Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 5. maí 1968. TIMINN Solveig Jónsd. ræðir við Þórberg Þórðarson, rith., og konu hans Margréti Jónsdóttur um furðuleg fyrirbæri —■ Hann var á hæ<5 wð þi: válk. Hann var ekki sbygign en sýkteilstoux. Þegar þessu sitó saim ain vair elklkd að söikuim að spyrja, enda er Guðlaug rámm skyggn. Það er ainmans svdivirða að haifa ekki skrifað upp efltir GiU'ðlaugu. Þæ»r M’argrét eru æskurvi'ntaanur, o,g ég hef þetakt hana í áratugi, segir Þórberg ur. Gu'ðlaug vininur núna á bamateiteveilinum á Gireitt.is igöltuinini. Það rmætiti skuifa minnisit eima bók eftir henni. Húm er giædd ákafílega milkl- um dularigáfum. Hún sá Syrir þegar togararnir fórust á Hala miðum, og hún hefur séð fyr- ir fleiigð mianna. Biitt sinn fór hún úr ldtoamainum og tii Ame- nílku, og kom þar í hús frænk sinmar. Hún gkrifaði sitrax frænteu sinni og lýsti þar öílilu innan stoktes og uitan. Frænk- an svaraði um hæil og allt stóð heima. Lýsingin átti mieira að segja náikiviæmitega við ástand- ið á heimdll'inu diaginni, sem Lauga siá þessa sýn. — Það var nú he'ldur en ekki draugur, sem ég fékk freigndr af fyrir fóum árum. Það var engimn minind en sjáif ur Smiorri Sturluson. Þannig var að Gu.nmJaugur Sóheivdng listmálari Hggur fyrir í rúmi sániu. Hcfin taúnir svona í dvala miilli svefins og vöku. Þá sér hann þrjá menn sitja við borð fyrir frarnan sig. Tveir smúa baki að Gunniauigi, en einn siltur andispaan.is og sér Gunmil'auigur framam í hann. Hainn veit að þetta er Snorri Þannig er mefnilega með skyiggnt flóllk, að það veit sfldikt aiveg með fuUri vissu. Nú, jæja. Mennirnir tveir voru í áköifum samræðum. Snorri tal aði af mitalu fjöri og notaði töJwecnt hemdurmar í talinu. Guninil'augi vintist hann mað ur heldur í hærra lagi, með rauðleitt hár, sem þó var far- ið að hærast O'g þynniaist, og rautt alsbegg stutt. Hendur hans virtust bera þess vitni að hanm hefði etaki þurft að vdimna erfi'ðisvimnu um dagiana. Hann hafði sfbór.t anidilit — ekki fríð- ur. Nefinu mundi Guninilaiugur e'taki eftir, en enniið var mik- ið. Augun voru einkennileg, þau voru eins og hállifllokiuð, það svoma rifaði í þau. Anditit- ið virtist noikteuð fiord'rukkdð. — Verum nú kát. Ja, hvað var það nú meira. — Jú, hann var þretomari imaður en t.d. ég. Gummilaugur heyrði hvert orð, sem meinn'irndr töiuðu, en þegar hanm vaknaði af drvatdm- um mu'ndi hann aðeins eitt attovæ'ð'i. Nú man ég etotoi hvert það var. — Veiium nú kát. — Nú er það eitt kvöld að Guðlaug á Hiep'pi kemiuir tiil akkar. Ég segi svona við hana: — Hef urðu noktourm tíma séð for.-.- rnenn? —Já, segir hún, oit- ar en einu sinni, en þó skýr- ast í eitt skipti. Ég var j1 i í KLnkjiU'bæ í Færeyjum og v.a- stödd í ganginum á bænum. Þá sé ég aUt í einu Snor’M Sturluson ganga út úr sto.tu og fram hjá mér. Hann veitti mér enga athygl'i og otokur fnr ektoert á milild. — Hvemig teit hann úr, spyr ég Guðlaugu. en gildari. Með rautt eða gult hár oig rautt stutt afetoegg. Elklki fríður með mikið enni. — G'Uðiang er svo kuirteis, að hún minntist eikki á, að hann hefði ver.ið diryklkj'umaninsleg- ur í amdditi. Ég spyr haina. — Var hiamin nioikltouð fordrutokin.n í andilitinu. Og hún swarair. — Jú. hamn vrar nú það. Nú. en ég gleymdi að spyrja Guðlaugu uim angun í Snorra. Jæjia, stoömmu seinma