Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 8
ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON: FÆRUM HEIMI FRID - OG SMÁÞJÓDUM FRELSI Ræða flutt á fundi um Vietnam að Hótel Borg 1. máí Þegar íslendingar nefma í sinn h'óp orðið sjálfstæðisbarátta ták.n ar það nœstum ætíð ákveðið tíma- foil í okkiar eigiin sögu: Hinar I'angdregna lagadeilur við Dani uim réttanstöðu þjióðairinnar og stjérnskipan. í sagnritum og hundruðum ræðna hatfa stjórn- miál þessa liðna tíima fengi'ð á.sig rómantískan helgihlæ. Framvörð- um þjóðarininar hefur verið lýst sem hetjum, ful-lhugum og stór- mennum, sem ótrauðir háðu hat rammt strið við hina ógnvekjandi k'úgara, ilteæmda nýlenduveldið Danmönku. Vissulega eiga forgöngumemn frelsisbaráitituininar skiiið mikið lof og ævarandi þökk okikar og ó- borinma ikynsióða, en játa ber, að hlutverk þeinra var á ýmsan hátt nœstia léttunnið, sé það dæmt í Ijósi sjálfstæðiisstyrj alda fiestra — ef ekki allra — annarra þjóða. Bnigimn íslendingur lét lífið fyrir freisi sinnar þjóðar. Við þurftum aldrei að beita vopni né efina til óeirða. Jafnvél fangelsisivist var ó-. þekfct meðai baráttumianna sjálf stæðisins. Þvert á móti: Þeir lifðu flestir sæmiiega lystilega á laun- um firá stjómarstofinun'um, spók- uðu sig á bneiðstrætum höfuðstað ar enkifjamdans, prentuðu áróð- ursrit í ró og næði sendu þau síðain með skipum stjómarinnar og létu jafnvel fjölda embættis- mannia konungsins annast sjálfa dreifinguna. í aðalorustuinum fóliu aðeins stór orð og þung um gömul lög og ný. Árum sarnan var um það eitt dedlt, hvort dansk ■ir ráðherrar mættu hlýða á himn íslenziba spja'lla við koeunginn um 'miálefni landsiins. Orðalag var mik iivægasti þátturinn og tungan og penninn eiinu vopniin í sjálfstœðis baráttu íslendinga. Þjóðin þurfti aMrei að fœra blóðlflórn fyrir sinu frelsi. Slik var gæfa okkar og haminigja. Það er því eðlilegt, að íslcnd- lngum hafi veizt erfitt að skilja vopnuð átök og blóðuga baráttu, scm fjöidd þjóða hefur, einkum á siðustu tveimur áratugum, or'ðið að heyja fyrdr frelsi sínu og sjálf- stæði. Fréttir af þeim atburðum liafa 'bæði verið svo framandi og svo fijarri obkar eiigirn reynslu, að veruleiki hörmungannia átíi aðeins um síðir aðgang að vitund þj óðarinmar og enm lætur reynd-' ar stór hJuti hennar örlög ann- arra sig litlu eða engu skipta. Ný iandur Bvrópuveldanna urðu vei- filestar að fórna lífi þúsunda sinna beztu sona til að öðlast sjólfsá- kvörðunarrétt og enm búa nokkr- ax við eymd og ógnarstjórn í krafti miskunnadauss vopna- vaids. Leiðto'gar þessara frelsis- stríða voru dæmdir ýmist tii ilf- iáts eða Langrar fangelsisvistar. Dauði var daglegt brauð í sjá.i- stæðisbaráttu þessara þjóða. Auk frelsisstríðainna hefúr hlu.i nýju þjóðanna hlotið þin grimmu öriög að verða þá strax eða þeg- ar að fengnu sjálfstæði fiórnar- lömib í heimsátökum stórveMa, sem á kaldrifjaðan hátt tefla um veraldaryfirráð. Með hlessunar- orð lýðrœðisins eða öreigabyiting arinnar á vör hafa stórveldin kynnt ófriðarbál í mörgum þesis- ara lamda. Magnað sundumþybkáu og hatur meðai þegnanna. Vopn ýmist seld eða gefin, þjálfun herja og skæruiiðssveita, jafnvel erlendir stríðssérfræðingar ásamt óbreyttum hermönmum og ótal- tailmargt annað er fúsiega veitt, svo að heimsstríðið geti haldið á- fram í smáum skömmtum með vanmáttugar smáþjóðir að höfuð- fónnum og lönd þeirra að víðvöll um. Slik sjiáiifstiæðisbarátta er á svo ógnivetojandi hátt óiík oktoar eig- in, að samamburður er