Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 12
\ 12 TIMINN Fyrir aðeins kl\ 68.500.OO getið þér fengíð staðlaða eldhúsinnréttingu I 2 — 4 herbergja Ibúðir, meö öllu tll- heyrandi — passa f flestar blokkaríbý&ir, Innifalið i verðinu er: d eldhúsinnrétting, klædd vönduðu plasti, efri og neðri skápar, ásamt kústaskáp (vinnupláss tæpir 4 m). 9 ísskápur, hæfilega stór fyrir 5 manna fjölskyldu I kaupstað. Quppþvottavél, (Sink-a-matíc) ásamt eldhúsvaskí. Uppþvottavélin þvær upp fyrir 5 manns og að auki má nota hana til minniháttar tauþvotta. (Nýtt einkaleyfi). % eldarvélasamstæða með 3 heiium, tveim ofnum, grillofni og steikar- og bökunarofni. Timer og önnur nýtízku hjálpartæki. 0 lofthreinsari, sem með nýrri aðferð heldur eld- húsinu lausu við reyk og lykt. Enginn kanall — Vinnuljós. Allt þetta fyrir kr. 68.500.oo. (söluskattur innifalinn) Ef stöðiuð innrétting hentar yður ekki gerum viö yður fast verðtilboð á hlutfallslegu veröi. Gerum ókeypis Verðtilboð I eldhúsinnréttingar i ný og gömul hús. Höfum efnnlg fatáskápa, staðlaða. - HAGKVÆMIR GREIDSLUSKILMÁLAR - K I R KJ U H VOLI REYKJAVÍK S I M I 2 17 18 LAN Ung hjón, sem eru að kaupa íbúð, óska eftir 100 —150 þús. kr. láni, gegn öruggri fasteignatrygg- ingu. Þeir, sem vildu sinna þessu gjöri svo vel og senda tilboð til afgr. blaðsins fyrir laugardags- kvöld, merkt: „Lán“. ----1 .-.-.-. ■ ' ■ VERZLUNARFÓLK SUÐURNESJUM Aðalfundur Verzlunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn í kvöld, fimmtudag kl. 8,30 í Æsku lýðsheimiiinu í Keflavík. — Mætið vel og stund- víslega. STJÓRNIN K®- [oli URA- OG SKARTGRIPAVERZL. K0RNELÍUS JÓNSSON SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍMI: 18588 Winner marmilaði. Winner safar. Ódýrt í kaupfélaginu. T DÖMUR ATHUGIÐ SAUMA, SNÍÐ, ÞRÆÐI OG MÁTA KJÓLA, PILS OG DRAGTIR. Upplýsingar í síma 81967. sveitastörfum, óskar eftir að komast í sveit. Upp- ingar í síma 41435. Sveit 15 ára dregur óskar eftir Er vanur vélum og allri síma 82989. BÆNDUR 13 ára drengur vill kömast í sveit. Vanur sveitastörfuip Hringið í síma 81883, Rvík. STULKA 21 árs stúlka með barn ósk ar eftir að komast á fá- mennt og gott sveitaheim- ili í sumar. Upplýsingar í síma 35768. PÍPULAGNIR Tek að mér viðgerðir, — breytingar, uppsetningu á hreinlætistækjum o.fl. Guðmundur Sigurðsson, pípulagningameiistari, Grandavegi 39. Sími 18717 STULKA með dreng á fjórða ári, ósk ar eftir ráðskonustöðu á fámennu heimili úti á landi. Upplýsingar | í síma 36220. Hemlaviðgerðir Rennum bremsuskálar. — slípum bremsudaelur. Llmum á bremsuborða og aðrar almennaT viðserðir HEMLASTILLING H.F. Súðarvogi 14 Sími 30135 SKIP4ÚíG€ltfi KIKISINS A/l /s Esfa fer vestur urn land til ísa- fjarðár .13. þ.m. Vörumóttaka á fimmtúdag og föstudag til Patre-ksfjarðar, Tálknafjaxðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjárðar og ísafjarð ar. M.s Herðubreið fer vestur um land í hring- ferð 14. þ.m. 