Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 01.05.1968, Blaðsíða 6
6 TIMINN MIÐVIKUDAGUR 1. maí 19G8. Að unidanJfiönnru bafa fiarið finam miklar umræður um skóla mál. Umræður þeesar biafa að mestu ibeinzt að því, hvað miið- ur fer í skiólam'álum og hefur skólakerfið af mörgum fengið hiarðari dóma en ástæða virð- ist til. Sérstaklega hefur lands prófið fengið óvægari dóma ©n ætla miá að sanngjarn.t sé. Þó virðist vera ijióst að skóla- kerfið sé ekki eins árangurs- ríkt og æskilegt væri og að við höfum dregizt aftur úr (þeim þjóðum, sem fremst standa í fræðslumálum. Mörgum hefur þótt sfcorta í lumræður þessar, að menin gerðu grein fyrir hugmyndum sínum um, hivernig fr.æðsllumál um skuli skipað í framtiðinrai, íþað sé eikki nóg áð rífa niður, iþað verði eininig að by.ggjia upp. Af. þeirn sökum iangar mig til að kóma á framfæri notokrum tiliögum um hugsan- lega skiipun fræðsluimála, eða hluta þeirra. Þessar tiilögur eru eingöingu miðaðar við Reykjavik Oig næsta nágrenni hennar. Áður en gagingerðar breytingax verða georðar utan iþess avæðis, verður að fcomast að niður- stöðu um, hvemig byggð í strjáihýlinu verður hagað í fram,tiðimni. Möguleitoar tiil venulegirta jiákvæðra breytiniga á fræðslumlállum dreifbýlisins eru varl'a fyrir heindi eins og nú horfir, og er svo raunar á mifclu fJeiri gviðum. Þessar tillögur eru miðaðar við að nauðsyn,legar breyting- ar á atvinnuháttum verið gerð ar á næstu árum eða áratuig- um, en atvinmuhættir framtíð- arinmiar mumu varla ætla ung liinigum innam sextán ára ald- urs mikið rúm í atvininuliífimu. Þess vegna verður væmtanlega nauðsynleigt að ætla unglinig- uim innam þess aldurs meiri miöguileilka til máms en rnú er. Virðist etoki aniniað riáðlegra en að lengjia mámstímann ár hvert. Þessar- tillögur eru að svo stöddiu næstum eingöngu mið- aðar við ném frá því að bama- skóila lýkur við tólf ára ald- ur, þiar til sérnám tekur við eða mámi lýkur að fuillu við sextán til átján’ ára aldur. Barnaskólar skulu vera í svip uðu horfi og nú er, barniaiskóli í hverju hverfi. Að sj'áMisögðu ska-1 stefna að því að einsett sé í alla skóla, enda munu eft- irfaranidi tilllögur gera mögu- legt áð núverandi gagnfræða- skólaibyggingar og fleiri skóla- bygginigar yrðu teknar til af- nota fyrir baxiniaifræðslunia. Kennsla í einu Nbrðurlanda- miáli hefjiist strax í níu ára bekfc og eniskuík'enms'la áður en v þarnagkólamiámi lýkur. Átthaiga frœðisla verði aukin veriulega og gerð starfrænmi. AUlveruleg- ar breytingar yrði að 'gera á kenmslutiliögun með tilliti til beytinga á frambaldsmáiminu, en það er ekfci verkafmi þess- arar greinár að gera grein fyr- ir þeim, og þar að auki þyrftu þær að þróast eftir því sem reynslan leiddi í ljós að nauð- syniegt væri til að viðlhaldia eðliliegu samræmi í barmia- skólanámi og framihaldgnámi. Að ldknum barnaskóla taki við ein sameiginleg skólastofn um, sikóilalhiverfi samisett af ýms- urn sérsfcólum. sem verði ein skipulagsleg heild. Siérskólar stoólaihverfisins verði m.a.: Tuingumála9kóli (eða tuinigu- miáiiaskóiar) Sitærðfræðiskóli