Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 10
Bilaskoðunin í dag, fimmtudag- inn 9. maí. R-3451—R-3600. Y-1401 — Y-1500 A-801 — A-900 SJÓN VAR PIÐ DREKI Fæðingarheimlll Reykjavfkur. Alla daga kl 3,30—4,30 og fyrlr feður kl. 8—8.30 Kópavogshælið Eftir hádegl dag- lega Hvítabandið. Alla daga frá kl 3—4 og 7—7,30. Farsóttarhúsið. Alla daga kl. 3,30— 5 og 6.30—7 Kleppsspitalinn. Alla daga kl. 3—4 6.30—7 Siglingar Ríkisskip: Esja er á leið frá Vestfjörðum til Reykjavííkur Herjólfur fer frá Vest mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur fer frá Reykja vík á laugardag austur um land í hringferð. Herðubreið er í' Reykja vík. FlugáæHanir Loftieiðir h. f. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 10.00. Heldur áfram til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 0215. Heldur áfram til N kl. 03.15. Félagslíf Kvenfélag Hallgrímskirkju: heldur fund mánudaginn 12. þ. m. kl. 8,30 í félagsheimilinu i norður álmu Hallgrímskirkju. Sumarhugleiðing. Margrét Jónsdóttir skáldkona les upp og sýndar verða skuggamyndir frá Irlandi. Félagskonur fjölmer.nið og takið með ykkur gesti. Kaffi. Stjórnin. Barnaverndarfélag Reykjavíkur: í kvöld kl. 8,30 efnir Barnaverndar félag Reykjavíkur til fræðslufund ar í samkomusal Melaskólans, um taugaveiklun barna, orsakir hennar og lækningu. Karl Strand yfirlækn ir flytur erindi. Móðursvipting. Guð rún Tómasdóttir syngur og Stefán Júlíusson sýnir fræðslukvikmynd. Hafnfirðingar: Mæöradagurinn er suninudaginn 12. maí. Kaupið mæðrabló'mlð. Sölu- börn komið i Al'þýðuhúsið kl. 10 árd. Nefndin. Tékknesk-íslenzk félagið minnist þjóðhátíðardags Tékkóslóvakíu í Sig túni kl. 8,30 fimmtudaglnn 9. maí Þar koma fram íslenzkir og tékkn- eskir listamenn. Dans verður stiginn Kvenfélag Grensássóknar: Heldur fund í Breiðagerðisskóla mánudaglnn 13 mal kl. 8,30. Kaffidrykkja með sóknarpresti og nefndum safnaðarins. Merkjasala verður n. k. sunnudag. Sálarrannsóknarfélag Hafnar"arð- ar: Aðalfu-ndur Sá’larnannsóknafélag-.ins í Hafnarfirði var haldinn 29. apríl s. 1. Félagið var stofnað á s. 1. vori og voru stofnfélagar 143. Fundarstarfsemi lá niðri yfir sumarmánuðina, en fundir hófust aftur í obtóber og hafa verið haldn ir einu sinni í mánuði í vetik. Þeir eru mjög fjölsóttir og mlklll áhugi ríkjandi um félagsstarfið enda eru félagar nú ’-úmlega 450, víðsvegar 5 af landinu. Þ. 6. júni s. 1 gefckst félagið fyrir fræðslufundi, sem enski miðiMinn Mr. Hambling annaðist. Hann var þá hér á ferð og er kunnur víða um lönd vegna miðilsstarfs síns. Var sá fundur mjög fjölmennur. Næsti fundur félagsins mun verða haldinn 27. þ. m. en síðan mun verða nokkurt hlé á fundarstarfi í sumar. Fundir munu hefjast aftur með haustinu og verður vandað til þeirra eins og unnt er. Hafsteinm Björnsson hefir gefið fólagsfólki kost á miðilsfundum í vetur og mun gera það framvegis. Einnig hélt hann tvo skyggnilýs ingafundi fyrir félagið í marz s. 1. Stjórn félagsins skipa: Hafsteinn Björnsson, formaður Oliver Steinn, gjald'keri, Hulda S. Helgadó'ttir, ritari, Eiríkur Pálsson, varaformaður, Bergljót Sveinsdóttir, vararitari, Soffía Sigurðardóttir og Úlfur Ragnarsson, meðstjórnendur. Blöð ogHmariF Heimilisblaðið SAMTÍÐIN maíbiaðið er komið út og flytur þetta efni: Minnisbók handa lygur um (forustugrein) Hefurðu heyrt þessar? (sikopsögur) Kvennaþættir eftir Freyju Grein um dularfulla vopnasalann Basil Zaharoff. Ungl ingur fór að yrkja (kvæði) eítir Oddnýju Guðmundsdóttur. Dx-eng urinn litli, sem dó (saga). Þ^gar þjóðin vill, eftir Palle Lauring. Bezt vaxna kona heimsins. Þeír evu strangir í Staphorst. Vélræn hænsna rækt eftir Ingólf Davíðsson. Ásta- grín. Skemmtiþrautir. Skáldskapur á skákborði eftir Guðmund Arn laugsson. Bridge eftir Arna M. Jóns' son. Stjörnuspá fyrir