Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 8
8 TÍMINN FIMMTUDAGUR 9. maí 1968. Sigurður Blöndal, skógarvörður: Skóli fyrir garðeigendur Á sií'ðaaö. ári kom út bók, sem mikill fjöldi íslendinga he'fir lengi beðið eftir. Þetta er „Skrúðgarðabókin". Hinn eftir væntingarfuilli fjöldi, sem vantaði þessa bóik, er íslenzkir garðeigendur, sem eru orðnir býsna margir og fjölgar með ári hverju. Um langt árabil hafa þeir ekki átt kost á neinni bók á íslenzku, er samin væri fyrir íslenzkar aðstæður, þar sem hægt væri að fá leiðbein imigair og fróðleiik um flestar tiiiðar ræktunar í heimilisgarðin um. Bækur Einars Helgasonar eru löngu uppseldar, mikil reynsla komin til, síðan hann leið. Ýmsir forustumenn í skrúð garðarækt og skipulagningu, sem eru á landi voru hafa lagt hönd á plóginn við samningu bókarinnar og eiga hver sinn kafla. Ég vil ekki gera upp á milli þeirra, enda brestur mig til þess næga þekkingu á ýms uim greinum skrúðgarðaræktun ar. En ég hefi sannfærzt um það af lestri bókiairinimar að hún á eftir að verða lesendum sín um cmeitanilieg handibók og gera þá færari en áður til þess. að a'nnasf blómigaða jurta- garða. Mér sýnist eftir lestur- inn, að fæstir íslenzkir garð eigendur hafi efni á að láta sig vanta þessa bók, en aíveg sérstakt erindi á hún þó til þeirra, sem eru að byrja á að gera sér garð. Þeim verður hún nytsamasta uppsláttarbókin. Einmitt þessu fólki er sérstak ur fengur að kafla Reynis Vil hjálmssonar um heimilisgarð inn, sem á glöggan hátt vekur athygli á þeim atriðum, sem hafa þarf í huga, er skipuleggja á garðinn. Það er höfuðatriði, er Hafliði Jónsáon segir í upphafi kafla síns um gras fliotima. H'agsýmra miaður, sem fengið hefir byggingarlóð, læt ur skipuleggja ræktun hennar samtímis því, að uppdrættir eru gerðir að húsinu. Með því er hægt að koima í veg fyrir mistök og óþörf útgjöld. Hús og lóð eru ein byggingarheild, sem ekki verður skilin í sund ur. Ég vil taika aíveg sérstak lega undir þessi orð Hafliða. Fátt styddi betur að íslenzkri utanhússmenningu (sem er líklega veikasti hlekkur ís- lenzkrar menningar f dag) en það, að þessi skilningur yrði almennt viðurfcenndur. Svo sem eðlilegt getur taiizt er kafli Óla Vals Hanssonar j hh—wíWjitm um tré og runna lengsti og yfir gripsmesti kafii Skrúðgarða- bókarinnar. Fyrri hluti þessa kafla er að flestu leyti mjög góð leiðbeining um almenna þætti í ræktun trjáa og runna. Ég hefði þó kosið fleiri teikn ingar og nokkru ákveðnara orðalag um vissa hluti, svo sem sánimgu og dreifsetningu Ég held hinum mörgu þáttum þg.ssarar ræktunar sé þarna lýst ótrúlega vel í svo stuttu roáli. Hins vegar hefði ég kosið mo'kkíru íitarlegri lýsingu margra trjáa og runna og vissu lega er matsatriði, hvaða atriði á að leggja áherzlu á í svo stuttu máli. Að því er varðar trén, en þeim þætti er ég kunnuigastur hefði ég kannske iagt annað mat á vaxtarmögu léika sumra þeirra 'en höfund- ur. En