Eðlis- og efinafræðiskóli Teitoniskóli Keinmisluisikóli Nláttúrufræðiiskióli Skóilii (eða skólar) fyrir verk legt nám Vélfræðiskóli Siglinga- og sjióvinnusfcóU Fiskvininsilusfcóli Afgrieiðsluiskióli SkriJfstofutaakmiskóli og vaifalaust fleixi skólar, sem ég heff ekki mumað að telja u.pp. Þar að auki verði fyrdrlestra- salir fyrir sögiu, bókmenntir, landafræði, trúarbragðasögu og aðrar þær greinar, sem kynnu að verð’a taldar til almenirax meinntunar hér á landi í fram- tíðinni. Einmig yrði þarma bókasafn með nægum lestrarsölum. í lestrarsölum starfi sérstatoir keminianar, sem leiðbeini um niám og miotkun heimilda við mám. Námlð feri að miMu leyti fram í námskeiðum við þann skóla, sem vdð á hverju sinni. Nemandi getur sótt niámskeið við einn eða fleiri skóla sam- tímis eftir atvikum. Að loknu nám'skeiði fari fr,am próf, sem gildi sem lokapróf í þeirri gireiin í viðkomandi niáms- áfiangia. Nemandi, sem kernur í þessa sfcólastofnuin., átoveðinn í að búa sig undir háskólamám, getur valá'ð um mismunandi niáms- sikrár og mismunandi nárns- faraða. Húgsanileigt væri að Ijútoa námi eftir niámsskná á fjórum árum, einnig væri hægt að ljúka námi á fimm eða sex árum og ffæri það eftir getu niemandans og þroska og yrði að ákveðast í saimráði við sikóla stjóra viðkomandi barmaskóla og í samræmi við lokapróf nem andans úr barnaiskóla. Á sama hiátt gætu nememidur, sem stefndu að öðrum námslokum, valið um námslengd og að ein- hiverju leyti um námisgreinar. Þeir nemendurí sem í upphafi stefndu ekki að föstu marki, hœfu nám sitt á tveggja ára almennu námi. Að því loknu gætu þeir annað hvort hætt námi eða valið sér nýjia rnáms- braut og heffðu þá engan tíima^ miisst. Nemandi, sem félli í einini nlámsgrein, gœti tekið nýtt námskeið í þeirri grein og þynfti hann jiafnvel etoki að tefjiast í náminu af þeirn siöik- m Hugsanlegt væri að nem andi, sem veldur illa þeim miámshiraða, sm hanti hefur uppihafflega valið sér, þyrfti að fjytjaist í mémsffakk með mimmi niámsthmaða. EÆ memandi, sem hetfur fak- ið því miámi, sem hann kaus sér í byrjun, óskar að ljúka öðnu miámi, þarf lianm eimumg- is að tafca tæl viðbótar þau mlámstoeið, sem enu sérstök fyr- ir hina nýju mémsgrein. Þetta mundi auðvelda mönnum að ffara nýj'ar leiðir á meöarn á skólamiámi stendur eða sáðar á Ifsleiðinni, ef áhugi þeirra kynmi alð betaast in á mýjar ibnantir. Etf einhverjum sJkyldi ekiki vera Jjést af framamsögðu, iwernig námi yrði hagað í stoól um þessum, má stoýra það iiít- ið eitrt Ijósar: Iðnnemi við þessa skójastofnun sækti tungu mJálaniám sitt í Tun gumlálas kól- ann, touinmiáttu í ffagbeikndngia í Teifcnisfcóllainin, stærðfræði- Ikiummáttu í Stærðfræðiskólamn, bókfærsluþekkingu í storilfstofia tætonistoólanin, almenma þeikiki- taigu í þá fiyririestra, sem henta þykir og verktoummáittu sína í viðtoomamdi skóla fiyrir veck- legt mlám. í námBgreinum þedrn, sem tfjiallað verður um í fiyririlestr- utm, stoal nemandi áður en fiyr- irlestur heffst, haffa kynnt sér Framhald á bls. 11*»,., ertnark í hiutverki hennar. Thoinmy