maí. Þeir vitru sögðu o. fl.. Ritstjóri er Sigurður Skúlason. Söfn og sýningar Opnunartími Borgarbókasafns Reykjavfkur breyttist 1. maí. í sumar eiga upplýsingar dagbókar- innar um safnið að vera sem hér segir: Aðalsafnið, Þingholtss'træti 29 A Sími 12308 fclánsdeild og lestrarsalur: Frá 1. maí — 30. september. OpiS kl. 9—12 og 1322. Á laugardögum kl. 9—12 og 13—16. Lokað á sunnu dögum. Útibúið Hólmgarði 34 Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið mánudaga kl. \l6—21, aðra virka daga, nema láugardaga, kl. 16—19. Lesstofa og útlánadeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar daga, bl. 16—19. Útibúið Hofsvallagötu 16 Útlánsdeild fyrir börn og fullorðna: Opið alla vlrka daga, nema laugar daga, kl. 16—19. Útibúið við Sólheima 17. Sími 36814. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Opið alla virka daga, nema laugar daga kl. 14—21. Lesstofa og útlénsdeild fyrir börn: Opið alla virka daga, nema laugar laga, kl. 14—19. A.A. samtökin: Fundir eru sem hér segir: 1 félagsheimilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga kl. 21. Föstudaga kl. 21. Langholtsdeild. í Safnaðarheim- ili Langholtskirkju, laugardag kl. 14. Föstudagur 10.5. 1968. 20.00 Fréttir. 20.35 Upplýsingastarfsemi Framkvæmdanefndar hægri umferðar. 20.45 Nýjasta tækni og vísindi. 1. Endurlífgun barna úr dauða- dái. 2. Um Lasergeislana. 3. Concorde-þotan verður tll. 4. Loftslag eftir pöntun. Þýðandi og þulur: Ólafur Mixa (Franska sjónvarpið). 21.10 Frumskó^amenn. Myndin lýsir daglegu lífi, sið- um og háttum Birhoraþjóð- flokksins, sem elur aldur sinn ■ Saranda-frumskógunum á Indlandi. Þýðandi; Gúðni Guðmundsson. Þulur: Guðbjartur Gunnarss. 21.40 Dýrlingurinn. íslenzkur texti: Ottó Jónsson. 22.30 Endurtekið efni. Þjóðlög frá Mæri. Kynnir er Óli J. Ólason. 22.50 Hér gala gaukar og/eða söngleikurinn Skrallið í Skötuvík eftir Ólaf Gauk, 23.20 Dagskrárlok. DENNI DÆMALAUSI — Mér þykir fyrir því, að ég hellti niður á dúkinn þinn, og stólinn þinn . . og gólfteppið þitt . . . og svuntuna þína . . í dag er fimmtudagur 9. maí. Nikulás í Bár. Tungl í tósuðri kl. 22.05 Árdegisflæði kl. 2.39 Fteilsugæla Sjúkrabifreið: Slmi 11100 1 Reykjavík, 1 Hafnarfirði ' síma 51336 SlysaVarðstofan. Opið allan sólarhringinn. Aðeins mót taka slasaðra Sími 21230 Nætur- og helgidagalæknir t sama sima Nevðarvaktln' Slmi 11510. oplð hvern vlrkan dag fré Kl. 9—12 og l—5 nema 'augardaga kl 9—12 Upplýslngar um Læknaplónustuna oorglnm gefnar ■ slmsvara Lækna félags Revklavlkur 'i slma 18888 Kópavogsapotek' Opið vlrka daga frá kl 9—1. caug ardaga frá kl. 9 — 14 Helgldaga frá kl 13—15 Næturvarzlan • Stórholti er opln trá mánudegi til föstudags ki 21 á kvöldln tll 9 a morgnana Laug ardags og Jielgldaga frá kl 16 á dag Inn «11 10 á morgnana Næturvarzla. Reykjavik. 4. maí — 11. maí Ingólfs apótek og Laugar nesapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 10 maí annast Grímur Jóns son. Smyrlahrauni 44 sími 52315. Næturvörzlu í Keflavík 9. 5. ann ast Arnbjörn Ólafsson. Heimsóknartímar s|úkrahúsa Elliheimilið Grund. AUa daga kl. 2—4 og 6.30—7 Fæðingardeild Landsspitalans AUa daga kl. 3—4 og 7,30—8. My BARB iBour !ALX 4NGLE ÚN wirH — Vertu kyrr, Djöfsi. — Hvað var þetta, Davíð. — Pabbi. Það gengur meðal mannanna — Það kemur honum þá skemmtilega á hérna, að Tom fái ekki verkstjórastarfið. óvart, þegar ég tilkynni það í kveðju- Mér er sagt, að hann sé f júkandi reiður. samsætinu fyrir Brand. Mamina þín er þarna. Það var heppni að ég vaknaði. Djöfsi hefði stokkið á þig, hefði hann Ef getað sært þig. — Ég er svo reiður út í Sam að ég gæti kyrkt hann. — Mig furðar ekkert á því. Gerðu eins og ég segi þér og þú færð þína hefnd. ÍDAG TIMINN I DAG FIMMTUDAGUR 9. maí 1968.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.