Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 10
TIMINN I DAG SUNNUDAGUR 5. maí 1968. KIDDI — Nú er ég búlnn aS útskýra fyrlr þér hvernig þú getur losað þlg við kallinn. Nú skaltu borga mér. — Svo sannarlega. Gjörðu svo vel. — Einn dollari. Fjandinn hirði þig, bann sett fífllð þttt. DREKI SO WFI.L ORSANIZEP, TRAINEP, FINANCEP— — Hvers vegna furðar þlg á þessu. — Þetta er svo vel skipulagt, og nógir peningar. — Ég er líka undrandi. Ertu alltaf með þessa grímu og i þessum búningi. — Já þetta er partur af skyldu minni, ég hef svarið þess eyð. — Gamlar sagnir segja, að það tákni — Velztu það, að ef þú blður konuna hans Villa um köku, þá _ _ . , . . . , , _ , gefur hún þér samloku með DÆMALAUSI -*»• DENNI í dag er sunnudagur 5. maí. Gottharður. Tungl í hásuðri kl. 18.54 Árdegisflæði kl. 10. 54 Heilsugazla Sjúkrablfrelð: Sími 11100 i Reykjavík, i Hafnarflrði i sima 51336. Slysavarðstofan. Opið ailan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230, Naetur- og helgidagalæknir t sama sima Neyðarvaktin: Sim) 11510, oplð nvern vlrkan dag frá kl. 9—13 og I—5 nems 'augardaga Id. 9—13. Upplýslngar um Læknaþlónustuna ■ oorglnnl gefnar > slmsvara Læknt félags Reyklavíkur l sims 18888 Köpavogsapótek: Oplð vlrka daga frá kl. 9 — uaug ardaga frá kl. 9 — 14. Helgldaga frá kl. 13—15 Næturvarzlan l Stórholt) er opln frá mánudegl tli fðstudags kl 21 á kvðldln tll 9 é morgnana. Laug ardags og helgldaga frá kl. 16 é dag Inn »D 10 á morgnana Næturvarzta. Reyfkjavik. 4. maí — 11. maí Ingólfs a-pótek og Laugar nesapótek. Keflavík: 5.5. Arnbjörn Ólafsson 6.5. —7.5. Kjartan Ólafsson. Hafnarfjörður: Laugardag tll mánudagstnorguns 5.5. —6.5. Grítmir Jónsson, Smyrlahrauni 44, sími 52315. Aðfaranótt þriðju- dags 7.5. Kristján Jóhannesson, Smyrlahraúni 18, stmi 50056. „Nú verður aftur hlýtt og bjart um bæinnJ Með þessari mynd erum við hér I dagbókinnl að minna á, að I Félagslíf Kaffisala í Neskirkju: í fU’ll 25 ár hefur kvenfélag Nes- kirkju starfað af áhuga og fóm fýsi. Nessöfnuður þekkir hið góða starf kvenfélagsins. Það er þvi ó- þarfi að skrá hér afrek þess, en þau eru mörg. í hverri Guðsþjón ustu minna tónar kirkjuorgelsins á bvenfélagið og þegar gengið er inn til helgiathafna í Neskirlkju minnir hinn haglega skreytti anddyris gluggi á störf fórnandi kvenféiags kvenna. Þessi verk tala. Iijalpar og líknar störfin Iáta máske minna yfir sér, en þeir sem þeirra hafa notið munu áreiðanlega minnast þeirra og biðja kvenfélagi Neskirkju Guðs blessun sjónvarpinu á morgun verður fluttur nýr þáttur, sem ber ofan- grelnt hettl. í þættinum verða eingöngu flutt lög eftir Sigfús Halldórsson og auk hans koma ar. Kvenfélagfíkonur eru ájvaMlt reiðu búnar að fóma tíma, fé og kröft um án þess að spyrja um laundn og vertkefni þeirra þrjóta aldrei. En tii allra framkvæmda þar um fram góðan vilja, peninga sem tald ir eru afl þeirra hluta er gera skal. Kvenfélagsikonur afla þeirra á ýms an hátt. Ilú hefur okkar góða kvenfélag Neskirkju áformað að gefa borgar búuim kost á að kynnast lítilsháttar starfi þess. Á morgun sunnudag inn 5. maí efnir félagið til kaffisölu í salarkynnum Neskirkju að aflok inni Guðsþjónustu er hefsit kl. 2. Þá prédikar sr. Bjöm Jónsson sókn arprestur í Keflavik og kirkjukór Ytri-Njarðvikur syngur ásamt kirkju kór Nessóknar. Margir eiga góðar minningar frá fram m. a. Tómas Guðmundsson, Kristján Kristjánsson, Guðmund- ur Guðjónsson o. fl. Þátturinn hefs{ kl. 20.35. kaffisöiudögum kvenfélagsins. Kem ur ekki vatn í munn margra er þeir hugsa til allra þeirra Ijúffengu tertna og annars góðmetis sem Neskirkjukonur em þekktar fyrir að bera á borð. Ég hvet því óhræddur alla tíl að koma í Neskirkju £ dag og á þann hátt meta, virða og þafcka störf þessa ágæta féiagsskapar og um leið njóta þeirra rómuðu gest- risni. Frank M. Halldórsson. KAFFISALA Kvenfélags Háteigs- sóknar i Lídó I dag og hefst kl. 3. KvennadeHd Flugbjörgunar- sveltarinanr: Síðasti fundur starfsárslns verður haldinn úti I SVEIT, miðvikudaginn 8. maí ki. 9. Pétur Sveinbjarnarson ræðir hægri umferð. Snyrtidama sýnir andlitssnyrtingu. Fermingar Brautarholtskirkja: ferming kl. 2. Stúlkur: Heiga Haraldsdóttir, Áifsnesi. Drengir: Gestur Sigurbjörnsson, Álfsnesi. Gunnar Leó Gíslason, Arnarholti. Fermingarbörn í Egilsstaðasókn 1968, ferming í Vaiteneskirkju s. d. 5. maí. Atli Vilbergsson, Skógarlöndum 5, Ámi Stefán Guðmundsson, Selási 26 Björn Guðjón Kristinsson, Dynskóg um 17. Guðgeir Björnsson Selási 31, Gunnar Hilmar Sigurðsson, Skógar löndum 7, Helgi Ómar Bragason Hamrahlíð 2 Helgi Jóhann Þórðarson Búnaðar- bankanum, Jón Sigurður Þorsteinsson, Læknis bústað N.-Héraðs. Kári Hólm Guðmundsson Hamrahlíð 6, Kristinn Aðalbjörn Kristmundsson, Laufási 14, ÓIi Grétar Methúsaiemsson, Selási 21. Ingibjörg Sigurðardóttir, Bjarkar- hliíð 1. Bílaskoðun mánudaginn 6. mai. R-3001 — R-3150 A-601 — A-650 Y-1201 — Y-1300 — Haltu þér á mottunni. — Þetta er bara byrjunin þú færð miklu meira, ef allt fer eftir áætlun. dauða, að sjá andlit Dreka. — Er það rétt? — Enginn má sjá andlit hans . . . nema eiginkona hans. — VIII einhver meira kaffl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.