Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.05.1968, Blaðsíða 15
ÞRIÐJUDAGUR 14. maí 1968 TIMINN 15 Bændur Duglegur 13 ára drengur óskar eftir sveitavinnu í sumar, er vanur sveita- störfum. Upplýsingar í síma 20274 RÚSSA-JEPPI Til sölu B.M.C. diesilvél, Kristins hús. Upplýsingar í síma 16825. SVEIT 13 ára drengur óskar eft- ir góðu plássi í sveit Van- ur vélum. Uppl. í síma 82602. HEY TIL SÖLU Verð kr. 330, pr. 100 kg. Rafn Helgason, Stokka- hlöðum, sími um Grund í Eyjafirði. í Þ R Ó T T I R Framhald af bls. 13. verðir liðsins eru annars vegar. Þorbergur hefu-r leiMð aila fyrscu leikina og úfkoman er ekki se.-n bezt. Varamarkvörðurinn, Hallkell Þorkelsson, er svipaður að styrk- 1-eika. Þeir eiga sarrumerkt að geta varið vel annað veifið, en þess á milii er eins o-g símastaurar séu staðsettir í markimu. Góðir mark verðir eru altaf hreyfanleg-ir. Hermain-n Gunnarsson var mað ur dagsins hjiá Val. Hann er án vafia sn-jaHastd sóknarmaðuir ísl. fenattspymu í dag, þarf lítið pláss til að athafna sig á, „gæti án ef-a snúið sér á tíeyring", eins og ein hver áhorfandi komst að orði. Þáð gefur auga leið, að hver ein- asta vöm verður að gæta Her- manns sérstafelega. Reynir sýndi ma-rgt ágætt, en hefur leiðinlega framlfeom-u á velli. Birgir Ei-nars- som er eitt mesta útherjaefni, sem fram hefur komið á síðustu ár- um, afar fljótur leikmaður og fylginn sér. Öll aftasta vörn Vals átti góðan dag — og sömuleiðis tengiliðámir, sérstakleg-a þó S'g urður. Háðu þeir margar orrustur við miðjumenm Fram, Erlend M-agn-ússon og Baldur Scheving — og ge-kfe á ýmsu. Leiki-nn dæmdi Baldur Þórðar- son og var hanin fullrólegur í tíð- inni. — alf. í Þ R Ó T T Framhald af Crystal P. 41 Oharlton 42 Aston Villa 42 Hull City 42 Derby Oo. 42 B'ristol City 42 Preston 41 Roth-erham 42 Plymouth 42 I R bls. 13. 13 li 17 12 13 17 15 7 20 12 13 17 13 10 19 13 10 19 12 11 18 10 11 21 9 9 24 54:56 37 63:68 37 54:64 37 58:73 37 71:78 36 48:62 36 43:63 35 42:76 31 38:72 27 ÞRIÐJUDAGSGREIN Pramhaiö al Dis » ur út maímánuð, eins og 1965, eða jafnvel langt fram í júní. Hugsanlegt er að ísbrjótur áæti verið kominn hingað eftir fióra daga, ef hart er við brugðið og við gætum fengið að sjá, hvaða gagn er að slíku tæki. Það er ekki nauðsynlegt að bíða næsta hafísárs. Þaii þrjú atriði, sem ég hefi hér nefnt, tel ég miklu varða, þegar rætt er um viðbúnað okk ar gegn hafíshættunni. Það get ur vel verið að hafísinn hvarfii frá landinu næstu daga og við skulum vona að svo verði. En andvaraleysi dugar ekki. Við megum ekki láta það henda okkur, að gieyma því, að haf- ísinn getur komið að nýju um næstu áramót. Hjörtnr Hjartar. THE NEW CHRISTY Framhalri at ö slðu ekki að kvarta yfir lélegri fund arsófcn- Hafið þið fleiri fraimfcvæmd- ir á prjónunum en húsbyggi-ng una? Já, annáð stærsta venk-efni okkar er það að á Akureyri erum við að koma upp yerk- smiðju — plastverksmiðju, sem vinnur ýmsar vörur -til raf- lagin-a. Allur undirbúnin-gur er nú að feo-mast á lokastig og við gerum ráð fyrir, að þarna sé fund'i-n atvimnugrei-n, sem her.ti flötluðum, því að vélarnar eiga að vinn-a allt erfiðið, en þei: flötluðu geta unnið alls konar dútlvininu við samsetnin-gar og þess háttar. Við vonum að hægt verði að send-a vörur tid fullr,- a-ðarfrágangs frá verksmiðjunm tiil annarra d-eilda Sj'álfsbjarg- ar, víðis vegar um landið. Við höf-um l'eitað lengi og víða að verke-fnum, sem hæfa fötluðúm, þ-v’í að hér er svo miklu erfi'ð- ara um slíkt heldur en í þeim löndum, þar sem stór iðnfyrir- tæki geta sent út vissa hlu-ta framleiðisluinnar, hluta sem ör- yrfcjar ráða við, segir Trausti. Auk vistheimilisins er þetta okk-ar stærsta verkef-mi sem stendur. Það mætti létta fötluðu fólki lífið á ýmsan hátt, segir Ólöf, ef samfélagið hugsaði ög-n meira um þess sérstöðu. Þó elíd væri annað en að dyr í ÍVIikiq Lírvau Hljúmsveita I 20ARA REYNSLA | Umbod Hljúmsveita | Siivii-16786. Hljómsveitir Skemmtikraftar SKRIFSTOEA