Gergren sem Sixten Sparre og Lennart Malmer í hlut- verki Kristófers. Stirnað borgariegt þjóSfélag freistar ekki Sparre til aS snúa aftur, eftir aS hafa kynnzt frjálsræSinu og ástinni. reikninginn, og býr til sam- kvæmiskjói úr gluggatjöldum um og hárskraut úr borðdúkn u.m og spegilramma, þegar ítöLsku tónlistanmennirnir bjóða henni á hljómleikana. Hún kvartar efcki í erfiðleik um þeirra og selur það af eig um sínum sem hún getur t. d. teikningu sem Toulouse-Lautr- ec hefur teiknað af henni. Landslagið er fagurt og gott auga Persson fyrir því ásamt velheppnuðum nærmyndum gera myndina alveg ógleyman lega. Fegurð litanna er ein- stök, þeir eru mjög skýrir. Widerberg ætlaði í upphafi að gera þessa mynd ijðruvísi með miklu fleiri leikurum, en mynd in verður sterkari og hreinni svoma, heldur en byrja á fyrstu kynniyn þeirra og sýna hið ólíka umhverfi sem þau eru sprottin úr. Einnig ætlaði hann að láta aðra leikkonu leika hlutverk Hedwigar en sá mynd í blaði af Dedermark þar sem húm var að dansa við sænska • krónprinsinn, túlfcun hennar er fersk og blæbrigðarík enda féfck hún verðlaun sem bezta leikkona ársins 1966 í Cannes. Bergren er sérstaklega góður leikari og hefur þann mikla kost að ofleika aldrei. Hin und urfagra tónlist Mozarts og Vi- valdis fellur alveg að efninu Bo Widerberg er fæddur í Framhald á ols 11 um við elskendurna í Svend- borg, Sparre (Tlhommy Bergr- en) og Hedwig (Pia Deger- mark) ganga áhyggjulaus út í skóginn. Þau elta fiðriidin óvit andi að samverustundir þeirra verða ekki lengri en lífsfiðr ildanna, en óttinm situr um huga þeirra og kvíða sínum geta þau efcki leynt Sixten fellir niður vínflöskuna í ógáti og dumb rautt vínið flæðir yfir hnífinn og hvítan dúkinn, við sjáum otfsahræðsluna í augum þeirra svo er klippt og næsta atriði, maður að skjóta tveimur kúl- um. Seinna þegar vonieysið hef ur náð tökum á Hedwig fer hún til spákonu og aftur og afftur kemur spaðinn táfcn dauð ans í spilunum. 1 myndinni virðast þau bæði heilsteyptir persónuleikar, eig inlega bjóst ég við að Sparre yrði sýndur „kuldalegur, frá- hrindandi sænskur aðalsmaður og Hedwig léttlynd skemmti- stúlka er léti hverjum degi nægja sína þjáningu. En þar er öðru nær, hún er stolt, iætur heldur sinn síðasta eyri en láta Kristófer (Lennart Malmer) vin Sparre borga ingi í sænska hernum, ástmey sína Hedwig Jensen, betur þekkt sem línudamsmærin Elvira Madigan, og sjálfan sig á eftir. Nú hefur Widerberg gert yfirtaks fagra mynd um þennan atburð. Sýnir hún hvernig ást þeirra er algjörlega ofaukiö í því þjóð félagi sem þau liifðu í, en í myndinni segir Sparre „en það koma tímar þegar fólk á fleiri bosta völ, og viðurkennir að það sjálft breytist". Fyrst sjá Eiviira Madigan Leikstjóirl: Bo Widerberg og handrit er einnig eftir hann. Tónlist: W- a. Mozart og Antonio Vivaldi. Kvikmyndari: Jörgen Persson Sænsk frá árinu 1966. Sýningarstaður: Bæjarbíó Hafnarfirði. 19. júllí árið 1889 í Norður skógi á eynni Tásinge sfcaut Sixten Sparre greifi og liðsfor

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.