Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 14. maí 1968 Kjarval kom á fund í félagi íslenzkra myndlistarmanna- Hann kvaddi sér hljóðs og hélt stutta tölu á þessa leði: ,,Áður en ég kom á þennan fund, var ég að lesa „Vísi“ og sá þar, að áuglýst var eftir gráum ketti, sem hefði tapazt. Eins og þið vitið, þá er frost og kuldi núna, svo að nærri má geta, að aumingja keftin- um líður ekki vel, ef hann er að flækjast úti. En þar sem þetta félag hefur fátt gert sér til frægðar, þá er það tillaga mín, að við slítum þessum fundi nú þegar og förum allir að leita að kettinum. Það er náttúrlega aHs ekki víst, að við finnum köttinn, en mér þykir líklegt, að getið verði um okkur í blöðunum." Þrjár stúlkur sátu við borð á Hótel Borg. Ein þeirra var mikið og lifandi hár, enda vissi hún af því. — Er ekki ósköp að sjá á mér hárið, sagði hún við staU- sys.tur sínar. — Ég er nýbúin að þvo það, og það er úti um allt. Þetta endurtók hún, án þess að stallsystur hennar gæfu %sitt út á það. Þá stendur upp ungur maður Gerum smá at. Hringjum og segjum að við séum frá Marz. við næsta borð, steig ofan á fót stúlkunnar, bað hana af- sökunar og segir: — Ég er nefnilega nýþúinn að þvo á mér tærnar, og þær eru úti um allt. Eitt sinn á vorprófi við Miðbæjarbarnaskólann, sat Jónas Eysteinsson, kennari yf ir nemendum. Tekur hann þá eftir því að nemandi einn, er Kristján heitir er eitthvað að pukrast undir borði Gengur hann þá til Kristjáns og spyr hvað hann sé að gera. Það kemur smá hik á Kristján sem svarar svo: „Ég, ég er ekkert að gera, ég er bara að hugsa.“ „Hugsa“, segir Jónas. „Hugs- arðu undir borðum." „Já, sko, ég hugsa nejfnilega svo djúpt,“ svaraði Kristján. Ef þú vilt hlusta á heilræði, þá skaitu ekki vera að fikta við dóttur skipstjórans. Skýnngar Lárétt: 1 Stærðar 5 Bókstafur 7 Inngangur 9 Verkfæri 11 Gang- þófi 12 Guð 13 Óþrif 15 Óasi 16 Keyri 18 Hárleysi. Krossgáta Nr. 20 Lóðrétt: 1 Snúinn 2 Krem ur 3 Kindum 4 Stafrófsröð 6 Tré 8 Hita 10 Púki 14 Verkur 15 Ætla 17 Fótbolta félag. Ráðning á gátu nr. 19. Lárétt 1 Tvítug 5 Nár 7 Púa 9 m 11 Et 12 Sá 13 Rim 15 Þak 16 Eta 18 Stór ir. Lóðrétt: 1 Túbera 2 ína 3 Tá 4 Urt 6 Skákir 8 Úti 10 fsa 14 Met 15 Þar 17 Tó TIMINN n 54 var, því ég vissi, að þér voruð í Anglesey, miargar mílur í buirtu. (Ég brosti. Vissi, hvað myndi koma.) Ég gat ekki hugsað mér neitt, sem hefði leitt yður hingað, og datt mér í hug, að mér hefði oifiheyrzt — er það annars hægt? — Ég stökk út á ganginn og hafði nærri velt um koU tveimur vél- ritun arstúlku num, sem voru á leið iinmi. Ungfirú Smith (það er hún, sem ec trúlofuð?) flýði eins og fæt- ur toguðu. En sú háa, dökikíhærða, ungfrú Robinson, lét ekki hræð ast. Hún vók aðeins til hliðax, svo að ég gæti kómizt fram hjá. Ég staðnæmdist og spurði haua blátt áfram: — Voruð það þér, sem töluðuð rétt áðain? Hún játti því — skyndilega bUð og mjúk á manninm. Hermigáfan. hugsaði ég — því að stundum tai' þjióta fram hijá — og frú Roberts með pokaléreftssvu-ntuna, sem hún er alltaf með, og Blodwen — og aiHlt. Og ég myndi verða eyðilögð, ef hér væri mikið samkomulíf. Hér er aUt, sem ég þarf til að vera fuilkomlega hamingjusöm Nu, þegar heitt er orðið i veðri, er dýrlegt að baða sig. Ég lærði að synda, þegar ég var lítil stúlka, annars þakka ég fyrir gott boð. (Hann skal ekki ímynda sér, að hann geti kemint mér neitt.) Hvernig var hr. Alibert Waters? Líklega alltaf hlæjandi og skríkj- andi ,Ég hló, er mér varð hugsað til