ærið tor- veMur. Hamingjudís örlaganna færði okkur frelsi á friðsamlegan hátt, þegar heimsyfirráðasýki kredduibundinna og drottnunar- fúsra stórvelda var ekki kO'min í aigleyming. Við femgum að efla og styrbja ótrufilað okbar eigin bag. Þrátt fyrir gæfu hinnar &■ lenzbu þjóðar megum við aldrei ioka augunum fyrir aðbúnaði ann arra. Aldrei verða svo þröng í oktoar heimssýn, áð hún takmark ist við svæði beinustu einkahags- muna. Barátta aiira smáþjóða fyr- ir sjiálfistæði og bættum lífskjör- um er svo sterkur örlagaþáttur samtíðarinmar, að skilnimgur og aflstaða til hennar eru óhjlákvæmi leg bæði vegna mannlegrar sjálffs virðingar og þjóðilegrar vitundar. f Ijási hennar öðluðumst við dýpri skilninig á sögu okkar, sessi í samtimianum og framtiðarhlut- ■verki. Sú styrjöM, sem gieggst hefur á siðasta áratug miagmað þær hætt ur og tröHaukið þær hörmumigar, er felast í firelsisstríði smálþjóðar, sem jafnframt verður fórmariamb í veraldarátökum stórvelda, er barátta fátækrar bændaiþjóðar í Asíu fyrdr rétti sínurn til sj'álfs- álbvörðunar og friðsamlegrar upp byggingar. Þegar yfirnáðum evróp iskrar henþjóðar var lobs hrund ið, hófist jaínskjótt tímabil inn- byrðis togstreitu effldrd af erlen-1 um aðilum, sem kusu að gera hina friðþynstu þjóð að brenni- depli átaka um drottnunarvald * iþessum heimshiluta. Saga Vietinamstriðsins, hvernig það óx stig af stigi, varð æ hat rammara, ógnarlegra og tilgangs lausara, verður ekki rabin hár, enda bæði löng, margsögð og ybkur öllum að mestu kunn. Sú saga er þó of lærdómsrík til að ifalla í dá gleymskunnar. Henmi ber að lifa í vitund ailrar heims- byggðar, vera um ókomna tíð víti til varnaðar Hlöfuðiþjóð vestræns lýðræðis veitti í fyrstu öðrum hlutum fjár hagslega og hennaðarlega aðstoð, en varð síðan smátt og smátt beinn styrjaldaraðili, höfuðbar áttuafiUð. Hún sendi tugi og síð- an hundruð þúsunda hermanna sinna tdl að stríða við hitt þjóð- anbrotið. Þótt þessi gdfurlega her fiör vœri gerð í nafni lýðrœðis, frelsis oig mannréttinda, gerðu Bandaríkin spillta herfforingjakUku að forswarsmönnum Suður-Viet- nam og ætiuðu að byggija framtið arstjórn landsins á leiðsögn létt- úðugs generáls, sem fyrir fáein- um árum stundaði ópíumsmygl í sjálfsauðgun arskyni. FuiUkomm ustu drápstækjum nútímans að atómsprengjunni einni undanskil inni var beitt án afiáts og skot- mörkin urðu æ fieiri og marg- breytilegri. Fyrst voru það ein- unigis brýr og herbækistöðvar, þá akrar og sveitaþorp, loks íbúa- hverfi borganna. Þegar styrjöld- in var komin í algleyming var engu hlift. Bœndur urðu ýmist aé flýja ásamt öllu sinu ættfólki, voru pyntað-ir eða drepnir. Heil héruð voru lögð í rústir moð sprengjuárásum og byggðum splundrað með ofbeldi herflokka. Báðir aðilar ógnuðu vopniiausri a' þýðu. Skemmdarverk bjúðfrelsi.-,- ishreyfingarininar voru mörg ó- neitanlega missbunnarlaus í grimmd sinni, þótt marbmið hennar væru rétt og verð aHrar samúðar. Návígið síðustu mánuð- ina í stænstu borgutm og látiauis- ar loiftárásir hafa gert landið allt að samifellduim vigvelili og meinað óibreyttum boíigurum griðarstað. Heimili, skólar og sjúfcraihús hafa orðið gjöreyðingumni að bráð. Konur o,g börn eiga víða hvergi skjóisihiús nema í rústunum einum og feður reika árangurslaust um hrunda bongarhiluta í l«it að fjöl s'kyldum sínium. Hof og aðrar menjar aMagamallar siðmemning- ar voru jafnaðar við jöfðu. Helg- ustu tákn um þjóðansérstöðu £- búanna sprengd í loft upp. Þegn arnir voru á örsbömmum