Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 13
MUÐJUÐAGUR 14. maí 1968 tHffiTiTW TÍMINN ÍÞRÓTTIR 13 Verkfalli dómara var aflýst á elleftu stimdu. Verkfialli, sem reykvískir kinattspyrnud'dmarar höfðu boð að, var afstýrt á elleftu stundu. Dómarar héldu félagsfund á lau-gardagimn og var samþykk1 á þeim fundi að fara í verkfall, ef Knattspymuráð Reykjavíkur laekkaði gjaldskrá þá, sem ver ið hefur í gildi. Gáfu dómararn ir KRR engan frest, því að í bréfi, sem þeir sendu ráðinu, tilikynntu þeir, að verkfallið kæmi til framkivæmda strax daginm eftir, þ. e. á summudag- inm. , Boðað var til skymdifundair hjá KRR og voru mættir á þekn fundi, auk ráðsmamma, for v menn knattspymudeilda Reykja víkurfélaganna. Til að firra vandræðum var ákveðið að sam þykkja gjaldskrána óbreýtta. Og mættu þvi dótnarar til leiks á sumnudaginn, eins og ekkert hefði í skorizt. Að vonum telja knattspyrnu- dómarar sig hafa unnið nokk- urn sigur, en ólíklegt er samt. að miálið sé til lykta leitt ehn þá. Aðalfundur KriiattspymU- ráðs Reykj avikur verður haid- inm inman tdðar og má buast við að fjallað verði þar um málið — og eims um stoðu Rnatt- spyrnudómarafélagsins innan íiþróttahireyfingarinínar. — alf. Þarna skall hurS nærrl hælum viS Fram-marklS. Valsmenn hafa skotið að marki, en Þorbergur slegiS knöttinn i§ fri. Til vinstri sést Anton Bjarnason og til hægrl Ásgeir Elisson. (Tímamynd: Gunnar) Ensku deildakeppninini lauk s. 1. laugardag og það var Manchester City, sem hlaut meistaratitilinn í spennandi lokaspretti, en City sigr aði Newcastle í spennandi leik, 4:3. Manchester Utd. getur orðið að láta annað sætið til Liverpool, sem á eftir leik gegn Stoke annað kvöld. Sheffield United féll niður í aðra deild ásamt Fulham og i þeirra stað leika Ipswich og Queen’s Park Rangers í fyrstu deild næsta haust. Rotherham og Plymouth féllu niður í þríðju deild og upp komu Oxford Utd. og Bury. ÚrsH-t leibja í síðustu umferð d eildiake ppininmar: Burnley — Leeds Utd. 3:0 Leicester - - Sitoke' 0:0 Liverpool - - Nottm. Foreist 6:1 Manch. Utd. — Sundérland 1:2 Newcastle — Manch. City 3:4 Sheff. Utd. — Ghelsea 1:2 Southampton — Coventry 0:0 West Ham — Everton 1:1 Wolves — Tottenham 2:1 2. deild: Aston Villa — QPR 1:2 Cardiff — Charlton 0:0 Huddersfield — Blackpool 1:3 Hull City - - Birmingham 0:1 Ipswioh — Blackburn 1:1 Middilesbro — Bristol City 2:1 Plymouth - - Crystal Palace 2:1 Preston — Portsmouth 3:1 Rotherham — Cariisle 1:2 Arsenal 1. deild: West Brom. 2:1 Rússar í undanúrslit Sovétríkin unnu Ungverja í síð ari landsleik þjóðanna í Evrópu- keppni landsliða 3:0. Fór leikur- inn fram í Moskvu í fyrradag. Þar með eru Rússamir komnn í und- anúrslit, unnu Ungverja saman- lagt 3:2. Fyrri ieiknum lauk 2:0 Ungverjum i vil. f undanúrslitum mæta Sovét- menn ítölum en i hinum leiknum mætast Englendingar og Júgóslav- ar. Fara háðir leikimir fram ? Ítalíu 5. júní n. k. Þessi keppni er oft í gamni kölluð „litla heims meistarakeppnin“. 