SKEMMTIKRAFTA Fétur Pétursson ilmi I624B. væru svo breiðar og snyrtiher- bergi svo rúm, að hjól-astólar kæmust þar fyrir, að alls st-a'ð- ar væru góð handrið við stiga, auðvelt að komast í lytftur og ýmislegit annað, sem ©klii m-yndi kosta mikið, aðeins ef eftir því væri munað. „Sá er eldurinin heitastur, e: á sjálfu-m breninur“, segir mál- tækið. Fatiað fólk finn-ur hve möguleikum þess er skoiinn þröngur stakkur í umhverfi, sem efefeer-t tillit tekur til sér- stöðu þess. ,Sá brennandi starfs v-iliji, sem flélagar Sjálflsbj'argiar sýn-a, mun liyfta Grettistöifeum. En það ætti efeki að vera of- verfeið okifear, sem fáum að n-jóta líkamsherysti að styója þá í verki með nofekrum fjárfram- lögum. Og sízt ætti að standa á fólki að sæk-j-a ágæ-ta skemmt un eins og-þá, sem Sjálfsbjörg efn-ir til I Austurbæjarbíói á m-iðvibudiaginn. Það er sanmar- lega sársaufealaus aðferð til að leg-g-ja góðu máli lið. Sigríður Thorlacius. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 5 hætti stórþjóða. Vafalaust má t. d. eitthvað spara í æSstu stofnunum og utanríkisþjón- ustu, en ekki vil ég hér fara út í það að nefna einstök dæmi“, LITLABÍtí HVERFISGÖTU44 ÞORGEIR ÞORGEIRSSON sýnir 4 KVIKMYNDIR (ekki gerðar fyrir sjónvarp) H i t a ve i t uævi ntýri Grænlandsfiug Áð byggja Maður og verksmiðja Sími 16698 sýndar kl. 6 og 9. Miðasaal frá kl. 4. ífÆJARBí Sími 50184 Eivira Madigan Verðlaunamynd í litum. Leikstjóri: Bo Vicerberg. Pia Degermark To-mmy Berggren Sýnd kl. 9. íslenzkur texti. BönnuS bömum. Tíu sterkir menn spennandi litkvikmynd með Burt Lancaster Sýnd kl. 5 og 7 ísl. texti. Siriii S0249. Að krækja sér í milljón. Audrei Hepurn, Peter O Toole Sýnd M, 9,_________ HHTHKBé Fyrir vináttu sakir (För Vanskaps skull) Skemtmileg og djörf ný sænsk kvikmynd með Harriei Anderson George Fant Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 7 og 9 Réttu mér hljóðdeyfinn (The Silencers) íslenzkur texti Hörkuspennandi ný amerisk Ut kvikmynd um njósnir og ga-gn njósnir með hinum vinsæla leik ara Dean Martin SteUia Stevens, Daliah Lavi, Sýnd kl. 5 og 9 Bönn-uð innan 14 ára slml 22140 Myndin sem beðið hefur ver ið eftir Tónaflóð (Sound of Music) Ein stórfenglegasta kvikmynd sem tekin liefur verið og hvarvetna biotið metaðsókn enda fengið 5 Oscarverðlaun. Leikstjóri: Robert Wise Aðalhlutverk: JuUe Andrews Christopher Plummer tslenzkur texti. Myndin er tekin ) DeLuxe Ut um og 70 mm Sýnd kl. 5 og 8,30 Ath.: Breyttan sýningartima. Slml 11544 Ofurmennið Flint. (Oiu man FUnt) tslenzkui cextl Bönnuð vngrl en 12 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðustu sýningar. T ónabíó Slirv 31182 tslenzkui texti. Goldfinger Helmsfræg oa snlUdai vel gerð ensk sakamálamynd l lltum Sean Connery Sýno kl 6 og » Bönnuð tnnan 14 ára laugaras Slmar 32075. og 38150 Maður og kona tslenzkur texti Bönnuð börnum Innan 14 ára Sýnd kl. 5 og 9. ÞJÓÐLEIKHÍSIÐ MAKALAUS SAMBÚÐ Sýning í kvöld kl. 20 Síðasta sinn m>2MPT m Sýning miðvikudag M. 2)0 Sýning fimmtuda-g kl. 20. Aðgöngumiðasaian opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. ^SBianl Sýning miðVikudag kl. 20.30 Næst síðasta sinn. Leynimelur 13 efitir: Þridrang Leifcmynd: Jón Þórisson. Leifcstjóri: Bjarni Steingrímss. Frumsýning fimmtud. ld. 20^30 HEDDA GABLER Sýniing föstudag kl. 20.30 Aðgnögumiðasalan 1 Iðnó er opin frá fcL 14. Sírni 1 31 9L Siml 11384 Ný „AngeUque-mynd“: Angelique í ánauð AhrifamlkU, ný frönsk stór. mynd. ísl textl. Michéle Mercier Robert Hossein Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5 og 9 Slml 114 75 SJÖ KONUR Bandarísk litkvikmynd með íslenzkum texta xv) owveví’ % /4% f / f/é v# ANNE BAiyCRDFT SUE / MARGARET LYOIU / LEIGHTQW Sýnd kl. 9 Bönnuð tnnan 16 ára. Pollyanna með Hayley Mills Sýnd kl. 5 wuiMimrnmn tnrrwcv KORA.ViOiCSBI 9 Simi 41985 Ógnin svarta (Black torment) Óvenju spennandi ný ens-k mynd Sýnd kl. 5,15 og 9 Bönnuð innan 16 ára.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.