Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 12. maí 1968. TIMINN ll Pétur Ottesen er, eins og kunnugt er, bindindismaður mikill. Hann er þó manna kát astur, þegar hann er með öðr um, sem eru við drykk. Einu sinni var það í þing veizlu, að hann sat við hlið ina á Bjarna heitnum Ásgeirs *yni. Þeir voru að tala sam an, og hló Pétur hátt. Nú kemur þjónn að borðinu og ætlar að hella í glasið hjá Pétri, en þjónninn þekkti hann e'kki. Bjarni Ásgeirsson segir þá: — Það er ekki vert að hella mikið í hjá þessum. — Nú, hann var svona, þeg ar hann kom, svaraði þjóninn. Kona kom inn í sölubúð og spurði, hvort þar væru perur til sölu. — Nei, svaraði búðarmaður- inn. — — Við höfum ekki perur, en við höfum aprikósur. — Jæja, segir þá konan, ég ætla að fá eina 50 kerta. Börn geta stundum verið ó- þægileg í tilsvörum og spurn ingum. Einu sinni sá drengur stúlku vera að mála á sér var irnar. — Af hverju málarðu á þér varirnar, spurði drengurinn. — Til þess að ég verði lag legri, svaraði stúlkan. — En af hverju verðurðu þá aldrei lagleg, spurði drengur- inn. SLKMMUR OG FÖSS Hér er smábridgeþraut. A 9 V KG ♦ D ♦ G1076 A 8 A------ V 109 V D6 ♦ 9 4 GIO * 9843 * KD52 4, DG107 V 87 ♦ 8 * Á Spaði er tromp. Suður spilar út og Norður-Suður eiga að fá alla slagina. Og þar sem ég veit að þið hafið nú ráðið þraut ina, þá er bezt að koma með lausnina. Suður spilar út laufa ás, því næst spaða sjöi og vinnur á níuna í blindum. Aust ur kastar tfgli. Laufa gosa er spiiað, austur lætur drottn- ingu og Suður trompar með spaða 10. Þá er tekinn slagur á spaða drottningu. Vestur kast ar tígli, Norður hjarta gosa, og Austur tigli. Nú er tígli spilað á drottningu. Vestur lætur hjarta? og Austur lauf?. Þá er lauf trompað og Norður á það, sem eftir er. Láti Vestur hins vegar lauf í 5. slag, verður Austur að kasta hjarta, og Norð ur gerir laufið gott með því að spiia tíunni. Kasti báðir hjarta verður hjartað hjá Suðri slag ur. Ég er fegin, að það vax ekki ég, sem fékfc launahækkun. Skýnngar'. Lárétt: 1 Tuttugu ára 5 Lík 7 Btása 9 Kvendýr 11 Borða 12 Leit 13 Slá 15 Ris 16 Snæða 18 Háir. Krossgáta Nr. 19 Lóðrétt: 1 Hantera hár 2 Gæfunafn 3 Nes 4 Planta 6 Manntöfi 8 Utanihúss 10 Frysta 14 Afrek 15 Á þeim stað 17 Grassylla. Riáðning á gátu nri 18. Lárétt: 1 Siglan 5 Álf 7 Yki 9 Iða 11 Nú 12 ÐÐ 13 Jag 15 Óða 16 Org 18 Franki. Lóðrétt: 1 Skynju 2 Gái 3 LL 4 Afi 6 Baðaði 8 Kúa 10 ÐÐÐ 14 Gor 15 Ógn 17 Ra. 53 sem ég gat ekiki aimenniiiegia átt- að mig á. Ég sagði: — Hann teiknar ag málar — skrifar leikhústiiikynn- ingar — og svo er hann tónskáld. — Hann hlýtur að vera mjög gáfaður, sagði Waters vingjam- Lega. — Ég held-------- Hann þagnaði snögglega. — Hvað, sipurði ég. — Nei, seg- ið mér það, hélt ég áfram, þar eð hann horfði fram fyrir sig ®g herpti saman varimar. — Þér skuluð, Biiily-----. Á sama augna blikd fór ég að bLæja og roðnaði af undrun. Því þetta var í fyrsta skipti, sem ég ávarpaði hann þannig með þesisu hlægiiega nafini Nanoy og vitaniega frá þeim út- vaJida. Hún átti við bróður sinn. —• Nú ferðu náttúrlega og lest ástarbréf þitt í einrúmi. — Já, náttúrlega verð ég að gera það, sagði ég hlæjandi. Það er gaman að hugsa til þess, að ég hefi aldrei lesið ástarbréf tii mín, að undanteknum nokkr- um viðkvæmum linum frá Sidney. Úti í sandhólunum tók ég upp þetta skylduskjai „unnusta" míns. í einum þeirra er afkimi, þar sem hægt er að Ieita skjóh 'yrir vindi. Þaðan sést yfir flóir.n og mótar fyrir bæðunum í Carnarvonshire 'hinu megin. Það er einkennilegt að opna bréf með hinu