Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 8
8 ____________________________ Ráðstefna SUF um ! stjórnarskrána Stjómarsknárrá'ðstefnan, sem Samiband ungra Framsóknar- manna efndi til um siða-stliðní lielgL var hin merkasta sam- tooma. Pv voru flufrt ítsrleg erindi um ymisa þætti stjórn- arskrármálsins af þeim Tómasi Árnasyni, Má Péturssyni, Ein- ari Ágústssyni, Ólafi R. Gríms- syni og Áskeli Einarssyni. Fékkst þannig hið gleggsta yfir- lit inm söigu stjórnarskrármáls- ins, helztu tillögur um breyt- ingar á hienni og skipan þessara máia erlendis. Að loknum þess- um erindum, fóru fram um- ræður og tóku margir þátt í þeim, en þátttakendur ráðstefn- unnar voru alls um 60. Síðan tók til starfa sérstök nefnd, sem fjallaði um hinar ýmsu Ihugmyndir, er kamið höfðu fram í erindunum og umræð- unum, og samdi síðan drög að ályktun ráðsbefnunnar. Ólafur Ragnar Grímsson fylgdi síðan þessagi álykltun úr ihlaði, en hún hlaut einróma samþykki. í upphafi ráðstefnunnar flutti Ólafur Jóhannesson, formaður Framisóknarfl'okksins, ávarp, en Baldur Óskarsson, formaður S.UjF., évarpaði ráðstefnumenn að lokum. Þetta er í annað sinn, sem Samband ungra Framsóknar- manna efnir tii ráðstefnu um stjórnarskrármálið. Hin fyrri var haldin á ÞingvöHum 1965 Segja má því, að Samband ungra Framisóknarmanna sé sá stj órnmiálafélagsskapur, sem mest hafi gert að því í seinni tíð að halda vakandi áhuganum á stjiómarskrármálinu. 21 atriði í álykbun þeirri, sem hin ný- lokna ráðstefna S.U.F. sam- þyktoti, er talið mikilvægt, að „eftirtalin atriði verði tekin til meðferðar“ við endurskoðun stj ómar storárin nar: „Forseti hæstarétbar sé einn handhafi fiorsetavalds í forföH- um forseta lýðveldisins. Þingræðisreglan verði skýr- ara ákvörðuð í stjórnarskránni. Kveðið verði nánar á um vald forseta við stjórnarmyndanir og heimild hans til myndunar minnihluta- og utanþings- stjórna skýrara afmörkuð og reglur settar um þingrof í því sambandi. Alþingi sitji meginhluta árs. ( Aiþingi verði ein deild, enda aðstaða þess styxkt til muna og tryggt að sú breyting geri ekki málameðferð óvandaðri en nú er. Forseta lýðveldisins verði veitt frestandi neitunarvald í löggjafarmálum með málsskots- rétti til þjóðarinnaT. Ákveðnum minnihluta þing- manna verði veitt mjög tak- mörkuð heimild til að krefjast þjóðaratkvæðagreiðslu um ein- stök míl og lagafmmvörp. Hamlað verði gegn óhóflegri setningu bráðabirgðalaga. Til- tekinn hluti þingmanna Mjóti rétt að krefjast þegar í stað að Alþingi komi saman. Bráða- birgðarlög hljóti afgreiðslu á undan öHum öðrum málum á þingi. Skilyrði kosningaréttar til Alþingis verði: 20 ára aldur, ríkisborgararéttur, búseta í landinu og fjárræði. Skilyrði toosningaréttar til Alþingis verði áfram stjórnarskráratriði. Hæstiróttur sker úr, hvort þingmenn séu löglega kosnir og bvort þingmaður hafi misst kjörgengi. Grundvallarskipun dómsvalds ins verði ákveðin í stjórnar- skránni. Tekið skuli fram í stjórnarskránni. að Hæstiréttur skuli vera æðsti dómstóH lands- ins. Forseiti skipi alla dómara án tilnefningar ráðherra. Athugað sé, hvort fella beri niður stjórnarskrárákvæði um þjóðkirkju. Tryggt verði, að