Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 2

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 2
2 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 14. maí 1968 Spænskar senjórítur og þjóðdans- ar á Sögu SPÆNSK VIKA Á VEGUIVl SUNNU .............................. Hér sést sýningarstúlkan Sibylia með íslenzkum reiSskjóta. Við skýrðum frá þvi í blað- inu nú fyrir skömmu, að vænt- anlegur væri hingað hópur Spánverja frá MaUorka, sól- skinsparadísm'nd miklu. Er hér anmars vegar um að ræða dams ara en hinis vegar tízkusýning- ardömur frá Modas Pino, einu stærsta tízkutoúsi í Palma, og s. 1. fiöstudags- og sumuudags- kvödd skemmtu þeir gestum að Hótel Slögu við mjög góðar und irfiektir. Tízkusýningardömurnar verða jþiví miður að halda heimleiðis sirax í dag en þær skilja eftir hinn glæsta o<g fagra fatnað frá Modas Pino, og immu íslenzkar sýningardömur sýna hann hér í Reykjaivík og ef til vill í Vest mannaeyjum og á Akureyri um inæstu helgi. Einnig verða dans arannir ef'tir og á sömu stöðum sýna þeir eldgamla þjóðdansa, s-em óviða þekfejast nema á af- skekktum stöðum Mallorca Siúlnasalur var troðfullur af prúðbúnu fólki á sunnudags- kvöldið, er Spánverjarnir komu fram. Dansfólkið var fyrst á dagskrá, og sýndi það niokkra bolero dansa, sem eru alls ól'k ir flamengo, hinum dæmigerö í spæmsku dönsum, sem víða eru sýndir á næturklúbbum og skemmtistöðum. Þessir dansar munu vera allmiklu eldri, og þeir hafa verið tíðkaðir um aldaraðir í fjatlabyggðum Spán ar, en hafa sett dálítið ofan fyrir flamengo. En þetta eru þjóðdansar í orðsims fylistu merkingu, og Spánverjarnir, sem sýndu þá, eru sveitafólk frá Mallorka, sem hefur það að atvLninu að dansa á hátiðutn og öðrum tyliidögum. Þeir voru klæddir í sérkennilega og 1U- skrúðuga þjóðbúninga, og dans ar þeirra vöktu mikla athygli gesta. Annar þáttur dagskrárininar var tízkusýning og er óhætt að segja, að hún hafi borið af slík um sýningum hér á landi Þarna var sýndur mjög vandaður kvenklæðnaður og einnig spániskar perlur, sem eru næst dýrustu perlur í heimi. Tízku- sýninganstúlikurnar voru nokk- uð óiíkar dansfólikinu, þótt einn ig eigi þær heima á Maliorka og öllu heimismannslegri í öllu ÚJtliti og fasi. Sýnmgarstúlkurn- ar voru tvær og sú þriðja kynnti tízkufatniáðimm og eru þær allar búsettar í Palma á Mallorka. Stúlkurnar sýndu um 20 kvenbúminga, bæði dragtir, ul arkj'óla og kjóla úr öðrum efin- um, siíða samkviæmiskjióla og rúskinnsfatnað. . Ailiur þessi fatnaður var handumninin að öllu leyti og margir kjólanna með handgerðum skreytiingum. Það þyikir ófint á Spáni að gamga frá saumum óg öðru í vél og víst er um það að allt yfirbragð þessa tízkufatnaðs var sérlega fágað og méð nok,k uð öðrum svip en við eigum að venjast. Enda var það svo, að frúrnar og frökenarinar í sainum urðu gular og grænar í firaman, er þær sáu þessa dýrð, og kjólasýningarn- ar, sem glaasileg spanjóla gaf, en Guðni Þórðarson, forstjóri ferðaskriifstoffumnar Su-nnu, túlk aði, heyrðust vart fyrir dynj- andi iófaklappi og öðrum íagn aðarlátum. Em hver er svo