1. deild: Manoh. City 42 26 6 10 86:43 58 Manoh. Utd. 42 24 8 10 89:55 56 Liverpool 41 22 11 8 70:38 55 Leeds Utd. 42 22 9 11 71:41 53 Everton 41 22 6 13 62:39 50 Chelsea 42 18 12 12 62:68 48 Tottenham 42 19 9 14 70:59 47 West Brom. 42 17 12 13 75:62 46 Arsenal 42 17 10 15 60:56 44 Newcastle 42 13 15 14 54:67 41 No'ttm. For. 42 14 11 17 52:64 39 West Ham 42 14 10 18 73:69 38 Leicester 42 13 12 17 64:69 38 Burniey 42 14 10 18 64:71 38 Sunderland 42 13 11 18 51:61 37 Southampt. 42 13 11 18 66:83 37 Wolverh. 42 14 8 20 66:75 36 Sheff. Wed. 42 11 12 19 51:63 34 Coventry 42 9 15 18 51:71 33 Stoke 41 13 7 21 48:73 33 Sheff. Utd. 42 11 10 21 49:70 32 Fulham 41 10 7 24 55:93 27 2. deld: Ipswich 42 22 15 5 79:44 59 QPR 42 25 8 9 67:36 58 Blaekpool 42 24 10 8 71:43 58 Birmingham 42 19 14 9 83:51 52 Portsmouth 42 18 13 11 68:55 49 Middlesbro 42 17 12 13 60:54 46 Millwalj 42 14 17 11 62:50 45 Blackburn 42 16 11 15 56:49 43 Norwich 42 16 11 15 60:66 43 Carlásle 42 14 13 15 58:52 4i Bolton 42 13 13 16 60:63 39 Cardiff 42 13 12 17 60:66 38 Huddersf. 42 13 12 17 46:61 38 Framhald 1 3 bls 16 Valsmenn Rvíkur- meistarar 1968 — sigruðu Fram á sunnudaginn með 5 mörkum gegn 2. Framarar lentu í miklu regni á sunnudaginn við mark sitt — markaregni, sem Valsmenn voru valdir að með hjálp lélegrar og seinheppinnar Fram-varnar. Fimm sinnum mátti Þorbergui Atlason horfa á eftir knettinum í mark og er langt síðan, að Fram hefur fengið svona mörg mörk á sig i einum leik. Lauk leiknum 5:2 og urðu Valsmenn Reykjavíkurmcist- arar með þessum úrslitum. I rauninni gefa þessar tölur ekki rétta hugmynd um gang leiksins. sem var ekki eins ójafn og ætla mætti. En hvað uin það, Valsmenn eru Reykjavíkurmeistarar, og er ekkert félag eins vel að sigri mótinu komið og Valur, sem sýnt hefur jafnbeztu leikina. Hermann Gunnarsson var aðal- ógmivaldur Fram-varnarinm.ar á sunniudaginn og þrisvar sinnum sendi hann knöttinn í netið. Fyrst skoraði hainn á 24. mínútu eftir fyrirgjöf Bergsveins. Frekar laust skiot hans hafnaði í vinstra horn- inu og var Þorbergur illa á verði. Fram jafnaði 1:1 tveimur mínút- um Síðar. þegar Guðj'ón Sveins- son;.sfeoraði efltir fyrirgjöf Einars Árnasomar. Aftur náði Valur forystu á 35. mín. fyrir tilverknað Hermanns. sem dáleiddi Fram-vörnina, a. m. k. hreyfði hún hvorki legg né lið, þegar hann nálgaðist, og leyfði honum að skjóta htndrunarlaust An.nað áfall fyrir Fram mínútu síðar. pegar hægri útherji Vals skaut í varnarvegg Fram og bað- am af varnarmanni í netið Sía'fs- mark og staðan 3:1 Val í hag í síðari hálfleik skoraði Ha- rnann 4:1 fyrir Val með snöggu skoti af talsvert löngu færi En-i var Þorbergur illa á verði og gerði enga tilraun til að veria Fram rétti hlut sinn aðeins, þeg- ar Ásgeir EMsson skoraði 4:2 með lausu skoti, sem Sigurður Dagsson hefði átt að verja. Valur skoraði síðasta mark leiksins eft- ir kiaufalegt samispil Þorbergs og Oiafs Óiafssonar. Birgir Eiinarsson komst á milii þeirra og skoraði 5:2. Undir lokin átti Fram góð m.ark