Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 6
6 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 14. maí 1968 Kveðja frá námsmeyjum Húsmæðraskóláns að Laugum. Við gengum til hvílu við glaðværa kveðju þína og grunlausar biðum við dags og að sól fæxi að s'Mna, sá dagur nam staðar, f dyrum'morgunsins beið og drúpti þar höfði, og sólin fölnaði um leið. Og námsmeyjahópurinn undrun og ótta sleginn beið ále-ngdar þögull og horfði niður á veginn; í gær stóðst þú hugprúðan vörð um hinn veikasta reyr, ein vornótt gekk hjá, og síðan — ekkert meir. Þinn hlátur var sjálfsagður hlutur í dagsins önnum, þitt hlýja bros eins og geislinn er rós og hvönnum, með listfengri hendi þú lagðir hvern þráð í skil og liljublóm draumanna vermdust af hjarta þíns yl. Hver-n annrikisdag, þegar klukkan í skólanum kallar fer klökkvi um hugann, við söknum og munum þig allar og vefum í dúka og lín okkar ljúfustu þökk úr litríkum minningum okkar um strenginn sem hrökk. P-H.J. SUMARÁÆTLUN 1968 Reykjavík — Vík — Kirkjubæjarklaustur. Frá Reykjavík: Þriðjud. og fimmtud. kl. 10. Laugard. kl.13.00 Frá Fossi: Miðv.daga og föstud. kl. 9,30. Sunnud. kl. 13.00 Frá Kb-Klaustr Miðv.daga og föstud. kl. 10.00. Sunnud. kl. 13.30 Frá Vík: Miðv.daga og föstud. kl. 13.00. Sunnud. kl. 16.00 Frá Skógum: Miðv.daga og föstud. kl. 13.45. Sunnud. kl. 16.45 Frá Hvolsvelli: Miðv.daga og föstud. kl. 15.00. Sunnud. kl. 18.00 Reykjavík — Hella — Hvolsvöllur — Fljótshlíð. Frá Reykjavík: Alla virka daga aðra en laugardaga ki. 18.00 Laugard. kl. 13.30 og sunnud. kl. 21.30 Frá Múlakoti: Alla virka daga aðra en þriðju- daga kl. 9. Sunnudaga kl. 17. Frá Hvolsvelli: Alla virka daga kl. 10. Sunnu- daga kl. 18. Frá Hellu: Alla virka daga kl. 10.20 Sunnudaga kl. 18.20. Reykjavík — Landeyjar. Frá Reykjavík: Þriðjudag kl. 18. Frá Miðey: Þriðjudaga kl. 9. Reykjavík — Landssveit. Frá Reykjavík: Laugardaga kl. 13.30 (Frá 15. júní) miðvikudaga kl. 10. Frá Skarði: Sunnudaga kl. 17.30 (Frá 15. júní) Miðvikudaga kl. 17.30. Frá 15. júní. Afgreiðsla í Reykjavík hjá Bifreiðastöð íslands Umferðamiðstöðinni sími 22300. GARÐLÖND /• Þeir sem ætla að fá garðlönd hjá Mosfellshreppi í sumar þurfa að sækja um það á skrifstofu hreppsins fyrir 20. maí 1968. Sveitarstjóri. FIMMTUGUR: Björn Bjarnarson ráðunautur Vorið 1918 var kalt og gróður vana. V-etrarblærinn lá yfir land inu eins og köld, miskunn'arlaus hönd. Að baki var frostharðasti vetur á þessari öl-d. Hann skildi eftir sár, sem seint greru. Um gjörvallt landið lá jörðin að meira og minna leyti grá og gróðurlaus, það voru vegsu-mmerk in eftir hina köldu hönd vetrar in-s, kaiið, bölvald bóndans. Bænd -urnir vissu, að við þessu voru engin ráð. Það var ekki u-m ann að að gera en bíða þangað til, sár jarðarinnar gréru og þeir vissu af biturri reynslu, að það var ekki fyrr en á þriðja sumri, að vænta mátti, að allt væri kom í samt lag, og þó með því m-óti einu, að engin áföll kæmu á bessum langa og stra-nga biðtíma. Þá var engrar hjálpar að vænta frá hærri stöðum. Það varð hver að róa út fyrir sinn keip. Boðorð ið var frá lífi-nu sjálfu. Að vinna og s-para og n-ýta allt til hins ýtr- asta. Og samt gátu menn glaðzt Gleðin vakir oft vonarhýr að baki barátunnar. Það eru laun '■'fsin-s, ef rétt er á haldið. Og m-enn vissu þá eins og nú. að lífið gengur sinn gang o* enginn stöðvar t-ímans þunga nið. — sem betur fer. Lúnir menn og langþreyttir leggja-st til hvíldar og nýir liðsmenn koma í þeirra stað, og nýju liðsmennirnir eru von Iffsin-s og framtíð þjóða-rinn ar. Og það gerðist á þessu kaida vori, hinn 14. maí, vinnuhj-úaskil daganum, að þjóðinni bættist nýr og ágætur liðsmaður. Hjónunum á Sauðafelli í Dölum, þeim Jóni Bjarnasyni og kon-u han-s Stein- unni Önnu Baldvinsd-óttur, fæd-d ist sonur. sem í skírni-nni hlaut nafn hafa síns, Björns sýslu- manns á Sauðafelli. Og í dag hyll um við vin okkar Björn Bjarnar son, iarðrækfarráðunaut hjá B"n aðarfélagi íslands, sem á nú 50 ára ævileið að baki sér, og mikið. gott og heillaríkt starf í þágu íslenzkra bæn-da og lan-dhúnað-ar ins, einkum á sviði jarðræktar- innar .En áður en lengra er haid ið, verð ég að segja