þess, að þér hefðuð verið gabb aður af ungfrú Robinson. — í gær var ég líka göbbuð, svo mér varð hugsað til yðar. Mér heyrðist sem steimi hefði verið kastað á svetn- herbergisgluggann. En það var að eins pattaralegur þröstur, sen- kroppaði snígil með goggnum. Það er mikið af þeim í runmun-j ið þér nákvæmlega þannig. Eg gat i um fyrir uta-n dyrnar. varla varizt hlátri, en ég sagðil prú Roberts bað mig að segjaj aðeins: — Ég skrifa ungfrú Trant | ygUr (hún hafði sagt á sinui í í dag. Á ég að skila kveðju frá | mjúku, keltnesku máilýzku. með J yður? j hinu ómótstæðilega brosi: — Seg Hún svaraði í auðmjúkum rómi:1 jg Cariad yðar — —. En bað ; — Já, þakka yður fyrir. VUjið sfcrifa ég náttúrlega ekki), sð i þér skila góðri kveðju til hennax, trékonan — ég var anmars lengi i herra Waters. I að átta mig á, að þáð var !íkn-! Þess vegna fylgja hér með góð- ] esfcja á klettimum — þyrfti að mál' ar kveðjur frá ungfrú Robinsom.1 ast, og hún vildi vita, hvort péi ! Þinn BiUy.“ , gætuð gert það, er þér kæmuð | hinigað. (Hvað er þetta? „Þinn“ Billy? (Nei) þetta bréf er orgig ajlt Nei, það getur efcki verio. Þao annag en aUga önkin, sem éig hefði er þessi hræðUega skrift. Þaraa getað lagt j umSllagig .en n.ú rennur allt saman í eitt. Það hef- mé þag ekki verða 1-engra.) ir vitanlega átt að vera „yðar .) Ég ætla dg bigja Theo að fara —■ Kem til Port Cariad með meg bréfig a pósthúsið og — lestinni kl. 6.40 á laugardaginm. Hamingjan hjálpi tnér. Nú er Sfcriflð mér nú og segið mér, ] erfitt ag vita> hveraig maður á hvernig yður lizt a staðimm og - ag skriía undir tU ungs manns. svarið strax, þótit efcki sé til anm- 'j'il Sidiney skrifiaði ég aUtaf „þín ars en að telipurnar fái eitthvað einiiæg.< Heimskulegt orðatiltæk) til að fiara með á pósthusið. j Sem efcki hefir nena þýðingu i Með vinarfcveðjiu? Þess vegna skrifa ég strax. Ég ætla að skrifa honum hérna úti, með blýanti á möppuna mína, sem ég hefi oft notað tU að skrifa ] niður fréfin hans á. (Við tæki- fiæri ætla ég að segja honum, hive ég hataði það og hve hanm las allt of hratt.) Port Cariad, júli 19.... Kæri herra! Þakka bréf ýðar, móttekið í gœr. (Jœja, hvemig sfcyldi honum liít ast á það? Ætli hanm hugsi, að ég haidi áfram í þessum dúr?.) Sætgætið vakti mikla ánægju. Em ég gaf ekki Theo það aUt eft- ir, og ég leyfði henmi ekki að tafca Ijósbláa satínbandið, sem var inm. um öskjuna, tU þess að búa til slaufu á Cariad, þótt hún bæði mig um það. Þá kom hún að sjiálfsögðu með þá athugasemd, að Nancy ætlaði náttúrlega að eiga bandið utan um öU bréfán frá BiUy. Hún veit líka aUt, e-r ekki svo? Þér spyrjið, hvernig mér lítist á mig hér. Ég blétt áfram elska umhverfið og Utlu húsin — ég bý í því stærra með móður yðar, og Theo og Blanche í hinu, þang- að til þér komið — og sandhól- ana með þistlunum og kjarrinu og litlu, viUtu stjúpmóðurblómun um, sem spretta hér aUs staðar. (Ætti ég að setja stjúpmóður blóm frá þessum stað sem hon um þykir svo væni ara inn (Nfei.) VirðingarfyUst? (Nei. Byrjun bréfisins sýndi það nægUega.) Ætla að biðja Theo að fara með bréfið á pósthúsið, og er yðar (Já, það held ég.) opdnbera kærasta, Monica Trant (Einhverju hefi ég gleymt.) P.S. — Ég ska] rnuna, að pé’- fyrirskip'uðuð — (Nei, það hljómar illa. Það strix um við út.) — að þér óskuðuð? (Nei.) — að þér báðuð mig að vera glaða ytfir að sjá yður á laugardag N.