Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.05.1968, Blaðsíða 16
92. tbl. — Fimmtudagur 9. maí 1968. — 52. árg. Þaki yfir áhorfendastúkuna lofað 1957 VERÐA ÞAKLAUS Á H-dag verða mjólkurumbúðir í Reykjavík áprentaðar með hvatningarorðum um örugga umferð og siysa- lausa haegri umferð. (Tímamynd GE) FIB-Rétyikijlaivlk, miSvi.kudag. Margir liafa velt l»ví fyrir sér, livenær áhorfendastúkan á Laug- ardalsvellinum kæmist undir þak, en það mun hafa verið búið að lofa þaki yfir stúkuna árið 1957. Blaðið sneri sér til Stefáns Krist- jánssonar íl>réttafulltrúa Fræðslu- skrifstofunnar og spurðist fyrir um þakið. Steílán saigði, að tólktega yrði venkið boðilð út, áður em m.jög lamigt iíður. Fyrir stuttu hefði máilið verið rætt í íþróttaráði Reykjav'íkur og þar hefði verið Ifrá því slkýrt, að undiirþúinángur væri að niálgast lolkastiig, þar sem larkiteikit og verkfræðinigur væru að iijúkia síinum hiuta verksims. >á væri reyndar etfitiir að fara ytfir gögnin og útbúa útboðsiýsinigar, en það verður gert hjá Inmkaupa- Upplýsingaherferð fyrir H-dag hafin „Hægri umferö“ inn á hvert íslenzkt heimili OÓ-Reybjiavílk, miiðvilkudag. Ekki eru nema rúmar tvær vik- ur þar til hægri umferð gengur í gildi. Mun nú upplýsingastarf- semi í sambandi við umferðar- breytinguna aukast mjög og unn ið er af fullum krafti við að und- irbúa breytinguna bæði í bæjum og úti á þjóðvegum. í Reykjavík er verið að breyta 16 gatnamót- SKIPAÐUR SKÓLA- MEISTARI FB-Reykjavík, miðvikudag. Menntamálaráðuneytið sendi í dág frá sér tilkynningu þess efn- is, að Steindór Stcindórsson, sett ur skólameistari Menntaskólans á Akureyri, hefði verið skipaður í það embætti frá 1. þ.m. að telja. Steindór hefur kennt við Mennta skólann á Akureyri frá 1. októ- um og 13 bilaslæðum og umferð- arljósum verður breytt á 10 gatna mótum. Á öllu landinu þarf að flytja eða breyta á annan hátt 5500 umferðarmerkjum. Einn viðamiesti Jváttu r umferð- arfræðslunnar er útgáfa á 32. síðma bœik'linigi, sem gerður er á Wigiuim Framlkvæmd aiiefndar ihægi'i uimiferðair. Nefuist bæk'liLng lUiriinm Hægri uimifierð og er prent aður í hmindrað þúsuind eintök- 'U;m. Verður bækilingiium bráð- lega dreiflt meðaJ landsmainna og verður seint einták imn á hivert heimili á landiiinu. Þar sem um- ferðaröryiggisnefindir eru starf- andi ainniast þær dreifiinigunia en annars staðar sjlá póstMs viðkom andi staða um dreifinigu. Er tál þess ætlazt að hver íslendi'ng'Ur sem kominm er til vdte og ára kynni sér efmi bæklinigsins, en í hioinum er að fiimnia alilar uipplýs- Anigar um breytinig'niU'a, sem fóliki er niaiuð.syinlegt að vit’a, og eimn- ig eru þar að fiinna margvíslegar lUippíliý’S'iingair um hægri umiferð og umifierðarregJiur yfirleitt. Margar myndir eru tiil Skýringar eCnitui. Er fólk hvatt til að kynna sér ofni bæikliingsiins vel þegar hann berst því í hendur, því að það er skyJda hiverts vegfiaranda að stuðla að öruggri umiferð og leggist aillir á eitt með að kiynnia sér umferðarreglur og fara efitíc þeiim er örugglega hægt að fœlkka umifcrðarslysum og fjiárhagS'tijóni, setn lainigoftast verða vegna van- Skipafélögin hafa orðið fyrír gífuríegu tjéni vegna hafíssins OÓ-Reykjavík, miðvikudag. íslenzku skipafélögin haía orðið fyrir gífurlegu tjóni vegna hafíss ins sem legið hefur hér við land um nær sex vi'kna skeið. Mesta fjánhagstjónið stafar af töfum sem skipin hafa orðið fyrir vegna íss- ins og röskun á áætlunum. Nemur Iþað tugum milljóna króna og | verða