Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 14. maí 1968 TÍMINN Umferðatrygging TÍMANS Tíminn hefur ákveðið að veita föstum áskrifendum sínum ókeypis um- ferðatryggingu og gengur hún í gildi frá og með H-degi, 26. maí n. k. FRAMHALDS AÐALFUNDUR Húseigendafélags Reykjavíkur, verSur haldinn í húsakynnum félagsins, að Bergstaðastræti 11. föstudaginn 17. maí n. k. kl. 6,30. Dagskrá: 1. Lagabreytingar, V 2. Önnur mál. Stjórnin. Þessi trygging er góð viðbót við aðrar tryggingar og getur komið sér vel. Eftirtaldir umboðsmenn Tímans munu gefa nánari upplýsingar og veita viðtöku nýjum áskrifendum: Mosfellssveit: Akranes: Borgarnes: Hellissandur: Ólafsvík: Grafarnes: Stykkishólmur: Búðardalur: Patreksfjörður: Tálknaf jörður: Bíldudalur: Þingeyri: Flateyri: Suðureyri: Bolungarvík: Hnífsdalur: ísafjörður: Súðavík: Hólmavík: Hvammstangi: Blöndós: Skagaströnd: Sauðárkrókur: Sigluf jörður: Ólafsfjörður: Dalvík: Hrísey: Akureyri: Húsavík: Raufarhöfn: Þórshöfn: Vopnaf jörður: Seyðisf jörður: Egilsstaðir: Borgarfj. eystri: Neskaupstaður: Eskifjörður: Reyðarf jörður: Fáskrúðsfjörður: Hornafjörður: Vík: Vestmannaeyjar: Hvolsvöllur: Selfoss: Stokkseyri: Eyrarbakki: Hveragerði: Þorlákshöfn: Grindavík: Sandgerði: Keflavík: Ytri-Njarðvík: Vogar: Hafnarf jörður: Kópavogur: Lára Haraldsdóttir, frú Þórsmörk. Guðmundur Björnsson, kennari, Jaðarsbraut 9. Sveinn M. Eiðsson, verzlunarm. Þórólfsgötu 10. Friðgeir Þorgilsson, verzlunarstjóri. Þorkell Jónsson, kaupfélagsstjóri, Sandholti 22 Elís Guðjónsson, sjómaður, Grundargötu 29. Kristinn B. Gíslason, bifreiðastjóri, Silfurgötu 4. Steinþór Þorsteinsson, kaupfélagsstjóri, Hjörtur Halldórsson, sjómaður, Aðalstræti 85 b . Guðlaugur Guðmundsson, bóndi, Stóra-Laugardal. Gísli Theódórsson, kaupfélagsstjóri. Gunnar Friðfinnsson, kennari. Gunnlaugur Finnsson, bóndi Hvilft. Eðvarð Sturluson, Aðalgötu 12. Sævar Guðmundsson, bifreiðastjóri, Traðarstíg 14 Guðni Ásmundsson, trésmiður, Hlégerði 2 Gunnlaugur Jónasson c/o Bókav. Jónasar Tómassonar. Halldór Magnússon, hreppstjóri. Ragnar H. Valdimarsson, Hólmavík. Brynjólfur Sveinbergsson, mjólkurbússtjóri. Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri. Jón Jónsson, verzlunarmaður. Guttormur Óskarsson, gjaldkeri, Skagfirðingabraut 25. Friðfinna Símonardóttir, frú, Steinaflötum. Valgeir Ásbjarnarson, mjólkursamlagsstj. Vesturgötu 8. Baldvin Jóhannesson, útibússtjóri, Sognstúni 4. Björgvin Jónsson, útibússtjóri, Norðureyri 9. Ingólfur Gunnarsson, afgreiðslumaður, Hafnarholti 95. Stefán Hjaltason, deildarstjóri, Auðbrekku Hreinn Helgason, verzlunarmaður. Kristinn Jóhannsson, afgreiðslumaður. Kjartan Björnsson, Stöðvarstjóri. Verzlunin Dvergasteinn. Ari