slíkt eru smámunir ein- ir. Óli Valur vísar til ítarlegrar lýsingar í „Garðagróðri" og er slíkt vissulega afsökun, þar eð sú bók mun nú senn vænt amleg í nýrri útgáfu. Ekki vil ég hér víkja frekar að einstökum köflum, en vil aðeins segja, að ég hiakka til í vor að geta stutt míg við ótal margt, sem þar er rætt um, þegar ég fer að vinna í mínum garði. Ég hefði fundið svo ótal m'argt sem mig hefir skort upplýsingar um undan- farin vor og sumur. Hafi Garðyrkjufélag íslands þökk fyrir hið myndarlega framtak af útgáfu þessarar bók ar. Sig. Blöndal. Ég ætla eikkii að fara að tala um handritamiálið. Það gera aðr- ir mór meiri, en ég ætla að tala um myndlist, Það er talið, að myndlist hafi jafnvel orðið til á undan skrift. Konur byrjuðu fil'jó'tt á ölduim að tjá atburði í mynd- list og skildi halda uú til dags, að þáð væri illmiögulegt, að kona gæti tekið nál og emda og saum- að uipp mynstur aðeins eftir míinini hugans, en ég trúi því nú samt. Sjón er sögu ríkari. Það er stutt síðan ég sá konu saumu imiynstur aiveig án noikkurrar teilkn- imgar, svo við sjáum, að slíkt get- ur verið list, en þráðurinn, hvern- ig fáum við hanin þá? Eitt æfintýrið af prinsessu seg- ir, að hún hafi farið að fá liifs- leiða, þrátt fyrir allsnægtir rg nóg bóknám, þá hafi henimi verið ráð'liagt, að fá sór rokk og fara að spinna. Bfitir það leiddist henni aldrei. Meira að segja lagði hún frá sór hljóðfærið til að taka rokkinn. Það þarf ekki alltaf stór- an hlut til að prýða heimilið. ef hugkvætmni er nóg, ti'l að hafa fjiölibreytilega list, svo að öll heim ili falili ekki í sama mót og verði ekki algenlega eins, en hvað er þá bezt að velja? Flestar þjóðir hafa eimhver séreinikennd um sín- ar hannyrðir. Hvað ættum við þá að vehja o'kkuir helzt? Ég mundi vilja benda á heiðarbýlasaum, kúnistbróderi, knipl og auðvitað fylgir baldóringin okkar þjóðbún ingi. Venjulega læra litlar tetpur heima hjó sér að m-erkja með krosssaumi, gera stafafclút i gróf- an stramma með stafrófí og tölu- stöfuim, litliu smáblómi í animað lionnið og stundaglasi í hitt h-> r. ið Krosssaumur getur náð mik- illi 1-ist og verið til prýði og þarfn ast fáar keinnslustundiT úr skó' um. Annans læra auðvitað ung- lingar prj'ón.. hekl og það nauð- synlegasta til daglegra þaxfa. Svo er mú hálfuinini hörinn og sam- andráttarmiymsitrim Mka fljótlœrt, en harða.ngur gerir alltaf luk'.cu Enskt og framisfct er lika fallegt, sé vel gert o. fl. o. fi. Litblóm á vegigjum og bvítsaumspúðar skarta séir alis staðar. íslenzkir ullarpúð- ar sa-umraðir með véil tóuðu bandi úr saU'ðalituimum, útfært í alls kon ar mynsturgerð. T ísleinzku ullinm má finna rmikimn léttleik, sé vel gert. Það verður naumast s-éður mismumurinn á góð-u, ísl-enzKu baindi og siffinugarn-i eð-a því bez-ta sjetitil-aindsgarni. Engle-mdiimg- ar eru víst k-omnir íemgst í alis ko-nar spuina og það er einmitt þaðain. sem er talið að bezt spunna h-e-ðu.búgarnið sé