Tíminn - 12.05.1968, Side 1

Tíminn - 12.05.1968, Side 1
Auglýsing í Tímanum kemur daglega fyrir augu 80—100 þúsund lesenda. Gerizt áskrifendur að Tímanum. Hringið í síma 12323 ■■■■■■■■■■ ■m— Fræðslumiðstöð um umferðarmál opnuð OO-Reyk.jarík, laugardag. Fræðslumiðstöð um umferð- armál hefur tekið til starfa í Keykjavik. Er hún í Góðtempl- arahúsinu við Vonarstræti og geta allir, ungir sem gamlir, leitað þangað og fengið upp- lýsingar um umferð í borginni og sérstaklega umferðarbreyt- inguna og hvernig umferð verð ur hagað eftir hana í einstök um atriðum. Fræðstumiðstöðin er rekin af umferðarnefnd og lögreglunni f Reykjavík. Verð ur hún opin daglega milli kl. 14 og 22. Einnig er hægt að fá upplýsingar í síma og er núm- erið 81100. lögreglum.e nn irn ir Sveinn Stefánsson og Gísli Björnssoin rnunu svara spurningum og leið beima tólki sem k-emur til að afla uipplýsinga. f frœðslumið- stöðinni er komið fyrir mynd um og kortum sem auðvelda eiga tólki skilning á hægri um ferð og þeim breytingum sem verða á umiferðinui hinn 26. látnar eru í té eru ætlaðar öll maí n. k. Þær upplýsingar sem um vegfarendum, ungum og gömlum, gamgamdi tólki og öku mönmum. Er fólk kyatt til að heimsækja fræðslumiðsitöðin.a og kynn.a sér sem bezt vandamól þau sem skapast vegna hægri umferðar og hvernig á að bregðast við þeim. Þau atriði sem byinint eru 1 Góðtempilarahúsinu eru einkum tæknilegar breytingar á gatna kerfiinu í Reykjavík vegna f FræSslufniðstöðinni om umferðamál er komið fyrir sýningu á myndum, kortum og leiðbeiningarspjöldum til að auðvelda fólki skilning á breyttrl omferð. (Timamynd—GE) hæg-ri umferðar. Slkiipulagnig löggæzlu með tilliti til hægri umferðar. Starfsemi u-mferðar skólan-s Ungir vegfarendur. Urn ferðarfræðsla í skólum. Meðal sýningargripa er stórt lí'kan af gatnamótum, þar sem komið er fyrir -umiferðarljósum og merkjum ásamt margs konar ökutækjum og ganigandi veg farendum, sem allt er hreyfan legt. Verða kennslutæki sem þessi sett í alla skóla í Reykja Framhald á bls. 15. WILSON GERIR LfTIÐ UR TAPI FLOKKS SÍNS NTB-Lond'on, l-augardag. Þrátt fyrir hið gífurlega fylg ishrun Verkamannaflokksins i bæjar- og sveitarstjómarkosn- ingunum í Bretlandi s.l. fimmtudag, hefur Wilson for- sætisráðherra lýst því yfir, að ríkisstjóm hans muni stefna að því að sitja að völdum á- fram. f sjónvarpsviðtali minnti Wilson á, að Verkamannaflokk urinn hefði beðið álíka ósigur í sveitarstjórnarkosningunum 1965, en unnið samt sem áður glæsilegan sigur í þing- kosningunum árið eftir. í fram haldi af þessu sagði Wilson, að hann teldi að ekki kæmi tO þingkosninga í Bretlandi á næstunni. Verkam-annaflokkurinn hélt áðeins meirihluta í 43 kjör- dæmum af rúmlega 37 kijör- dæmum. Mörg af höfuðvígjum fiokksins féllu í þessum ko-sn ing-um, t. d. Sheffield og Hudd ersfield, en þar hefur Verka mainm-afiliokkuriinn ha-ldið hrein um meirihluta í áratugi. Þús u-nd-um fulltrúa flokksins var sparkað út úr sveitar- og borg arstjómum, og er ósigri þess um Mkt við uppreisnina in-nan Verkamannaifilokksi'n'S árið 1931, þegar fiokksmenn mótmæitu forystu þáverandi leiðtoga f'lokksins, Ramsay