Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 10
10 I DAG TIMINN í DAG DENNI DÆMALAUSI — og ég er ekki einu sinnl byrjuð á skápnum hans. í dag er sunnudagur 12. maí. Pankratius- messa. Tungl í hásuðri kl. Árdegisflæði kl. 4.54 Heilsusazla Sjúkrabifreið: Síml 11100 1 Reykjavík, 1 Hafnarfirði 1 síma 51336 Sl ysa va rðstof an. Opið aUan sólarhrlnginn. Aðeins mót taka slasaðra. Sími 21230. Nætur- og belgidagalæknir t sama sima Neyðarvaktln: Siml 11510, oplð hvern vlrkan dag frá kl. 9—12 og I—5 nema (augardaga Id. 9—12. Upplýslngar um Læknaþlónustuna 1 borglnnl gefnar < slmsvara Laekna félags Reykjavfkur ( slma 18888 Kópavogsapótek: Oplð vlrka daga frð kl 9—1. i_aug ardaga frá kl. 9—14 Helgldaga tré kl 13—15 Næturvarxlan • Stórholti er opln frá mánudegi til föstudags kl 21 á kvöldln tll 9 á morgnana, Laug ardags og helgldaga frð kl 16 á dag Inn tll 10 á morgnana Næturvarzla. Reykjavík. 4. mai — 11. mai Ingólfs apótek og Laugar nesapótek. Næturvörzlu í Hafnarfirði laugardag til mánudagsmorguns annast Kristj án Jóhamnesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056 Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara nótt 14. maí annast Jósef ÓIafss"n, Kvíholiti 8, simi 51820. Næturvörzlu í Keflavík 11. 5. 12. 5. annast Kjartan Ólafsson. og FiugáæHanir FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f Gullfaxi fer til Glasg. og Kaupmanna hafnar M. 08.30 í dag. Væntanlegur aftur til Keflavikur ki. 18.30 í kvöld Leiguflugvól Flugfélagsins er vænt anleg til Reykjavíkur frá Færeyjum M. 22.30 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasg. og Kaup mannahafnar ki. 08.30 í fyrramáiið. Væntanleg aftur tii Keflavikur kl. 18.10 annað kvöld. Vélin fer til Lundúna M. 08.00 á mánudaginn. Innanlandsfl ug: í dag er áætlað að fljúga til: ísa fjarðar, Hornafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Akureynar (3 ferðir) Vest mannaeyja (2 feðir) og Egilsstaða. Frá Akureyri: Til Egilsistaða. Á morgun er áætlað að fljúga til: Akureyrar (3 ferðir) Vestmananeyja (2 ferðir) Egilsstaða, Húsavfkur, ísa fjarðar, Sauðárkróks og Patreksfjarð ar. Frá Afcureyri: tii Raufarhafnar, Þórshafna og Egilsstaða. Fúlagslíf Bræðrafélag Langholtssafnaðar: Heldur fund í safnaðarheimilinu, þriðjudaginn 14. mai kl. 8,30. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs Heldur fund fimmtudaginn 16. mai í Fáksheimilinu uppi M. 8,30 Gestir félagsins verða kvenfélags- konur úr Bessastaðahrepp. Stjómin. Kvenfélag Langholtssafnaðar: heldur fund mánudaginn 13. mai. Sigríður Haraldsdóttir húsmæðra- kennari talar um krydd Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík heldur fund mánudaginn 13. mai i Slysavarnafélagshúsinu á Granda- garði. Til skemmtunar: Spiluð fé- lagsvist. Sumartízka deildarinnar sýnd. Rætt um félagsmál og sumar ferðalög. Kvenfélag Grensássóknar: Heldur fund i Breiðagerðisskóla mánudaginn 13 maí kl. 8,30. Kaffidrykkja með sóknarpresti og nefndum safnaðarins Merkjasala verður n. k. sunnudag. Kvenfélag Bústaðasóknar: Síðasti fundur vetrarins verður hald inn í Réttarholtsskóla mánudag J3. maí M. 8,30. Spiluð verður félags vist. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju: heldur fund mánudaginn 12. þ. m. kl. 8,30 í félagsheimillnu í norður álmu Hallgrimskirkju. Sumarhugleiðing. Margrét Jónsdóttir skáldkona les upp og sýndar verða skuggamyndir frá írlandi. