Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 05.05.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 5. maí 1968. Barnakennari spurði dreng, sem var nýkominn í skólann, hvort hann kynni Faðir vorið. — Nei, svaraði drengurinn. — Það er ljótt, drengur minn, mælti þá kennarinn. — Þetta vissi ég, þess vegma lærði ég það ekki, sagði strákur. Hugsaðu þér hvað þetta gæti verið miklu verra. Sigurður kennari hafði sagt nemendum sínumj að menn yrðu geðvondir, ef þeir ætu mikið két. Síálfur var Sigurður skap- harður og fljótur að reiðast, ef svo bar undir. f kennslustund skömmu síð- ar reiddist Sigurður illa við einn nemandann. Þá sagði Ragnar skólasveinn við sessunaut sinn: — Nú hefur kennarinn étið két •oólt&K 'f!> Umboðsmaður tryggingafé- laigs var að reyna að fá kunn ingja sinn til að líftryggja sig. — Ég þarf ekkert að Iff- tryggja mig, ég er alltaf ^svo stálhraustur, sagði kunningi hans. — Já, en þú ert kvæntur maður og ættir að gera það vegna konunnar þinnar, segir þá umborðsmaðurinn. — Ekki held ég það, svarar hinn. — Að vísu er nú hjónaband ið ekki sem beat, en ég hef enga ástæðu til að óttast, að konan fyrirfari mér. Læknir og prestur í sveita þorpi voru skólahræður. Morg un einn gengur prestur fram hjá húsi læknisins. Hann er þá að basla við að koma bíl sínum í gang, en tekst það ekki og krossbölvar. Prestur segir: — Ósköp er að heyra til þín maður að bölva svona. — Bölva, segir lælknirinn. Heldurðu að það væri kann- ski betra, að ég færi með fyrir bænir. — Já, vissulega, segir prest ur. — Jæja, ég sný þá I Jesú nafni segir læknirinn, og bíl! inn fer samstundis í gang. — Ja, hver andskotinn, varð þá presti að orði. ' («', MÁT '■ * Eins og kannugt er reyiKta sovézkir og bandarfekir raf- eindaheilar með sér í skák- keppni og valt þar á ýmsu. Eftirfarandi staða kom upp í þriðju skákinni og hefur sovézki rafeindaheilinn hvítt. Hvítur lék nú í 15. leifc. Hxh7! (Bravó — ef 15 . . . . Hxh7 þá Dg8t, Ke7 17. Bg5 mát!), en sá bandaríski svar aði með 15 . . . Hf8 16. Hxg7 c6 17. Dd6, Hxf5 18. Hg8t, Hf8 19. Dxf8 mát. Skýnnsar- Lárétt 1 Át 5 Dreifi 7 Með gang 9 Klæðnaður 11 Bor 12 Hott 13 Hroði 15 Ósigrar 16 Hnall 18 Aldraður. Krossgáta Nr. 13 Lóðrétt: 1 Ferskast 2 Utast 3 Nes 4 Gan?v~ 3 Óviss 8 Fiskur 10 Upphr- 14 Fiskur 15 Kaðla 17 Lengdarmál skst. Ráðning á gátu Nr. 12 j Lárétt: 1 Mublan 5 Ælt 7 Lér 9 Svo 11 VL 12 ís 13 III. 15 Ært 16 Lás 18 Flatur. Lóðrétt 1 Mölvir 2 Bær 3 LL 4 Ats 6 Kostur 8 Éli 10 Vír 14 H.l 15. Æst j 17 Áa. i TÍMINN n 5 46 lega tiilgangi, að geifa þeim uingu sem e;kki höfðu sézt afllam dag- i.nm, tækifæo til aið vera eim um stund. Bn áðuir em Theod'óina Oig Biamchie gátrn fylgt dæmi hemmar sagði forstj'óninm, að hanin yrði að hafa fatas!kipti og ná af sér rykiinu, og þaæ með fór hamm. Hamm sýndi sdig ekki fyrr em vdð kn'iöldiborðið. Það er ekki venija þarmia, að skipita um föt á suminudagsikvöM- uim. Þess vegmia var ég einm í gul- ieita pilsínu oig hvítu kniplimgia- biússummi, sem frú Waters líkar svo vel, þegar sá tími komx, sem ætiaðuír er mór og „uinmusta" minuim. Nú er ég loiks fiarim að venijast þessu. Ég hélt að bamin miymdi sitmga uipp á bertbergi siínu (ú, hve ég hata það.) Em það gerði hamm ekki. Þess í stað spurði hamm: — Eigum við að gamga út í garð inm? —• Já. — Á ég ekki að má í slæðu hamda yður yfir þessa þunmu bfliússiu'? — Þakka yður fyrir, það þiarf ekfci. Mér fiminst vera svo hlýtt. — Jæja . . . já, eigum við þá elkfci að fara? Og s\'o getok ég é mý, í rælkkiri kvöldsins, eims og í skirni miorg- Já. Ég — sjáið tii, mér hefir fumd- izt