tíma að verða að ráfiamd'i, sundurlausri hjiörð, að þrotum bomnir vegna 'hörmunga stríðsins, flátæbtar, sjiúkdóma og eymdar. Gnóin meinning var að tortímast í báli styrjaMiar, sem hafði glatað öli- um skiljianlegum mankmiðum og snúizt í algera andstöðu við sinn upphaflega tilgaing. Barátta, sem hafin var í nafini freisis og lýð- rœðis, var orðin að hryliilegasta hanmleik eftirstríðsárannia: misk unnarlausu en m'arkvissu þjóðar niorði. Frásagnir af orustmm, einstaka átökum og atburðum ásamt lýs- ingium á ömurlegum högum íbúa Vietnam bárust víða um heim Oig fyiitu almennintg sívaxandi andúð. Æ fileiri spurðu sjáifan' sig með hivaða rétti slíkar hörmungar væru leiddar yfiir fjarlæga þjóð. Vœru markmiðin í rauninni skýr eða sjálfsögð. Helgaði tilgangur- inn virk'ilega þessi viðbjóðslegu meðöl? Leitin að svörum við þessum brennandi spunninigum bar alla að sama brunni: Það yrði að st'öðva þetta stríð og bnýja deilu- aðila til samninga á friðsamlegan hátt. Ofbeldið imætti ebbi lengur hindra framgöngiu laga og réttar. Friður yrði að nást þegar í stað og tryggin.g fyrir sjiálfsábvörðuin- arrétti Vietmambúa. Umgt fóLk um allan heim fann í brjósti sér sarnúð með frelss- baráttu þessarar flátæbu þjóðar oig réttlætistilfinning þess og friðarþrá brutust út í kröfum um tafarlaus vopnahié og samnings- bundna lausn. Sífeilt fóölmerunan hópgöngur æskufólks kyrjiuðu æ knöftugri friðamsöng oig þögul mót mælastaða dag og nœtur vdð valds setur árásaraðilans sýndi, hve al- varleg > og ednlbeitt friðansóibniini var. Hin mýja friðanhreytfiing varð sí ffelilt máttugri og röfcsemdir henn ar fyrir vopnaihléi og lýsin'gar á tiifanigisleyBÍ styrjaM'arinnar æ sterkari. í B'andardlkjunum sjóiif- um bomu fram í hópi stjóraimála manna gagnrýinendur, sem gengu í lið með miótmædáhreyfimgu aasbu fóibsins. Þúsundir stúdenta og ainnarra ungmemma áttu með þrot- lausu starfi stærsta þáttinn í ein- hiverj'um óviæntasta bosn.ingasigri í sögu Bandarífejanna og gerðu iþannig friðarbröffuna að svo á- þreifanlegum pólitískum veru- leika, að áður hdbandi leiðtogar bættust í hópinn og innan tíðar lagði forsetinn fram rau'nhæft friðartilboð ásamt yffiriýsingu um lok sins valldafferils. Slíbur varð árangur þeirrar hreyffingar, sem í upphafi var fámennur og frem- ur fyririitinn hópur ungra, ein- lægra og ótrauðra friðarsimna. Vissulega eru endaliofc Vietnam stríðsins enn langt undarn Samn- ingabrautin verður torveM og 'kreffst stálvHjia, þrautseigju e? stiilingar. Hins vegar hefur nú i reynd verið snúið við og haldið í fríðarátt. Þegar þjóðareyðimg woffði yffir og stríðið virtist óð- fiuga stefrna að aiheimsibáli, þegar mannkynið virtist enn eimu sinmi standa á barnii alsherjar tortdm- ingar, báru leiðtogar þess gæfu til að hörfa og rétta út sáttahönd. Það hlýtur að vera okbar dýpsta von, að ófriðarbálið verði aldrei bynnt á ný og þeir stjórtnendur, er vita bezt og vi'lja, stefuji sarnn ingum um frið í Vietnam og sjáif- stæði þoóðarinnar í örugga höfn og leggi þannig grunninn að framtíðar farsæid þessarar lömg- um þjökuðu þjóðar. í hinni margbrotnu og hrylli- legu sögu Vietnamstríðsins er þó einn þáttur, sem í senn er fagn- aðarefni og felur í sér fyrirheit um að aldrei aftur muni svo hönnuieg örlög bíða nokburrar þjóðar. Styrjöldin vakti í brjóst- um nýrrar kyns'lóðar um veröld alla vitumd um hiutverk sitt í warðgæzlu heimsfriðarins og knúði hana tid mótmæla í niafni Framhald a bls. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.