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Kaffl. Stjórnin. Hjónaband Nýlega voru gefin saman í hjóna band af S. Garöari Þorsteinssyni, ungfrú Bára Sigurjónsdóttir og Bonedikt Kotilbjarnarson. Heimili þeirra er að Efstasundi 31. Orðsending Frá Ráðleggingarstöð þjóð- kirkjunnar. Læknir verður fjarverandi í 3 vik- ur frá 9 mai. — Tommi er á næturvakt. Allt í lagi ég t: get sagt honum frá þessu á morgun. kveðjuhóf fyrir Brand. Sannarlega. Þetta er hvort sem er Bezti verkstjóri landsins ætlar að segja ■nokkur orð. — ViljiS Þið aðeins hætta að dansa. — Þetta er vitleysa hjá þér. . — Vopnasérfræðingur okkar segir okk- — Þið þurfið að hafa handsprengjur, ur hvers við þörfnumst til þess að vinna skotheld vesti og táragas . . . hríðskota- þetta verk. byssu . . . — Hvar fáum við þetta allt — Þetta verður heimavinna ykkar, að útvega ykkur það sem með þarf. SUNNUDAGUR 12. maí 1968. Dregið var f Skyndihappdrætti Lionsklúbbs Akraness þ. 2. 5. ‘68 hjá Bæjarfógetanum á Akranesi. Vinningar komu á eftirtalin núm er: 1469 ferð til Mallorca fyrir tvo með Ferðaskrifstofuinni Sunnu, 17 dagar 1440 fer til írlands fyrir tvo með Ferðaskrifstofunni Sögu, 10 dagar 2042 flugfar til Evrópu fyrir einn með Loftleiðum. 117 flugfar til Kaupmannahafnar fyr ir einn með Flugfélagi ísiands. Eigendum þessara happdrættismiða hefur verið tilkynnt um vinningana. A.A. samtökin: Fundir eru sem hér segir: t félagshelmilinu Tjarnargötu 3c miðvikudaga M. 21 Föstudaga M. 21. Langholtsdeild. í Safnaðarheim- ili Langholtskirkju, laugardag M. 14. Bílaslkoðunin mánudaglnn 18. mal R-3751 — R-3900 Y-1701 — Y-1800 A-1001 — A-1100. SJÓN VA RPIÐ Sunnudagur 12. 5. 1968 18.00 Helgistund Séra Kolbeinn Þorleifsson, Eskifirði. 18.15 Stundin okkar. Efni: Föndur, Einleikur á píanó Árni Harðarson, 3. Blómálfarn ir — myndasaga. 4. Litla fjöl leikahúsið — þáttur frá sænska sjónvarpinu. Ungir fjöllista- menn sýna. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 19.05 Hlé 20.00 Fréttir. 20.20 Á H-punkti Þáttur um ferðarmál. 20.25 Myndsjá Sýndar verða m. a. myndir um myntsláttu, þjálfun flugmanna og fl. Umsjón: Ólafur Ragnarsson. 20.55 Róið með þorskanót. Farið í róður með Þorsteini RE 303 á miðin við Þrídranga þar sem nótabátarnir voru að veiðum í lok vertíðarinnar. Umsjón: Eiður Guðnason. 21.20 Maverick Á misskilningi byggt Aðalhlutverk: Jack Kelly og James Garner. íslenzkur texti: Kristmann Eiðs son. 22.05 Hjónaerjur (New Eve and old Adam) Brezkt sjónvarpsleikrit gert sft ir samnefndri sögu D. H. Lawrence. íslenzkur texti: Tómas Zoega. 22.55 Dagskrárlok. Mánudagur 13. 5. 1968. 20.00 Fréttir 20.30 Á H-punkti Þáttur um umferðarmál. 20.35 Spurningakeppnl sjónvarps ins. Lið frá Landsbankanum og Slökkviliðinu keppa til úrslita. Spyrjandi er Tómas Karlsson og dómari Ólafur Hansson. 21.05 Þruma úr heiðskíru lofti. Myndin lýsir flutningi hvítra nashyrninga á friðað svæði i Uganda. Þýðandi og þulur: Tómas Zoega. 21.30 Apaspil Týndi apakötturinn. ísl. texti: Júlíus Magnússon. 21.55 Harðjaxlinn Ertu í klipu? fslenzkur texti: Þórður Örn Sigurðsson. Myndin er ekki ætluð börnum. 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.