Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 3
MIÐVIKUDAGUR 1. maí 1968. TIMINN Samsöngur á Sauðárkróki GÓ-SaiuSláirikirólk'i, þriðijiudaig. Samkór og kvennakór Sauð- árkróks efna til tveggja kon- serta nú um næstu helgi, á laug ardagsfcvöljdiið í fiélagsbeimiliniu Biifröst á Siauðárkróki, ein í Miðgarði við Vairm'alhlíð, suumu dagskvöldið 5. maí. Báðar kon- sertarnir hefjast M. 9 s. d. Á frjörbreyttri göngskrá, sem kór inn flytuir eru lög effcir inn- lenda Oig erlenda höfunda. Söingstjórd er Jóin Björnsso'n á Haf ste inss töðum, u,ndiri'eilk anina'Sit Hiaukur Guðlaiugs’son frá AkraTi'eisi. Þá hefur kórinn ráðigert söngf'ör í júniímániuði mæistkioimiaindi og mum haítda samsöngiva í Þiinigeyjainsýslu og ef til ivili víðar. Apríl-blað Faxa HJsReykj'avik, þriðjudag. Út er komið aprílblað „Faxa.“ Flytur það meðal ann- ars ítarlega frásögn, með myivd um, af hinu nýja félagsheimili iðnaðamiana í Keflavík og vígslu þess. Af öðiru efinii bla'ð'sÍTis má nefna leiiköóm um „Griænu liyfit un'a,“ sem leifcféiag Kefliavífc- ur hefur sýimt að uinidanförnu, viðtal við Haifstein Guðimiunds- son, formainn íþróttabanda'lags Keflaivákur, grei'nair efitir tiv'ær keifM’skair stúlfcur um dvöl 'þeirra í Bandaríkijiuinuim á veg- um þjióðkiirkjúininair, a'fiasfcýrsla Su'ðumeis'jialbába og margt fieira efni er í biaðinu. Útgefandi ,,Faxa“ er Mál- fiuindaféil'agiið Paxi í Keflavík en ristjóri er Hallg'rámuir Th. Bjönmsson. Leikfélag Akureyrar frum- sýnir Óvænta heimsókn BHH-A'fcureyi’i, þriðjudaig. L.A. frumsýniir n.fc. fimmtu- dag leifcritið Óvœmta heimsófcn efitir emsikia leikritaisfcáldið, rit höfundinin og g'agnrýnaindiainin, J. B. Priestley. Leikfélagið réði til sín Gísla Halldórsson, leik- ara og leikstjöra, til þess að aminast u.ppfænslu þessa verks, og hefur hann nú dvalizt á Akiureyni uim alilangt skeið. Gísili er þnautreiymiduir leikhús- tnaðU’r o,g 'hefur leifcstjónn ha,ns jafnt sem ledk verið viðbru,gð- ið fyrir vandvirkni og íist- fengi. Leikfélag Reytkjavíkiir hefur sýrat hér á leikjfeirðailög- um nokfcur verka þedrra, en’ Gísli Halldórsson hefur s\-ið- * ' zm-. ""ó Gísli Halldórsson. isefct í Iðnió, þar á meðail ,Systi,r M'aría, Allir symiiir mínir og Hiart i bak og æbfcu því miaogir Aku,reyxin,gar að kannast við haimdbnagð 1-eikstjónanis. Sdð- asta veirlkiefinið, er Gísld ann- aiðiiist 'hjó L.R. v,ar svd'ðsetning Fj'ali'a-Eiyivimidiar. „Óvæmt iheim,sókn“ ec afskap lega sipenmainidi leiikrit, virðisit framan af vera sakamáila'leik- riit, en að lofcum kemuir í ijós, að fyrir höfuindi vafcir að vefcja aifchygild á mauðisynlegum þjóð- féliagisiuimlbótuim síns tímia. Vel . hefuT tekiizt til urn hlutvenka- skipuin í þetta skipti og enu leikendur þessir: Guðm. Gunnarsisoin, Július Oddsson, Siguirveig Jóinsdóttir, Guðlaug Henmanin'sdóttir, Ólaifur AxeJs- Bon, Ssamranidiuir Qjiðviinissoin o>g Lauifiey Einainsidóttir. Bkfci