tækifæri. Fyrst skaut Elmar hörku sikoti í siá. Síðan náði Ásgeir knettinum og skaut, ep Sigurður hálívarði og missti knöttinn fyr;r fætur Guðjóns. sem stóð einn fyr ir opnu markmu. En Guðjón var óheppinn og skaut framhjá. Þegar á heildina er Utið, var um allsæmilegan leik að ræða, en ekkert umfram það. Um yfir- burði í spili úti á vellinum var ekki að ræða hjá Val. Hins veg- ar er Vais-vönnin mun traustari og eru þó í Fram-vörninni tve'r iandsliðsmenn frá því i fyrra, ,Tó hannes Atlason og Anton Bjarnsi son. Að vísu eru Hermann og Reynir hættulegir sókiniarmenn, en undir eðlilegum kringumstæðarri eiga þeir ekki að geta leikið eins iausum haia og skeði í leiknum . fyrrakvöld. Þá á Fram við erfitt vandamál að gMma, þar sem mark Framhald á bls. 15. KEFLAVIK SIGRAÐI Keflvíkingar urðu sigurvegarar i Litlu bikarkeppninni, þegar þeir unnu HafnfirSinga 2:1 á laugar- daginn. Hafa þeir hlotið 9 stig og skiptir engu máli, bótt þeir tapi síðasta leiknum, sem verður gegn Akranesi. Keflvíkingum gekk ekki allt of vel á moti Hafnfirðingunum, sem sótt hafa i sig veðrið eftir hinn stóra tapleik gegn Kópavogi. — Hinn leikurinn í Litlu bikarkeppn inni á íaugardag var á milli Akra- ness og Breiðabliks. Sigraði Akra- nes 4:2, en i hálfleik var staðan 2:1 Breiðablik í vil. Bæjarkeppni Rvíkur og Akraness í kvöld Bæjakeppni í Knattspyrnu milli Reykjavíkur og Akraness verður háð á Melavellinum kvöld. Hefst leikurinn klukkan 20,30. Knattspyrnuráð Reykja- víkur hefur valið lið Reyk.lavík- ur og er það þannig skipað, tal- ið frá markverði til vinstri út- herja: Diðrik Ólafsson. Víking, Jó- hannes Atlason, Fram, fyrirliði. Ársæll Kjartanssoin. KR. Hali- dór Björnsson, KR. Örn Guð- mundsson, Víking, Gunnai Gunnarsson, Víking, Einar Árnason, Fram, Helgi Núma- son, Fram. Gunnar Felixson, KR, Bergsveinn Aifomsson, Val og Gunnsteinn Skúlason, Val. Þá verður bæjakeppni gegn Keflavík á fimmtudag og verð- ur RevkjavíkurMðið þá þannig skipað: Sigurður Dagsson. Vai. Þorsteinin Friðþjófssom, Val. Þórður Jónsson. KR, PálJ Ragn arsson, Val, S'amúe! Erlingsson Val, Reynir Jónsson. Val, Ey. leifur Hafsteinsson KR. Her- mann Gunmarsson. Val. fyrir liði, Jón Sigurðsson, KR og Elmar Geirsson, Fram. KR-ingar á skotskónum KR-ingar vöru á skotskónum gegn Þrótti í Reykjavíkunniótiinii í knattspynnu á sunnudaginn og unmu 6:2. í hálfleik var staðar 3:1. Eyleifur og Jón Sig. skoruðu 2 mörk hvor og Gunnar Fel. og Halldór Bj. 1 hvor. Fyrir Þrótt skoruðu Haukur Þorvaldsson (fyrsta mark leiksins) og Axel Axelsson (síðasta mark leiksins). Heldur vur leikurinn slakur, enda var keppnisveður ekki gott. Ungiingamót í Badminton Reykjavíkurmót ungMinga í bad- minton fer fram í íþróttahúsi Vals 22. og 23. mai n. k. Keppt verður bæði í telpna- og piltaflokki i einhða- og tvíliðaleiik. Nánari upplýsingar gefur Páll Jörundsson í síma 41490, en þátt- tökutilkynningar þurfa að hafa borizt honum fyrir n. k. fostu- dagiskivöld.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.