líkt og yður, — viiðurkemmdi hamm. — Og það var það, sem ég vilidi tala uim við yður. Ég hiUigsaði um þa® í nótt, eims pg ég sagði yður, og ég hetfii bugsað aftur um það í dag. Golf-leifcurinm hefiur verið stoemmitileguir fyrir hanm eða hitt þó helduir. — Þetta getur etofci gemgið þaninig framveigis, ■ — sagði han.n, staðmiæmdist umdir rauðbeyikitiré, og horfðd beirnt framan í mig í röfckrimu. — Ég get efcki aflbor- ið það lemgur. Þetta er orðið of — of svæsið, — endaði hanm mál siitt. En svo byrjaði hamin afitur.: — Asmaskapurimn í Theo. Þessi bölvuð blóm. Frændi — og alt hams tal. — Já, það er alveg rótt hjiá yður, — sagði ég áköf. Hanm smeri sór afibur að mér og sagði alveg óvæmt —Og svo þór? — É-ég? — Já sagði bamin œatur, — þér emiíð vemst af ölfliu — og það vitið þór vel. Af því að óg hefi lieitt yður út i þetta — .— Það getur heyrzt tii yðar frá húisimu það er hræðilegt, hve þér. vierðið stumidium litour Tbeo. — Vegma þess að óg hefi kom- ið yður í — banm lækkaði tóm- umsinis, yið hflið hans utn garðinm j imin og talaði aftur vanlega oig w*- og óslkaði þess hjiartanlega, að; fle-gia — aflflis toornar óþægimid.i, sem banin vifldi bindia enda á það sem1 engrnin hefði getað séð fyrir, a. m. fltjótast. Hamm befði að sjálfsögðu átt að biðja mig fyrirgeifmiilnigar á bnjiámum: það var ektoi meina en sammgijiarmf. Þvi ieingur sem hanm dmó að tala um þenmian ótrúlega atburð, þvi arfitoáralegri viirtist hanm verða Hamr. vofiði bökstafilega yfir höíði mér eims og stouggar trjánma, seim stóðu við yztu emda stígsims, er við gengum efitir. 9tór grasfilötim var grá af dögg. Leðurbiatoa, sem var að bmýsasit i hviita blússumia, fiögraði út úr sfcuigganum og yfiir höfðuim ofck- ar. — Frændi m'imm sandi yður ýmisar kveðjur, — byrjiaði for- strjórimin. Náttúrl'ega. Ég var svo vitur að spyrja etoki námar um þær, og sagði aðeims vimgjarnilega: Þö'kk. fc. etoki ég — þá gerið þér allt, sem ’ þér gétið tid að hefna yðar á mér. — Ég gait efcifci gert aö ölfliu þessu í gærtoveld'i, sagði ég sato l.eysisilega, — þér halidið það þö ekfci? — Nei, ég jiáta, að það var Theo. . . Em það var líka hleirk ur í sömu vandræðiakeðj ummi. Ó- möguiegt. Þetta getur etoki geng- ið þammig. —■ Nei, þér eru® líltoa búiirnn að segja það fjysr. En í morgun sögð uð þór, að þér gætuð etokx gefið miig lausa? — Það get ég heldiur eildki. Þess vegma verðum við að reyna að fiimima aðra ifleið, sagði hamm. Ég beið. Hvaða ieið gæti það verið. — Gætuð þér etoki huigsaö yð- ur þanm mögufleifca, að við yrð- — Nú er hamm farimn aftur til Lomdom. — Já, það er hanm. — Heifði hanm verið hér leinig- ur, þá hefiðuö þér láiklega f arið? Ég var strax á veœði. — Já, ég rneita þvi etoki, að nxér bom tifl hugar að fara strax tO boi-gar- iinmiar. — En þér höfðuð búizt við hálfsmámaðar dvöl hér — sagði hanm rólega, — og þór höfðuð sagt upp stöðu yð,ar á sflcnifstof- umini------ Svei. Eims og skrifstofan væri eoikbuð ammiað en hanm sjálfur. — Og þar sem þér eigið emga að — hvað mynduð þér þá hafa sagt fijölsikyldu minmi? — O, óg nxyndii hafa sagt, að ég þyrfti að vera við jarðarför, — svaraði ég, því að mér datt í hug hið vemjiulegia yfirskin frú Sfldinm- er. — Eða — bað var að mér komxið að seigja, að ég faari til að láta þvo hár mitt, ein það var víst beitra að nefna ekkd hárið. Þess vegmia bætti ég kæi'ufleysis- iegia við: — Eða að ég ætlaði tá tanmilækmis til þess að láta rdaga úr mxér töinin. — Heldur en að vera hér umdir þiessuoi ikringium stæðum. Ja-há. um — vimiir? — VLnir, át ég eftir. Ég hélt, a@ mér hefði misheyrzt. Svo fiór