vei kunna firma' Hann sneri sér að mé~ og brosti! merki skipamiðlunarfálagsins. En aftur vingj-amiega. En hann svar-jj þetta eina skipti er þag ekki aði ekki spumingu minni, held-1 skrífað á ritvél. heldur með eigLn ur kom með aðm. — Naney, ég | kendi Williams Waters. Rithönd vona, að þér skrifi m®r> þegar, jjaniS er ekiki sérlega falleg En þer fanð tii Port Cariad með, kann þefir ekki skrifað svo lítið. moður miinni og systrum. Ætlið Ðagnrinn hlýtur að hafa verið þer að gera það? Það myndi lita venjai fL-emur ^legur á skrifstof undarLega ut, ef þér gerðuð það ekiki. — Jú, vitanlega. Til þess að sýnasit — ætla ég að sikrifa, sagði ég. — Mér þykir leiðinlegt að gera unnji. Júlí. . .. 19. ... ,,Kæra Nainey mín! Ég varð glaður yfir að heyra „ . frá móður minni. (Ég skil ekki, yður onæði En þér getið bara hvers vegna han,n hefir undir. lagt auða ork mn i umslagfð, efjStrikað sí,5u.stu þrjú orðin Það yður symist. , , var ósanngjamt, ef ég hefði átt ~Jk' ?,er.?u. að skrifa fyrst.), að yður gekk dottið í hug, sagði eg htæjandi. ferðin vel suður eftir, og að vel - En það get ég hka gert fer um yður þarna. Ég er forvit- Ja’ en f?™1® bara, a® senda inn eftir að heyra, hvernig yður eittflwað, sagði Biily Waters. m á Port Cariad Ég TOna að _ ........ yður leiðist ekki, þótt þarna sé Hann minmti mig aftur á það aUt ^ aískekkt Ðn þér a stoðvarpallanum i Enston, Þeg TOruð fyrirfram vöruð við þvl að ar að við - móðir hans. systur,, ekki baðstaðar> eður m. festarmey og litli hundurmn -imenni5? HaLdið þér, að þér getið fomm frá London, næsta laug- gert y5ur ag gó5u a0 veJ ardar ki. 11. iSama dag vorum við öli kom- in til Port Cariad. Öðru megin þæs? Hvernig lízt yður á að baða við okkur voru Lyngvaxnir samd * rfkinni fyrir neðan? Kunn hólar, en hinum megin svellandi; ^er að synda? Ef ekki, þá verð- öldiur sjiávarins. . ^ór að læra það. Ég vil gjarn- ;an taka að tnér kennsluna. Sjálf- ' am langar mig ákaflega mikið til legt að fá sér kalt bað og hreLnt Loft í Lungun. Nú verð ég að biðja yður að vera glaða, þegar þér sjá- ið mig aftur, ætlið þér að vera iþað? Því Theo — já, ég var bú- inn að geta um það. Þegar ég ætlaði út til að karða-. kom nokkuð merkilegt fyrir. Mér fannst það að minnsta kosti merki legt, unz ég sá, hvað það var. Ég var að opna dyrnar að skrifstofu minni, þegar ég heyrði röddina yðar, Nanoy, úti á ganginum. Já, röddina yðar, með þráahljómnum, sem stundum er í henni. Og hún sagði: „Ég held, að það sé á Savoy, sem ég á að borða með Waters í dag“. Ég gat ekki skiiið, hvað þetta ÚTVARPIÐ Sunnudagur 12. maí 8.30 Létt morgunlög. 8.55 Fréitt ir. 9,10 Morguntónleikar. 10.10 Bókaspjall. Sigurðu A. Magnús son rith. stj. 11.00 iðlSHn Messa í Breiðagerðisskóla. 12.15 Hádeg isútvarp 13.30 Miðdegistónleik ar. 15.00 Endurtekið efni. 15.50 Sunnudagslögin. 16-55 Veður fregnir. 17.00 Barnatími. Ólaf ur Guðmundsson stj. 18.00 Stundarkorn með Domenieo Scarlatti. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. Tilkynningar 19.30 Ljóð eftir Guðmund Guðmunds son. Séra Helgi Tryggvason les. 19.45 Gestur í útvarpssal. 20.10 ,>Við höfum allir farið í frakk ann hans Gogols“ Halldór Þor steinsson bókavörður flytur síð ara erindi sitt. 20.35 Frönsk hljómsveitartónlist. 21.00 Fyrir fjölskylduna: Kvöldúfvarp Jón Múli Árnason kynnir. 22.00 Fréttir og veðurfregnir 22.15 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. 