mannrétt- indaákvæði stjórnarskrárinnar gangi á engan hátt skemur en mannréttindayfirlýsing Samein- uðu þjóðanna og samningur Evrópuráðsins um mannréttindi og frelsi. Hver maður eigi rétt á at- vinnu. Tryggt verði jafnrétti td menntunar. Stofnað verði embætti lög- sögumanns tH varðgæzlu al- mennra lýðréttinda. Herskyldu megi aldrei í lög Mða. Sérstök ákvæði verði sett, er marki rétt ríkisstjórnar og Al- þingis til samninga við aðrar þjóðir. íslenzkar auðlindir og lands- réttindi verði vernduð með sér- stökum ákvæðum. Óheimit verði að setja lög, er veiti erlendum aðilum rétt umfram íslendinga. Kosningar um stjórnarskrár- breytingar fari fram á sérstak- an hátt. en séu ekki eins og nú aðeins óbeinn liður í almennum Alþingiskosningum“. Hér er talið upp ekki færri en 21 atriði og gefur þetta yfir- lit bezt til kynna, hversu marg- þætt og stórfellt þetta mál er og hvílik þörf er á því, að það sé ekki lengur látið liggja í dauðadái. Um sum þessara at- riða eru skoðanir skiptar, en önnur naumast. Állmargir munu t. d. þeirrar skoðunar, að íorsetaembættið sé ekki ómiss- andd. Kjördæmamálið Þótt atriðið sé 21, sem er talið upp hér á undan, er þar ekki getið sumra veigamestu atriðanna, sem oftast eru nefnd í sambandi við endurskoðun á stjórnarskránni. Um þetta seg- ir svo í lok ályktunarinnar: „ítarlega verði athugað, að hve miklu leyti og þá hvernig skuH við endurskoðun stjórnar- skrárinnar tekið tiUit til stöðu áhrifamikiUa féla'gseininga eins og þingflokka, stjórnmálaflokka, stéttasamtafca og annarra slikra aðila. Einnig verði athugað, að hve miklu leyti og þá hvernig skuli við endurskoðun stjómarskrár- innar teikin upp ákvæði um nýja umdæmaskipan í landinu. í stjórnarskránni verði tryggð staða þeirra og sveitarfélaganna um sérmál og hlutdeUd í með- ferð íramkvæimdavaldsins. Sérstök endurskoðun fari fram á kjördæmaskipuninni og stefnt verði að því að víðtæk þjóðarsam'Staða náist um hana eins og aðra þætti stjórnskipun- airinnar". Ekki sízt er ástæða til að vekja athygli á þeim orðum ályktunarinnar, að stefnt verði að því við endurskoðun á kjör- dæmaskipuninni, að „víðtæk þjóðarsamstaða náist um hana eins og aðra þætti stjórnarskrár málsins“. Að því hlýtur að koma, m. a. vegna breytinga á íbúatölu kjördæmanna, að kjör- dæmamálið verði fyrr en síðar tekið tH athugunar. Um það má deila fram og aftur, hvernig það mál verði þá bezt leyst. Ýmsir kjósa að hverfa þá helzt að einmieuningskjördæmum og benda á reynslu Breta sem þeir telja góða. Aðrir vHja kenna einmenningskjö'rdæmunum um núvérandi vandræði Breta, þar sem af því hafi leitt, að tveir staðnaðir flokkar skiptist á um að fara með völdin, en ekkert nýtt hafi gefað sprottið upp. Þannig eru sjónarmiðin mismun andi. Þess vegna þarf að vinna að þessu máli af mikilli víð- sýni og stefna að þvi, að það verði leyist með sem víðtækustu samkomulagi. Nóg er til að deila um samt. Herfiöturinn Á fyrsta áratug hins endur- reista lýðveldis störfuðu hér a!l margar nefndir, sem áttu að vinna að endurskoðun stjórnar- skrárinnar. Allar lognuðust þær út af. Við hverja nýja nefndarskipun var þó áréttað, að mörg ákvæðj stjórnarskrár- innar væru orðin