Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 6
TIMINN FIMMTUDAGUR 16. maí 1968 íslenzkt kjarnfóður úr nýmöluðu korni NÁKVÆM BLÖNDUN í FULLKOMNUSTU VÉLUM Verðið mjög hagstætt Kúafóður mjöl ....... kögglað Sauðfjárblanda köggluð Maísmjöl nýmalað ... MR. hænsnamjöl Varpfóður kögglað ... (Heilfóður) Hænsnakorn blandað . Maískurl ............. kr. Hveitikorn ................. Ungafóður I fyrir lífkjúkl. . Vaxtarfóður II fyrir lífkjúkl. Ungafóður I fyrir holtakjúkl. Vaxtarfóður fyrir holtakjúkl. Grísagyltufóður — kögglað . Eldissvínafóður — kögglað . 6080.00 6250.00 6425.00 5500.00 6400.00 6500.00 6155.00 • 5778.00 5733.00 6725.00 7125.00 6725.00 6.575.00 6775.00 6750.00 — Hveitiklíð AUK ÞESS ÁVALLT FYRIRLIGGJANDI Varpmjöl amerískt — Bygg — Byggmjöl — Sweet Mix Hafrar — Hestafóður COCURA M jóíkurfélag Reykjavíkur KORNMYLLA KÖGGLUN FÓÐURBLÖNDUN UNGA FÚLKIÐ er blað samtaka ungra stuðningsmanna Gunnars Thoroddsen. ★ Um forsetaembsettið ★ Um Gunnar Thoroddsen ★ Um Völu Thoroddsen f ★ íslendingasögur hinar nýju, grein eftir Ómar Ragnarsson, er fjallar um hina göf- ugu þjóðaríþrótt, kjaftasagnalistina o. fl. Kynnið ykkur starf unga fólksins Kaupið blað unga fólksins SAMTÖK UNGRA STUÐNINGSMANNA GUNNARS THORODDSEN Bændur 12 ára drengur óskar eftir að komast 1 sveit í sumar. Upplýsingar í síma 14304. BÆNDUR | Vantar ykkur ekki tvær j unglingsstúlkur í vinnu í sumar til þess að hvíla hús móðurina. Getum unnið al- gengustu heimilisstörfin og erum ekki kröfuharðar. Sími 11817, Reykjavík. Sveit Telpa að verða 13 ára, lang ar að komast á gott sveita heimili til snúninga eða til að passa börn. Upplýsingar í síma 35156 fyrir hádegi og eftir kl. 6. HtLAVÖllUR Bæjarkeppni 1 knáttspyrnu 1 kvöld kl. 20.30 leika Reykjavík - Keflavík MÓTANEFND BÓKAMARKAÐUR Ýmsar eldri bækur verða til sölu næstu 10 daga —. meðal annars örfá eintök af Göngur og réttir. Faxi. Hrakingar og heiðavegir. Horfnir góðhestar. Ódáðahraun. Fjórir fyrstu árgangar af Heima er bezt. BÓKABÚÐ SAFAMÝRAR Verzlunarhúsið Miðbær, Háaleitisbraut 60. ÚTBOD Vatnsleysustrandarhreþpur óskar tilboða í gerð skolpveitu í Vogagerði Vog- um. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu oddvita að Klöpp, Vogum og Verkfræðiskrifstofunni Hönnun Tjarnargötu lOb ReykjaVík, gegn þúsund kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á skrif- stofu oddvita Vatnsleysustrandarhrepps miðviku- daginn 28. maí 1968 kl. 14. Verkfræðistofan Hönnun. AðaSfundur Kaupfélags Kjalarnesþings verður haldinn fimmtudaginn 16. maí kl. 9. e. h. í Hlégarði. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Framkvæmdastjórastarf Hraðfrystihús Stokkseyrar h.f. vill ráða fram- kvæmdastjóra nú þegar. Umsóknir ásamt upp- lýsingum skulu sendar til formanns stjómarinnar, Frímanns Sigurðssonar, Jaðri, Stokkseyri, fyrir 19. þ.m.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.