k-o-mið. Hér hef-ur oft verið vöntun á vörumn fyrir almemman listiönað kvenna, en ísl-einzkar komur hafa I sýnt, að þær eru mjög áh-ugasam-i ar og bó ekikert útlent garn hafi | -fe-ngizt, halda þær samt áfram ogi lita aðeims u-llima sína sjálfar úr i j-urtuim og -ná umdra margbreyti-1 l-egum litum þannig og alveg sér- stakle-ga g-eta landsl’agsm.yn-dir orð ið fallegar úr þvi og m-argt fleira. Þ-ó að einh-ver litilsvirði okkar þjó-ðminjar o-g me-nni efckert á sig að leggj-a fyrir ii-stiðn-að heimil- ann-a, þ-á er það samt alltaf fjöldi. sem lætur efckert tilspa-rað að koma miminista k-osti upp einu styikki með hönd og hug ti-1 að pr-ýða heimili sitt. Engin rnann- eskja hefir svo fáai frístundir. að það sé ekki hægt. Ég get ekki látið vera, að mimn ast dálítið meiira á íslenzku ui.i- in-a. Hér hafa ve-rið hald-nar svn úmgar og sýndi-r mjög fjöl'breyti- legir iuntaldtir og þætti m-ér vé! e-f ailir beir juirtailitir væru ti) á Þj-óðmimj-asafindnu i smádokkum að minmsta kosti og heizt margt fleira, ti-l a-ð mynd-a landislags myndir os eimn-ig má útfæra óm-e- ar myndir og mynstur með sauða- li-tunum, til að mynda frá Tor- valdsensafn', sem nú þe-gar fæst útfær-t í krosssaum og þýkir jafin- vel virka hlýil-egra en í marmara eða gips, en það er nú hvers eins a-ð dæma uim þa-ð, Thorivaldissimsafimið ha-fa Danir gen-t ód-auðie-gt. Það er all-taf á hreýfing-u. Ungum listamönn-utn er leyft a-ð ger-a eftirlikingar og eif þ-eir komast uim það bil jafn- fætis frumimyndimmi, eru stu-nd- um se-Ld út styk-ki. svo hægt sé að n-á til fj-öid-ans og glæða þann- ig áhuga um það sem gott er Þar só-r mað-uir erngar styttur mema sem vefcj-a góðan hug. Og ef myndin er tjóð me-ð nál, er óemdaimle-g-a fijölbreytni að fiiimna ci'l yrikisefn-i, til a-ð miyinda i hefi ég sóð -marg-ar bækur a-f ýms- j uim styttum, sem túlka alis j komar hjálparsta'rfsemi um afrek,! þar sem hefir veri-ð brugðið skjótt j vdð til hjálpar viðkomiandi einu | og öðru ma-n-nleig-u böli og fininst miér það megi vera í heiðri haft. Og v-afalaust gætmm vi-ð s-afmað ein'hv-e'rjm þe-ss háttaæ frá okkar 1-anidi. Jæja, það var nú ml-lin, sem ég ætia-ði að miinmast ög-n meira á. Sé-st sízt sem nefi e-r rnæst, þó hollur sé heim-a fengimn baggi. Ekki e-r hægt að fá neitt, sem hentar betur í flöt i íslenzkri vetr- arveðráttu. Þeir eimir vit’a það, sem þa-ð h-afa r-eynt.. Það'er eins og hvorki hríni á a-lilarfl-íkum snjór mé vaún. Hrnn heldur alltaf í sór hitan-um og ailveg er sér- stakiega auð-velt að halda hrein- uim flíkum úr íslenzkri u,ll til my-md-a ytri föt á börn og eins fullorðma og sv-o skritið er bað. að hversdagsfatn-að og sokka . er a-lveg .eiins _gott að hafa tog ->á þel s-amian Öðru máli e>r að gegna urn listiðnað o-s viðhafnarfiöt. i : það vanta-r okkur þelloþa og þel- band, s-em hvorugt fæst nú hé.. Siguröur Jónsson frá EVIánaskál f. 17. sept 1880. — d. 11. jan 1938. Sigurður var fæddur á Tjörn