úrelt og þyrftu endurskoðunar og um- bóta. Nærtækustu skýringuna á uppgjöf nefndanna er senni- lega að finna í greinargerð, er fylgdi tillögu. sem Karl Krist- jánsson flutti um stjórnarskrár málið á næst seinasta þingi. Þar segir m. a.: „Rétt er að leitast við að skilja. hvað það muni helzt hafa verið, sem gerði óvirkar nefnd- ir þær, sem skipaðar voru ein á fætur annarri til ^ð halda SUNNUDAGUR 5. maí 196«. áfram og ljúka endurskoðun stjórnarskrárinnar. Líkaist er sem á þær hafi faHið herfjötur, sem þær með engu móti hafi getað af sér höggvið. Flutningsmaður þessarar til- lögu telur á því engan vafa, að flokkapólitíkin, sem skiptir lög gjafarsamtoomunni í eintóma minniihlutaflokka, eigi hér aðal- sök. Sú nærsýna hugsun full- trúa slíkra flokka að gera ekk- ert, sem flokki þeirra gæti til ógagns orðið í næstu lotu eða öðrum til ávinnings, hefux orð ið nefndunum sem herfjötur. Það styður þessa skoðun, að 1959, þegar þrír flokkar álitu sér, eins og horfði, aHir allt í einu a. m. k., stundairtiagnað í því að breyta kjördæmaskipun- arátovæðum stjómarskrárinnar, 'gerðu þeir það af skyndingu, en létu lönd og leið hina „víðtæku“ endurs'koðun, sem hafði verið í sambandi við lýðveldisstoinun- ina fastmælum bundin. Treystu sér ekki til að sameinast um hana. Það er vitanlega mannlegt í stjórnmálabaráttu að hugsa um stundarhagnað fyrir flokk sinn, en samrýmist illa þeird fram- sýnu þjóðhoHustu og óhlut- drægni, sem setning stjómar- storár útheimtir“. Víðtæk eining Sú reynsla, sem Karl Krist- jánsson skírskotar hér til, sýn- ir bezt, hve mikilvægt það væri, ef takast mætti að vinna að endurskoðun stjórnarskrárinn- ar á gruindvelli sem víðtækast samstarfs og kappkostað væri því að halda málinu utan og ofan við flokkadeilur. Þess vegna þykir rótt að ljúka þessu spjaHi með því að vitna tH upp- hafsorða ályktunar Mnnar ný- loknu stjórnarskrárráðstefnu S.U.F. Þar segir svo: „Stjórnarskrárráðstefna S.U. F. áréttar, að mikilvægasta trygging stjórnarfarsl'egs sjálf- stæðis, lýðræðis og mannrétt- inda hlj’tur ávallt að íelast i grundvelli stjórnskipunarinnar, stjórnarskránni. Ráðstefnan minnir á helgi stjórnarskrárinn ar og nauðsyn festu í stjórn- skipuninni. Engin löggjöf krefst eins vandaðs undirbúnings og breytingar á stjórnlögum. Vara ber við fljótræði og skammsýn- um hagsmunasjónarmiðum við mótun slíkrar löggjafar Ráðstefnan vekur athygli á, að heildar endurskoðun lýðveld i'sstjórnarskrárinnar hefur nú dregizt í nær aldarfjóirðung. Þótt meginstoðir stjórnskipunar innar verði áfram þær sömu, krefjast ýmiss atriði endurmót unar t.il samræmis við ný og nútímaleg viðhorf. Ráðstefnan álítur að ljúka beri heildarendurskoðun stjórn arskrárinnar fyrir eUefu alda afmæli byggðar í landinu. Brýna nauðsyn ber til að sem víðtæk- ust þjóðarsamstaða náist urn slíka endurskoðun. Ágreining- ur um einstök atriði, svo sem kosningarfyrirkomuleg má efcki og þarf ekki að hindra fram- gang annarra breytinga. Ráð- stefnan bendir á, að vænleg: til árangurs og þjóðarfylgis >é að fela sérstöku stjórnlagaþingi gerð tiHagna, sem síðan hljóti afgreiðslu Alþingis“.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.