McDonald. Ása-kan-ir brezka blaða-kónigs ins, Cecils Kings, á Wilson, sem fylgdu í kjölfar kosningaósig urs hans, hafa va-kið mi.kinn úlfaþyt í Bretlandi. Á forsíð- u-m blaða sinna á föstudag á- s-akaði Ki-ng ftorsætisráðiherrann um að hafa gefið þjóðinni vili andi upplýsingar um efna- hagsástan-d landsins. Stórblaðið Dai-Iy Mirror, eitrt blaða Kin-gs, sem verið hefur mjög hliðhoUt Wilsion, sagði m. a. „E-nglend- in-gar eiga nú í mestu efn-a- hagskre-ppu, sem þeir hafa kom izt í, og h-ún verður ekiki leyst með lygu-m um gjaldeyrisvara- sj.óði, heldur þyrfti að skipta um þjóðarleiðtoga. Ki-n.g var fyrir þrem árum ú.tnef-ndur einn af aðalbamika stjórum Engiand-sban-ka, en sagði því embætti af sér s. 1. fimmtudag af pólitískum ástæð u-m. Á undan-flörnum árum hef ur Kim-g og bl'öð hans veitt stjórn Wil-sons mikilsverðan stúðming, og getur stefnubreyt- ing hans nú haflt örlagarLk á- hrif á fyl-gi Verkaman-naflokks i-ns, því að blað hans Daily Mirror, er stærst allra blaða á Bretla-ndi og kemur út í 5,3 milljón eintaka. Stuðnin-g ur Kings við stjórn Verkamanna flo-kksims hef-ur raunar stöðugt farið min-nkandi upp á síðkast ið. Hea-bb, leiðtogi stjórnarand- stöðunnar, krafðizt þess í út- varpsviðtali, að Wilsonstjónnin segði af sér áður en næsta kjör tímaibi.1 rcnnur út 1971. Heath kvað það mjög alva-rlegt, að maður, sem hefði haft svo góða aðstöðu til pess að fyigj ast með efnahagsmálum þjóð- arinm-ar, eins og Ki-ng, bæri Fra-mihald á bls. 15. 94% tí/ Rvíkur EJ-Reykjavík, laugardag. f ræðu, sem Eggert G. Þor- steinsson, félagsmálaráðherra, hélt á ráðstefnu Sambands ísl. sveitarfélaga nú á dögunum, kom fram, að Reykjavik hefur hlotið um 94% af því fé ,sem lagt hefur verið fram til útrýmingar heilsu- spillandi húsnæðis úr ríkissjóði á 10 ára tímabili — frá 1956 til 1966. 6% fóru til átta kau/pstaða og níu kauptúna út um land. Ráðherrann rakti nokkuð í ræðu sinni lánveitingar tii ibúðabygg- inga í því skyni að útrým-a fceilsu spillandi húsnæði, en lánveiti-ngar í þessu skyni hófu-st á vegum Húsnæðismálastjórnar árið 1956. Á ofangreindu 10 ára tímabili var lá-nað til þessara frambvæmda samtals 96,2 milljónum króna. Þar af fóru til Reykjavíkur 90,5 millj. króna, en afgangurinn til Hafnar fjarðar (835.000), Ólafsfjarðar (700.000), Akureyrar (1.905.000), Framhald á bls. 15. Aldarafmæli Magnúsar Torfasonar í dag er aldarafmæli Magnúsar Torfasonar, er sýslumaður var í Rangárvallasýslu, ísafjarðarsýslu og Arnessýslu og bæjarfógeti í ísafjarðarkaupstað samtals nokk uð á fimmta tug ára, ennfremur alþingisxnaður fram undir tvo áratugi og nokkuð af þeim tíma alþingisforseta, þjóðkunnur maður og enn mörgum minnisstæður, en hann lézt 14. dag ágústmánaðar árið 1948. Gísli Guðmundsson, al þin-gismaður, hefur ritað grein í tilefni af aldarminningu Magn úsar Torfasonar og mun hún birt ast í blaðinu næstkomandi mið vikudag. — Myndin sem hér birt ist er tekin af Magnúsi Toifa- syni skömmu eftir að hann átti 25 ára stúdentsafniæli og um það leyti, sem hann tók á móti Friðriki konungi 8. á ísafirði.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.