Sigurbjörnsson, afgreiðslumaður, Bjarkarhlíð 3. Sverris Aðalsteinsson verkamaður, Sólvangi. Gunnar Davíðsson, bifreiðastjóri Þiljuvöllum 37. Guðrún Björnsdóttir, Hátúni. Marino Sigurbjörnsson, verzlunarstjóri. Guðjón Friðgeirsson, kaupfélagsstjóri, Búðum. Aðalsteinn Aðalsteinsson, verzlunarmaður Höfn. Jónas Gunnarsson, tímavörður, Galtafelli. Sveinn Magnússon, lögregluþjónn, Hvítingsvegi 10. Grétar Björnsson verzlunarmaður. Jón Bjarnason, Þóristúni 7. Sveinbjörn Guðmundsson, útibússtjóri. Pétur Gíslason, Eyrarbakka. Verzlunin Reykjafoss. Franklín Benediktsson, verzlunarmaður. Gísli Jónsson, Mávasundi 4. Sigfús Kristmannsson, Suðurgötu 18. Magnea Aðalsteinsdóttir, húsfrú, Vatnsvegi 34. Jóna Hjaltadóttir, húsfrú, Borgarvegi 28. Tjarnarbúðin c/o Sesselja Guðmundsdóttir. Runólfur Sigurðsson, bankamaður, Bröttukinn 31. Gerður Sturlaugsdóttir, frú, Hlíðarvegi 61. Áskriftarsími Tímans í Reykjavík er 12323 SÖLUSKATTUR Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 1. ársfjórð ung 1968 svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki verið greidd í síðasta lagi 15. þ. m. Dráttarvextirnir eru llA% fyrir hvern byrjað- an mánuð frá gjalddaga, sem var 15. apríl s. 1. Eru því lægstu vextir 3% og verða inuheimtir frá og með 16. þ. m. Hinn 16. þ. m. hefst án frefcari fyrirvara stöðv un atvinnurekstrar þeirra, sem eigi hafa þá skil- að Skattinum. Reykjavík, 10. maí 1968, Tollstjóraskrifstofan, Arnarhvoli. Orðsending frá Mjóikurbúi Flóamanna Undanrennumjöl til fóðurs hefur nú enn verið iaékkað í verði það kostar 18,00 kr. kg. Undan- rennumjölið er sérlega gott til fóðurs handa hest- um, kálfum, svínum, hænsnum og alifuglum. Mjólkurbú Flóamanna. SKRIFSTOFUSTULKUR Skrifstofustúlkur óskast. Kunnátta í vélritun og við bókhaldsvélar nauðsynleg. Umsóknir,, sem greini aldur, nám og fyrri störf, sendist í póst- hólf 903, merktar „Skrifstofustúlkur." Auglýsing Sveitarstjórnirnar í Mosfellshreppi og Kjalar- neshreppi hafa samþykkt að nota heimild í öðrum málsl. síðustu málsgreinar 31. greinum laga nr. 51. 10. júní 1964 um tekjustofna sveitarfélaga samanber breytingu frá 10. apríl 1968, samkvæmt þessu verða útsvör þessa árs því aðeins dregin frá hreinum tekjum við álagningu útvara á árinu 1969 í áður nefndum sveitarfélögum að gerð hafi verið full skil á fyrirframgreiðslu eigi síðar en 31. júlí í ár og útsvör ársins einnig að fullu greidd fyrir n. k. áramót. Sé eigi staðið í skilum með fyrirframgreiðslur samkvæmt framansögðu full skil þó gerð á útsvörum fyrir áramót á gjald- andi aðeins rétt á frádrætti á helming útsvarsins við álagningu á næsta ári. 11. maí 1968. Sveitarstjórinn í Mosfellshreppi, Oddvitinn 1 Kjalarneshreppi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.