e,r að efa, að Akureyr- ingar eiga góða o,g vandaða leifcsýn.ingiu í væindum oig er ásitæða til að hvetja þá fci'l að l'eggja leið sína í Sam'fcomiuihús- i® á imæstiuinini. Sinfóníutónléjkar Áskrdftiartónleikair Sinfiómíiu- hil'j'ómisveitarnnar verða á fimmtudiag. Á efndssikránni eru eingöngu vemk efttr Johann Seibastian Baoh, Svíta mir. 1 í C-dúr, Kanfcat'a nr. 56 og 82 og loks fjórði Braindeníborgar- fcon'sertinn. Meginástæðan fyr- ir þessu vali verfca er sú, að hingað er komdrnn Kurt Thom- as frá ÞýzbaiLaindi fcil að stjórna tónLeifciuiniuim. Kur.t Thomas var einu sinipi söngstjórd við Tómasiarkiirkj-i un,a í Leipzig, en sivo^ sem kunnugt er, gegndi Bach sjálf- uir þeiiri sfcöðu á sin.um tima. í sögu hljómsveit'artónilistar skipa svítur Baohs háan sgss og sama er að segja um Brand enibor.gairkon'&ertana sex. Samt hefur ótrúiega sj'áldian verið hægt að koma verkum þessum á friamdærd þérlendis. Sömnnleið is eru kantötur Baohs nær ó- þefcktar í fcómieikasöluim eða 'kiinkjium hér, en kirkjiufcantöt- ur Baoh,s viotu fcöliuv'ert á þriðja hiumdrað taílisiiras. Kaintöturmar tvær se^n nú verða fluttar á næsitiu tónLeikuim - Sinfóniiu- íilljóimisiveiilfcariniar, eru báðar eimsöngisfc antötur. Gu ðmiundur Jómssoin syinigiur báðar bam,töt- umar. Hamm hefiur elkiki sumg- ið með hljómsveitinmi síðam í haiuist, er hann fruimifituttí nýtt íslemzk't verfc. Nú kemiur hamn fcantötuimum tveiimur á fram- færi \ fyx,st'a sin,n í hi'jiómileifca- sail á íslandi. Húsfreyjan GÞE-Reykjavík, mánudag. 1. tölublað 19. árgangs af Hús fr.eyjunni, tímariti Kvenfélaga- sambands íslands er nýkomið út. Flytur það margs konar efni og er þar fyrst á blaði kveðja frá Svövu Þórleifsdóttur, sem lætur nú af störfum við Hús- freyjuna eftir langt og ötult starf. í annan stað flytur ritið frásagnir af erlendum konum í ráðherrastólum, og þriðju grein ELsu Guðjónsson um íslenzka þjóðbúninga. Þá er smásaga eftir Norah Lofts í Þýðingu frú ■Sigríðar Thorlacius, og fróðleg grein um snyrtivörur. Einnig er í blaðinu manneldisþáttur og heimilisþáttur. og Sjónarhóll Framhald á bls. 23. er akitekt- SigurSur Bygginganefnd baejarstjórnar Kópavogs virSir tyrir sér líkan af fyrirhugaSri hraSbraut. MeS þeim inn, sem smíSaði líkaniS. Nefndamenn eru taldir frá.vinstri, Björn Einarsson, Ásgelr Jóhannesson, Grétar Guðmundsson, formaSur nefndarinnar, Hákon Hertervig arkitekt og Sigurður Helgason. Tímam. GE). Bygging hraíbrautar um Kópavoginn hefst í júní OO-Reykjavík, þriðjudag. Boðnir hafa verið út fyrstu áfangar sex akreina hraðbrautar sem byggja á yfir þveran Kópa- vogskaupstað. Verða tilboðin opn uð 22. mai n.k. og er þess vænzt að verkið hefjist í byrjun júní- mánaðar. Verður hraðlbrautin mik ið mannvirki og verða á henni tvær brýr. Fyrirhugað er að Ijúka fyrsta stigi nýbyggingar Hafnar- fjarðarvegar um land Kópavogs árið 1969. Er kosínaður við það