hitti ég Guðlaugu í Túngötunni, og spyr hnmia hvort Sniorri hafi etoki verið hærri en óg, en Gunnlaugur hafði lýst honum sem notokuð háum manmi. — Nei, segir hún, hann var álika hár og þú. Snorri hefur sem sagt verið hár í sæti en firem- ur stuttur til mittisiras. Þá spyr ég hana uim aiugun. Hún lýsir þeim aiveg eims og GunnHiaugur, það hafi. eins og rilfað í þau. — Vissiirðu ndkkuð hvaða erindi hann átti í Færeyjum? — Nei, það veit ég ekkv Ætli hann hafi etoki verið á ferðalag. Kannski er hann að Skrifa um Færeyjar. Bktoi sitja menn með hemdur i skauti hin um megin fremur en hér. Ja, hver veit nema hann hafi ver- ið á leið suður á Mallorka til að skrifa þar skáldverk á bað- strönd. Ekki alltaf ánægðir — Víkjum nú aftur að Guð laug'U á Kleppi. Ég spurði hana l'íika, h'vorit hún hafi eteki séö fleiri menn frá fyrri tímum Jú, hún haifði oft séð Jónas Hailgrímssoin og lýsti honurn sem laglegum mannd. brúnleit- um á hörund sem byði af sér góðan þokika. Guðlaug hefur 'líka oft séð Jón Sigurðsson. Hann er oft á vaitebi í kringum Aliþingdsihúsið um þingtímann og er ekki a®taf áin'ætgðuir. — Siwo er állfur hénna í ílbúð inni, sem Guðlaug hefur séð. Hún sá hann bæði þegar vað bjugg'um á Hailitveigamstiígnum og Fi-eyjugötu, en aildrei á Siiðuirgötu. Þegar við svo fllutt um hiinigað þá var hann aftur toominn tid oktear. — Það er anraaris magnað hvað sumt fólk getur verið næcnt. Mangrét var einu sin.ni að tala í síma við vinitoonu aíraa Sigríði í Vitourhúsimu, en hún átti þá heimia inind á Kleppgvegi. Þá spyr SLgríður aililt í eiirau hvaða lýkt þetta sé, sem hún firani. Síminn er innst í gangin'Uim, en ég stóð fremst í honuim og var að bera í hár- ið á mér hármeða'l, sem ég hafði fengið hjá Hanmiesi min- um Guðmumdssyn'i lækni. Og það stóð heima, lyktin, sem Sigríður lýsti innam af Klepps vegi var eins og lyktin af með alinu. Þetta var anzi næmt. Hugsum vel til drauganna — ELgum við ektei að taia svoiítið um drauiga aftur áður en við Ljúikiuim þessu spjaíu, Þórbergur. Er ástæða til ?.ð óttast þá? — Nei, eteki held ég. Það á aðeins að hu.gsa gott til þessa fólks. Það er í vanda statt, átt- ar gig etoki á þvi, að það á að leita að einhverju hærra en í þennan heim hér Drausar eru oft framliðnir, sem vaða i villu og svdma. Þeir vita hvorki ’ upp né niður. vita eteki hvert þeir eiga að ieiita. Þeir eru oft lifandi fóllki til mikiílla ó- þægimda. í rauin og veru eru þeir að leita eftir hjláflip, en við stoiflijum það eklki og álít uim það ómæði, ®am þei-r valdia fj'and'samiieiga árás. Þá eru draugiar oft látið fóíik sem hefur borið 'sterfkan hefnd- arlhug í brjósti. Hatur er ill- 'kynjaðasta og erfiðasta tWifinn irag, sem maður ræktar í sér. Hatrdð gegneiitrar sáliraa, og þarf öfliugt átak tiil að útrýma þvá. í þriðj'a lagi eru draugiar stumdum misindiisim.enn. Það er algengit að framiliiðmir biðjia um það . á mdðiilisfundum, að I'ifandi 'fóilik biðjli fyrir sér. Það virðiiSt vera vegraa þess, að það sé enm í nánari tengsíl um við otok-ar heim en heim Svipað er með misindismenn- ina, sem leit'a hingað til þess að koma fram hefndum, en ofltast eru þeir nú eteki á þeim buxunum að biðjia um fyrir- bænir. Drauigar eru einnig oiflt dán- ir menn, haldnir sitertoum ástríðum annars 'konar, t. d. dirykkjtufýsn eða kyraferð's- tó'gri áráttu. Þeir kocn,a sér etaki niægilega við hiraum meu- iin og leita sér því fulnæging- ar hér í heimi og reyna að miaiteralise'ra sig að eimhveríu leiyti. — Fyrir svona sex áraíiug- um var hugsun fól'ks um vfir- nátlúrlegar verur skýrari en n.