í Nesjum í Austur-Húnavatnssýslu Foreldrar hans voru hjónin Mar- grét Þórðardóttir og Jón Gísla- son bónd-i þar. Ungur að árum missti Sigurð- ur foreldra s-ína. Tóku þá jörð- ina Tjörn Pétur Björnsson og Guðrún Guðmundsdóttir frænka S-igurðar og ólst hann , þar up-p ásamt Gísla bróður sínum. Þeir bræður fóru snemma. að vinna bæði til sjós og lan-ds. Var Pétur á Tjörn formaður og sjógarpur mikill, vöndust þeir bræður snemma sjóvolkinu og átti það mjög vel vi-ð Sá-gurð. Tímabilið frá 1'880—90 var mik ill harðindakafli og urðu því upp- vaxta-rárin Sigmrði harðmr skóli, sem hann mótaðist mjög vel af því aldrei þramt hann sjálfsbjarg- arviðleitni. U-m tvítugsaldmr fór Sigurður suður til sjóróðra. Var hann fyrstu vetrarvertíðirnar á Klöpp við Sandgerði, en síðar réð isi hann á þilskip og fónaðist vel á þeim, því h;nn var hörkudmg- legur og kappsamur dráttarmað- ur. Árið 1908 fengu þeir bræður Sigurður og Gísli, Jón Þórólfsson hinn kunna skipasmið til að smíða fjögurra manna far, sem þeir skírðu „Hafmeyjan“. Var Sigurð- ur formaður á bátnum á sumar- og haus-tvertíðum, en á skú-tum á vetrum. Sigurður kv-æntist haust ið 1909 Sigurbjörgu Jónsdóttur, Einarssonar og Guðrúnar Bjöm-s- dóttur, hinni mætustu konu. Vorið eftir hófu ungu hjónin búskap á Ósi í Ne-sjum og fylgdu foreldrar Sigurbjargar dóttur sinni. Á Ósi þurfti Sigurður að byg-gja sér baðstofuhús á fyrsta búska-parvori sin-u og var öll um- gengni þar til fyrirmymdar. b-æði uta-n húss og innan, enda voru hjónin samvalin með_ dugnað og snýrtimenm-sku. Á Ósi stundaði Sigurður jöfnum höndum sjósókn o-g landbúnað, hvort tveggja af kappi miklu og gekk þá hagur hans mj-ög fram. Frostaveturinn 1018 kallaði eigandi Óss, Jóhann Jósefsson eftir jörðinni til eigin afmota. Var nú úr vöndu að ráða fyrir Sigurð, hann átti r.ú fjTÍr stórri fjölskyldu að sjá og ekki jarðnæði á lausu þar um slóðir utan eitt niðurnítt kot. Mánaskál á Laxárdal. Þó varð það að ráði, að Sigurður festi kaup. á Mána- sfcál og fluttist þangað með fjöl- skyldu sína í fardögum 1918. Köld mun aðkoman að Mánaskál hafa verið og nú var ekki annað fyrir hendi en treysta á það, sem jörð- in gaf af sér og hófust þau hjón handa og sóttu fast vinn-una. Varð að byggja upp öll hús jarðarin-n- ar og einnig var túnið stækkað eftir því sem föng voru á. Fram- an af árum stundaði Sigurður sjó hverja haustvertíð í Höfðakaup- Vi-ð, ve-rðum að vinna uilin-a ofcfc ar þan-nig, að hún ve-ki eftirteki. Ekki bara loðinn 1-opa, l-íka sinökki og faLlegt. Annars e-r hæ-gt a-ð tá uotihæft ba-nd í prjón. en eitthvað he-fur heyrzt um, að verið hafi i athugun um o'fianiaftekn-i-nigarvéilia-r, að mimnsta kosti v-æri mj-ö-g æsiki- legt, að hægt væri að fá kembt í vélurn, eins og áður var ofanai- te-kið. Gætu bá kvenfélögin kanr. ski sam-einast' um til bráðabirgða eit-thvað ofianiafitekið í fín-um sé.tt Framnaio a öis tð stað og drýgði með því tekjur sínar að miklum mun. Árið 1022, þann 1. júní, and’að- ist Sig.u-rbjörg frá sínum unga barnahópi þau voru nú orðin átta og það elzta.