Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 5
tUNNUDAGia* 5. maí 1968. TÍMINN 5 Kvenskátaskólinri á Úlfljótsvatni verður starfræktur í sumar eins og undanfarin ár. Dvalartímar verða eftirfarandi: 18. júní — 29. júní fyrir telpur 7—11 ára. 1. júlí — 12. júlí — — — — 15. júlí — 26. júli — — — — 29. júlí — 9. ág. — — — — 12. ág. — 23. ág. — — — — 26. ág. — 1. sept. — — 12—14 ára. Hverri telpu gefst aðeins kostur á dvöl eitt tíma- biL Tekið verður á móti pöntunum á skrifstofu Bandalags ísl. skáta, að Tómasarhaga 31, Reykja- vfk og í síma 23190, mánud. 6. maí kl. 2—6 e.h. BANDALAG ÍSLENZKRA SKÁTA KITCHENAID VIÐGERÐIR Sendum gegn póstkröfu um land allt Önnumst einnig alla rafvirkjaþjónustu. RAFNAUST s/f Barónsstíg 3. Sími 13881. Iðnskólinn í Reykjavík Verknámss'kóli fyrir þá, sem hyggja á störf í málm iðnaði og skyldum greinum, verður starfræktur frá byrjun september til maí-loka næsta skólaár. Kennsla verður bæði verMeg og bókleg og eftir því sem aðstæður leyfa, í samræmi við reglugerð um iðnfræðslu frá 15. september 1967. BóMega námið miðast við að nemendur ljúM námsefni 1. og 2. bekkjar iðnskóla á skólaárinu. Inntökuskilyrði eru að umsækjandi sé fullra 15 ára og hafi lokið miðskólaprófi. — Iðnnámssamning- ur er ekM áskilinn en nemendur, sem þegar hafa hafið iðnnám og eru á námssamningi er að sjálf- sögðu einnig heimil skólavist. Skráning nemenda fer fram í skrifstofu skólans á venjulegum skrifstofutíma, til 24. þ.m. — Inn- ritun nemenda, sem ætla sér ekki í verknáms- skólann, mun fara fram í ágústmánuði n.k. SKÓLASTJÓRI REYKJAVÍKURMÓT í KNATTSPYRNU: í dag kl. 14,00 keppa Fram — Víkingur Mánudagur: í kvöld kl. 20,00 keppa: Valur — KR MÓTANEFND CSTROJIMPORT) STROJCXPORT JÁRNSMÍÐAVÉLAR rennibekkir borvélar vélsagir rafsuðuvélar fræsivélar blikksmíðavélar Afgreitt beint úr Tollvöru geymslu. — Hagstætt verð — Góðir greiðsluskilmálar. = HÉÐINN = KONA VÖN HÚSSTJÓRN 55 ára vill taka að sér heim ili fyrir 1 eða 2 einhleypa roskna menn. Mætti alveg eins vera í sveit, ef um góð húsakynni væri að ræða. Nafn, staður og upp lýsingar sendist afgreiðslu blaðsins, auðkennt ,„Ráðs- kona“. Vöru- bíll Bedford, árgerð 1965, með krana, til sölu. Bkinn 28 þús. km. Til greina koma skipti á nýlegum fólksbíl. Upplýsingar í síma 118, Seyðisfirði. Sveit i Drengur, sem verður 15 ára í haust, óskar eftir að komast í sveit. Hefur verið 2 ár í sveiti. Sími 82487. Opinber uppboð verða haldin miðvikudaginn 8. maí n.k. á eftir- töldum húseignum á Seyðisfirði, tilheyrandi þrota búum: Hafnargata 26 (bókabúð) Hafnargata 28 (Þórshamar) Norðurgata 8 (verzlunar- og skrifst.hús) Norðurgata 8B (matvörubúð) Ránargata 4 (sláturhús) Öldugata 11 (einbýlishús, 2 hæðir) Brekkuvegur 4 (einbýlishús, 2 hæðir) Túngata 15 (íbúð á efri hæð). Uppboðin hefjast á skrifstofu minni kl. 10,00. Bæjarfógetinn á Seyðisfirði 23. apríl 1968. ERLENDUR BJÖRNSSON hafa sannað ágæti sitt vegna gæða og afkasta. Eru ennfremur þeir hljóðlegustu á markaðnum og þeir einu sem gerðir eru sérstaklega fyrir hitaveituna. Nokkur stykki til afgreiðslu strax. Einkaumboð á íslandi: HELGI THORVALDSSON, Háagerði 29, Reykjavík. Sími 34932, eftir kl. 19. Sálarransóknar- félag Islands heldur fund í Sigtúni (við Austurvöll), miðviku- daginn 8. maí kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ: 1. Erindi: Séra Benjamín Kristjánsson. 2. Skyggnilýsing: Hafsteinn Björnsson. miðill. 3. Tónlist: Þorvaldur Steingrímsson, fiðlu- leikari. Aðgöngumiðar verða seldir á skrifstofu SRFÍ, Garðastræti 8, sími 18130, mánudaginn 6. maí og þriðjudaginn 7. maí, kl. 5,30—7,00 e.h. og við innganginn, ef eitthvað verður óselt. STJÓRN S.R.F.Í. FJÖLSKYLDUR American field service á íslandi óskar eftir að komast í samband við fjölskyldur, sem vildu taka að sér 16 ára bandarískan skiptinemanda á tíma- bilinu 20. júní til 20. ágúst. Miðað er við að fjölskyldan sé venjuleg íslenzk fjölskylda: For- eldrar bæði orðin 35 ára, unglingur sé á heimilinu, og að skiptinemandinn verði meðtekin, sem einn af fjöiskyldunni, og finni að hann sé velkominn. Vinsamlegast hafið samband við Jón Steina Guð- mundsson, Grundargerði 8, sími 33941 sem fyrst.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.