skipafélögin að bera þann i skaða bótalaust. Einnig hafa fjöl í mörg flutningaskip orðið fyrir I skemmdum vegna siglinga í ísn- I um og er enn ekki fullljóst hve INFLÚENSAN Á UNDANHALD! SJ-Reykjavik, miiðv ilkudiag. Tímiinn át'td í dag tal við að- stoðanbonganlœkni, Bnaiga Ólafs- som, Kvað hann heilsufarið í borg injni hafa farið batnandi að und- anfönnu og mœtti nú kallast »11- Igx>tlt. Iinifíliiienisain hvenfur nú óðnm, og hetitusótt, sem nicnkkuð hefur bonið á í vetuir og vor, er einn- ig í rénun. Fremur tótið er um íkvef í bænum, en hinsv-egar hrjá- ir hálsbóilig'a nokkuð miarga borg- 'aiMa um þessar mumdir. 1 mikið það tjón er og kemur ekki ! í !jós fyrr en skipin verða tekin ' i slipp. i Öll skipafélögin hafa orðið fyrir ■ tjóni vegna íssins þar sem skip ! þeirra hafa orðið fyrir meiri eða íniinni töfum vegna þess að sigl j ingaleiðir norður og austur um land hafa lokazt. Iðulega hafa skip in þunft að losa vörur í Reykja vík sem fara áttu til hafna sem lokaðar eru af ísnum. Þegar sigl ingaleiðir opnast aftur verður að skipa þcssum vörum út aftur og sigla þeim til þeirra hafna sem þær áttu upphaflega að fara til. Þá hafa miklar tafir orðið vegna þess að sumar siglingaleiðir hafa eingöngu verið færar í björtu og Fracuhald íi bls. 14. kiUín'niáttu og kæruleysis. Nú þeg- ar svo róttæk breyting verður á umifterðinni er milkil niauðsyn á að vegtfiaremdiur kynnd sér sem bezt hivennig þeir eigi að haga sér í umlflerðinnd efltir að hægri aikstur iinn gemgur í gildi 26. maí. Efini ■bælkiliiingsins er skipt í noklkra að- íiilikafla og gefa heiti þeirra nokifcra h'ugmiynd um eflni hans, en þeir eru: Þarnnig fer breyitingin fer fram, Að vera vegfiarandi í ihiægri umiferð, Gangandi vegtfar- endur í hægri _ umferð. Börniin í hægri umferð, Á reiðhjóllii og Fyr ir og efltir breytimguina. Framkivæmdainefnd hægri um- íerðar miun á fiímaþilllinu 9.—22. maí eflna til 90 fiunda um hægri Framhald á bls. 14. stofuuin Reykjatvíkur. Ætlundin er að stækka áhorfenda stúkuna uim h^jllmiiing, en hún rúm ar nú tæiplegá 3000 manos, og mun að lokurn rúma um 6000 í sæiti. Þakið verður eimnig llátið nlá fyritr nýju stúlkuna. Framhald á bls. 15. AKUREYRI ötÍifiir Jðhannu son, formaður Framsóknarflokksins, hefur fram sögu. Stjórnir félaganna. BRUIN Á MORILLU BROTIN AF STÖPLUM EJ-Reylkjiaivílk, miðvilkuidiag. f fyrradag urðu menn varir við, að brúin á Mór- iil'liu, sem rennur í Kalda- lón, er liggur inn úr fsa- fijarðardjúpi, hatfði brotnað af stöplum sínum og lá á ísiilagðri ánni neðan við brúarstæðið. Er talið senni lieigiast að sngóflóð, lílkiega einhvern tírna í marz-mán uði s.I. hafi tekið brúna með sér. í diaig var jiarðýta á leið til staðarins, en ætlundn er að draga brúna — sem virð ist að mestu leyti óskemmd — upp árbaklkanin, svo að hún fialfld ekki í ána þegai' ísinn hiverfiur. Guðimuindur Maginúisson, bóndi á Melgraseyri, tj'áði blaðdnu í viðtalá í dag, að brú þessi væri aðeins tveggjia ára gömul og nauð symleg samigöngum í hérað inu. Var þetta stór brú, 50—60 metrar að iengd á steyptum stöplum. Sagði Guðmundur, að svo virtist sem stöpliarnár væru að mestu eða öllu leyti ó- skemmdir, or; því viðgerð ó dýrari og auðveldari en etóa. Taldi Guðmumdur að end urhyggja þyrfti brúna í surnar, ein taldi of snemmt að segja til um hvort brú- in sjáltf væri of mdkið skemmd tiil niotkunar. Afit- ur á móti væri senniifegt, að hægt væri að nota stöpl- ama. IRÍSUMAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.