Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 13

Tíminn - 16.05.1968, Blaðsíða 13
ÍÞRÓTTIR FfWMTODAGUR 16. maí 1968 ÍÞRÓTTIR Nýju íþróttablaðí hleypt af stokkunum Alf-Reykjavík. — f næstu viku verður hleypt af stokkun um nýju íþróttablaði, sem koma mun út vikulega. Nafn blaðsins verður „Allt um íþróttir“ og verður ritstióri þess dr. Ingimar Jónsson. Stærð blaðsins verður 8—12 síður eftir atvikum og verður hér um alliliða íþróttablað að ræða. Auk þess, sem ritað verð ur um íþróttir, verða skák og bjfidge-þættir. Blaðið mun koma út á mánu dagsmorgnum og flytja þá frétt ir af íþróttaviðburðum helgar innar á undan. Verð blaðsins verður 15 krónur. Manchester Utd. komið í úrslit! TÍMINN — var undir 1:3 í hálfleik gegn Real Madrid, en jafnaði 3:3. Ein af mörgum sóknarlotum Reykjavíkur í bæjarkeppninnl í fyrrakvöld. Tekst Rvíkorúrvalinu að sigra í kvöld? (Ttmamyndir Róbert). Aftur Rvíkur- sigur í kvöld ? Alf — Reykjavík. — Það verð ur aftur bæjakeppni í knatt- spymn á Melavellinum í kvöld. Að þessu sinni mætir Reykjavík urliðið Keflvíkingum. Hefst leik urinn kl. 20.30. Keflavíkurliðið verður án efa harSskeyttara en lið Skagamanna, sem beið mikið afihroð í bæjar keppninni í fyrrakv. Þess vegna spáum við jöfnum og spennandi leik. Lið Reykjavíkur í kvöld verð ur skipað þessum leikmönnum: Sigurður Dagsson, Val, Sigurður Ólafsson, Val, Þorsteinn Friðþjófs son, Val, Þórður Jónsson, KR, PáU Ragnarsson, Val, Samúel Erlingsson, Val, Reynir Jónsson, Val, Eyleifur Hafsteinsson, KR, Hermann Gunnarsson Val, Jón Sigurðsson, KR og Elmar Geirsson Fram. Fyrirliði Rvíkur verður Her- mann Gunnarsson. Það skal tekið fram, að breytingarnar á liðinu frá síðaista leik stafa ekki af því, að Knattspyrnuráð Rvíkur hafi verið óánægt með frammistöðu þess, heldur var fyrir löngu ákveðið að tefla fram tveimur ólíkum Eyleifur sendir á Hermann — ©g Hermann skorar. Þessir tveir snjöllu leikmenn leika með Rvíkur-llðinu í kvöld. Manchester Utd. er komið í úr- slit í Evrópubikarkeppni me'.stara liða og er það í fyrsta sinn sem enskt félag kemst svo Iangt í þess ari frægu keppni. Þrátt fyrir dökkt útlit í hálfleik í leiknum gegn Real Madrid í gærkvöldi, en þá höfðu Spánverjarnir vfir 3:1, tókst Manchesler Utd. að rétta hlnt sinn í síðari hálfieik og jafna 3:3. Fyrri leikinn hafði Manch. Utd, unnið 1:0 og nægði því jafnteflið til að komast áfram. Reynöar skor uðu Spánverjarnir öll mörkin í fyrri hálfleik. Pirri skoraði 1:0 og Gento 2:0 á 40. mínútu. Þá skor aði Zoco sjálfsmark. en rétt fýrir hlé skoraði Amancio .3:1. Útlitið var því allt annað en gott í hálfleik, en sjaldan hafa Manchester-leikmennirnir gengið jafn ákveðnir til leiks og í síð- ari hálfleik frammi fyrir hinum 110 þúsund áhorfendum í Madrid. Þeir börðust eins og ljón og upp- skáru eftir því. Kidd skoraði 3:2 á 66. mínútu og Foulkes jafnaði 3:3 nokkrum mínútum síðar. I Útslitaleikurinn í keppninni fer I ur Manchester Utd. þá við Bene- fram á Wembley 19. mai ,og leik fica frá Portúgal. Leeds sigraði Dundee Leeds er komið í úrslit í borga- um, 1:0. Fyrri leiknum lauk með keppni Evrópu, en í gærkvöldi jafntefli, 1:1. Leeds heldur því sigraði Leeds skozka liðið Dundee áfram með samanlagt 2:1. ií síðari leik liðanna í undanúrslit liðum vík. gegn Akranesi og Kefla Liverpool tapaði 1:2 Leik Stoke og Liverpool í síð- ustu umferð ensku