gjaldkeri ísleifur skólastjóri Jónsson, Bergstaðastræti 3, sam- lagstími kl. 6—8 e. h. Sparnaður. Við aumingja, sem að eins hjara auðmenn segja: þú skalt spara, en skyldi ekki (stru fjara ef þeir hefðu skifti kjara. En eg spyr: hvað eiga' að spara allir, sem við skort nú hjara? Lffið, því er létt að svara lengra' er ekki hægt að fara. 3N*. Á. bsÐjarstjórnarfnndinam i gær hélt auðvaldsliðið áfram sömn rangindunum og á fundinum á ftmtudaginn. Frœðslaliðið. Fyrirlestur kl. 9 e. h. — Sálfræðin í þágw Jafnaðarstefnunnar (fyrri hlutl).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.