ú er. Það kallaði efcki allar duilar'verur drauga. En svo kom fáifræðin og yfirlætið td sögunnar, og þá var farið að kai'l'a ailt þetta kyn drauga. Draugar voru áður aðeiins framiliðnir menn, sem oiiu ó- þægindum og gcrðu stumdum illt af sér Ei.natt var það i hefndarskyni, en þó ekki aillitaf. Vof-ur voru meiinlausir and- ar, sem reitouðu um en gerðu engum m.ei'n. Einnig talaði fólik um anda. Þeir gátu verið ýmist iililir eða góðir. Einmig var til huilduflóllk og álfiar og á eldri tímium iílka tröfll. Skynjun fólks gagnvart því yfirnáttúrulega hefur sljóvgazt í dauðasprengn- um eftir peningum. — Yifinniát'túnlegar venur voru oífltaist óivirasæiar. En raú eru þær orðniar hflœgil'egar. Sá hugguiraarlháttair er kominn frá eflnishyggjuinini, sem rraenn hafa gleyipit í sig eiins og sæta- brauð og án þess að tyggja. — Fréttirðu allitaf annað silfl'gið aif dnaugiutm? — Mienn héfldu að þetit'a hynfi ailflit saiman með raflmagns Ij’óisiunum og véivæðinigunni En það er nú eitthvað anmað, nóg er aif diraugum í bílunum svo eitithivað sé nef.nt. Og hér fiynir aflilmöngum ánum war ný- feomin setjiaraivél frá útlönd- um í preratismiðju Alþýðuiblaðs ins. Þá heynðu menin gjamara, að einlhiver var að setja á vél- Lnia á kvöldin. Þegar raánar var að gætt, var enginm sjiáan- tegur. Sv'io Sízit virðaist þeir setja véfliamennimiguinfl fyrir si'g. — Það miá vel vera að draug- um hafi fætókað eitthvað vegraa þess að komið haifli verið á betra skiipuilaigi á fjiairilægari sviðum. An efa verða breyting ar þar etolki síður en hjlá okk- ur. En anniains held ég, að megiiniástæðan fyrir því að fólk telur að minnia sé um ytfir- náibtúi'flegar verur, sé sú, ef rétt er, að sjióin þess og he.yrn bafi sljévgazt í vél'ar- skankaila.raum og daU'ðasprengn um eftir peraimgum. Komið er fnam yfir mið- nætti og margt hefur verið spjallað, þótt mér virðist við rétt vena að byrja á umræðu- efininu. Gaman hefði verið að heyna mieina hjá beirn hjón- um um kynni þeirra af duflar- heiimum. Margrét hefur dreg- ið sig í hlé fyrir raokkru, og við Þórbei'gur setið eiin að spj'affliniu. En nú dugar eikki að genast oif þaulsætinn gestur. Ég kveð því, reyni aflilt hvað ég get að fimna hvort ég verði ekki eitth'vað vör við draug- a.na firaun á garaginum, era ég er bersýrail'ega ailflsómótækiiileg Þórbergur toveður mig á stiga- palfliraum towiikur og hlýlegur, o>g ég þakíka góð'ar viðtökur. Að endiragiu segir haran og biæsir kainkv'ístega — Það er til eiinn pútei, sem alltaf kem- ur ilfla frarn við fólk Það er pr entsm iðjupúk i nn. Þess i garagári er þúsund sinn.uan al- gengari hér á laradi en í öðr- um löndium, þar sem ég þekki til, og ég umdantek ekká KLna. Er það vegna þess að men.ning ístendiiniga sé meira vaxin til miyrkranna en rraennin'g aran- arra þjóða? Ríður púikin'n mjög próförkum bjá ykkur í Tímanum? Krossaðu yfir þessi viðtailisblöð, áðuir en bau leggja af stað inm í ríki prentsmið.iu- pútoaras. S.J. □ framiliði'iina, þó að það sé þar Þórbergur Þórðarson á daglegri göngu sinni um Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.