Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 1
Vl.'í ’4 1 '• Auglýsing í Tímanum keanur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 89. tbl. — Sunnudagur 5. maí 1968. — 52. árg. 10—12 fiskeldisstöðvar nú til í landinu: Nauðsyn á sérfræðingi í fisksjúkdómum hérlendis Adolf von Thadden VonThadden var í nazista- flokk Hitlers NTB Bonn, föstudag. Gyðingastofnun ein í London gaf út tilkynningu s. 1. fimmtudag um, að Adolf von Thadden, leiðtogi ný- nazista í Þýzkalandi hefði verið í nazistaflokki Hitlers. Von Thadden harðneitaði þessum ásökunum og vildi ekkert við þetta kannast. Talsmaður þýzka innanríkis ráðuneytisins tók þá af skar ið og upplýsti, að sam- kvæmt félagatali, sem er að Pramhald a ols 15 EJ-Reykjavík, laugardag Fiskeldisstöðvar eru nú orðnar 10—12 á landinu öllu, og eru þær dreifðar víða um landið. Hefur áhugi manna á fiskeldi aukizt mjög undan- farin ár, og vona margir og trúa, að hér sé risinn vísir að nýrri atvinnugrein í landinu. í viðtali, er blaðið átti við Þór Guðjónsson, veiðimálastjóra, í dag kom fram, í sambandi við aukið fiskeldi í landinu væri m.a. nauðsynlegt að ís- lendingar eignuðust sérfræð- ing í sjúkdómum fiska, og hefðu farið fram viðræður um það mál. fræðingar í fisksjúkdómum í 9ví- þjóð og Danmörku, en annars staðar væru þessi mál komin skemmra á veg, og svo væri t.d. um ísland. Það er Veiðimálastofnunin sem hefur annazt eftinlit með eldis- stöðvum hérlendis, og Þór sagði að svo myndi verða áfram. Aftur á móti væri framtíðarverkefni að fá íslending til þess að sérmennta sig í fisksjúkdmum. Væri eðli- legt, að það væri dýralæknir, sem gerði þetta að sérgrein sinni, og að hann myndi þá heyra undir yfirdýralækni eins og aðrir dýra læi nar. Sagði Þór, að nokkrar viðræð- ur hefðu farið fram um þetta, og t.d. hefSi yfirdýralæknir, Páll A. Pálsson, sýnt mikinn áhuga á þessu máli. Og þótt ekkert væri enn ákveðið í málinu, þá væri ljóst, að þannig þyrfti framtíðar skipulag þessa þáttar fiskeldismál anna að vera. —■«ll«IHll iiw—nwnTT«mmiMnrwziiiiiiiii||HHiwmif||H|||i||HIW |H|HWrT1 STÓRSIGUR ÍSLANDS í BRIDGE GEGN SK0TUM! Eins og kunnugt er hefur áhug- inn á fiskeldi og fiskrækt aukizt mjög að undanförnu, og eru nú komnar upp 10—12 eldisstöðvar á landinu. Eru það einkum áhuga- menn, sem að þessum eldisstöðv- um standa, en t.d. á Húsavik eiga bændur hlut í eldisstöðinni Hafa margir talið, að hér sé um að ræða upphaf nýrrar þýðingarmik- illar abvinnugreinar í landinu, ekki sízt fyrir bændur landsúís. Þar sem hér er um tiltölulega nýtt mál að ræða fcjá okkur ís- lendingum, er auðvitað margt að athuga. Eitt er rannsókn á ýmiss konar sjúkdómum, sem herja á fiska. Þór Guðjónsson sagði í viðtali við blaðið í dag, að það væri einkum í Þýzkalandi og í Banda- ríkjunum, að fisksjúkdómar væru sérstök fræðigrein og rannsókn ir þá einkum miðaðar við aðstæð ur í þeim löndum. Þá væru sér- Hsím. — laugardag. — ísland vann góðan sigur gegn Skot landi í fyrsta landsleik þjóð- anna í bridge, sem háður var í Sigtúni í gærkvöldi að við- stöddu miklu fjölmcnni. Loka tölur urðu 104 gegn 70 fyrir fsland, eða 34 stiga munur. f islenzka landsliðinu spiluðu Ásmundur Pálsson, Hjalti Elías son, Eggert Benónýsson, Stefán Guðjohnsen, Símon Símonar- son og Þorgeir Sigurðsson. íslenzka sveitin náði þegar í upphafj góðri forustu, sem Skotar síðan smásöxuðu á, en síðustu spilin í fyrri