Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 12.05.1968, Blaðsíða 12
12 TÍMINN SUNNUDAGUR 12. maí 1968. MASSEY-FERGUSON DRÁTTARVÉLARNAR ERU ÁVALLT í FARARBRODDl Uarwélctft* 4/ «$*' Hafa ber í huga við kaup nýrra dráttarvéla: Fyrirliggjandi eru örfáar MASSEY FERGUSON 130 land- búnaðardráttarvélar. Fyrsta sending MASSEY FERGUSON 135 landbúnaðar dráttarvélanna er nú uppseld. Næsta sending tilbúin til af- greiðslu um mánaðamót maí—júní. Um tuttugu ára reynsla MASSEY FERGUSON og Ferguson dráttarvéla hér lendis, hefur ótvírætt sannað yfirburði þeirra við hérlendar aðstæður. Margar aðrar dráttarvélategundir hafa boðizt hér á markaði, en fallið út síðar. Fyrstu Ferguson vélarnar eru enn í fullri notkun víða um land. Fullyrða má, að hærra endursöluverð fæst fyrir MASSEY FERGUSON, en nokkra sambærilega dráttarvél. MASSEY FERGUSON 135 með Mil Master moksturstæki og Sekura öryggisgrind. BÆNDUR! Sendið pantanir yðar sem fyrst, til að tryggja tímanlega afgreiðslu. MF 130, 32 ha. — MF 135, 45,5 ha. — MF 165,60ha.— MF 175 S, 67 ha. ATHUGIÐ: Beztu kaupin eru ávallt í MASSEY FERGUSON MASSEY FERGUSON dráttarvélin er mest selda dráttar- vélin í heiminum í dag. MASSEY FERGUSON dráttarvélarnar eru léttar og afl- miklar, þær eru sparneytnari og þjappa jarðveginn minna en sambærilegar dráttarvélar að afli. Reynslan hefur sýnt að MASSEY FERGUSON dráttarvél- arnar henta vel íslenzkum aðstæðum og nægir þar að nefna sem dæmi frábært ræsiöryggi. MASSEY FERGUSON dráttarvélarnar eru með tvöfalda kúplingu, þannig að öll tengd vinnutæki vinna óháð gírskiptingum. MASSEY FERGUSON dráttarvélarnar eru með hinum þekktu PERKINS dieselvélum, sem búnar eru skiptart- legum strokkfóðringum. DRATT ARVELAR SUÐURLÁNDSBRAUT 6 — SÍMI 38540 Að iesa er að lesa undir stúdentspróf er hann einnig að taka próf við Tánlistarskólamn í Reykja vík, þar sem hann leggur sitund a píanónám, og það er greinilegt, að tónlistin á mjög sterk ítölk í honum. En það er reyndar um stúdentsprófin og menmtaskólaimn, sem við ætlum að spjalla við Éinar, og spyrjum hann dálítið lymskiu lega, hvort hann sé ámægður með kennsluna við skólann. — Þið fáið mig ekki til að segja neitt misjafnt um skól anm, að minnsta kost ekki fynr en prófunum er Lokið, og einkunnagjöfin ákveðin, — segir hann kankvíslega, og þar með er það útrætt. Og við þorum ekki annað en að fara út í aðra sálma og spyrjum hann hvernig hanm hagi upiplestrarfriimu. — Ja, ég byrjaði auðvitað á því að skipuleggja þetta af- skaplega flott, en gallinn við þetta skipulag var bara sá, að það var ekki hægt að fara eftir því, svo áð ég les skipu- lagslaust núma. — Stundarðu eitthvað sport og útililf með náminu? — Já, ég fer stundum á hest bak og stundum í göngutúra. Ef maður ætlar að byrja dag- inn eins og hetja, fara á fæt- ur kiukkan 7, stunda hlaup og ílþróttir í 2 tíma eða svo, öá verður maður svo dauðþreytt- ur, þegar heim kemur, að mað ur skriður upp í rúm og stein sofnar, svo það borgar sig nú Mtið að eiga of mikið við það. — Hvað er vinmudagurim langur hjá þér að jafnaði? — Það er voða misjafmi. Stuindum tveir þrír tímar, stumd um 13. Mér gengur yfirleuc hálferfiðlega að vakna á morgnana, svo að þeir fara cf- ast til spillis, en þegar sam- viakan er mjög svört les ég fram á nótt. — Þú lest ekki með nem- um? — Nei, ég hef ekki lagt í það. Ég er hræddur um, að það miyndi alit lenda í kjaft- æði. Annars er talsvert um það, að krakkar lesi saman tvö eða fleiri. — Er uipplesitrarfríið nægi lega langt að þínum dómi? — Þetta er í rauninni eng inn tími, þvi að námsefnið er svo geysilega mikið, og mánuð ur hrekkur varla til nema les ið sé myrkranna á milli. En það er nú svoma, enda þótt maður viti, að þetta sé naumur tími, virðist undirmeðvitundin ekki vita það og maður hegð- ar sér samkvæmt pvi, a.m.k. fyrst í stað. 9vo þegar allt er komið í eindaga verður grát- ur og gnístran tanna og máð- ur veit ekkert, hvernig mað- ur á að snúa sér í þessu. — Svo að það er varla hægt að nota úpplestrarfríið til frumlesturs? — Nei. Það er varla að mað ur komist yfir námsefnið einu sinni í upplestrarfríinu, svo koma prófin öll í einum rykk, þannig að það er lítið sem ekkert hægt að lesa á milli þeirra. — Ertu nokkuð búinn að á kveða hvað þú ætlar að leggja stund eftir prófin. — Ja. aif* minn er læknir, pabbi er læknir, og ætli mað- ur feti ekki í fótspor þeirra. Það ku líka vera syo ágætt fjár hagslega séð að vera læknir. — Segðu mér annað, Einar, er mikið iíf í tuskunum í menntaskólanum og vakandi á hugi á menningar- og þjóðfé- laigsmálum? — Þvi miður er meiri hluti nemenda sofandi sauðir, en svo er líka talsverður slatti af góðum mönnum, hugsjóna mönnnm, sem einkum gefa sig að imenninigarmálum, bók- menntum og skáldskap. Póli- tísikur áhugi er hins vegar ekki svo mikill meðal nem- enda, hvonki sauða né hug- sjónamaininia. — Eru ekki talsverð brögð að því, að fóik láti félagslíf- ið sitja í fyrirrúmi fyrir nám- inu? — Jú, það er talsvert um það, en félagslífið hefur líka þroskandi áhrif á obkur, svo framarlega sem það er heil- brigf og gott, en það er nátt- úrlega dálítið svart, þegar það dregur mann mikið niður einkunnum, því að ef maður ætlar að ná góðum námsár- aingri verður maður auðvitað lesa vel.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.