Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 7
SUNNUDAGUR 12. maí 1968. TÍMINN 7 vanta við skólann, er lestrar salur fyrir nemendur, svo að þeir geti lært niður frá, ef þeir vilja. — Og að l'okum, Steinuinn, ertu búin að ákveða, hvað þú ætlar að gera eftir stúdents- prótf? — Já, ég ætla að fara utan og leggja stund á bókmenmtir eða leiikhúsfræði, en ég veit ekki, hvort ég geri það næsta vetur eða siðar. Sökin er kannski heimilanna Suður í Hafnarfirði er einn- ig verið að lesa undir stú- dentspróf. Við heilsum þar upip á Önnu Halldórsdóttur, úr mláHadeíM, og truflum hana sm'ástund frá lestrimum. Hún er ekikert að draga fjöður yfir það, hvað hanini finnst upp- lesturinn erfiður, og hún seg- ist þurfa að lesa myrkrana á milli til að komast yfir það, sem gera þaif. — Finnst þér upiplestrarfrí- i@ efckl nógu langt? — Það miætti vera lemgra, og eins væri það tii miikite hagrœðis fyrir okkur, ef því væri skipt niður með prófun- um, þanmig að við hefðum svona fjóra daga fyrir hverja greiin, og gaetum svo tekið próf og loikið ofckur af í stað þess að þurfa að lesa þetta allt á feepum miámuði og fiá svo öll práfin yfir ság í einu. — Eru stúdentsprófin ekki tfiyrsta muninlegu prófin, sem þið talkið? — Jú, við höfum enga æf- ingu í mumnlegum prófum, þegar við göngum undir stú- dentspróf. Okkur er sagt það áð bæði upplestrarfríið skipu- lag þess og munnlegu prófin séu til þess að þjálfa okkur fyrir erfiðleika lífisins. Jú, það er svo sem gott og blessað að þjáifa okkur fyrir ltfifið, en mér finnst býsna seint byrj- að á því. Þetta getur líka orð- ið anzi örlagarí'kt fyrir suma, því að þessi þjálfunaraðferð getur mistekizt, og haft þær afleiðingar að prófin ganga miklu verr en skyldi. — Gerir skólinn ef til vill of lítið af því að kenma ykkur vininubrögð? — Já, mér finnst hann mætti gera meira af því, en sennilega finnst kennurunum það frekar vera i verkahring gagnfræðaskólaninia. Það má kanniski til sanns vegar færa, en gagnfræðaskólakennur- um finnst þá kannski líka, að við eigum að læra vinnubrögð í barnuskóluinum. og þegar allt kemur til alls eru það kannski dagheimilin, sem eiga sökina. — Nú eru margir þeirrar skoðunar, að stúdentai útskrif ist alltof seint hér á landi. Finnst þér kannski, að það mætti stytta sumarleyfin að mun. svo að bið getið útskrii azt ári fyrr. — Nei. alls ekki. Það er sjálfsagt rétt, að stúdentar eigi að útskrifast fyrr en það á alls ekki að koma niður á sumarleyfunum að mínum dómi. Stór hluti nemenda gæti ekki haldið áfram námi af fi ái hagslegum ástæðum, ef þ-?ir missa sumarvinnuna, því að það er ekki hægt að fá neina mennitaskólastyrki sem nofckru nemur og margir for eldrar hafa ekki efni á því að kosta böm sín til náms, einik um ef heimilin eru s-tór. — En hrekikur þá sunrar- kaupið alla jafna? — Nei, það gerir það sjaldn ast og það eru ýmsir, sem vinna eitthvað með skólanum. — Svo að við snúum okkur dátítið að námsefini og kennsiu'háttum Anna, finnst þér mál'anámið nógu lifandi og raunihæf.t? — Það er nokfcuð misjafnt. Þýzkukennislan er ættuð frá ísöld að því er mér ftnmst, en fransfcan aftur á móti nokkuð góð. Kennarar leggja sig mjög misjafniega eftir því að til- einka sér nýjungar á sviði kennsluhátta, en ég held að þ’að sé að færast mikið í vöxt að málakenmslan fa.r: fram á viðkomamdi tangumálum en ekki íslenziku, eins og tíðkazt hefur. — En hvað um latínu- ' kenm'sluna? — Mér finnst hún of mikil. Við í máladeild höfum latínu 6 tíma í viku í þrjú ár, og það finmst mér of mikið mið- að við hvað hún hefur lítið raunhæft gildi. 4—5 tímar á viiku í l'atínu væri alveg nsegi- legt, þvd sem afgangs verður miætti verja til frönsku eða ís- lemzku. — Þú minntist á það áðan að upþLestrarfríið væri býsna erfiður tími? — Já, það er orð að sönnu. Það var gaman að því, þegar kenmararnir voru að leggja okkur lífsreglurnar fyrir upp- lestarinn, og studdust þar við siima gömiu reynslu. — Þeir sögðust sko ekkert hafa verið að ofreyna sig við lesturimn, aldrei lesið á kvöldin, heldur varið sem mestum tíma til i þrótta og iikamsþjálfunar, þvi að það væri ekki síður nauð- synlegt ef a-llt ætti að ganga vel. Kanm'ski hafa tímarmir breytzt svona mikið eða náms efnið orðið meira, a.m.k. finnst mér ég aldrei hafa tíma til a'ð gera mokkuð anm- að en lesa o.g það dugir varla til. Eina Mkamsþjálifunin, sem mér finnst ég geta leyft mér eru stuttar gönguferðir hérna um nágrennið. Ég hela ba~a að kennararnir hljóti að sjá sína gömJu og góðu daga gegn um rósrauð gleraugu. — Ertu búin að ákveða hvað þú ætlar að leggja stund á í framtíðinni. — Já, ég ætla að fara í há- skólann og lesa ensku og ís- lenzku. Hvað ég geri með þá menntun hef ég þó ekki ákveð ið. Upplestrarfríið er of stutt Að lokum spjöl-lum við stundarkorn við ungan mann úr stærðfræðideild. Einar Thor oddsen. Ekki virðist hann neitt sérlega uggandi um him yfirvofandi próf, og hver veit nema það sé Mka óþarfi fyrir hann. En auk þess sem hann Framhald í> ots 12. Steinunn Sigurðardóttir Anna Björg Halldórsdóttir Einar Thoroddsen GÞE spjallar við þrjá nemendur, sem í vor ganga undir stúdentspróf við Menntaskólann í Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.