Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 5
MIÐ\TKtn>AGTJR L maí 1968. — TIMINN I SPEGLITÍMANS •••••••• ............................................................................................................................................................................. Banidaríiska leiikfeonan Faye Dumaway, sem var kj'örínin leik ikiona ársins 1967 fyrir leik sinn i íkviikmyindiinni Bonnie og Clyde er um þessar mundir að ’leika í ikyikmynd me’ð ítalska ★ Eiinn af beztu daegurilaigiatón smiðum síðustu þrjátíu—fj'öru- tíu ára var Cole Porter. Það er ekki ýkja lamgt síðan hann lézt, en tónverk hans lifa svo sannarlegia. Þegar hann Léat fundust á heimili hans um það bil hundrað lög, sem aldrei höfðu verið gefin út og nú hafa kuniniáttumenn vatið sieytján þessara laga úr og hyiggjiast gefa þau út innan skamrns. Þessi lög eiga einnig að vera uppistaða í söngleik, sem .á að flytja á Biroadway og nefnist Holiday. ★ ÍFrank Olairke, sem er rusla kail í Camlbridige hefur fengið að finina fynir því, að það er í konungsveldi í Bretlandi. i Brezki ríkisarfinn, Karl prins I ritaði fyrir no’kkru grein í | stúdentaiblað í Cambridge þar | sem hianin kiva-rtaði meðal ann- | ars yifir því, að hann vaikmaði 8 á hverjum morgni klukkan sjö B við syngjandi ruslakalil. Yfir- I völd í Oambridge gáfu Frank B Clarke þegar í stað sikiipun 8 um það, að taema ruslatunnunn 1 ar í nánd við hús það, sem H prinsinn sefur í, klukkan nía kvenniagullinu Marcello' Marte-i anni. Myndin heitir Vou and Me eða Þú og ég og er tekm á ítaliu undir stjórn Vittorio de Sica. á morgnana, en ekki kLukkan sjö. Vonandi hefur þetta ekki eyðiLiagt hið góða morgunskap Franks, en Kart prinis hefiur haflt það uipp úr kreísinu, að honum hefur boðizt starf. Það er blaðið Sunday Mirror, sem — og það eikki án svolítiliar ilL kivittni — bauð honum stavf •sem nemia í bLaðiamennsku. ★ Fjörutíu japainskar konur, hin yingsta sextíu og fjögurra ára og hin elzta áttatíu og sex ára, hafa stofnað hljómsiveit. Meðaiaidur þessara hijómsveitar kvenna er sjötiu og sex ár og engin þeiirra kvenna, sem er í hijómsveitinni þefcktu nót urnar, hvað þá heldu:' að þaer hefðu miokkuirn tíman.n spiílað á nofckurt hLjóðfæri. Hljómsveit in n.ýtur gítfurlegra vinsælda og ferðaist fcoinurna.r viCV vegar um Japan og haiLda hijómleika í kapip við bítlahljómsveitir Fram að þessu hafa konurnar ekki haft efni á því að fá sér sérstakan einkemnisbúr.ing og hafa ekki haft aninan búning sa'mciginiegan en hv;a sokka. Nú nafa þær hirns ve.’c r grætt væna pendingau >nhæð og hyggj ast fa sér eiinikennisbúning fyr ir hljómsiveitina. Frakkar haifa löngum skapað bæði tízku og venju og nú fyrir sfcömmu síðan voru sett Lög þesis eifniis, að konur eru s'kyldugar til þess að taka af sér habta og jafnive! hári'ð 'lií-ka i Leikhúsum. Hvo-r Við eigum að búast við að þessi tizk-a breiðist út um heim er ekfci gott að vita. Það var LögregJustjóri Par- ísarborgar, sem átti uppá- stunguma að þessu inniLeggi, er hljóðar sivo: Hvaða mann esikja sem er, sem hefur þ.'inn- ig höfuðbúnað, hvort heldur þa-ð er hattur eða háribúinaður, að húin foyrgt fyriir útsýni þess, sem situr tfyrir aí’an hana, er sfcyL'dug .tiL þess að binda enda á iþá enfiðie.iika, sem foú.n hietfur vaidið, sé fari'ð fram á það við foiana. ★ Það befiur mifcið verið um það rætt, h,ve oft þau sjást saman Lee RadziwilU priinsessa sytsir JacqueLine Keninedy og Rudoif Nureyev, hinn frægi rú-ssniesfci baLLettdansairi. Fyrir ekki svo ýkja löngu síðan dans aði Rudolf í Hnetuibrjótnum í Stokkhóimi o-g kom Lee þá til StokkfoólmiS til þess að vera við sitödd firumisýninguna. Ainnaris hefur Nuireyev haft eitthvent sérstakt iag á því að umgangast frægt kventfódfc. Eitt fcvöld fyrir sbemmstu v-ar hainn í Leifchúsi í London með Ma.rgar etu EngL andspriin,seiss u, en daginn eftir flaug hann til Parísar tii þess að hitta Lee Radziwiii og dvöidust þau þar í nofcfcna d-aga. ★ Austurríikisfoúanum Luther Tagg féld ekfci í geð gegnsaej- ar biússur. í mótmælaskyni gekk hann um götur Vínarborg- ar ber að ofan að öðru Leyti