að remma uipp fyrir mér hvað hamm átti við, og óg bætti við: — Þór eigið víst við, vimir opimiberflega? — Nei, það á ég ekiki við, svar- 'aði hanm hvasst. — Ég meima, hvers vegna við getum etoki ver- ið sam'mir vimir og hafit frið okfc ar á milfli, að nximmsta bosti með- am þér eruð hér? Getiö þór ekki séð, hiversu auðveldara myndi verða að mæta ölflum enfi’ðleiikiuin - umx saman, í stað þess, að óg hefi það á meðvitumd'immi, að þér bíð- ið aðeinis tækifæris til að hefma yðar á mér? Þeitta var sivo ólíkt sjáflfum hon urn, að mér iá við hlátri. En ég gætti mín. Mér varð sikynidifliega ljióst, að ég hafði an.ga lömigum til að gamga að tillögu, hams. Hanm bað mig bfliátt áfram um hjálp. ekfld uppge'rðarhliutiverk heldur raumiveruilega. Það var í raunimni ósvífið. — Efi þér eigið við, sagði ég, — að ég eigd að lofia að stríða yður e'flcki framar og kveflja yður elkfcii, segja eitoki ýmislegt, sem þýðir eitt fyri-r yður og anmað fiyr ir þau hin, sem hluista á, þá---------- Ég ætlaði að segjia að þri stoyldi ég hætta, og það þótt ég fyndii, að eigi væri bón han® lítil, oig aðstaða min yrði weikari efitir því em á!ur. — Nei, nei. Ég á ekki við það, greip hamm fram í. — Þegar ég segi vinir, þá meima óg virni. Samma vini. Ei*ns og við gætuin orðið, ef við værum efldd trú---------- ef þessi trúiioíum stæði efldd á miiflli. — Hvernig getum við verið það, spurði ég fasi og aivanl'ega. — Hvers veigna ekki, sivaraði hamin. — Hivers vegma? Af því að ég — ja óg veit reyndar eköd luverju óg á að svara slíku. ÚTVARPIÐ Sunnudagur 5. maí 8.30 Létt mor.gumlög. 8.55 Frétt ir. 9.10 Morguntónleikar. 10.10 Veðurfregmir 11.00 Messa í Dómxkirkj- urnni. Prest- ur: Séra Óskar J. Þorláksson. 12.15 Há degisútvarp 13.30 Miðdegistón leikar 15.00 Endurtekið efni: Heyrt og séð frá 6. marz. 15.55 Sunnudagslögin 16.55 Veður- fregnir. 17.00 Barmatími: Einar Logi Einarsson stjórnar 18.00 Stundarkorn með Dvorák: 18. 20 Tilkynningar. 18.45 Veður fregnir 19.00 Fréttir Tilkymn ingar 19.30 Ljóðalestur af seg ulbandi Sigurður Einarsson les eigin kvæði. 19.45 Gestur í útvarpssal: Rögnvafldur Sigur- jónsson leikur á píanó verk eftir Chopin. 20.15 „Við höf um allir farið í frakkann hans Gogols“ Halldór Þorsteinsson bókavörður flytur fyrra erindi sitt. 20.35 Strengjakvartett op. 92 eftir Prokofjeff. 21.00 Út og suður Skemmtiþáttur Svav ars Gests. 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrár lok. Mánudagur 6. mai 7.00 Morgunútvarp 12.00 Iíá- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt ur. Jóhannes Eiríksson ráðu- nautur tal- ar um vorfóðrun kúnna. 19.30 Við vimnuna. Tón leikar- 14.40 Við, sem heima sitjum. Hildur Kalman les smá sögu. 15.00 Miðdegisútvarp 16. 15 Veðui-fregnir íslenzk tónlist 17.00 Fréttir. Klassísk tónlist: Verk eftir Grieg. 17.45 Lestrar stund fyrir litlu börnin. 18.00 Óperutónlist 18.45 Veðurfregn ir. 19.00 Fréttir. 19.30 Um dag inn og veginn Ágúst Pétursson á Patreksfirði talar. 19.50 „Um sumardag, er sólin skín“. 20.15 íslenzkt mál. Dr. Jakob Bene diktsson flytur þáttinn. 20.35 Kammertónlist. 20.50 Jesús og Páfll Séi'a Magnús Runóflfsson i Árneri flytwr erindi. 2110 Ein söngur: Ksnsdiski söngvarinn Andre Tnxp syngur. 21.50 íþróttir. Jó« Ásgeirsson segfr frá 22.00 Fréítir og veðurfregn ir. 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dagsins og nótt“ eftir Thor Vil hjáflmsson Höfundur flytur (14) 22.35 flljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmundsspn ar. 23.30 Fréttir f stuttu máli. Dagsilcrárlok. morgun

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.