'Vörumóttaka á fimmtudag og föstudag til Bol ungarvíkur, NdrðSrfj arðar, — Djúpavrkur, Siglufjarðar, Ólafs fjarðar, Akureyrar og Kópa- skers. Sendum ókeypis verðlista yfir frímerki og frimerkjavörur. \ FRÍMERKJAHUSID ] ^ Láékjargötu 6A Reykjávik -r Sími’(H814 B0RÐ FYRJR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR TZÍT31 LUXE ■ frAbær gæði B ■ 1-RlTT STANDANDI a B STÆRÐ: 90x160 SM B H VIÐUR: TEAK. a ■B FOLÍOSKÚFFA B B ÚTDRAGSPLATA MEÐ B GLERI A B SKÚfFUR ÚR EIK B HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTÁRHOLTI 2 - SÍMI 11940 FIMMTUDAGUR 9. maí 1968. ÓTTI RÚSSA .... " ramiidi di ols 9 að reyna að áfrýja til álits al- mennings. Hve mikil hætta hin um raunverulegu valdhöfum stafaði af þessu er undir því komið, hve viðurkenning stjórn mála- og þjóðfélaigskerfisins, sem þeir eru að varðveita, stendur djúpum rótum í vitund almenmings yfirleitt. Sennilega hafa Tékkar efni á að draga mun meira úr ein- ræðinu en Pólverjar. Þá má og vel vera, að valdhafarnir viðhafi miklu fastari tö(k en nauðsyn krefur. Sú er að minmsta kosti raurnin á um Rússa, sem gætu slakað veru- lega á stjórnmálataumunum án þess að undirstöðu kerfis þeirra stafaði nðkkur hætta af. Þegar þeir Brezhneff og Kosy gin látast vera að vernda sósíalismann eru þeir í raun og veru að verja það form skrifstofustjórnar, sem þeirra eigið vald og aðstaða bygg- ist é. Og hvað sem öðru kamn að líða er nauðsynlegt að tryggja að hið aukna frelsi verði var- anlegt. Ekki eru liðin full tólf ár síðan að Pólverjar sýndu heiminum framan í sitt hress- andi „vor í dktóber" árið 1956. Þrátt iyrir þetta geisa nú í Póllandi, undir forustu sama flokksleiðtoga, Gomu-lka, eins konar galdraofsóknir gegn Gyð ingum. Satt er að vísu, að Pól- land er nú allt annað en það var á vaidatimum Stalúxs. En það á einnig við um Rússland og raunar öll riki kommúnista. En þetta hrekkur efcki tiL — Hvað eiga Austur-Evrópumenn að taka til bragðs til þess að tryggja, að klukkan verði ekfci færð aftur? FYRSTA skrefið í þessa átJt gæti falizt í því, að binda í kerfi einhvers konar takmark- aðan rétt til ágreinimgs. Sá réttur yrði að ná til fhalds- samra manna engu síður en frjálslyndra. Hann yrði að tryggía opinberlega og sjá fyr ir löglegum leiðum til verndar og skoðanaboðunar. Ákvæði um þetta í stjómarskrá nægðu ekki. Stjórnarskrá Stalíns frá árinu 1936 var skemmtiilega lýð ræðisleg á pappírnum. Eigi að vera unnt að viðhafa orð Dicey’s um Austur-Evrópu þarf rétturinn til ágreinings að verða hefðbumdinn samkvæmt stjórnarskrá. f þessu efni gætu Tékkar orðið til eftirhreytni af þeim sýndist svo. Enm hafa þeir ekki gengið svo langt en möguleikar eru á að svo geti farið. Tilraun Tékka er mikilvæg- ari en tilraun Júgós'lava. Tékkó slóvakía er ekki útlagi í heimi kommúnista eims og Júgóslavía var. Framþróun er þar miklu lengra komin en í Júigóslavíu og öll margbreytni miklu meiri. Þess vegna dregur Tékkóslóvak ía að sér miklu meiri athygli. Af öllum þessum ástæðum er tilraun Tókka til að innleiða frelsi í kommúnismann sögu lega mikilvæg. En fyrir Brezneff og félaga hans í Rússlandi er þetta sem teningskast. Fari tilraunin úr böndunum geta leiðtogar Sovét ríkjanna allt í einu staðið and- spænis jiafn ægiiegum vamda og þeir urðu að horfast í augu við í Ungverjalandi árið 1956. Takist tilraunin vel getur eng- in árvekni gagnvart menntuð- um ágreiningsmönnum komið í veg fyrir, að faraldurinn breiðist út og ógni stjórmemd- úm annarra kommúnistaríkja. Af þessum sökum hvíla nú allra augu á Prag, einkum þó augu stjórnarherranna í Kreml.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.