keppninnar lauk með sigri Stoke, 2:1, en leik urinn var háður í gærkvöldi. Þar með hrundu vonir Liverpool um | að hljóta annað sæti í 1. deild. Fyrir leikinn hafði Livenpool 55 stig og Mancester Utd. 56 stig. Og Liverpool er sem sé áfram með sín 55 stig, en Manch. Utd. hreppti annað sætið. Eyjamenn unnu Akureyringa 1: HE-Vestm. — Vestmannaeying- ar unnu Akureyri 1:0 í bæja- keppni í knattspyrnu. sem háð var hér í gærkvöldi. Eina mark leiks- ins skoraði Sigurður Ingi Inaólfs- son, þegar 30. mín. voru liðnar. Akureyringar fengu gott tækifæri til að jafna, þegar vítaspyrna var dæmd á Vestmannaeyinga. en Kára mistókst að skora, skaut í stöng. Menn biðu talsvert spenntir eft ir að sjá þessi tvö lið 'eika. en Akureyringar og Vestmarmaeying ar eru einu 1. deildar liðin sem ekki hafa verið í sviðsljósinu á þe==u nýbyriaða keppnistímahiii Ekki var leikurinn upn á þsð bezta. en þó brá fyrir gó«"m Vö*l um Til að byrja með vsr leiknr- inn daufur. en meira líf færðist í hann þegar líða tók að hléi Það sama endurtók sig í síðari hálf leik, dauf byrjun. en annars Akureyringar þá öllu meira Hin-s vecar tóku Eviamenn góðan fjör- kipp undir lokin. Þes-s má seta. að keppt var um bikar. sem Evjamenn hafa gefið ti-1 keppninnar. Einnig hafa Akur | eyringar gefið bikar. sem keppa i skal um á Akureyri. Sundmeistaramót %kiavíkur Sundmeistaramót Reykjavíkur 1948 verður haldið i sundlauginni í Laugardai, þriðj"daginn 21. maí lúfiR kl. 8 e. h. Keppt verður í eftirtöldum sun',?reinum í þeirri röð, sem getið er: 11. 100 m skriðsund kvenn3 ! 2. 200 m skrið-sund karla 13. 100 m. flujsund kvenna 4. 200 m. bringusund karla 15. 200 m. bringusund k"enna i 6 100 m flugíunri karla 17. 100 m. baksund kvenna 8 100 m baksund karla. dv1 OO rr ílrt*l?iciip<-1 10. 4x100 m. skriðsund karla. Uranb"ia mórimirn ar h°imil |þ-á'"oVo ro,— -.oct-nrn Þátttaka tilkynnist til Péturs KriUjánssonar. símr 35735 eða 11384 í síðasta lagi í dag. Sundráð Reyk.javíkur. HvaSa sundfólk nær lágmarksafrekum fyrir 0L í Stiórn Sundsambands íslands boðaði blaðamenn á sinn fund ný- iega og tilkynnti þar lágmarksaf- rek, sem sambandið hefur ákveðið fyrir íslenzkt sundfólk vegna fyrir hugaðrar þátttöku í Olympíuleik unum í Mexíco. Hér á eftir fer listinn um lág- mörkin, en innan sviga eru núver andi íslandsmet. Það sundfólk. 200 m. skriðs. 2,05,0 (2,12,9) 200 m. fjórs. 2,22,5 (2,24,6) 100 m. bringus. 1,22.0 (1.24.6) sem mesta möguleika hefur eru 400 m. skrið-s. 4,29,0 (4.42,6) 400 m. fj órs. 5,05.0 (5,10.7) 200 m. bringus. 2,55,0 (3,03,3) Guðmundur Gíslason, Hrafnhildur 1500 m. skriðs. 18,20.0 (19.09,9) Konur: 100 m. flugs. 1,12,0 1,19.6) Guðmundsdóttir, Leiknir Jónsson ^100 m- baks. 1.04,0 (1.07,6) 100 m. skriðs. 1,03,5 (1.05,2) 200 m. flugs. 2,42.0 (3.01,3) og Guðmunda Guðmundsdóttir. — 200 m baks. 2,20.0 (2,30,9) 200 m. skriðs. 2,19,5 (2,29,5) 200 m. fjórs. 2,39.5 (2,49.4) Lítum þá á listann: 100 m. bringus. 1,13,0 (1,14,9) 400 m. skriðs. 5.00,0 (5.17,3) 400 m. fjórs. 5,40.0 (6,16.4) 200 m. bringus. 2.39,5 (2,42,1) 800 m. skriðs. 10.30,0 (10,59,7) Lágmörk þessi eru að sjálfsögðu Karlar: 100 m. flugs. 1,02,0 (1,03.6) 100 m- baks. 1,14,0 (1,18,2) miðuð við að þau náist í 50 m. 100 m. skriðs. 56,5 ( 58,3) 200 m. flugs. 2,18,0 (2,24,6) 200 m. baks. 2,40.0 (2.47,3) laug.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.