hálfleik voru mjög hagstæð íslending um og í hálfleik stóð 74-32 fyr ir ísland. í siðari hálfleik unnu Skotar nokkur stig á þannig, að lokatölurnar urðu 104—70. Mörg skemmtileg spil komu fyrir í leiknum og í heild var leikuriAi vel spi'laður. Að ís- land skyldi vinna þetta stór an sigur kom þó talsvert á óvart, því Skotar eru harðsnún ir bridgemenn og hafa orðið Framhald á bls. 15. B3B VERTÍÐIN: AST MEIRI AFLINN VIÐ- EN í FYRRA OO-Reykjavík, laugardag. Vetrarvertíð fer senn að ljúka og er útkoman á flestum ver- stöðvum fremur léleg, einkum þó á Snæfellsnesi og við Faxa- flóa. En i verstöðvum við Suður- ströndina og i Vestmannaeyjum er afli yfirleitt nokkuð betri en í fyrra. Fyrstu mánuði vertíðar- innar voru gæftaleysi með ein- dæmum en yfirleitit fiskaðist vel þá sjaldan að gaf á sjó. Aprílmán uður var langbezti tími vertíðar innar, voru þá gæftir góðar og afli góður og beztur á Selvogs banka. Enda sóttu þangað bátar allt vestan af Snæfellsnesi. Bátar frá Þorlákshöfn og Vest ■HBHHHmHmanHHBBiinnHHRniHHBUHnai mannaeyjum fiska enn sæmilega, en fiskurinn kom á miðin með síð asta móti í vetur og vona menn að hann fari þá ekki fyrr en síðar, en yfirleitt eru vertíðarlok um miðjan maímánuð fyrir sunn an og á Suðurnesjum, en i Faxa flóa gefur oft vel út maímánuð. Framhald á bls. 16. 9 sí Þeir reyna að semja í París EH-Reykjavík, lauigardag. Nú er fullráðið, hverjir muni leiða undirbúningsviðræðurnar um frið í Víetnam, sem eiga að hefjast í París um 10. þessa mánaðar. Að vonum tefla báðii aðilar fram sínum beztu „dipló- mötnm“. þvi að búizt er við erfiðum og langvarandi samn- ingaumleitunum. Af hálfu Bandaríkjanna verður Averell Harriman aðalsamningamaður- inm, en honum til fulltingis verður Liewelyn Thompson, sendiherra Bandaríkjanna í Moskvu. Aðalfulltrúi Norður- Víetnam vcrður Xuan Tliuy, sem er nýskipaður ráðherra án stjórnardeildar. Averell Harriman er þraut- reyndur sem Mltrúi banda rísku stjórnarinnar í hinum viðkiV'æmustu d'eilumálum. Harriman er 77 ára gamall og hefur á löngum stjórnmiálaferii sínum verið helztd tirúnaðarvin ur og fulltrúi margra forseta. t. d. Roosevelts og Trumans Hann hefur verið sendiherra Bandaríkjanma í Rússlandi og Bretlandi, borgarstjóri í New York, og gegnt ótal fleiri trún- aðarstöðum. Hann hafði mikil áhrif á gerð G-enifarsáttmálans um Laos 1962, og átti mikinn þátt i því að skipuileggjia NATO Aðal samningamaður Norður Víetnama, Xuan Thtiy. er ekki eins bekktur og Harrimain. en í hópi „diplómata" er hann samt vel kunnur fyrir afskipti sín af utanríkismálum Norður Víetnam. Thu.v er 55 ára að aldri. Hann gekk kornungur í æsku'lýðsfylkingu Ho Chi Minh. Þá voru það Fraktkair. sem átitu í brösum við Víetnam og komst Thuy brátt í ónáð hjá frönsku nýlendU'Sitjórninim og leniti t fangelsi árið 1939. Er Víet-Minh uppreiisnin hófst árið 1945, var hann látinn laus og gerðist þá rite'jóri hins opiubera mál- gagns Víet-Minhs. en alia tíð síðan hefur hann fengizt mikið við ritstjóm. Hans „diptóma't íski" ferili hófst árið 1953. ei hann gerðist nelzti málsvan lands síns á alþjóðafundum kommúnista. Hanm hefur átt sæti á þingi og verið í stjórn víetnömsk'U föðuirlandsfylikinig arinnar. Thuy vair aðalfulltrúi Norðuir-Víetn.aini á ráðstefmu.nm um Laos í Genf 1961. Hanm Framhald á bls. 15. Averell Harriman Llewelyn Thompson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.