áætlaður 60 til 70 millj. kr. En kostnaður við allt verkið er áætl aður um 120 milljónir kr. Aðrir áfangar verksins verða boðnir út síðar. Fuilgerð getur hraðbrautin flutt 54 þúsund bíla á sólarhring, en nú fara 21 þúsund bílar um Kópaivogsbrautina á sólarhring. All-langt er nú liðið síðan undir búningur þessa verks hófst. í marz 1965 skipaði samgöngumála ráðherra nefnd til að atbuga þær tillögur sem þá lágu fyrir ,um lagningu Hafnarfjarðarvegar frá Fossvogslæk að Kópavogslæk, og gera tillögur um hagkvæmustu og ódýrustu lausn málsins og at- huga hvort unnt væri að vinna verkið í áföngum og hvort eðli- legt væri að Kópavogskaupstaður greiddi kostnað við lagningu veg- arins að öllu leyti, eða hvort ríkisjóður tæki þátt í greiðslu kostnaðarins og þá hve mikinn. Nefndin skilaði áliti í maí 1966. j Var það lagt fyrir bæjarstjórn Kópavogs og samiþykkti hún álitið fyrir sitt leyti. Samkvæmt því var heildarkostnaður verksins áætlað ur 70 millj. kr. Þá var einnig sam ið um það að þéttbýlisvegur Kópa vogskaupstaðar nái frá brú á Foss ________________i__________ Félag ungra Fram- sóknarmanna gengst fyrir kaffi fundi kl. 3,30 næstkomandi laugardág. Fund urinn verður í Glaumbæ, uppi. Á fundinum mæt ir Geir Hallgríms son borgarstjóri og svarar fyrirspurnum um borg armál. vogslæk að norðan, að Hlíðarvegi | verks var falin Verkfræðistofu að sunnan í stað Kópavogslækj-1 Stefáns Ólafssonar. ar. Hönnun þessa yfirgripsmikla | cramnaiO a dis in Likan af hluta hraðbrautarinnar um Kópavog. Á myndinni sést hvernig hraðbrautin liggur yfir vegamót Nýbýlavegar og Kársnesbrautar. Skora á stjórnvöld að tryggja land nndir flugvöll á Álftanesi 1 Geir Almeniniur félagsfu'ndur í Fé 'lagi íslenzkra atvin,niuiflug- ma'mma haldinih 18.4. 1968, bein ir þeirri edin'dregnu áskorun til ríkissitjórniaT og fluemálayfir- valda, að nú þegar verði haf- izt hamda við að tryg'gjia, land undir framtíðarflugvöll á Álfta nesi, fyrir Reykjavík og ná- g'reinmi. PumduTÍnm leggiur megimá- hei-zlu á, að tryggja land þanrn ig, að hægt verði að byggja fiugvöLl í samræmi við L til- höfum flugviaLliar eins og frarn kemur í nef'ndarálitt~ mimni- hlut'a flug'vaLLanefndair 1965— 1967, og að tryggðir verði full- ir stækkumarmiög'uleifcar sliks fiU'gvallar. Sú tilhögun hefir að mati 'flugmanina alila fl'U'gtækniilega kostd fram yfir fyrirkomiuilag X, sem meiri'hLuti m'efndaririin- ar mælir með. Flugmienin Lífca svo á, að um nægilegiam erfiðleika sé að ræða vegma staðhátta á ýms- uim flugvöLlum úti á lahdi, þó ekki verði vitandi vits byggð- ur flugvöllur á Álftanesi þann ig að fliu'gtæknilegir kostir svæð isims séu efcki notaðir til hins ýtrasta. Þá krefst fundurinn þess, að af öryggiisástæðum verði ekfci kreopt meira að Reykjavífcur- flugvelli en orðið er neðan annar flugvöllur ekki til fyr- ir Reykjavífcursvæðið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.