“ Ég get náittúrlega ekki skrifað bað, þvi að það myndi vaida mis- skilningi — en ég hlakka raun verulega tU að sjá Billy Waters afitur. — Og nú verð ég að ná f yngstu systur hans og senda hana á pósthúsið með það, sem hún í sakleysi sínu heldur að sé ástarbréf. 22. KAPfTULI. Trékonan. Ef hiugsanlegt er, að maður gæti orðið ástfanginn í Billy Wa- ters — og ég sé það nú, að það er ekki alveg ómögulegt — þá vrði það helzt hér í Port Cariad. því að hér nýtur hann sín bezt f bessu tilfelli hugsa ég ekki um bréfið? Nei, það seri eg ekki. Hjá sjálfa mig Nú, þegax við erum honum er engin Theo til að taka etftir því.) Og ég elska skuggana á hæð- unum fyrir otfarn, þegar skýin vinir, felur slfkt um sj'álft sig. Sumir karlmenn — venjulega þe,ir beztu — kunna bezt við sig, þegar þeix eru komnir út í guðs- græna náttúruna. Þannig er þvl varið með hann. Ég tók eftir þvi fyrsta daginn, er ég fór að taka á móti honum á liitlu jánnbrautarstöðinni Það þunfti ég að gera vegna fjölskyLdu hans! Áður en lestin stöðvað’st, sá ég höíuð hans og herðar út úr klefagluganown. Þá sá hann mig á palliinum, tók pípuna út úr sér og veifaði henni yfir höfði sér í kveðjuskyni — hann var eitt bros, vegna þess að sumar- leyfið var byrjað hjá honum. Þá staðnæmdist lesitin, hann stöks út úr vagninum og hljóp til min. — Góðan daginn, Nancy, sagði hann og gneip um hendur mínar. — Þér komuð þá? Ég var að hugsa um, hvort þér mynduð gera það. Það var mjög — rétt gert aí yður. Hvernig líður yður? Þér Mitið ágætlega út Sólhattur, ha? Það var mjög fátæklegur, hattar ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 14. maí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Við vinnuna. 14. 40 Við, sem heima sitjum 15.00 Miðdegis- útvarp HliHT 16.15 Veð- urfregnir. Óperutónlist. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrartími fyrir litlu börnin. 18.00 Lög úr kvik myndum. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir. 19.30 Daglegt mál. Tryggvi Gíslason magister flytur þáttinn. 19.35 Þáttur um atvinnumál. Bggert Jónsson hagfræðingur flytur 19.55 Ein- leikur á lágfiðlu í útvarpssai: Ingvar Jónasson leikur lög eftir Jónas Tómasson við undirleik Þorkels Sigurbjörnssonar. 20.15 Ungt fólk í Svíþjóð Hjörtur Pálsson segir frá. 20.40 Lög unga fólksins. 21.30 Útvarpssag an: „Sonur minn, Sinfjötli“ eftir Guðm. Daníelsson. Höf. flytur (10) 22.00 Fréttir og veð urfregnir. 22.15 Hljómsveitar þættir úr óperum eftir Jean- B-abtiste Lully. 22.45 Á hljóð bergi. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Miðvikudagur 15. niaí 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 Við vinnuna 14.40 Við. sem heima sitjum. 15.00 Mið- degisút- varp 16.15 Veður fregnir. íslenzk tónlist. 17.00 Fréttir. 17.45 Lestrarstund fyr ir litlu börnin. 18.00 Rödd öku mannsins 18.10 Danshljómsveit leika 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Fréttir 19.30 Daglegt mól Tryggvi Gíslason magister flyt ur þáttinn. 19.35 Tækni og vís indi Dr. Jón Þór Þórhallsson talar um náttúruvísindamenn í nútímaþjóðfélagi 19.55 Septett í Es-dúr op 20 eftir Beethov en 20.30 Úr sögu íslenzkra slysavarna 2100 Tónlist eftir tónskáld mánaðarins, Árna Björnsson. 21.25 Jómali hinn úgríski og íslenzk sannfræði. Þorsteinn Guðjónsson flytur ’^rindi 2150 Einleikur á sembal 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsasan- Svipir dags ins oe nótf' pÞít Phor Vil- hjálmsson Höt flvtur 18) 23- 35 Djassþáttur Ólafur Steþhen sen kynnir 23.05 Fréttir f stuttu roáli. Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.