en því, að hann hafði klút um hálsinm. Maðuriinn var tekinn fastur og sektaður fyrir ósið- semi á álmannafæri. ★ ELnm góðan veðurdag seidi Madeliine bíli-nn sinn o,g tiús gögnin sín, Jæsti íbúffinini sLn.ru í Perú og fór til Fraíkkla.nds. LLún hafði verið þekfct. Ljós- myindafyrirsæta í -Perú, en ‘hún geirðd sér Ljöst, að hún yrði að byrjia aliveg u-pp á nýtt, þegar tii Panísar kæmi. Hún átti sér einn dnaum, eina voin og eitt takmark: að verða valin Miss Wotrid. Og hún náði þessu taikmarki sínu, því að hún var kjörin Miss Worl.d í London á haust. Madeiine er ósköþ vei gerð og vel gefin stúifca og talar reiiprenn'aindi ensku, frönsfc-u og 'spæns'fcu og miili þess að hún leifcur í kvikmyndum og lætur taka myindir af sér yrxir hún. ★ Það er ekki ýfcja off, Vem vdð S'jáum myndír af Sophiu Lore-n, fegu.rsca gleraugna- stúlkiu heims, með gieraugu. Þessi mynd var tekin í Ií öra í jarðarför Anna Maria Musso- lini, dóttir Mussolinis 'einræðis heirra. Eins og kunugt ,-r. er systir Sophiu g.iifit Rc-máno Mussolini, bróður hiLnnu: lát.nu. Anna Maria lézl úr hjartaslagi fyri.r nokfcrum dögum Hún var gift Nando Pueci, sem er skemmtitoraftur á næturk'úbb í Rómaiborg. 5 Á VÍÐAVANGl „Að senda tóninn" Ólafur Jónsson, hinn nýi rit- stjóri Skímis, ritar grein í Al- þýðublaðið s.l. sunnudag, er hann nefnir: „Að scnda tón- inn“. Virðist sem grein sú, er birtist hér í Tímanum í s.l. viku, um ritstjóraskiptin við S'kími og bófcmetnntasmekk hins nýja ritstjóra hafa sært ltinar viðkvæmu tilfinningar gagnrýinanidans. Grein sína s«8 ist Ó.J. skrifa til að benda á dænti þess, hvemig menn hafi endaskipti á hlutunum og geri Imönnum upp skoðanir, sem þcir hafi aldrei flíkað. Birtir hann tilvitnun í Tímagreinina máli sínu til rökstuðnings. Hin tilvitnaða klausa úr Tím anum cr svohljóðandi: „Eins og kunnugt er hefur hesturinn verið vcittur tvisvar, fi en í bæði skiptin hefur Ólaf- 'j ur haft rnikil áhrif á úrslitin Íog lialdið mjög fram einum niaiint 'og" einni bókmennta- stefnu. í fyrra skiptið hafði Guðbergur Bergsson næstum borið sigurorð af Snorra Hjart- arsyni og varð að kjósa tvisv- ar áður en Snorri sigraði, en í síðara skiptið sigraði stefna Ólals með því að Guðbergur fékk silfurhestinn." Ólafur Jónson gagnrýnandi segir að þessi ummæli sanni að höfundur þeirra botni ekk- ert í þvi, sem Ó.J. hafi skrifað um skáldskap Snorra Hjartar- sonar eða Guðbergs Bergsson- ar! í hinni tilvitnuðu klausu er þó eins og aUir sjá aðeins fram haldið staðreyndum cg ekki dregin af þeim ein ein- asta ályktun, þannig getur far- ið fyrir þeim, sem senda tón- inn og bregða öðrum um rök- leysur. Kemur síðar fram, að Ó.J. staðfcstir sjálfur að rétt er með farið er hann segir: „En mér er ljúft að fræða þá sem forvitnast um mitt at- kvæði á því að í fyrra kaus ég bók Snorra, Lauf og stjörn- ur, fyrsta lil verðlaunanna, en í ár bók Guðbcrgs, Ástir sam lyiidra hjóna. Hitt skil ég ekki hvaðan strákum þeim, sem hafðir eru til að æfa sig. í pólitík í dálkuin eins og „stak- steinum“ Tímans, kemur áhugi á þessurn og þvflíkum efnum.“ Hin „Ijúfu" svör Þar sem Ó.J. telur sér sér- lega ljúft að skýra* opinberlega frá því, hvernig hann varði at- kvæði sínu við úthlutun bók- menntaverðlaunanna s. 1. tvö ár, er okkur ljúft að spyrja liann livort J»að sé ekki rétt, að kjósa hafi þurft tvisvar í fyrra sinnið er verðlaununum var úthlutað vegna þess að Guðbergur Bergsson og Snorri Hjartarson voru jafnir að at- kvæðum? Er þ.ið rétt. að Ó.J. hafi tekið G.B. fram yfir Sn. H. í fyrri atkvæðagreiðslunni og setti hann nr. 1 á sínum at- kvæðaseðli? Er það ekki enn- fremur rétt, að Ó.J. taldi í hið síðara skipti cr verðlaununum var úthlutað, að hvorki Guð- mundur G. Hagalín né Indriði G. Þorsteinsson væru verðugir þess að hljóta atkvæði við út- lilutun bókmenntaverðlauna blaðanna og hann samkv þeirri skoðun sinni hafi ekki veitt þeim Hágalín og Indriða eitt einasta stig á atkvæða seðli sínum? Varla stendur lengi á svör- um við Jjessum spurningum, þar sem Ólafi er svo Ijúft að Framhald á bls. 11. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.