það, að jafn an hlýnar mér í huga er ég horfi heim að hi-num fögru höfuðból um og minnist ýmissa þeirra ágæt- ismanna, sem settu svip sinn á þessa staði, með ágætum búskap og framtakssemi og settu lika heillasvip á s-veit sína og hérað. Einn slíkra manna va-r Björn sýslumaður á Sauðafelli. Og vel man ég þegar ég var strákur ú m-illi vita, þá flutti Ereyr fregnar af þessum Dalamannahöfðingjum: Birni á Sauðafelli, Ólafi á Fel-ls enda. Biarna i Ásgarði og böfð ingja höfðingjanna Torfa í Ólafs d-al. Og fr-á-sagnirnar af ræktun inni. sem þessir bændahöfðin-gjar framkvæmdu festust m-ér vel í mi-nni, það varð mér eins konar opinberun. Björn, ráðunautu-r á því ekki langt að sækja það, þó að hann haslaði sér völl í lífinu á sviði ræktunarm-ála. Það liggur í blóðinu, gott er það. Til undir búning-s ævistarfiinu, fór Björn í Menntaskólann í Reykjavík og tók þar gagnfræðapróf 1-935. Fór um haustið í Bændaskólann á Hvanneyri, og lauk búfræðiprófi vorið 1937. Hélt sama surnar til Dan-merkur og vann þar á bú- garði eitt ár. 1938 innritaðast hann I Landbúnaðarháskólann í Kaupmannahöfn og tók þar kandidatspróf i almennum land- búnaðarfræðum 1941. Þá var sei-nni heimsstyrjöldin í algleym- ingi og ekki hægt um vik að komast heim. Björn brá þá á það ráð að gerast ráðunautur í fram ræslu hj-á Præstö Amts Grund forbedingsudvale 1941—46. Hélt þá h-eim o-g réðst til Búnaðarfé- lags fslands sem jarðræktarráðu nautur 1947 og hefur síðan gegnt því vandasam-a starfi af áhuga, ósérhl-ífni og góðri þekkingu. Það skal þakkað af heilum huga. Björn Bjarnarson kom frá Dan- mörku eftir 9 ára dvöl þar, fyrst við eins árs sveitavinnu, 3 ára há-skólanám og 5 ár sem ráðunaut ur, vel búinn ,að bóklegri þekk ingu og reynslu í 6 ára starfi. En han-n kom heim með annað meira og betra. indæla os ágæta danska kon-u. Frú Rita Elise f. Jensen er du-gleg og myndarleg húsmóðir. Um það get ég borið vitni, sem margra ára heimagang ur á hinu glæsile-ga heimili þeirr-a hjóna á Hagamel 34. Þar hefur Björn komið ár sinni vel fyrir borð af mikilli hagsýni dugn- aði Hlutur hans á heimili þeirra hjóna er mikill, en hvert einasta hei-mili ber þó fyrst og fremst svipmót húsfreyjunnar og þar stendur frú Rita vel fyrir sínum hlut. Á mínum uppvaxt-ar árum voru fimmtugir menn komnir í gam alla manna tölu. Nú er öldin önnur. Björn Bjarnarson er fimmtugur í dag og þó sem ung ur mað-ur. Búinn að vinna mikið í sinni starfsgrein, en hefur þó lagt ýmsum öðrum merkismálum lið. Var t. d. í Vélan-efnd ríkisins í 15 ár, í Verkfæranefnd síðan 1954, i stíórn Íslandsdeildar N. J. F. síðan 1964 og einatt sendur af stjórn Búnaðarféla-gs íslands til að leysa va-nda- og deilumál milli manna út á landsbyggðinni, sem snerta hans starfsgrein, og man ég ekki betur, en að slíkar ferðir hafi jafnan vel tekizt, þótt slík mál verði ekki sett á skrá hér. Björn Bjarnarson fæddist á köldu vori og kalin jörð var þá nærri því á hverju býli landsins. Og enn er kalt vor og sjálfsagt al, ef ekki frá s. 1. vetri, sem þó er líkle-gt, þá eftirstöðvar frá fyrri ára vondri veðráttu. Það er nærri þvi eins og forsjónin hafi ætlazt til að það skyldi vera einn þátturinn í lífsstarfi Björns að glíma við kalið. Og það gerir hann ótrauður. Glímur fara á ýmsan veg. Ég vona að þessi fari vel. Og þótt Björn sé búinn að vinna mikið og ágætt starf í þessi 22 ár, sem hann hefur verið í þjónustu Búnaðarfélags fslands, þá er það von mín, að hann eigi eftir að vinna. ekki eimmgis eins mikið. heldur öllu meira. en það sero að baki er. Og að honum endist líf og heilsa til þess. það skal vera afmæ’isósk mín til lans og konu hans á þessum tímamót um í lífi hans. Þorsteinn Sigurðsson. MEUVðUHK Bæjarkeppni í knattspyrnu í kvöld kl. 20.30 leika. Reykjavík - Akranes MÓTANEFND FUNDARBOÐ Aðalfundur Félags Þingeyinga í Reykjavík verð- ur haldinn í Tjarnarbúð (uppi) Vonarstræti 10 í Reykjavík, fimmtudaginn 16. maí 1968 og hefst klukkan 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Vegna framtíðarstarfs félagsins er nauðsyn- lagt að sem flestir félagar sæki fundinn. Nýir félagar velkomnir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.