-'aðeins elle-fu ára. Þetta var þungt og óbæta-nlegt á- fall fyrir heimilið. Hjálpsam-t fólk á Blönduósi tók tvö yngstu b-örn- in, Skúli Benjamínss-on og Þuríð- ur bústýra hans, tóku stúlkuibarn ársgamalt, en Stefán Stefiáinisson og kona hans, Guðlaug Björns- dóttir, sveinbarn fá-rra daga gam- alt. Siig-urbjörg var öllum harm- dauði, er t-il þekktu, því hún var valinkunn sæmdarkona, prýðilega vel greind og hög á h-endur. Guðrún tengdamóðir Sigurðar tók nú að sér alla innapbæjar- stjórn og sinnti henni að mestu í 24 ár og tókst það vonum frem- ur, þótt öldruð væri enda var bún hetja í sjón og raun. Bönn Sigurbjargar og Sig.urðar eru þessi: Jón rennismiður á Blönduósi, Björn smiður í Höfða- kau-pstað kvæntur Elísabetu Finnsdóttur, Margrét búsett í Höfðakaupstað, Gu-ðrún gift Guð- m.undi bónda Einarssyni á Neðri- Mýrum, Torfi bóndi á Mánaskál kvæntur Agnesi Sigurðardóttuir Sigunbjörg Sigríður gift Valdemar Guðbjartssyni í Reykjavík, Lára Kristín g-ift Magnúsi Árnasyni Thomsen í Reykjavík, Ástvaldur Stefán málarameistari í Reykja- vík, kvœntur Eddu Guðrúnu Jóns dóttu-r. Allt er þetta dugnaðar og hagleiksfólk sem vandist snemma mikilli vinnu og á-ttu þau góðan iþátt í þeirri miklu endurbyggingu sem gjörð var á Máhaskál og um 1945 réðust þeir feðgar í það stór- virki að byggja heimilisrafstöð og var það að miklu le-yti verk eldri bræðranna. Sigurður var heilsuihraustur framan af ævi en árið 1080 varð hann að gangast undir uppskurð við magasári og eftir það gekk hann ekki h-eill til skógar en Sig- urður var engin kveif og sáust ekki á honum lasleikamerki við vinnu. Sigurður var tæ-plega með- almaður á hæð, og samsvaraði sér vel. Hann var bein-vaxinn og snöggur í hreyfingum, hress í anda og fylgdist vel með nýjuin-g- um. Hann var einlægur samvinnu maður og einn af stofnendum Verzlunarfélags Vindhælinga. Þó homium væri fjarri ska-pi að tra-na sér fram til metorða var hann að ýmsu leyt-i brautryðjandi, t.d. var hann fyrsti formaður á Kálfsham arsnesi sem fullverkaði allan sinn fisk sj-álfur. Sigurður hætti búska-p 1008, hafð-i þá búið á Óst í átta ár og Mánaskál í 40 ár svo dags- verkið var orðið langt enda sjón og heilsa farin að bila. tók þá Torfi soinur hans við búi á Mána- skál. Sigurður fór á ellideild héraðs- hælisins á Blönduósi árið 1960 þá áttræður að aldn en hress^i anda og var sem hann vngdist um ára- tugi ef minnst var á sjósókn og hraðsdglingar liðínna ára. Sigurður andaðist að morgin-i 11 janúar síðastliðinn rúmlega 87 ára að aldri og var jarðsettur í Höskuldsstaðagarði 17. ianúar að viðstöddu fjölmenni. Með honum er farinn yfix landa mærin einn af bústólpum þessa ian-ds sem jafnan var efnalega sj-álfstæður. þótt hart væri í ári á •köflum. Blessuð sé minning hans. E.M. Guðlaugsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.