21. KAPITULI. Fyrstu bréfin. ! að koma. Borgin er eins og dauð : í þessum hita. Á götunum er — Halló, Robert. Eru niokkur megn óiþefur. Og skrifstofan lítið brétf tii okkar, kallaði Theo. betri. Þér hafið ekki komið hing Hún þaut út úr húsinu, ber- > að í júií. Það er hræðilegt, Ég höfðuð að vanda, til að stöðva! skai seinna láta yður vita, þegar póstinn, er hanm fór framhjá. Nef- i ég kem, með hvaða lest o.s.fr” ið á henni var allt farið í skinn- j Yður vantaði i gærkvöldi. Ég filagning af sólarhitanum og berirj hauð eiuum nágranna minna að fiæturnir voru þrútnir af mýbiti; borða rninn eLnsetumanms-kveLa og þafcitir rispum. j verð með mér. Hann bað mig um Pósturinn var sonur frú Ro-! að syngja fýrir sig, en ég get berts, húseigandans. Hann er ung-' ur, keltneskur risi, sem er í ein- kennisbún'ingi sínum svo sem fimm mónútur á hverjum degi. Það er nefnilega tíminn, sem þarf til að bera út póstinn í Port Cariad. — Já, umgfirú, sagði hann. — Póstkort til yðar. Gæti ég fengið það, þegar þér hafið lesið það? Blodwen og ég söfnum nefinilega slíkum kortum. Og svo er bréf tíl móður yðar og bréf og stór pakki tii ókumnu ungfrúarinnar. Það er ég, sem aldrei hefi sézt þarna áður — sem er þessi ó- kunna ungfrú. — Gerið svo vel, sagði Theo. Bún kom með póstinn inn í her- bergið, sem bæði var eldhús og setustofa og þar vorum við að enda við að borða. Þetta er her- bergi, sem getur hreykt sér yfir hvorki meira né minna en brem- ur klukkum, frá timum langafa okkar og ömmu, nokkrum stór- um postulínshnúðum og skáp, troð fiullum af hvitum og bláum disk- um. — Brófið og pakkinn eru tíl ■ ekki leikið undir sjáifur. og þeg- ar hann ætlaði að reyna, fór allt í handaskolum. Eg óskaði aðeins að ég hefði heldur borðað inni t borginni og farið í leikhúsið á efitir. Þegar ég fer út til hádegisverð- ar, ætla ég að líta inm hjá Fullers í leiðinni og biðja þá að senda yður súkkulaði — ti'l að sýnast, skiljið bér. Ég vona, að þeir haf’ öskju með „gleym-mér-ei“ í lok- inu, (jú, bað höfðu þeir haft). þvi að Theo tekur eftir öllu En lát- ið hana nú ekki borða allt súkku- laðið. (Hér varð skriftin ógreini- legri og broðvirknislegri). Er kominn aftur frá hádegis- verði. Frændi var með mór. Hann talaði og talaði. Þér getið víst i- myndað vður bað (Já. áreiðan lega.) Ég nitti láfca tvo aðra menn. sem ég hafði ákveðið að tala við og árangurinn varð sá, held ég, að ég er bráðum búinn með þau störf, sem binda mig nú, í augna- blifcinu. Þá kem ég í öíu falli í vdkiWrin. Húira. Það verður yndis Mánudagur 13. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Búnaðarþátt ur Sv-einn Hallgrímsson ráðu- nautur talar um sauðburð og lambfé 13.30 Við vinnuna. Tón leikar. 14.40 Við. sem heima sitjum 15.00 Miðdegisútvarp 16.15 Veð urfregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu börnin 18.00 Rödd ökumaninsinis 18.10 Óperutónlist 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Frétt ir 19.30 Um daginn og veginn Tómas Árnason hæstaréttarlög maður talar. 19.50 „Mér um hug og hjarta nú“ Gömlu lögin 20.15 íslenzkt mái Ásgeir Blön •'al Magnússon cand. mag flyt ur þáttinn 20.35 Oapriccio ital en eftir Tjaikovskij. 20.50 Á rökstólum Einar Ágústsson al- þingismaður oe Helgi Sæmunds son ritstj ræða um breytingar á stjórnarskránni. Björgvin Guðmundsson viðskiptafr. stj. 21.35 Píanómúslk. Artur Rubin stein leikur þætti úr „Fantasie stiicke" op. 12 eftir Schumann 21.50 íþróttir Örn Eiðsson seg ir frá. 22.00 Fréttir og veður fregnir 22.15 Kvöldsagan: „Svipir dassins oa nótt" eftir Thor Vtlhiá'msson Höf. flytur (17) 22.35 Hljómplötusafnið f umsjá Gunnars Guðmundsson ar. 23.30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.