kositnaðarhlið in? Við gáfum okkur á tal við unga konu frá Modas Pino og inntum hana eftir því, hversu mikið glæsilegur samkvæmis- kjóll með öl'lu tiiheyrandi 'kost aði. Það er upp og ofan, að sjiálifsögðu, en síður samkvæm . isfejóll úr krepsilki með hand- Umnum skreytingum úr perlum og krystalli, kostaði um 10 þús. kr. ísleinzkar. Smefeklegur kjiól úr ullarefni tæpar 3 þúsumd, dragtir úr ullarefinum kostuðu um 3.500 knónur, og drafet Oig kápur úr antilópurúskinni koist uðu um 4.300 krónur, en þess ber að gæta, að næstum öll flík in er handgerð, og Modas Pino framleiðir aðeins módelklæðn- að. —• Hafið þið ráð á að ganga í svon.a fötum sjálfar? spurðum við tízkuisýn i n garstúlkur n,a r, þegar þær höfðu lokið við að ‘sýna. Þeim vafðist lítið eitt tumga um tönn, en sögðu svo, að sumt gætu þær leýfft sér að kaiupa en annað ekk;. Við spurðum þær síðan, hvernig þeim litiist á klæðatourð islemzkr ar kvemþjóðar, og þá vafðist þeim aftur tunga um tönn, og sáðan svaraði ein hikandi, að hann væri ekki sem verstur, en sennilega þó ekfei nógu vand- aður. Við veittum því athygli, áð fatnaðuriuin fór eklki að öliu leyti efitir kenjum tízkunmar, einfeum að því er pilsasíddina snerti, því að kjólarnir voru allir með venjulegri sídd, um hmé, eða rétt ofan við. Við spurðum dömurnar, hvort stutta tízkan hefði ebki náð til MaMorku, en þter svöruðu því til, að stútta tízkan væri ekfei lengur í tízku, og aufe þess ætti hún heldur ekki við þe-ssi vönduðu efni og kven- legu snið. Þá spurðum við þær, hvort þeim fyndist ekki kalt hér á ísJandi. — Jú, það er dláMtið kalt úiti, — svöruðu þær kurteis iega. Anrnars virtuist þær býsna hriifnar af fslandi og fslending- um, og töluðu mikið um, hvað allt væri hér ólíkt því, sem þær ætitu að venjast. Spámski hópurimn allur fór í skemmti- ferð til Krísuvífeur á suinnudag o,g voru þau alveg frá sér num- in af hrifningu þegar þau sáu gamlan heldur óhreinan snjó- skafil, sem okkur ísliendingum hefði eflaust þótt heldur lítið til boma. Við spurðum aðra sýningar- stúlikuna, sem heitir Alin og hefur starfað hjá Modias Pino í eitt ár, hvað henmi hefði kom ið mest á óvart á íslandi ______ Allt, svaraði hún. En Alin sagð i®t vera afar hrifin af öllum marglitu þökunum í Reykjavík, þau fannst henni falleg. _ Hin sýninigiarstúlfean heitir Sibylla og hefur starffað sem sýningarstúilka f 12 ár og er gift og fjögurra barna móðir, þótt ekki sé það á útliti henn- ar og vaxtarlagi að sjá. Frú Maaz, sem kynnti tízkusýning- una, er einnig gift og á tvö börn. Þær voru hinar ánægð- ustu yfir heimsókninmi til ís- lands, kváðust aðeins safena eiginmanna og barna svolítið. Við gátum öllu minna spjallað við damsfólikið, sem ekki var mælt á aðrar tungur en spönsku en það var afar alúð- legt og glaðlegt í fiasi og lét það í Ijósi með látbragði sinu, að þau væru öll hin ánægðustu með veruna hér. Við þökkum að iokum þess- um spönsku gestum fyrir ánægjulegt kvöld á hótel Sögu o.g vonum að sem flestum gef- ist kostur á að sjá þá og heyra. GÞESJ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.